Þjóðviljinn - 26.11.1957, Page 12
\
Bæjarstjórn Haínaríjarðar vinnur að nýtingu auðlinda í Krýsuvík til
sjóefnaverksmiðju, rafmagnsframleiðslu og hitaveitu
Á sínum tíma festi Hafnarf j arðarbær kaup á Krýsuvík
: með það fyrir augum aö hagnýta jarðhitann, sem þar er
' fólginn í jörðu. Helzt hefur veriö í athugun aö nýta
, þessa orku til rafmagnsframleiðslu, í hitaveitu og sjó-
’ efnaverksmiöju. Þrír þýzkir verkfræöingar hafa dvalizt
/hér í rúrna viku og athugað möguleika á byggingu sjó-
: efnaverksmiðju og virkjun hitans fyrir Hafnarfjörð og
Reykjavík.
luðoyiumii
Þriðjudag-ur 26. nóvember 1957 — 22. árgangur — 267. tölubl.
P--
Sveinn Björnsson við forsetabústaðinn á Bessastöðum.
Endurminningar Sveins
Björnssonar komnar út
„Útkoma þessarar békar mun jafnan verða
ialin til stórtíðinda”, segir Sigurður Nordal
í dag koma út á forlagi Ísafoldarprentsmiðju hf. End-
urminningar Sveins Björnssonar, bók sem vafalaust mun
vekja mikla athygli.
Árið 1953 fékk bæjarráð
Hafnarfjarðar Baldur Líndal
,efnafræðing til þess að athuga
möguleika til saltvinnslu fyrir
Krýsuvík. Áður höfðu hug-
myndir um saltvinnslu hér á
landi komið fram fyrst, svo
kunnugt sé, árið 1773 og var
jþá hafin saltvinnsla við ísa-
fjarðardjúp. sem talin er hafa
staðið í 13 ár.
Skipulagsnefnd atvinnumála
1936 lét gera athugun á mögu-
leikum til saltvinnslu og 1949
létu jarðboranir rikisins dansk-
an verkfræðing gera athuganir
um saltvinnslu í Hveragerði og
á Reykjanesi.
1 byrjun árs 1954 skipaði
bæjarráð Hafnarfjarðar nefnd
til þess að halda áfram athug-
unum á vinnslu salts í Krýsu-
ivík. Nefndin fékk Iðnaðarmála-
tetpfnun Islands til þess að
taka að sér frekari athuganir
yg gera áætlanir um slíka
Vinnslu í Krýsuvík, svo og afla
tilboða í 40 þúsund tonna verk-
smiðju, að hálfu Iðnaðarmála-
Stofnunarinnar vann Loftur
Loftsson efnafræðingur að
jþessu máli. í desembermánuði
1954 birtist skýrsla raforku-
Jnálastjórnarinnar „Um aðferð-
ir, orkuþörf og staðaval salt-
á, að beztu framtíðarmöguleik-
ar fyrir slíka starfsemi, væru
í Krýsuvík. —
í tið nýsköpunarstjórnarinn-
ar (1946) voru sett Icg um
sérstakar fyrningarafskriftir, í
því skyni að létta undir með
þeirri miklu nýsköpun atvinnu-
veganna er þá fór fram.
Þar var svo kveðið á að í
stað venjulegra fymingaraf-
skrifta mætti afskrifa vissar
eignir, „teknar í notkun fyrstu
írotkun á árunum 1944-48 incl.“
um 20% á ári í 3 árfráþví er
þær eru teknar í notkun. Eignir
þessar eru: fiskiskip og önnur
veiðiskip, flutningaskip, síldar-
verksmiðjur, dráttarbrautir og
vinnslustöðvar fyrr sjávaraf-
urðir og landbúnaðarafurðir.
í nóvember 1955 birtist svo
skýrsla raforkumálastjórnar
um „Sjóefnaverksmiðju“ eftir
Baldur Lindal, og er þar bent
á samstarf efnaverksmiðja, er
grundvallast á sjóefnaverk-
smiðju í Krýsuvík meðal ann-
ars kemur þar fram, að Áburð-
arverksmiðjan og Sementsverk-
smiðjan gætu þar fengið mikils-
verð efni til framleiðslu sinnar,
fyrirtæki er styrks njóta úr
ríkissjóði.
