Þjóðviljinn - 05.12.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Page 5
Fimmtudagur 5. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Áttatíu manna þijrilvœngja Brezki leiðaugurinii á suður- skautslandimi hætt kominn Minnstu munaði að dr. Vivian Fuch leið- angursstjóri léti lífið í jökulsprungu Brezki leiðangurinn sem nú er á leiö yfir suðurskauts- landið hefur orðið fyrir mörgum óhöppum og munaðí þannig minnstu fyrir nokkrum dögum að léiðangurs- stjórinn dr. Vivian Fuchs biði bana í jökulsprungu. I'etía er stærsta þyrilvængja, sem enn hefur ve 'ið smiðuð. Myndin af henni birtist i sovézkum blöðum um fyrri mánaðamót, og jafnframt var skýrt frá Jivi að með lienni iiefði veriö sett met 30. október. Þyrilvæng'jan lyfti ]>á 12 tonnum í 2100 metra hæð á eilefu mímitum. Vélin hefur rúm og buriiarþúl i’yrir allt að 80 manns. Fiimn biafia þyrilskrúfa hennar er knúin tve'm hverfil- hreyflum. sem keniið er l'yrir cfan á þakinu. Hún neínist MI-6 og ei kennd við Miklia'l L. Mil. sem verið héfur fremsti þyriJvæiigjusmiöur sovétiíkjanna í tvo áratugi. í fregnam bandarískra blaða af Ml-fi segir að stærsta þyrilvængja, sem smiðuð hefur verið utan Sovétrikjanna, sé bandariska véliu Sikorsky S-56, sem boiið get.tr 25 menn með alvæpci. IVIeð henni var í fyrva sett metið se;n MI-6 hnekkti, en það var að lyfta sex tonhum i 2100 metra liæð. S-56 gengtir fyrir tveim biilluhrc-yflum. Vesturveldm eists og sxniör í frétt sem borizt hefur frá| leiðangrinum segir að þriggjal lesta snjóbíll sem dr. Fnehs og aðstoðarforingi hans- voru-í hafi fyrir nokkrum ■ ú.'gum nærri fallið í 20 metra djúpa jökulsprungu. ísbrúin yfiv sprunguna brotnaði undan bíin- um, cn hann féll þó ekki alla ieið niður í sprunguna þar sem hann var festur með taugum við fimm aðra bíla. Það tók fimm klukkustundh' að draga liann upp aftur. Banclaríki n anka stríðsótgjöM Tilkynnt var í Washington í gæ'r að Bandaríkjastjórn hefði ákveðið að fara fram á það við þingið að fjárveiting- af til landvarna skyldu liækk- Mörg slík óhöpp hafa komið fyrir leiðanguiinn og öll far- artækin hafa lent í .svipuðum ógöngum, en þó -ölluia verið- bjgrgað. Það er óveaju hlýtt-á suðurskautsianúinu um þessar mundir, frostið ekki m.eira ea 10 stig, og ísbrýrnar yfir sprurtgurnai' cru því ekki eins traustar cg ætla mætti. .Ti'kullinh cr allur sundur- rifinn af spnuigum á þvi evæðj sem leiðángurinn hefur : farið yfir síðustu daga, og voru ; þannig rúmar 20 sprungur á i þriggja kilcmetra léið. Skilyrði hafa nú skánað aft- | ur cg ferðin gengur að óskum, I segír í skeyti sem barst frá ! dr. Fuchs í gær. Leiðangurinn i hefur þann'g faríð um 70 km á I einum sólarhring nú, en fyrstu I viliuna komst hann ekki meira I en 10 km að meðaltáli á hyerj- . um sólarhring. uppgeflnn að sfeypa egypzku sfjórninni - Brefar þíSa innsfœSur Alit bendir tU að Vestui’veldin muni kösta kapps um i ekki .kæmu eins miklu óorði á að. forðast aö brenríá sig á sama soðinu í Egyptalandi! Vesturveldin meðal Asiu- og aóar uin 2 iniHjarSa dollara, úr 38 milljörðum í 40. Auk bess muni hún fava fram á að gerðar verði tvær núnni luittar breytingar á MacMah- onliisunum, sem banua að he.naðarleyndarmál séu látin upp við bandameim Banda- ríkjanna. og Sýrlandi. Síðan kunmtgt varð að eg-. þær gátu fest hendur á, frystu ypzku stjóminni stendur tíl þær sem kaliað er, þegar Súez- boða stórlán í Sovétríkjunum,! skurðurinn var þjcðnýttur. Lát- liafa stjórnir Bretlands og' ið var í veðri vaka, að inn- Bandaríkjanna v-;-rið eins og stæðunum yrði haldið, þangað smjör við Nasser i fjármálum. til búið væri að semja um ríf- Framkoma þeirra við Egypta Stingur injög í sfúf yið aðfar- irnar gagnvárfc SýrLahdi síðast- liðið sumar, eftir a.ð stjórn þess tók lán í Moskva. Þá lýstti CEisenho'wer og Dulles ’yfir, að „allur hinn firjálsi heimur“ væri í hættu staddur vegna í- takanna sem Sovétríkin hefðu fengið í Sýríanii, og Sýrlend- ingum var ógnaö með banda- rísku og tyrknesku hervaldi. Hótanimar höfðu þó þver- öfug áhrif við það sem ætlað yar. Öll hin arabarikin hétu að koma til liðs við Sýrlendinga ef á þá yrði ráðizt, og síðan þetta gerðist :hafa bandarísk- sinnaðar stjórn.ir i arabaríkj- unum verið valtari i sessi en nokkm sinni fyrr. Nú sjást þess inerki í Eg- yptalandi, að Vesturveldin hafa látið sér reynsiuna frá Sýr- landi að kenningu verða. í stað þess að hóta Nasser i’llu illu fyrir að taka ’.