Þjóðviljinn - 05.12.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. desember 1957 í da;; er fmmitudagurinn 5. desembcx — 839. dagur árs- ins — Sabina — T«mgl hæst á lofti kl. 23.16. — Árdegisháflæði kl. 4.07 — Síðdegisháí'læði kl. 16.24. írrvABPiÐ 1 DAG: 12.50-14.00 Á frivaktinni, sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlendsdóttir). 15.00-16.30 Miðdegisútvarp. 18.20 Fornsögulestur fyrir börn (Heigi Hjorvar). 18.50 Framburðarkennsla í fi’önsku. 19.05 Þingfréttir -— Tónleikar. 20.30 KvÖldvaka: a) Vilhj. S. Vilhjálmsson rithöfimdur les úr öðru bindi bókar sinnar: „Við, sem byggð- um þessa borg“. b) Lög eftir ýmis tónskáld. c) Valdimar Lárusson leik- ari les kvæði eftir Vil- hjálm Ólafsson frá Hvammi i Landssveit. d) Einar Guðmundsson kennari les þátt úr Nýju sagnakveri sínu. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónss. kand mag.). 22.10 Söngsins unaðsmál: Guð- rún Sveinsdóttir talar öðru sinni um þróun sönglistar,- 22.40 Á léttum-) strengjum: V. Young,,og hljómsveit . hans leika. ástarstef úr livikmyndum. 23.00 Dagskrárlok. Étvarpið á morgun: 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leið- sögumaður: Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Framburðarkennsla í es- peranto. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.25 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kand. mag.); 20.30 Erlendir gestir á öldinni, sem Ielð; VI. erindi: Lávárður við Langjökul (Þórður Björnsson lög- fræðingur). 20.55 Finnsk tónlist (plötur). 21/30 lítvarpssagan: Barbara ’ eftir Jörgen-Frantz Jac- óbsen, í þýðingu Aðal- ) :st.eins Signrandssonar; XXVI. —- sðgulok. — Jó- .. . ;í, .hannes skáld úr Kötlum les og flytur auk þess kvæði sitt mn Færeyjar: „Átján systur". 22.10 Upplestur: Eldliljan, skáldsögukaí'li eftir Þór- unni Elfu- Magnúsdóttur (Höfundur les). 22.30 Frægir hljómsveitarstjór- ar stjórna tonVerkum eft- ir Johann Sebastián Bach (þlötur): i. • a) Konsert'í G-dúr ■fyjrir • • ..þrjú pía’no og hljónlsyeit 1 Edwin Fischer,- Rónald, ,_•_ ;Smith, Denis Matthewá , íí, . og hljórasveítin . Philhar- , . ... ; monia leika;. Edwin Fis- ... : cher stjórnar). b) Svítá nr. 4 í D-dúr (RCA-Victof hljómsveitin í Nevv York leikur; Frttz Reiner stjórnar). lArtk-.iðir h f. Ságá. ér væntanleg til Reykja- ■ víkur kl. 18.30 í kvöld' frá Ham- •. hnrg; K-h~fn-osr. Osló. Fer t.il . N.. Y. kiukkan 20.00. Na?turvar/,Ia er.. í lyfjabúðinní Iðunn, sími 1-79-13. Munið Vetrarhjálpina Tekið á möti gjöfum á skrif- .stofnnní að Thorval dscnsstræti 6, opíð kl. 10-12 og 2-6, sfmi 30785. ' : ••••'■ 1 Mennfrnir tveir' héldú !nu út í skóg. „Þú ert svö Ieýhdár- dómsfúllur, að ég' -hef- ekki séð þig jafndularfullan í mörg ár“, sagði Amsterdam. Hvað er eiginlega um að vera? Segðu mér frá þvi? Eigum við að fará að ráðaSt í eihhvér 'stóí' ,i;t,viðskipti“ ?“ „Nei, ekki innbrot. En þú skalt hugsa vel um. það, sem ég ségi þér, og mundu það, að cg er ekki í skapi til þess að spauga". „Eg segi það sama“, svaraði de Roy, sem meðal 'Viaa sinna gekk undír nafninu „Sjóður". ;,Eg kém ekki hing- . að frá Amsterdam ;fyrir ekki neitt“. „Hiiistað.u nú á“, sagði Kláus.og.hóf sögu sína, Þeg- ar hann kom að Rembrandt- malyerk.in.u leiftruðu augun í ,’,Sjóð“. ,,Og...niX-_.ætlarðu að faYa og ná í þáð. ha ?“ „Nei‘ vinúr sæll, rhér er aiveg sarna. • úm þáð“; ‘áhzáði „en við fundum líka- köffortið, járnslegið með eterkum kes- ingum“. „Hvað var, í því ?“ „Já, það veizt þú eþkj pg það vissi verkstjórinn heldur ekki, öllum er það hiiiin ráðgáta —■- nema mér“, sagði KÍáus drýg- ihdálega. Ekki er einu sinní hægt að nota af þér skuggann! SKIPIN Sldpadeild SlS Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er í N.Y. Jökulfell átti að fara i gær frá Rostock áleiðis til Húsavikur. Dísarfell er í Rends- burg. Litlafell losar á Austfj. Helgafell væntanlegt til Hels- íng.fors 7. þm. Hamrafell fór um Gibraltar í dag áleið til R- víkttr. Finnlith losar í Húna- flóa. