Þjóðviljinn - 05.12.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.12.1957, Blaðsíða 12
inadastjórn vill að Banda- IMoviuniii rilcin séu samningsfúsari - Fimmtudagnr 5. desember 1957 — 22. árgangur — 275. tölublað UtanrikisráSherra hennar telur óhœfu aS öllum tiUógum Sovétríkjanna sé hafnaS Dr. Smith, utanríkisráðherra Kanada, gagnrýndi í gær þá afstöðu Bandaríkjastjórnar að hafna jafnan formála- laust öllum tillögum frá stjórn Sovétríkjanna um samn- ingaviðræður. Ráðherrum Alþýðu- handalagsíns þalikað 11. þing Sósíalistaflokksins samþykkti eim'óma eftirfarandi ályktun: „11. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíal- ístaflokksins, þakkar fulltrúum Alþýðubandalags- ins í ríkisstjórn ómetanlegt starf og vottar þeim traust sitt. Jafnframt heitir þingið á Sósíalista- flokkinn að standa óskiptur með baráttu þeirri í ríkisstjóm fyrir málum flokksins og Alþýðu- bandalagsins. --------------------------------------------» Fræðsliistarfsemi Fulltrnaráðs Verk- lýðsfélaganna hefst í kvöld kl. 8J Þórður Runólísson öryggismálastjóri liytur erindi um öryggi á vinnustöðum 11 í kvöld hefst fræðslustarfsemi á vegum fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna i Reykjavik. Fundurinn í kvöld er haldinn fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum og stjómir í ræðu sem ráðherrann flutti á fundi utanríkismálanefndar Kanadaþings í gær sagði hann að nauðsyn væri á að vestur- veldin breyttu afstöðu sinni til samninga við Sovétríkin. Hann sagði: ,,Það verður að taka upp annan liátt en þann að ónefndir og óltunnir tals- menn í Washington neiti for- málalaust öllum tilmælum sem frá Moskva berast um viðræð- ur æðstu manna í því skyni að varðveita friðinn". Dr. Smith bætti því við að vesturveldin ættu ekki að fall- ast á allar tillögur Sovétríkj- anna, en þau ættu heldur ekki að hafna þeim öllum. Meiri verzlun og betra samband rSehvyn Lloyd, utanríkisráð- herra Bretlands, svaraði í gær fyrirspumum frá þingmönnum Þrjá börn slösuð- ust í umferðar- slysum í gær Þrjú böm hlutu nokkur meiðsl í umferðarslysum hér í bænum í gær. Kl. 8 í gærmorgun urðu tveir 12 ára gamlir drengir fyrir fólks- bifre:ð á Holtavegi norðan við gatnamót Engjavegar. Drengimir voru á leið í Laugarnesskólann og kvaðst bifreiðarstjórinn ekki hafa séð þá fyrr en um seinan, en bíllinn var á hægri ferð. Drengirnir meiddust báðir nokk- uð, en þó ekki alvarlega. ftétt fyrir kl. eitt í gærdag varð svo 9 ára gömul telpa fyrir vörubifrejð á Langholts- vegi. Meiddist telpan töluvei’t á fæti. Vetnisflug yfir Miðjarðarhafi Blfiðið A1 Ahram í Kaíró skýrði frá því í gær, að banda- rískar flugvélar frá stöðvum í Libyu og Saudí-Arabíu væru jafnan á lofti hlaðnar vetnis sprengjum. Blaðið segir að svo hafi verið allt síðan i Súesstríð- inu í fyrra. Brezka stjómin við- ui'kenndi nýlega að bandarískar flugvélar frá stöðvum í Bret- landi væru stöðugt á flugi með vetnissprengjur. Gervitunglið Framhald af 1. síðu. athuganastöðvar víða um heim sem fylgjast eiga með því. Hafi tilraunin tekizt, hafa liðið u. þ. b. tíu mínútur frá því að tunglinu var skotið á loft þar til það var komið á braut sína umhverfis jörð- ina. Verkamannafloksins. Þar hafði m.a. komið fram sú hugmynd að hafnar yrðu