Þjóðviljinn - 22.12.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 22.12.1957, Side 1
sgið í happdrætti Þjó HTI f ííí lilcli ns mmð kwöld VILIINN Sunnnrtagur 22. desember 1957 — 22. árgangur — 290. tbl. íhcsMið og hægri klíka Ælþýðiiilokksms opna sameiginlega kosningasi Flokkur atvimiurekenda hefur ráðið hóp manna í fast starf til að undirbúa Dagsbrúnarkosningarnar, þar af fimm Alþýðuflokksmenn íhaldið og hægri klíka Alþýð'uflokksins hafa þegar opn- að sameiginlega kosnirifaskrifstofu aö' Þingholtsstræti 1 til að undirbúa stjórnarkjörið í Dagsbrún og ráðið her- skara af mönnum til þess eins aö sinna þeim kosninga- undirbúningi. Það er mjög athyglisvert að þessi sameiginiega kosninga- skrifstofa íhaldsins og hægri klrkunnar er eina lífsmarkið sem sést með Alþýðuflokknum um þessar mundir. Flokkurinn hefur ekki opnað neina skrif- stofu til þess að undirbúa bæj- arstjórnarkosningarnar og eklti ráðið nokkurn mann tíl Jiess að virma að undirbúningi Jíeirra. Bnda hefur Áki Jakobsson lýst yfi-r því að stjórnarkjörið í Dagsbrún sé miklu mikiívægara en bæjarstjórnarkosningamar. Það er sem sé stefna þeirra manna, sem reynast vera ráða- menn í Alþýðuflokknum, að það sé miklu mikilvægara að reyna að tryggja íhaldinu yfir- ráð yfir Dagsbrún en að taka meirihlutann í Reykjavík af í- haldinu. 5 AlV»vðuflokksmenn á launum hiá íhaldinu. Flokkur atvinnurekenda virð- ist vera reiðubúinn til þess að eyða ótakmörkuðu fé í þennan kosningaundirbúning, og auk í- haldshersingarinnar hefur hann þegar ráðið fimm Alþýðuflokks- menn til starfa fyrir sig ein- vörðungu. Þeir ern Jón Hjálm- arsson, Kristínus Amdal, Bald- vin Baldvinsson (sem nú mun vera formannsefni hægri manna), Skúli Benediktsson og Þorsteinn Pétursson. Auk þess starfar Áki Jakobsson þama sem andlegur leiðtogi og notar allar frístundir sínar til þess viS Vestur- Dagana 10. — 17. þ. m. fóru fram viðræður í Bonn um loft- ferðasamning milli íslands og Þýzkalands. Formaður íslenzku samnint?anefndarinnar var dr. Helgi 0 Briem ambassador, en þeirrar býzku Kallus, yfirmaður flugmáladeildar Þýzka sam- göngumálaráðuneytísins. Þann 17. þ. m. var endanlega gengið frá efni samningsins og skipzt á erindum um flugleiðir. Samningurinn tekur til allra loftflulninga milli fslands og Þýzkalands með miílilendingum í öðrum löndum. CFrá utanríkisráðuneyti-nu) að tengja sem bezt saman í- haldið og hægri klíku Alþýðu- flokksins, auk þess sem hann gengur á milli fornkumiingja sinna og reynir að hafa áhrif á þá með hverskyns aðferðum. Alþýðuílokkurinn aíhendir íhaldinu merk- ingar sínar! Andlegur leiðtogi íhaidsins og nánasti samverkamaður Áka í þessari samvinnu er Birgir Kjaran, fyrrverandi naz- istaleiðtogi. Skipuleggur hann sérstaklega starfið á kosninga- skrifstofunni, en þar starfar stór hópur manna að því að vinna úr hverskyns gögnum, þar á meðal margir bæjar- starfsmenn. (Það er ekki að undra þótt útsvörin í Reykja- vík séu há!) Verkefni Alþýðu- flokksins í Ji\í sambandi er að gefa íhaldinu upp allar merk- ingar sínar og upplýsingar um skoðanir einstakra manna. Einnig er unnið þarna úr vinnustöðvaskrám og tekið á móti skýrslum af vinnustöðvun- um, því Jiegar er búið að sldpu- leggja hóp manna sem