Þjóðviljinn - 05.12.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Qupperneq 9
Firtmitudasrur 5. desember 1957 — ÞJÓÐVItJ-lNN (9 Tiliögur og mól sem rœdd voru ó knottspyrnuþinginu Eins og áður hefur verið frá sagt, voru mörg mál rædd og tillögur samþykktar sem geta haft mikla þýðingu fyrir knatt- spyrnuna á landi liér, og all- ar ræðurnar mótuðust af því að fá ,það bezta út og leita að beztu og örúggustu leiðunum að því marki. Æfinganefnd verði skipuð Eitt af. þeim málum sem mest var rætt .var lciðbeinenda- og þjálfaramálið. Stjórnin hafði komið fram með tillögu um það að þingið samþykkti að skipuð yrði æfinganefnd sem verði til samstarfs við stjórn- ina um æfingamálin og geri áællanir um þau mál fyrir fyrsta marz ár hvert. Við umræðurnar kom það fram að menn álitu að , knatt- spyrnunni væri ekki gerð þau skil á íþróttaskólanum á Laugarvatni sem æskilegt væri og : eðlilegt, og komu fram á- skoranir í ályktunarformi til íþróttaskólans að sinna knatt- spyrnunni meira en verið hef- ur. Margir voru þó þeirrar skoðunar að það eitt dygði ekki, slikar áskoranir hefðu verið .sendar áður Og ekki borið mikinn árangur. Það kom einnig fram að ef vel ætti að fara yrðu knatt- spymumenn sjálfir að hefjast handa og fara af stað með námskeið til að byrja með á fjölmennari stöðum, námskeið sem stæðu ekki lengur en 3 daga í fyrsta sinn. Þjálfari sambandsins sem talinn var nauðsynlegur fyrir sambandið mundi annast þetta. Var og bent á að fengizt hefði reynsla af þessu, og það með ágætum, og á Norðuriöndum er þetta til dæmis fastur liður i starf- semi sambandanna. Reynslan hefur iíka sýnt að með seg'ul- bandstækjum má fara með er- indi með engum kostnaði sem flytja þarf í sambandi við námskeiðin. Var almennt hall- azt að því að Knattspyrnusam- bandið ynni sem það gæti að því að koma á stuttum nám- skeiðum til að byrja með, að þessu starfi yrði haldið áfram frá ári til árs og síðan reynt að byggja ofan á þessi sluttu riámskeið og þau lengd er frá iíður. Með því móti væri mögu- legt að með endurtekinni kenn$lu og reýnslu í því að kenna kæmu alltaf menn sem fengju' áhuga fyrir þessu og menn sem næðu árangri sem kennarar. Jafnframt var samþykkt á- lyktun um það að skora á Iþróttakennaraskólann að auka kennsiuna í knattspyrnu. Var tillðgan um æfinganefnd samþykkt éinróma. toXj! fA rt'i - *tí u<(i i iví Leikið verði lieinia og heiman Keílvíkingar, Hafnfirðingar og ísfirðingar lögðu fram til- lögu um það að þingið sam- þykkti að horfið yrði að því að leikið yrði í fyrstu deild í ■'ívöítoldTÍ umt'erð, heirna og he'iman. Urðu nokkrar umræður um múlið og kom fram að þetta væri veigamikil og stór breyt- ing frá því sem verið hefði. Á það var lika bennt að sum- staðar væru varla til forsvar- anlegir veilir til -að leika á. Sennilegt er þó að ekki þurfi mikilla lagfæringa við til þess að það atriði yrði ekki til truflunar, og hvatning ætti það að verða þeim byggðarlög- um, að