Þjóðviljinn - 05.12.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Síða 7
Fimmtudagur 5. desember 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Ritstjórn: Loftur Guttormsson (ábm.), Hörður Berg- mann, Sigurjón Jóhannsson. Skipufagsrabb Nú, þegar kosningar til bæj- .arstjórnar eru skammt undan, er tekinn að færast glímu- ekjálfti í stjórnarherra þessa bæjar. Vondir menn hafa nefnilega sýnt fram á, að för íhaldsins í valdasessinn um .síðustu kosningar, hefði betur verið farin án fjTÍrheits, eins og málum er nú komið. Tek- ur þessi staðreynd ekki hvað sízt til húsnæðis- og skipu- lagsmála bæjarins. Ihaldið hefur því einu sinni sem oft- ar undir slíkum kringumstæð- nm gripið til þess örþrifaráðs að gala sem hæst í tómri tunmmni, svö að enginn skuli efast um fyrirheitin sem gef- in verða fyrir þær kosningar sem nú fara í hönd. í öllum þessum bægslagangi l>ótti okkur foi-vitnislegt, að rabba við Skúla Norðdahl, Skúli hefur verið í þjónustu bæjarins síðustu tvö árin og er hann því mörgum hnútum kunnugur. Við leggjum land tindir fót vestur í bæ og knýj- itm dyra á Hjarðarhaga 26, stóra fjölbýlishúsi. Skúli tek- ur beiðni okkar vel og býð- ur okkur að ganga til stofu að fomum sið. Við rekum fljótlega augun i það, að hér er herbergjaskipan öll með nokkuð óvenjulegum hætti, því að úr litilíi forstofu göng- um við inn í sal, sem er harla víður til veggja. Hér er eng- inn myrkur gangur, heldur er stofan aðalsamgönguæð í- búðarinnar, úr henni er geng- ið inn í eldhúsið og svefnher- bergið. Okkur fallast hendur andspænis þessum modern- isma, en Skúli brosir við. Og síðar er setzt og við tökum að spjalla um skipulag bæjarins almennt. Skúli bend- ir okkur á, að skipulagning lóða og gatna sé aðeins for- liðurinn í þeirri heildarskipu- lagningu, sem þarf til að sjá íbúunum fyrir mannsæmandi húsakosti. Skipulagning fjár- magnsins verði að haldast í hendur við framkvæmdirnar, en á því hafi orðið mikill mis- brestur á undanfömum árum. l>anníg hafi mjög skort á isamvmnu milli bæjarins og byggnxgameistara eða bygg- ingarfélaga, sé það einkum bagaiegt þegar um fjölbýlis- hús er að ræða, sumum þeirra hefur verið skipt niður á allt að þrjá sjálfstæða bygg- ingameistara, sem hver hefur svo haft sinn háttinn á um framkvæmdir, en það stríðir gegn skynsamlegum bygging- arháttum. Hvemig telur þú högum unga fólksins borgið með nú- verandi byggingafyrirkomu- lagi ? . J Jaí'g ' Ég 'tei.'hð i mörgum tilfell- um væri heppilegra fyrir ungt fólk að hafa aðgang áð leigu- íbúðum við hæfilegu verði. Eins og nú hagar til verða ung hjón að leggja allt kapp á að festa kaup á einh\-ers konar húsnæði eigi þau að hafa þak yfir höfuðið. Margt af þessu fólki hefur ekki markað sér lífsbraut á þessu stigi og því þarf leiguhúsnæði að vera fyrir hendi, svo að fólk sé ekki fjötrað við sinn blett. Þessi liður hefur verið vanræktur í bæjarfélaginu. Hvers konar hús telur þú þá að eigi að reisa? Bærinn þarf að byggjast Stórhýsi Byggingarsamvinnufélags byggingarmanna við Ljósheima í Hálogalandshverfi, — eitt stærsta fjölbýlishús á landinu. Skúli H. Norðdahl að borgar sig ekki. Æskilegt væri því að bærinn gengist fyrir skipulagningu smáíbúða- hverfa, þar sem teiknaðar væru 3—4 húsagerðir. Bygg- ingarefni þyrfti síðan að vera til á staðnum og gætu menn fengið það lánað en legðu að- eins fram vinnuafl sitt fyrst í stað. Ég held, að þessi leið sé ein af fáum raunhæfum, sem til greina