án i Moskva, keppast Bretíand og, Bandarík- in við að láta Iaust við hann legar bætur til Suezfélagsins gamla. Meðan Abdel Haldm Amer, landvarnaráðherra Egyptaiands dvaldi í Moskva og samdi um sovézka lánveitingu Egy ptum til handa, var tilkynnt i Wash- ington, að Eandaríkjastjórn hefði látið af hendi við Eg- ypta fjórðung frystu innstæð- unnar þar í landi, 10 milljpnir dollara. Jafnframt hóf Banda- ríkjastjóm á ný greiðslu um- saminnar efnahagsaðstoðar við Egypta eftir meira en árs hlé. Nii skýrir fréttaritari banda- rísku fréttastofunnar Associ- ated Press í Kairó frá því að brezka stjórnin hafi tekið á- kvörðun um að þáða egypzku innstæðurnar í Bretlandi. Samn- ingar um fjárhagsleg sam- skipti Egvptalands og Bret- lands hafa staðið yfir í Róm undanfarið. Þar hafa fulltrúar brezku stjórnarinnar boðið að 23.5 milljónir sterling.spunda, um 1100 milljónir króna, af eignum Eg'.'pta verði látnar fé, svo að Egyotaland verði ekki um of fjárhagslega háð Sovétríkjunum. 1100 milljónir Undanfarið ár hafa Egypta r átt við mikil fjárhagsvandræði að stríða, og veldur þar mestu um að stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna lögðu hald á allar innstæður Egypta sem lausai'. Snúa við blaðinu Eftir að árás Breta og Frakka á Egyptaland fór út um þúfur, meðal annars vegna afstöðu Bahdarikjastjómar, dró Dulles utanríkisráðherra enga dul á að hann væri stað- ráðinn í að stejpa stjórn Nass- ers af stóli með aðferðura, sem Afríkuþjóða og bein árás. Ekki var farið i launkofa með að i markmiðið með viðskipta- og [ lánsfjárbanninu á Egvpta væri að gera atvinnulífi þeirra slíkj ar búsifjar að Nasser yrði að hröklast frá völdum. Þess fyrirætlun hefur mis-i tekizt, eins og sjá má af því að fjármálabanninu hefur verið aflétt. Stefnubreyting Banda- rikjanna gagnvart Egyptalandi var opinberlega staðfest í sið- ustu viku í Kairó. Það gerði Wayne I. Hays, formaður ut- anríkismálanefndar fulltrúa- deildar Bandaríkjaþings, sem þar var á ferð og átti tveggja klukkutíma viðræðui' við Nass- ei'. Eftir fund þeirra sagði Hays við fréttamenn. að Bandaríkin sæktust síður en svo eftir að steypa Nasser af stóli, hvorki með viðskiptastríði né öðntm ráðum. Ágreiningsefni mil-li Fram’n. á 11. siðu Sósíaldemólcratar hafa unnið; kosningasigur í vesturþýzku; | stórborg'inni Númberg. Fram- bjóðandi þeirra var kosinn; borgarstjóri með 57-537,' at-| kvæða. Keppinautur hans naut! stuðnings borgaraflokkanna, fjögurra. Þessi sigur í Bajern í við- bót við sigurinn í fylkisþings- kosningunum i Hamborg, þj'kir I bera vott um að álit Adenaueis | forsætisráðherra hafi hrapað ört frá þvi í þingkosningunum í haust, sem flokkur hans vann með ýfirburðum. 1 Núrnberg fengu sósíaldemókratar 6% fleiri atkvæði við borgarstjóra- kosninguna en í þingkosningun- ' um. Vetur er genginn í garð víðast suður í álíunni Vetur er genginn í garð víöast hvar suöur í álíu. Snjóþyngsli eru víöa mikil og frosthörlcur allt suöur á strönd Miöjaröarhafs. Á Suður-ftalíu hefur víða snjóað undanfarna daga og eru mörg þorp einangruð frá um- heiminum þess vegna. 1 Grikk- landi hafa samgöngur teppzt vegna snjóþyngslanna og sums staðar sitja járnbrautalestir fastar. í Frakklandi er víða kalt í veðri, 5—10 stiga frost. 1 baj- ersku Ölpunum hefur kingt nið- ur snjó svo að umferð hefur teppzt á fjallvegum. í Vínar- borg er 6 stiga frost. Veður er enn hlýrra i Bret- landi, en þar hefur hins vegar verið svartaþoka, einkum í iðn- aðarhéruðum. Viggo Kampimn t*ykir horfa þungiegca Viggo Kampman lagði fjár- lagafrumvarpið fyrir danska þingið nýlega og sagði að ríki og einstaklingar yrðu nú að sýna mikla gætni, því að dimmar þlikur væru á lofti í fjármálum heimsins. Nefndi hann til verð- fall á hráefnum og samdrátt framleiðslu í Vestur-Evrðpu og Bandaríkjuuum. Gert er ráð fýrir 573 núllj danskra króna tekjuafgangi, 65 milljónum mínna en síðast. issni fiiig miili Lcndon og loskva Forstjóri sovézka flugvélags- ins Aerofiot, Sigaréff, hefur þegið boð lirezku flugmála- stjórnarinnar um að koma til Londcm til viðræðna um far- j þegaflug milli Bretlands og Sovétríkjanna. Hann er vænt- ánlegur þangað einhvern næstu | daga. Helzta mál á dagskrá viðræðnanna verður beint áætl- unarflug milli London og Moskva.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.