Þjóðviljinn - 05.12.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Page 8
8) — ÞJÓÐVILiJINN — Fimmtudagur 5. desember 1957 111 ÞJÓDLEIKHÚSID Romanoff og Júlía Sýning i kvöld kl. 20. Horft af brúnni Sýnjng laugardag kl. 20. Afieins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opin frá ki. li.ió.'til 20. Tekið. á móti j pöntunum. Sími 19-J45, : , tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir syningardag, anuars seldar öðrum. 'Mm Simi 22-1-40 Hver er maðurinn? (Who done it) Sprenghlægileg brezk gaman- tr.ynd frá~ J. Aythur Rank. Aðallilutverk: Benny HUI, nýjastí gamanleikari Breta, og er hor.um spáð mik'lii frægð, ásamt Belinda Lee. " Sýnd k'. ,5, 7, og 9. iLEIKFEIAGÍ [REYKJAYÍKD^ Sími 1-31-91 Tannhvöss tengdamamma 85. sýning í kvöld kl. 8. * Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Sími 1-14-75 Á valdi ofstækismanna (The Devil Makes Three) Afar spennar.di og skemmtdeg bandarísk kvikmynd er gerist í Þýzkalandi. Gene Kelly, Pier Angeli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bonnuð bornum innan 16 ára HAFNARFJáRÐMBIO Sími 50249 NAUTABANINN (Tovde di Tordes) Afar spennandi spænsk úr- valsrnynd i Teclmicolor, gerð af meistaranum Ladisladv- ajda. sem einnig gerði Marcjl- ino. Leikin af þekktustu nautabönum og fegurstu sen- v óritum Spánar. Þetta er ósvikin kvikmynd, spennar.di, blóðug og -mísk- unnarlaus, en þó hefur enginn iUt af að sjá hana. Og mörg- um æíti að vera það hollur íróðleikur að skyggnast inn í spænska þjóðarsál. g. þ. Tíinitm Ðanskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. Sími 18936 Meira rokk (Don’t knock the rock) Eldfjörug, ný amerísk rokk- mynd með Bill Haley, The Treniers, Litt'.e Richard o. fl. í myndinni eru leikin 1,6 úv- : vais ..rokkiög. þai;., á. nieðal I •cry möre, Tutti Frutti, Hot- doý Buddy Buddy, Long tall Sasiy, Rip it up. Rokkmynd, sein allir hafa gaman af. Tvi- mæ'alaust bezta rokkmyndin hingað tii. Sýpd ,kj,- 5. 7 og 9. TRIP0HB1Ö Sími 1-11-82. Koss dauðans (A Kiss Before Dying) Áhrifarík og sþennandi, ný, amerísk stórmynd, i litum og Cineinascope. Sagan kom sem framhaldssaga í Mofgunblað- inu í fyrra sumar, undir nafn- inu „Þrjár systuL'. Rohert VVagner, Virginia Leith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára.. Sími 11384 Orustan um Alamo (The Last Command) Geysispennandi og mjög við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum er fjallar m.a. um eina blóðugustu orustu í sögu Bandaríkjauna. Sterling Hayden, Anna Maria Alberghetti. Bönnuð börnum jnnan lC-ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR FIRÐI ___ r » Simi 5-01-84 'n : MALAGA « , Hörkuspeppandi ensk lit- mynd. um baváttu kvennjósn- ara vlð eiturlyfjasmyglara. Maureen O'Hara, . MacdonaJd Carey. Sýnd kl. 7 og 9. DanskUr íexti. Bönnuð borhum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður héf á la.ndi. Siml 3-20-75 Saigon Hörkuspennandi amerísk kviic- mynd er gerist í Austurlönd-. um. — AJau Ladd og' Veronica Lake Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 1-64-44 I glæpaviðjum (Undertow) Afar spennandi og viðburða- rík amerisk kvikmynd. Seott Brady Dorothy Hart' Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 5. 7 og 9. Sírni 1-15-44 ,,There’s no business like show business“ Hrifandi fjörug og skemmti- leg ný amerísk músíkmynd með hljómlist eft'r Irving BerJin. Myndin er tekin í lit- um og Cir.emascope. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Donald O’ Coimor, Ethel Merman, Dan Dailey, Jolmnie Ray, IVIitzy Gaynor. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. F él a tf slíf Farfuglar Munið tómstundakvöldið aö Lindargötu 50 í kvold kl. 20. ms Minningarorð Framhald af 6. síðu. um kaffitíma þá var Steini alltaf staðinn upp og kominn á sinn stað og búinn að minna samverkamenn sína á að tím- inn væri kominn. Hann hélt trúlega í heiðri þeirri gullvægu. reglu sem liver maðúr ætti að hafa í heiðri hvaðá störf sem liann vinnur að vinna sinn á- kveðna vinnutíma og hvílast hinn ákveðan hvíldartíma. Það kom að vísu fyrir að Steini fengi sér að súpa á flöskunni um helgar en mjög var það sjaldgæft að hann gæti eltki unnið sín störf af þeim sökum. Þjóðfélagsmál virtist hann lítið láta sig skipta en þó mun hann hafa haft ákveðna skoðun á stjórnmálasviðiiiu og vitað var að liinar vinnandi stéttir áttu alla hans samúð og hug hans allan. Þess vegna kveðjum við féiagar hans i Verkalýðsfélag- inu Jökull hann með þökk fyrir samveruna. Höfn 2. desember 1957 Benedikt I»omteinssoDU FYRIR YNGSTU ■H.IAiHIIJifl A\ i L L Y, AXO LLY, MANDY Millý Mollý Mandý er með stutt hár, stutta fætur og á stuttum kjól. Allt er stutt nema nafnið hennar. Millý Mollý Mándý er einkar Væn og góð telpa, sem án efa á eftir að eignast marga vini hér á landi. KLjÓf o& KOPlff? Þetta er ný saga um litla svarta kettlinginn hann Klóa, sem varð svo vinsæii í fyrra. Klói hefur eignasí góðan og tryggan vin, þar sem er hund- urinn Kópur. Sagan segir á sérstaklega skemmtilegan hátt frá ævintýrum þeirra og barnanna, sem eiga þá, þeim Bjössa og Siggu. Öll þörn sem gleðjast af lestri góðrar bókar um dýr ættu að eign- ast þessa fallegu og mynaprýddu bók. Vilbergur Júlíusson kennari hefur valið og þýtt Kióa og Kóp. B O K A U T G A F.A N ROÐULL Ua í VERITAS saumavélar með ljósi til alls venjulegs heimilissaumaskapar. VERITAS sikk-sakk og sjálfvirkar mynstur saumavélar í tösku. VHRITAS silck sakk og sjálfvirkar mynstur saumavélar, stignar, í eikarskáp. GARÐAR GÍSLASON li.f.. Hverfisgötu — Sími 11506 Moskvaíarai '57 S í ð a s t a skemmtikvöldið á þessu ári verður á laugardaginn, 7. desember 1957, í Tjarnareafé (niðri) kl. 9 e.h. Þann dag kemur veggblaðið „Rúbl>blan“ út og verður dreift til þeirra gesta, sem hana vilja eiga. Fleira verður og til skemmtunar. Gunnar Ormslev og hljómsveit spila fyrir dansinum eins og venjulega og Haukur Mortliens syngur. MoslcvTifönun er ráðlagt að lioma tímanlega, þar sem yfirfullt hefur verið á ölliun fyrri skeiumtumun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.