koma fyrir efnalaust fólk. En ekki er nóg að byggja íbúðarhúsnæði einvörðungu. Fólk þarf að vinna, hvílast og skemmta sér. Fram hjá þessum þörfum verður ekki gengið við skipulagningu nýrra hverfa. Ríður í því sam- bandi á, að rétt hlutfall sé á milli þess landsvæðis sem lagt er undir húsnæði til í- búðar, vinnu, hvíldar. En um þessa hluti vitum við akkúrat ekki neitt. T.d. er mikið sótt um lóðir fyrir smáiðnað. Ung- ir iðnaðarmenn vilja setja á stofn sjálfstæðan atvinnu- rekstur, en þeir verða ósjald- an að hrekjast í óhæft hús- næði, skúra og önnur hrófa- tildur. I samkeppni við þá, sem meira mega sín, verða þeir útundan vegna f járskorts. Lausnin er til. í stað þess að útvega einstökum mönnum lóðir, sé byggt stórt iðnhðar- hús. Getur það jáfnt vcrið til nota fyrir smáiðnáð sem stór- iðnað. Þetta fyrirkomulag hefur gefið góða raun í tiá- grannalöndum okkar og raun- ar hefur verið skipulagt land- svæði hér með þetta fyrir augum. Um fagurfræðilega hlið hlut- anna hefur ekki gefizt tóm til að athuga, en hún er þó háð þessu öllu. Er það rétt, sem manni virðist, að vonum minna sé um nýmæli í byggingariðnað- inum? Svo kann að virðast fyrst í stað, en sannleikurinn er sá að margar nýjungar, bæði um efni og aðferð, koma stöðugt fram, en allar brejdingar í byggingarháttum er fjárhags- legt atriði. Alltaf verður dýr- ara fyrsf í stað að reisa hús með nýrri aðferð en méð þeirri gömlu. Þessi tregða i þróun byggingariðnaðarihs stafar af því, að þetta er iðn- aður, sem ekki hefur komizt á verksmiðjuiðnaðarstig. Hús eru stabílir hlutir sem eiga að standa öldum saman. Svó hefur það einnig mikið að segja að fólk er ákaflega aft- urhaldssamt um húsnæði. Það er vant hinu garnla formi og hefur vart þor í sér til að breyta um. Og svo að endingu, Skúli. Hvað viltu segja okkur um ráðhúsmálið. ; Það er löng saga og ljót að. sama skapi. Það síðasta, sem gerzt hefur í því, er það, að á auka-aðalfundi arkitekta- félagsins var samþykkt álykt- un til bæjarstjórnar, um að efnt yrði til samkeppni um skissu að ráðhúsinu. Þessi á- lyktun var send fyrir tveim mánuðum en hún hefur ekki enn verið lögð fram í bæjar- stjórn. En sem kunnugt er skikkaði borgarstjóri 6 menn Framh. á 11. síðu <S- upp af rað’húsum og stórum fjölbýlishúsum í jöfnu hlut- falli, eftir því sem þörfin seg- ir til um og landinu er hag- að. Þetta tel ég nauðsynlegt vegna þess, að nýstofnuðum f jölskyldum hentar oftast bet- ur að setjast að í raðhús- um en fjölbýlishúsum, sem frekar eru fyrir barnmargar fjölskyldur. Þetta krefst þess, að gerð sé öðru hverju rann- sókn á því, hversu margt sé um nýstofnuð hjónabönd ann- ars vegar og barnmargar fjöl- skyldur hins vegar. Haga verður svo byggingu íbúðar- húsnæðisins eftir þessum nið- urstöðum og áætlun ætti að vera gerð um þetta þó nokkur ár fram í tímann. Allt þarf þetta að gerast með það fyrir augum að nýbyggt húsnæði, og gamalt notist til fullnustu svo að hreyfanleiki fái skap- azt. Hvaða leiðir telur þú því fólki færar sem vegna efna- leysis getur hvorki fest kaup á ibúðum með núverandi lána- skilmálum né leigt dýrt hús- næði? Það fjTÍrkomulag hefur við- gengizt, að íbúðir í fjölbýlis- húsum skuli afhentar tilvon- andi eigendum í fokheldu á- standi, sem kallað er, og er þá gert ráð fyrir, að hvér ljúki við síná íbúð. Þetta tel ég hreina fásinnu vegna þess, að byggingarhættir fjölbýlis- húsanna stóru eru miðaðir við og krefjast fjöldavinnu; ann- Gasprað um frelsi Um það sem gleymdist við liátíðahöld á vegum stúdenta 1. desember. 