viðræður milli aðildarrikja Atlanzbandalagsins og Varsjárbandalagsins um einn allsherjar örj'ggissáttmála allra Evrópurikja, sem kæmi í stað hernaðarbandalaganna. Lloyd hafnaði þessari hug- mynd og sagði að friði í Ev- rópu væri ekkert hættulegra en að dregið yrði úr mætti At- lanzbandalagsins. Hins vegar Ríkissaksóknarinn sir Reginald Manningham-Buller skýrði rann- sóknamefndinni frá því í gær að firma eitt í London hefði daginn fyrir forvaxtahækkunina selt mikið af ríkisskuldabréfum og öðrum jafntryggum og haft af því mikinn hagnað. Nafnverð þessara bréfa var meira en mill- jón sterlingspund. Bréfin voru seld fyrir fyrirtæki í Hongkong. Komið hefur í ljós að einfl af forstjórum firmans í London, sem einnig er einn af forstjórum Englandsbanka, lét fyrirtækið í Hongkong vita af því með sím- skeyti tyeim dögum fyrir vaxta- hækkunina að líkur væru á að slík hækkun hefði verið ákveðin og ráðlagði því að losa sig við sem mest af skuldabréfum. Aðalbankastjóri Englands- banka hafði daginn áður skýrt honum í einkabréfi frá því að fjármálaástandið hefði versnað og að ein þeirra ráðstafana sem væru til athugunar væri for- vaxtahækkun. Sir Reginald sagði engan vafa á að í Hongkong hefði sá skilningur verið lagður í skeytið !að forvaxtahækkun stæði fyrir dyrum.. Rannsóknin hefur því sannað þær fullyrðingar leiðtoga Verka- nannaflokksins sem upphaflega kröfðust hennar að brezku stjórninni hefði ekki > tekizt að halda hækkuninni leyndri. Ríkis- stjórnin neitaði samt að verða við kröfu þeirra um opinbera ranriSQkn. Það var ekki fyrr en einn af leiðtogum íhaldsflokks- ins, Oliver Poole, sem nefndur hafði verið í sambandi við þetta mál, krafðist þess að nafn sitt yrði hreinsað með opinberri ■ngði hann að brezka stjórnin vildi ailt gera til að auka við- skipt og bæta sambönd milli Bretlands og Sovétríkajnna. Skemmdarverk á flugvélum Breta Herstjórn Breta á Möltu til- kynnti i gær, að unnin hefðu verjð skemmdarverk í flugstöð hennar þar. Þrjár flugvélar, tvær sprengjuflugvélar og ein orustuþota, hefðu verið gerðar ó- virkar og væri enginn vafi að spellvirkjar hefðu verið að verki. rannsókn að hún var fyrirskip- uð. Hætt er við að þessi rannsókn muni rýra álit og traust Eng- landsbanka, eftir að komið er í ljós að einn af ráðamonnum hans hefur mjsnotað aðstöðu sína í eiginhagsmunaskyni. Til máls tóku Alfreð Gíslason, Jón Pálmason (tvisvar), Magnús Jónsson (tvisvar) og Sigurvin Einarsson. Útdráttur úr ræðu Al- freðs Gíslasonar verður birtur hér á næstunni. Bernharð og Jón Pálmason þæfðu á móti tillögunni og Jón þó mun ákveðnar. Taldi hann ekki ná nokkurri átt að vera að berjast gegn víninu, sem væri eitt af æðstu gæðum tilverunnar, og áfengisnautn ættum við að þakka margt hið stórkostlegasta sem unnið hefði verið jafnt á sviði andans og framkvæmda. Taldi hann að í stað þess að kenna að vínið sé vont, ættu skólar, foreldrar os kirkjuhöfð- ingjar að kenna unglingnm að drekka á réttan hátt, þannig að þeir hefðu vald yfir nautninni en nautnin ekki yfir þeim! Magnús Jóusson kvað svo að orði að hann minntist þess ekki að hafa heyrt flutta ræðu jafn eftixtalinxia félaga: Verkamannafélagið Dagsbrún, Verkakvennafélagið Framsókn, Iðja, félag verksmiðjufólks, Fé- lag járniðnaðórmanna