leikir í meistaraflokki ættu að fara þar fram, og vera má að það flýtti fyrir ö’ættri aðbúð knattspyrnumanna. Þá vár vikið að því að þetta 'væri hæpið fjárhagslega og þyrfti það athugunar við. Við umræðurnar upplýstist að furðumiklar tekjur væru af lejkjum úli á landi þegar að- komulið væru þar í keppni, voru þær tölur frá ísafirði. Niðurstöður umræðnanna urðu þær að samþykkt var að fara þess á leit við öll lið- in í fyrstu deild að tilnefna ejnn mann hvert og að einn skyldi auk þess tilnefndur af hverju keppnissvæði fyrir aðra deild, og skyldu þeir skila á- iiti til stjórnar KSÍ fyrlr 1. febrúar n.k. Verður ábyggilega fylgzt með niðurstöðum nefndar þess- arar, sérstaklega úti á landi þar sem vitað er að um auki’ð knattspyrnulíf verðtir að ræða. Endursknðun áhugamannareglnanna í reikningum sambandsins var liður þar sem greitt hafði verið liðlega 10 þús. kr. til leik- manna fyrir vinnutap. Eins og áhugamannareglur eru hér í dag er þetta ekki leyfilegt og brot á gildandi reglum, og því íurðulegt að þetta skyldi koma fyrir, án þess að þess væri farið á leit vjð ISI að slaka á- þessari reglu, en ÍSÍ er æðsti aðili um áhugamanna- reglurnar og ber að fylgjast mcð að þær séu í heiðri hafð- ar. í tilefni af þejm umræðum sem urðu um þetta mál á þing- inu var borln fram tillaga og samþykkt um það að endur- skoða áhugamannareglurnar. Mátti heyrá að nokkuð er’u skiptar ^koðanir ■ manna um mál þettá, bg getur endurskoð- un þessi Orðið allörlagarík fyr- ir íþróttahreyfinguna, ekki að- eins knattspymumenn heldur einnig fyrir aðrar íþróttagrein- ar. Fer það raunar mikið eft- ir því hve stjórn ÍSÍ vill gefa pifkið eftir og leyfa grpiðslur til keppenda, en ÍSÍ hefur lyk- ilinn að því. Íþróttasíðan vill ekki draga neina dul á það álit sitt, að tilslökun frá þvi sem nú er gildandi um áhugamenn, hafi þau eftirköst sem hvergi nærfí jafni upp þau einstöku tilfelli sem segja mætti að réttlætan- legt væri að greiða vinnutap. Veldur því fátækt og féleysi íþróttahreyfingarinnar, fámenni sem við verðum að horfast i augu við, samanburðurinn við aðrar íþróttagreinar. Vegna fá- mennisjns verðum við að krefj- ast meiri fórna af hverjum ein- stokum. ÍSÍ fær hér mál til meðferðar sem mun erfitt að leysa. (Framhald). NÝ* SsókaflokkaEff kaatda assBgssm sfúlkssm Fyrsta bókin heitir: MÁTTa-MAJa, sem ct fjörug og lúpmikil telpa tiu <ini. Hnn er dálitiS ókyrr við skólanámið og Unir illa kyrrsetjm- um. En amma iiennar finnur ráð til ]iess að beizla orku hennar og athafnaþrá og gera úr henni.'góða stúlku, sem öllurn er til yndis og ónægju. Um Möttu-Maju hafa verið skrifaðar margar bækur. I>ær eru hver annarri skemmti- legri og viðburðaríkari og liafa nóð mjög miklum vinsældum. — Fyrsta MÖTTU-MAJU-bókin er nú komin í bókaverzlanir. IBún er |ólag|öí nnfira stúlkna. ICostar aðeins 40,00 í góðu bandi. s m Matta Ma;a 5ANSSKÓIANUM Nauðimgaruppboð verður lialdið í Netagerðinni Höfðavík við Sætún hér í bænum, föstudaginn 13. des. n.k., kl. 2 e.h. eftir kröfu Sigurðar Reynis Péturssonar hrl. Seld verða ca. 90 síldarnet. