Þjóðviljinn - 05.12.1957, Page 6

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Page 6
6) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 5. desember 1957 Þióoviliinn Úfcgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmunciur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, fvar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. — Auglýs- ingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsia, augiýsingar. prent- smiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 25 & máa. í Reykjavík og nágrenni: kr. 22 annarsst. — Lausasöluverð kr. 1.50. Prentsmiðja Þjóðviljans. Þing Sósíalistaflokksins Þeir sem byggðu borgina 'IT'Iökksþlngi Sósíalistaflokks- ins lauk í fyrramorgun, og iöfðu þá farið fram mjög ýtar- ::egar umræður um þjóðmálin ©g málefni verkalýðshreyfing- erinnar og stjómmálasamtaka þeirra. Voru gerðar ýmsar mik- ilvægar ályktanir á þinginu, sem birtar verða hér í blaðinu iaæstu daga, og svo vel tókst eð komast að sameiginlegum r.iðurstöðum iað allar meiri- þáttar ályktanir voru sam- þykktar einróma. Mjög veigamiklar breytingar hafa orðið í íslenzku bjóðlífi síðan síðasta flokks- þing* var haldið 1955, og ís- ieiiZkir sósíalistar hafa ástæðu ftil þess að fagna stórfelldum sigrum. Samfylkingarstefna fiokksins bar ríkulegan árang- i;r með myndun Alþýðubanda- "agsins, sem varð næststærsti flokkur þjóðarinnar í þingkosn- ingunum í fyrra; lagði flokks- þingið áherzlu á það að þau samtök treystust og efldust og yrðu enn víðtækari með auk- snni samvinnu innan verkalýðs- breyfingarinnar og stjómmála- samtaka hennar. Þá hefur á tessu tímabili tekizt það ætl- unarverk, sem rík áherzla var iögð á af flokksþinginu 1955, að mynda samstjórn vinstri íiokkanna, sem batt endi á ■ aldaskeið íhaldsins, er mötað- ist.fyrst og fremst af hagsmun- vm auðmannaklíkunnar í Reykjayík og hermangarantia. Lýsti flokksþingið ánægju sinni yf.ir myndun vinstri stjórnar og jag$i áherzlu á nauðsyn þess £ð tryggja henni brautargengi. Rifjaði þingið upp í ályktunum sínum að þegar hefðu verið framkvæmd ýms veigamikil ■ erkeíni af núverandi stjórn og þeim flokkum sem að henni svanda. Jafnfram lagði þingið áherzlu á að framundan biðu mikil- •væg verkefni bæði í efnahags- rnálum og sjálfstæðismálum fcjóðarinnar og vær_i framtíð og gifta stjómarinnar háð því sð vel tækist til um lausn fceirra. Þingið rifjaði upp að án fyrirheitsins um brottför fcersins hefði núverandi stjórn eldréí verið mynduð, þar sé sem sagt um úrslitaatriði í sijórnarsáttmálanum að ræða seni ríkisstjórnin sé skuldbund- 8a til að framkvæma. í annan Biað lagði þingið megináherzlu á það að ríkisstjómin hefði þeitið því að halda kaupmætti iauha óskertum og bæta hann; fcá baráttu yrði einnig að heyja i.il sigurs, bæði með aukinni framleiðslu og öðrum þjóðfé- fcagslegum ráðstöfunum. E*ramgangur þessara stórmála * og annarra er háður því að íslenzk alþýða taki sem virk- astan þátt í samvinnu vinstri flokkanna, veiti stjórninni stuðning og aðhald og heyi lát- lausa baráttu með fulitrúum Al- þýðubandalagsins á þingi og í ríkisstjórn. Enginn getur látið sér til hugar koma að í verkum núverandi ríkisstjórnar birtist heildarstefna Sósíalistaflokks- ins og Alþýðubandalagsins; verkin; mótast ævinlega af því samkomulagi sem unnt er að ná á hverjum tíma. Þess vegna skiptir það meginmáli að sam- tök alþýðunnar séu alltaf sem virkust og ýti sem fastast á eft- ir baráttumálum sínum; árang- ur þeirrar baráttu sker úr um það hverju stjórnin kemur til leiðar og hversu löng og giftu- rik saga hennar verður. ess vegna er það meginatrlði að sem víðtækust eining takist með vinstri mönnum um öll þau mál sem mestum úr- slitum valda í náinni framtíð. Árangur í sjálfstæðismálum næst aðeins með því að allir hernámsandstæðingar taki höndum saman, hvað sem líður skoðanaágreiningi á öðrum sviðum. Árangur í efnahagsmál- um er