og Félag blikksmiða. Hjnsvegar er fyrir- hugað að halda fjeiri slika fíræðslufundi á végum Fulltrúa- ráðsins og mun næsti fundur verða fyrir trúnáðarmenn og stjórnir annarfa verkalýðsfélaga en þeirra, sem gétið er hér að framan. andstæða bindindjssemi og þessa ræðu Jóns Pálmasonar og mót- mælti eindregið kenningu flokks- bróður síns um gagnsemi áfengis og hugmyndmni um tilsögn í þvi að kunna að drekka. Sígurvin Einarssom tók í sama streng og svaraði ögrunum Bern- harðs um það hvers vegna ekki væri fremur flutt frumvarp um algert bann. Sagði Sigurvin að svo erfiít héfði reynzt að fá Al- þingi til að gera skynsamlegar ráðstafanir i áfengismálum, að ekki múndi þýða að flytja nú til- lögur um nokkur stór skref til úrbóta í þeiin málúm. Hitt værí reynandi að vita hvort Alþingi fengist ekki til að samþykkja tillögu sem þessa., Hr ★ * Umræðu varð ekki lokið, og hefur málið þó ekki enn komizt til nefndar. Fjórtán mál voru tekin af dagskrá án þess að þau væru tekin fyrir. flytur Þórður Runólfsson, orygg- ismálastjóri, erindi um Öryggi á vinnustöðvum, og mun hann jafnframt sýna myndir í því sambandi. Eru trúnaðarmenn og stjómir . fyrrgreíndra verkalýðsfélaga ein- dregið hvattar til að sækja þenn- an fræðslufund, en hann hefst klukkan 8.30 í kvöld að Tjamar- götu 20. Stjóm Fulltrúaráðsins skipaðl á s.l. hausti sérstaka fræðslu- nefnd, sem sjá mun um fræðslu- starfsemi á vegum þess, en hana skipa: Guðmundur J. Guðmunds- son, Eggert G. Þorsteinsson og Sigurður Guðgeirsson. Rubbblan kemur út á laugardag Síðasta skemmtikvöld Moskvu- fara verður á laugardaginn í Tjamarcafé (niðri) kl. 9. — Það sem mesta athyglí mun vekja á þessum skemmt.ifundi er fjölrit- uð útgáfa af veggblaðinu „Rúbbblunni", sem gefjð var út á skipinu Kooperazia, dagana 16.—21. ágúst 1957, þ. e. á leiði- inni Murmansk—Reykjavík. , 1 þessu blaði eru viðtöl, kvæði', auglýsingar og margt annað, allt af mikilli kímni, enda var hið ágæta skáld Kristinn Pétursson, bóksali í Keflavík, aðalritstjóri. ----------------------- ■ ■"T*~ Enn lýst eftir sjónarvottum Stjórnandi bifreiðarinnar, sem konan varð fyrir á Suðurgötunni í fyrradag, hafði enn ekki gefið sig fram við rannsóknarlögregl- una síðdegis í gær. Sjonarvottar höfðu heldur ekki haft samband við lögregluna og em það vin- samleg tilmæli hennar, að þeir gefi sig fram hið fyrsta. Forstjóri Englandsbanka rauf þagnarskyldu um vaxtahækkun Lét fyrirtæki sem hann. var við riðinn selja skuldabréf daginn fyrir hækkunina Rannsókn sem stendur yfir í London á orðrómi um að fréttir af forvaxtahækkun Englandsbanka í september s.l. hafi borizt út áður en hún kom til framkvæmda hefur leitt í ljós að einn af forstjórum bankans ráðlagði fyrir- tæki sem hann var við riðinn að selja sem mest af skuldabréfum þar sem líkur væru á slíkii hækkun. Á fræðslufundinum í kvöld Skólar, foreldrar og guðsmenn kenni unglingum að drekka skynsamlega! Nýstárleg tillaga Jons Pálmasonar í umræðum á Alþingi um áfengismálin Allan fundartíma sameinaðs þings í gær vax rætt um þingsályktunartillögu Alfreðs Gíslasonar, Péturs Otte- sen og Sigurvins Einarssonar um afnám áfengisveitinga á kostnað rikisins. Munið að gera skil í happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.