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK. Ný HÖNNU-bólc: HANNA í hæfitu er komin. *— Ekki koma, fleiri HÖNNU-bækur fyrir jóí.J— Álítáf fjölgar ldsendum IIÖNNU-bók- annaj enda.jei' það' ;eðlilegtj þvi að ungum ,st,úlþuni Xiirnst þær öllum bókunr skemml ilegri. Sögurnar eru aðallega skrifaðar fyrir stúlk- ur á aldrinum 10-—16 ára, en þö hcfur fólk á öllum' aldrj fulla skemmtun af lestri þeirra.- ■>ai* seni Hanua er á forú- um gerasl hin óírúlejfiistu ævintýri. ií)x> þ,; McElroy á förum til Bretlands McElroy, landvarnaráðherra Sovétríkjanha, fer í dag til Bretlands til viðræðna við Mac- millan forsætisráðhérra, Lloyd utanríkisráðherra og Sandys landvarnaráðherra um sam- vinnu Bretlands og Bandaríkj- anna í hermálum, einkum að því er varðar kjarnorkuvopn og flugskeyti. Frá Bretlandi fer hann til Vestur-Þýzkalands til að kynna sér stöðvar Bandaríkjahers þar. BKósEtáBialsáMn er skinandi föguv bók handa börn- um. Lesmálið hefur Freysteinn Gunnarsson skólastjóri þýtt af hinni mestu snilld, og á hverri siðu er listaverk af blómálfunum þremur og vinum þeirra i skogin- um. Önnur hver mynd er lit- prentuð með fjórum litum. — Bókin er saga litlu blómálfanna frá vori til hausts: Dagarnir voru fljútir að liða, og nú var sumarið komið i allri sinni dýrð. Alstaðar var fullt af fallegum blómum. — Þeir óttu heimá í skóginum til :>g frá og þurftu ekkert húsaskjól. :— Þegar þeir urðu þreyttir, breiddu þoir bara laufblað ofan á sig og sofnuðu. — — I.íeii) á jíivssa fallejtQ búk, áiiur rn |iér ákveðid .jíSíaBjiif'itia haada Ssíisn hursEtmnai. GullSázin Barnasögur eftir Guðrvinu Jacob- sen. I þessari bók, seríi er prýdd litprentuðum myndum, eru 13 fallegar sögur við hæfi barnn: —• Gulltúrin, Þnð srm Karl litli g:tí fort'Iglrutu sínuiu í júla$ijöf. <Iúla($estiirími. SSnruiu ttg <‘iigillinii. Utla Síúlkaii ú cSyrajirepisiu. — tiezfa jálaifjöfiii. lliuir sið- nsíti verfia fyrslir. Frammi fyrir hinuin æðsfa. Eldhús- limneðnr. B.if!i dýravinur- inn. Keynsla. Þrastarhjún- in. tfskasldinninii. — Búkiu er skrifuS til þess aS glœSa hiS bezta sem í manninum býr: ka>r- Ipiliiinii til fn>irc-it, sem báyt La Ps'esstsreaáðfaaa laMFTOIS 3"" Gerpir seiur Togarinn Gerpir seldi 137 lestir af fiski í Bremerhafen í gær fyrir 92.100 mörk. iiitMiiemiitmmH>i«)Hee*)«<o*t9«mmci9iiiM<>ioo«iiiiiiin«i WELLIT _plata 1 cm á þykkt einangrar jafnt og: 1.2 cm asfalteraðnr korkur, 2.7 cm tréullarplata, 5.4 cm gjallull, 5.5 cm trc, 30 cm steinsteypa 24 cm tígulsteinn WELLIT þolir raka veldar í meðferð. og fúnar ekki. WELL'IT plöt-ur eru mjög léttar og auð- Byrgöir fyrirliggjandi. Mars Trading Co. Klappai'stíg 20 — Sími 17373. Verð: 4 cm. þykkt kr. 30.50 ferm. 5 cm. þykkt kr. 35.70 ferm. cosaa •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.