háður því að sem víð- tækust eining fáist innan verk- lýðssamtakanna og að hrundið verði öllum tilraunum íhaldsins til þess að ná þar ítökum og grafa þannig undan sjálfum grundvelli stjómarsamvinnunn- ar. Stofnun Alþýðubandalags- ins hefur þegar sannað hversu stórfelldum árangri má ná með slíkri samvinnu, með því að verklýðshreyfíngin láti að sér kveða í vaxándj' mæli á stjórn- málasviðinú. Ekkert ætti að vera sjálfsagðara en að Al- þýðubandalágið og Alþýðu- flokkurinn hefðu sérstaka sam- vinnu um efnahagsmálin og berðust sámeiginlega fyrlr stefnu sinni innan ríkisstjóm- arinnar, og ekki er mikill vandi að benda á sameiginleg stefnumál þessara flokka sem gera slíka samvinnu sjálfsagða. En þá er það auðvitað höfuð- nauðsyn að þessir flokkar standj saman innan verkalýðs- hreyfingarinnar og láti hags- muni hennar fyrst og fremst móta baráttu sína innan ríkis- síjórnarinnar. að er engin nýjung að þing Sósíalistaflokksins leggi á- herzlu á einjngarbaráttuna, en reynslap sannar sí og æ að sú stefna ein er rétt og færir ár- angur. 11. þing flokksins mun enn stuðla að því að auka sam- heldni vinstri manna þannig að stefnusmál verklýðshreyfingar- innar- móti þjóðlífið í vaxandi mæli. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Við sem byggðum þessa borg. Endunninningar átta Reykvíkinga. — 245 blaðsíður. — Bókaútgáfan Setberg, Reykjavík 1957. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson og Bókaútgáfan Setberg halda áfram verki, sem hafið var í fyrra: að skrásetja og gefa út á bók viðtöl við aldraða Reyk- víkinga um líf þeirra og starf í borginni. Það er af miklu að taka og verður sjálfsagt ekki látið sitja við tvö bindi. Hverri kynslóð mun að sönnu koma sitthvað spánskt fyrir sjónir í lífshlaupi afa síns og ömmu; en hjtt er öldungis víst, að borgin og lífskjörin taka aldrei framar jafngagngerum stakka- skiptum á hálfri öld og hér hefur orðið raunin síðastliðin fimmtíu ár. Aldrei mun nokk- urri kynslóð á fslandi koma líf afa og ömmu jafnspánskt fyrir sjónir og bamabörnum þeirra, er nú segja af ævi sinni. Þessvegna var vel til fundið að hefja þetta verk ein- mitt nú. Það er ekki ástæða til að skrifa langt mál um hvert ein- stakt bindi í safnriti sem þessu. Sá, sem þetta ritar, átti góðan dag með bókinni; hún er í hejld furðu margfróð um mannlíf og bæjarbrag í Reykjavík á fyrri tíð. Og þulimir kunna einir skil á ýmsum þeim fróðleik, sem hér er borinn fram; hann hefðj því að öllum líkindum farið í gröfina með þeim, ef þessi útgáfa hefði ekki borgið honum. Sennilega verður manni einna minnisstæðast, hve kröpp kjör sumir sögumennirnir áttu við að búa í bernsku: húsa- kynni slæm, matur af skornum skammti, úrkostir fáir. Það er sem verið sé að segja frá öðru mannkyni og öðrum heimi. Á- takanlegust í þessu efni er frá- sögn Ólafs G. Einarssonar; og mætti svo fara, að til hennar yrði einhvemtíma vitnað. Meirihluti þeirra, sem V. S. V. hefur rætt við í þessari bók, eru alvörugefnir menn. Frá- sagnir þeirra eru ekki glæsi- legar, en löngum trúverðugar og bjóða af sér góðan þokka — til dæmis frásagnir þeirra Guð- mundar Thoroddsens, Sigurðar Ólafssonar og Sesselíusar Sæ- mundssonar. Meiri þulur og persónulegri sögumaður er Hannes Jónsson, en einhvem- veglnn er efniviðurinn í frá- sögn hans ekki hugtækur — p það er einhver bannsettur maðkur í mysunni. Snjallastur , sögumaður er nafni hans Krist- insson; þar stendur lesandinn andspænis manni, sem kann að segja frá. V. S. V. hefur mikla æfingu í að ræða v'ið menn: þótt spumingar hans standi hvergi,: þá er samt bert að hann hef- ur spurt í þaula — því eru frá- sagnirnar heilsteyptar og ná- kvæmar. Sumir sögumenn hans* eru líka býsna opinskáir með köflum; og er lítill vafi á þvi, að sú bersögli er oftast lægni skrásetjarans að 'þakka. Veiga- minnsti þáttur bókarinnar Vilhjálmur S. Vilhjálmsson finnst mér, sem áður, ihngangs- hugleiðingar