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Vestfjörðum á norð- urleið. Esja er á Vestfjörðum á sttðurleið. Herðubreið er í R- vík. Skjaldbreið er á Akureyri á vesturleið. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Reykja- vík á föstudag til Vestmanna- eyj?.. Dyrfirðtngafélagiö heldur spilakvöld í Silfurtungl- inu við Snorrabraut kl. 8.30 í Irvöld. Félagar eru hVattir til að fjölmenna og mæta stundvís- lega. Iðnnemafélögin i Reykjavík og Hafnarfirði halcla spilakvöld sunnudaginn 8. desember í Félagsheimili Prentara að Hverfisgötu 21 kl. 8.30. Sýnd verður kvikmynd, kaffidrykkja. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Iðnnemafélögin í Rrfk og Hafnarfirði. Elmskip Dettifoss fór í gærkvöldi frá Kotka til Riga og Ventspils. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss fór frá ísafirði 3. 12. til Ólafs- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar,. Norðfjarðar, Eskifjarðar, Fáskruðsfjárðar, Vestmanna- eyja, Akraness og Reykjavík- ur. Gullfoss' er í K-höfn, fer þaðan 7. þm. til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá Rvík í gærkvöld til Sands, Flateyrar, ísafjarðar og Rvíkur. Reykja- foss fór frá Rotterdam 3. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rv'k 30. fm, til N..Y. Tungur. foss er í Rvík. Ekholm er. j R-, vík. | Sjtákllngar á Vífilsstöðum hafa beðið blaðið fyrir þakkir til eftirtaldra manna, fyrir heimsókn og góða skemmtun. Haraldur Á. Sigurðssön, sem kom með revýuna „Gullöldin okkar“, lék annað aðalhlut- verkið ásamt Steinunni Bjárna- dóttur, og var jafnframt - leik- stjóri. Ennfremur þ ökkum ■ við öllum öðrum leikurum og að- stoðarmönnum. Jónas Árnason kom og las sögu úr nýjustu bók sinni. Kristinn Hallsson og Guðmundur Guðjónsson sungu með undirleik Fritz Weisshapp- els. K.K.-sextettinn kom og lék og Ragnar Bjarnason söng. Baldur Hólmgeirsson söng gam- anvísur með undirleik' Skúla Haíldórssonar. — Ennfremur! þökkum við stjórn Landleiða j h.f., og bílstjórum þess fyrir j | akstur. ■”r';' j Sjúkilfigáh á Vífilstöðum. ! aaim.fi anr- ■ :bitei/33: Bæ jarbóka saf ni ð Útibúið Hólmgarði 34 er opið 5—7 (fyrir börn) og 5—9 (fyrir fulíorðna) á mánudög- um; miðvikudögum 5—7 og föstudögum 5—7. Krossgáta nr. 60. Lárétt: 1 Iæsing 3 stúlkunafn (ef) 6 samtenging 8 upphitunartæki 9 greinileg 10 knattspyrnufélag 12 verkfæri 13 ræktarlönd 14 ending 15 á reikningum 16 karlmannsnafn 17 óp. Lóðrétt 1 listamann 2 avo 4 nægilega 5 ungmenni 7 báran 11 gróður- reitur 15 ryk. Lausn á krossgátu nr. 59. Lárétt: 1 bál 3 lak 6 ól 8 ur 9 illra 10 sá 12 ap 13 aldin 14 la 15 na 16 arg 17 nár. Lóðrétt: 1 bóksala 2 ál 4 aura 5 krapp- ar 7 aldin 11 álar 15 ná. ALÞINGIS Efri deild: 1. Skemmtanaskattur og þjóðleikhús, frv. 2. Útsvör, frv. 1. umr. Neðri deiid: 1. Útflutningssjóður o. fl. — frv. 2. umr. 2. Húsnæðismálastofnun o. fl„ frv. t— 1. umr. Veðrið Orðsending frá Kvenfélagi Sósíalista. Bazar verður haldinn sUnnudaginn 8. desember klukkan 3 e. h. í Tjarnargötu 20. Kaffi verður til f ölu á staðnum. Við heitum á al.la góða sósíalista að styrkja okkur svo að við höfum sóma af. Fyrir hönd bazarnefndar Margrét Ottósdóttir Nýlendugötu 13, sími 17808. DAGSKRA > Allhvass suðvestan og skúrir eða síydduél. Nökkrir staðir kl. 18. Reykja- vík 5 stiga hiti, Akureyri 2, London 2, Kaupmannahöfn 8, París 1, New York -í-1, Osló 7 og Þórshöfn 8. Munið HfiPPDRfETII PJÓÐyiLJfiilS R I K K A

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.