Upphaflega var miðað við að
lögin giltu til ársloka 1948, en
þau hafa þrisvar verið fram-
lengd, 1949, 1950 og 1954. Var
þá ákveðið að þau skyldu gilda
til ársloka 1956.
Stjórnarfrumvarpið nú fjall-
ar um það eitt að framlengja
enn þessi lög um sérstakar
fyrningarafskriftir. Er kveðið
svo á í frumvarpinu að heimild
laganna frá 1946 skuli einnig
ná til eigna af þeirri tegund,
sem þar eru taldar og teknar
í fyrstu notkun á árunum
1957, 1958 og 1959. Ákvæði
laganna frá 1954, að heimildin
skuli einnig gilda um farþega-
og vöruflutningaflugvélar, sem
féknar verða í fyrstu notkun á
árunum 1957—1959, er tekið
upp í frumvarpið.
Málið var til 1. umr. á fundi
efri deildar i gær, og flutti
fjármálaráðherra stutta fram-
s'ögu, Taldi hann að lög þessi
hefðu reynzt mjög þýðingar-
mikil fyrir uppbyggingu at-
vinnurekstrar í landinu, og
mundi erfitt að komast af án
þeirra. Hefði ríkisstjórnin þvi
Framhald á 2. síðu.
Bókarinnar, hvernig hún varð
til og efnisskipan, hefur áður
verið getið nokkuð hér í Þjóð-
viljanum og skal það ekki end-
urtekið nú. Dr. Sigurður Nordal
prófessor ritar eftirmála að
bókinni og segir þar m.a:
„Sveinn Björnsson lét þegar
sem ungur málaflutningsmaður
í Reykjavík mikið til sín taka
um stjórnmál og' þó einkanlega
ým;s stórfelld framfaramál, svo
sem stofnun Eimskipafélagsins,
sem engu síður en hin pólitíska
sjálfstæðisbarátta ruddi braut
fullveldinu 1918. Hann var frá
1920 og allt til 1940 eini sendi-
herra Islands erlendis, í raun-
inni frumherji islenzkra utanrik-
ismála, með miklu víðtæikara
starfssviði en nokkur íslenzkur
sendjherra hefur síðan haft. Og
loks var hann fyrsti þjóðhöfð-
ingi íslendinga, sem ríkisstjóri
og forseti hins endurreista lýð-
veldis. Það er því einsætt,
hversu mjkilvægur þáttur ævi-
saga ha.ns og staríssaga eru. i
þjóðarsögunni á hinu örlagarík-
asta timabiíi. Ekki þarf að efa,
að rækileg ævisaga slíks manns
vinnslu úr sjó“. Var þar bent Sérstök ákvæði voru sett uti
Framleiðslukapphlaupið mun
skera úr milli hagkerfanna
Hearst yngri ræðir við Krústjoíf
Birt hefur verið viðtal, sem bandaríski blaðakóngurinr
William Hearst yngri átti í síðustu viku við' Nikita Krúst
joff, framkvæmdastjóra Kommúnistaflokks Sovétríkj-
anna.
Framh. á 11. síðu
Ákvæðin um sérstakar fyrning-
arafskriftir framlengd til 1959
Stjórnarfrumvarp til umræðu á Alþingi í gær
Á fundi efri deildar Alþingis í gær var eitt mál á dag-
skrá, stjórnarfrumvarp um sérstakar fyrningarafskriftir.
Krústjoff sagði,' að Banda-
rikjamenn þyrftu ekki að ótt-
ast eldflaugar Sovétríkjanna,
enda þótt þau hefðu þegar unn-
Skógræktar-
kvöldvaka
í Sjálfstæðishúsiim, hefst
kl. 8.30
Skógrækt ríkisins, Skógrækt-
arfélag íslands og Skógræktar-
félag Reykjavíkur hafa kvöld-
Vöku í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld kl. 8.30 í tilefni af 50
ára afmæli skógræktarlaganna.