1. desember efndi Stúdenta- ráð Háskólans til samkomu í hátiðasal skólans og var henni útvarpað að vanda. Eftir að alþjóð hafði fengið að hlusta á hátíðargesti hósta og ræskja sig í 20 mínútur hófst dagskráin með því, að formaður stúdentaráðs, Birgir Isi. Gunnarsson fyrrv. fram- kvæmdastjóri Heimdallar setti samkomuna. Talaði hann fjálglega um „þær þjóðir, sem sviptar hafa verið frelsi sínu á síðustu árum“ og mun þar vera átt við þjóðir, þar sem verkamenn og bændur hafa svipt kapítalista og gósseig- endur frelsinu til að hirða arð- inn af vinnu þeirra. Að lokum bað formaður hvern mann „að gæta þess frelsis, sem í brjósti hans býr“. Eftir ávarp Birgis ísl. var flutt erindi um: Islendingseðl- ið frá sjónarhóli geðlæknis, og féll það auðvitað mjög vel inní dagskrána. Þvínæst talaði einn af höf- uðklerkum þjóðarinnar og var ómyrkur í máli um ófrelsið í ríkjum kommúnismans, en síð- asta ræðan fjallaði um orku- eyðslu. Því miður féll niður erindi landflótta f jármálaspek- ings úr miðstjóm Alþýðu- flokksins. Á þessum degi, sem hald- inn er hátíðlegur til að minn- ast merkasta áfangans í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar mundi enginn ræðumanna eft- ir að fullveldi og freísi Is- lendinga hefur verið skert, að í landinu situr óboðinn erlend- ur her, sem ógnar lifí lands- manna í ófriði og efnahags- legu og menningarlegu sjálf- stæði á friðartímum, eins og margoft hefur verið bent á. Þetta er það mál, sem mest reynir á þolrifin í ungu lýð- veldinu, en um það hefur þjóðin samt aldrei fengið að segja álit sitt með atkvæði, sá meirihlutavilji fyrir brott- för heraflans af landinu, sem segja má að komið hafi fram við síðustu kosningar til Al- þir.gis liefur verið hundsaður. Um þessa skerðingu á sjálf- stæði og lýðræði í sínu eigin landi voru ræðumenn þögulir. Var svo að skilja að hér rikti hið fullkomnasta lýðræði og mannréttindi. Það er ekkl úr vegi að at- huga þessa höfuðbíekkingu, semi rtijög er haldið á lofti nú á dögum, dálitið nánar. Eitt megineinkenni þess þjóðskipuiagS, sem við búum við er það að verkamaður* inh hefur eklci einu sinni þau frumstæðu mannréttindi að mega hirða arðinn af vinnú sinni sjálfur og þegar arður, skattar og útsvör hafa verið tekin af launum hans er ekkí annars kostur en að lengjá vinnudaginn uppí 10 tíma til að hafa sæmilega afkomu. Það verður þó að teljast til gránd- vallar mannréttinda nú á tímum að 8 stunda vinnúdag- ur sé í fullu gildi, eins og er víðast hvar um hinn sið- menntaða heim. Það er einnig kunnara en frá þurfi að segja að rétt- indi ungs fólks í Reykjavík til að stofna heimili eru harla lítilvæg. Flestir, sem vilja nota þennan rétt verða að fórna óbærilega miklum hluta lanna sinna fyrir húsnæðið, ef það er þá nokkuð fyrir hendi. Kjarni málsins er nefnilega sá. að það hefur enga þýð- ingu að hafa frelsi til að gera þetta eða hitt, ef ekki eru til skilyrði að nota þetta freisi. Það eina, sem getur gert menn raunveralega frjálsa er að það takist að framleiða nóg af öllu sem fólk þarf. Það væri þarfara hlutverk þeim pótintátum, sem til þess . \reljast níi á síðustu túnum að gaspra um frelsi, lýðræði *og mannréttindi í útlöndum að beina athýglinni að því, sem. óleyst er í þeim efnum í eigin landi. Eða skiptir það þá kann- ski engu máli? H.B. ■. ''T-r

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.