höfundar að hverju viðtali. Stíllirin á þeim er næsta bragðlítill; þær inni- halda of mikið af því, sem Þórbergur kaliar „seivfölgelig- heder“. Hvað um það: ég gseti lesið fleiri bækur í þessum flokki með góðri gleði, B. B. Ævintýr handa börnum „Já, vina mín. Hjörturinn sá er mjög sérstæður. Á hægra framfæti hans er silfurhófur, og þegar hann stappar hófnum niður, spyrnir hann frá sér glitrandi gimsteini. Stappi hann tvisvar, koma í ljós tveír gim- steinar, og fari svo að hann krafsi í jörðina með feilfur- hófnum, sindra glitrandi gim- steinar í allar áttir“. . . Þessi einkennilegi hjörtuy átti heima í rússneskum skógi. Hann nefndist Silfurhófur; og ævintýrið um . Silfurhóf hefur landi hans, P. Bazhov, sagt svo vel, að það hefur verið þýtfc á mörg tungumál. Og ekki má heldur gleyma litmyndunum, sem hún Uspenskaya teiknaði við textann og eru svo ein- staklega skemmtilegar á . að horfa. Svo koma tvær persónur enn við sögu: hann Kokovanya gamli, sem tekur Daryonku , litlu í fóstur og lieldur með hana út í skóg. En persónurn- , ar voru nú reyndar þrjár, því kisa hennar Dar.vonku litlp,fór ; með þeim. Svo kemur Silfur- hófur heim að bjálkakofanum þeirra, og þá gerist nokkuð skrítið; en við skulum ekki segja frá því núna. Nú hefur Lithoprent gefið þetta yndisfagra ævintýri iúi; í íslenzkri þýðingu Jakobs ; Hafsteins, með öllum litmynd- unum hennar Uspenskayu: Er þetta gullfalleg bók bæði um efni og búnað; það á að gefa • hana börnum. B. B. STEINIA SÖLBERGI Mimtingarorð í gær var til grafar borinn Þorsteinn Jónsson, verkámaður á Sólbergi, Höfn. Hanri fæddist að Brunnum í Suðursvéit árið 1894, sonur Jóns Þorsteinsson- ar bónda þar og konu hans Steinunnar Jónsdóttur. Þor- steinn var yngstur 14 systkina. Þegar hann var á sjöunda ári fluttu foreldrar hans að Hlið í Lóni og siðar að Krossalandi í sömu sveit og þaðan flutti Steini eins og hann var venju- lega kallaður hingað á Höfn, og fyrst þegar ég minnist þess að hafa heyrt hans getið var hann nefndur Steini frá Krossa- landi. Steiní var einn af hinum ó- brej-ttu verkamönnuni. Einn af þúsundunum til lands og sjós ?em vinna sín störf af þög- ulli trúmennsku en gleymast begar þeir hverfa, af sviðinu. Einn þeirra sem ekki : er að aeinu getið í blöðuin eða út- varpi að æ\áskeiði loknu eða bó þeir eigi sextugsafmæli, að- eins vegna þess að þeir hafa lídrei komizt til neinna met- jrða í mannfélagsstiganum, ildrei í hreppsnefnd, sóknar- nefnd eða skattanefnd en hafa bó engu að síður unnið sín störf til heilla landi og þjóð. Eins og * getið hefur. verið ivaldi Steini æskuár sín í sveitinni og vann þar öil al- geng sveitastörf. 8íðan fór hann að stunda sjóróðra og réri löngum með mági sínum Sig- urði Ólafssyni, útgerðarmanni og síðar syni hans Þorbirni. f En þegar þeir hættu útgerð ;þá fór Steini eingöngu að vinna í landi og stundaði hann þá al- menna verkamannavinnu og gekk að hverju því verki sem ■ honum bauðst, því illa e undi liann atvinnulaus Það sem kom mér sérstaklega til að 1 fara að skrifa minningarorð : um þennan látna félaga okkar í var það hvernig hann vann sín störf. Af hve mikilli trú- mennsku og starfsáhuga hann vann. Mér dettur ekki í hug að halda því fram að verka- menn yfirleitt vinni störf sín slælega. Enginn taki orð mín þannig. En þó mættu margir . taka Steina hvað þessu viðvik- ur til fyrirmyndar. Hann var mjög vakandi yfir því að ekki væri gengið á rétt hans eða þeirra sem með honum u'nnu og var þvi betra fyrir; verk- stjóra hans að fýlgjá ákvæð- um kaupsamninga í einu, og öllu. En aftur á móti vildi hann líka uppfylla þær kröfur: sem þeir samningar gerðu til hans. Hann gætti þess jafnan að • vera kominn til vinnu á réttum • tíma og þó að drægist framyfifi: .-•? tilskilinn tima4 að : verkstjórfc kallaði menn til vinnu að lokn- FraTnhald á 8. Siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.