Hákon Bjarnason, Hákon
Guðmundsson og Guðmundur
Marteinsson flytja ávörp. Lit-
myndir af landi og gróðri verða
sýndar. Guðmundur Jónsson ó-
perusöngvari syngur, Fritz
IWeisshappel leikur undir. —
Öllum er heimill aðgangur með-
an húsrúm leyfir.
ið vigbúnaðarkaupphlaupið og
gætu þurrkað borgir og her-
stöðvar Bandaríkjamanna út af
yfirborði jarðar. Sovétríkin
myndu aldrei hefja árás að
fyrra bragði.
Krjústjoff kvað Sovétríkin
stefna að því að vinna stríð,
sem væri allt annarrar tegund-
ar. Þar ógnuðu ekki Bandaríkj-
unum með eldflaugum, heldur
friðsamlegri framleiðslu og við-
skiptum.
Á því sviði skuluð þið engan
bilbug á okkur finna, við mun-
um sanna yfirburði okkar hag-
kerfis, sagði Krústjoff. Það
mun sanna fólki, að við höfum
rétt fyrir okkur en þið rangt.
Tvvining aðvarar
Flughershöfðinginn Twining,
forseti yfirherráðs Bandaríkj-
anna, sagði í gær að síðustu
afrek Sovétríkjanna sýndu,, að
með einbeitingu vísinda og
tækni hefði þeim tekizt að á-
vaxta þjóðarauð sinn örar en
Framhald á 5. síðu.
Þrír shaldsbœjarfulltrúar
hœtta störfum í vetur
Próíkosningaskrípaleikur settur á svið
einu sinni enn!
Morgunblaðið skýrir frá því á sunnudaginn að þrír af
bæjarfulltrúum íhaldsins veröi ekki í kjöri við kosning-
arnar í janúar. Þá segir þaö einnig tvo varafulltrúa hætta
störfum.
Aðalfulltrúarnir sem blaðið
kveður nú hafa „skorazt11 ein-
dregið undan endurkosningu eru
hann Hafstein, Sigurður Sig-
urðssou og Sveinbjörn Hann-
esson. Um þann síðast talda
er það raunar kunnugt, að
hann hefur tekið svo að segja
engan þátt í störfum bæjar-
stjórnar, mætt á eittnvað tveim-
ur eða þremur fundum á öllu
kjörtímabilinu.
Varamennirnir, sem blaðið
kveður nú ekki verða í kjöri,
eru Árni Snævarr og Ólafur
Björnsson.
Þá skýrir Mbl. frá því að
hinn venjulegi prófkosninga-
dans íhaldsins hefjist í vikunni.
Er það sjónleikur sem ráða-
klíka flokksins setur jafnan á
svið í blekkingaskyni. Með því
á að telja óbreyttum flokks-
mönnum trú um að þeir ráði
einhverju eða jafnvel mestu um
skipun f ramboðslistans I Hins
vegar er það alkunn staðreynd,
að flokksforustan tekur ekki
meira tillit til úrslita slíkra
,,kosninga“ en henni sjálfri
Framhald á 3. síðu.
verði síðar samin, að líkindum
oftar en einu s’nni, og til eru
fyrir utan þessa bók miklar og
margvjslegar heimi'dir um hann
og störf hans, m.a. skýrslur hans
Framhald á 2. siðu.
Tóiileikíir Sinfón-
íusveitarinnar
Aðrir tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands verða í
kvökl í Þjóðleikhúsinu og hefj-
ast kl. 8.30.
Stjórnandi hljómsveitarinnar
er þýzki hljómsveitarstjórinn
Wilhelm Schleuning frá Dresd-
en, en hann stjórnaði Sinfón-
íuhljómsveitinni í fyrra á
nokkrum tónleikum sem þóttu
takast með afbrigðum vel. Ein-
söngvari með hljómsveitinni í
kvöld er Guðriin Á. Súnonar
óperusöngkona.
Á efnisskránni eru aríur úr
Framhald á 3. síðu.