Þjóðviljinn - 21.12.1957, Side 6

Þjóðviljinn - 21.12.1957, Side 6
•3) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 21. desember 1957 r— íslendingar eru ein mesta flugþjóð í heimi. Fáar þjóðir eiga jafn mikið undir flugsam- göngum, enda tala tölur sínu máli. Á árinu, sem nú er að líða, flytja flugvélar Flug'- félags ísiands um 80-.000 farþega, eða sem svarar helming allra landsmanna. Þessar tolur bei’a ljósan vott um hina öru þróun í flugsamgöngum okkar. Flugfélag íslands hefur ávallt stefnt að þvi marki að veita sem bezta þjónustu með b.settum flugvélakosti og tíðari ferðum til sem fiestra staða. Vegna mikillar fjárfestingar í sambandi við flugvélakaup og aukinnar þjónustu, er félagið hyggst veita í ríkari mæli í frarntíðinni með því að efla enn írekar flugsamgöngur innan- lands og milli landa, verður eklci hjá því komizt, að Flugfélag íslands afli sér aukins fjár- magns. Með hliðsjón af framangreindu hefur stjórn félagsins ákveðið að leita stuðnings landsmanna. Hefur Alþingi og ríkisstjórn í því skyni heimilað Flugfélagi íslands útgáfu happdrættisskuldabréfa að upphæð kr. 10.000.000.00. Gefin verða át 100.090 sérskuldabréf, hvert að upphæð kr. 100.00. Verða þau að fullu endurgreidd 30. des. 1863, með 5% vöxtum og vaxtavöxtum, eða samtals með krónum 134.00. Hvert skuldabréf giidir jafnframt sem happdrættismiði, og verður eigendum sérskuldabréf- anna úthultað í 6 ár vinningum að upphæð kr. 300.000.00 á ári. Vtnningar verða greiddir í farseðlum með flugvélum Flugfélags íslands innanlands eða milii landa, eftir vali. Útdrátt- ur á vinningum fer frám einu sinni á ári, í fyrsta skipti í apríl 1958. VINNINGAR: ^ — . 1 vinningrur á kr. 10.000 — kr. 10.Ö0Ö SÖLUSTAÐIR: 1 vinningur á kr. 8.000 — — 8.000 Fyrst í stað verður sölu skulda- 1 vinningur á kr. 7.000 — — 7.000 bréfanna hagað sem hér segir: 1 vinningur á kr 6.000 — — 6.000 Aðalsöluumboðið verður hjá afgreiðslum og 5 Vlnningar á kr. 5.000 — — 25.000 umboðsmönnuvn Flugfélags íslauds viðs vegar 10 vinningar á kr. 4.000 — — 40.000 um land. Auk þess munu Landsbanki íslands, 20 vinningar á kr 3.000 — — 60.000 Útvegsbanki íslands og Rúnaðarbanki íslands 30 vinnmgar á kr. 2.000 — — 60.000 svo og útibú þeirra annast sölu happdrættis- . 84 vinningar á kr. 1.000 — — 84.000 skuldabréfanna. Samtals kr. 300.000,00 >— -* Gefið HAPPÐRÆTTISSKULDABRÉF FÍugfélags íslands í jólagjöf og eflið um leið íslenzkar flugsamgöngur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.