liefur það verkefni að njósna um skoðanir vinnufélaga sinna, Iíkt og Óðinn var látinn gera á aí- vinnuleysisárunum. Á kosn- ingaskrifstofunni er Gunnar Helgason skrifstofustjóri, en einn virkasti íhaldsagentinn út á við er Haukur Hjartarson, og beitir hann ýmist hótunum eða lofar mönnum fastri vinnu. f- haldið og hægri klíka Alþýðu- flokksins hafa þegar gefið út sameiginlegt kosningablað — sem getið er lofsamlega í Al- þýðublaðinu í gær — og eru ritstjórar þess íhaldsmaðurinn Guðmundur Nikulásson og Al- þýðuflokksmaðurinn ( ?!) Þor- steinn Pétursson. Alþýðublaðið hefur ekki enn haft uppburði í sér til að játa það hreinskilnislega að hægri j klika Aiþýðuflokksins hefur nú : -dgerlega gengið í þjónustu í- haldsins, en ástundað í staðinn heimóttarleg skrif um ,,baráttu | gegn kommúnisma.num“. Ekkert : stoðar þó fyrir blaðið að grafa 'iöfuðið í sandinn; það kemst ekki hjá því að 'taka afstöðu. Og þá verður fróðlegt að sjá | 'ivort hægri klíkan er sterkari j en meirihluti miðstjórnar og I allur þorrj .flokksmanna, sem Framhald á 11. síðu. Indónesar aðvara Utanríkisráöherra Indónesíu varaöi í gær Vesturveldin viö aö reyna að koma til liös við Holland í deilunni um vesturhluta Nýju Gíneu. Subandrio utanríkisráðherra flutti þinginu i Jakarta skýrslu um deiluna við Hoilendinga. Kvað hann Indónesíustjórn hafa snúið sér til A-banldalags- ins, sem baft hefði tílburði til að veita Hoilendingum gegn Indónesum, og varað við afleið- ingum slíkrar afskiptasemi. Þá hefði Bretum verið gert ijóst, að afstaða Indónesíu til ítaka þeirra á Malakkaskaga myndi fara eft- ir því, hvort þeir leyfðu hol- lenzkum herskipum afnot af flotahöfn sinni í Singapore. Míui að siant Júgóslavía mun ekki þiggja hernaðaraðstoð frá neinu fram- andi riki, sagði Gosnjak hers- höfðingi og landvamaráðherra í þingræðu í gær. Hann kvað Júgóslava færa um að framieiða mestöll þau hergögn sem þeir þörfnuðust, og það sem á vant- aði myndu þeir kaupa með venjuiegum viðskiptakjörum. Subandrio kvað Indónesíu- stjórn enn sem fyrr fúsa til að leysa deiluna við Hokendinga mað friðsamlegum viðræðum, en úr því sem komið væri yrði Hoi- Í0nd að eiga jfnimkvæði að upptöku samninga. Haldi IIol- lendingar uppteknum hætti er saga ítaka þeirra í Indónesíu á enda, sagði ráðherrann. A Heimsþingi liárgreiðslu- fólks í London var haldin söguleg greiðslusýning. Þar kom Barbara Lane fram í gervi lafði Godivu, sem reið uin götur Coven- try íklædd liári sínu einu saman, að þvi sagan segir. 7.000 kr. kfóll seldlst á augabragði! Morgunblaðið segir í gær í fyrirsögn: „Einar Olgeirsson tel- ur jólaverzlunina sýna, að fólk geti borið meiri álögur.“ Á þetta aff vera tilvitnun í ræffu sem Einar flutti á þingi nóttina áffur, en er alger fölsun. Einar minntist á þáff í ræffu sinni aff alltaf væri veriff aff tala um það hve hart væri gengiff aff yfir- stéttinni í Reykjavík; hins veg- ar virtist sér jólaviffskiptin núna ekki sýna aff HÚN væri scrlega illa haldin. Morgunblaff- iff liefur þannig allt aff þvi snú- iff frásögn Einars viff. Kaupgeta auffmannastcttar- innar kom t. d. skýrt fram á tízkusýningu sem haldin var hér fyrir skemmstu. Þar voru rándýrustu kjólar rifnir út; t. d. seldist 7.000 kr. kjóll á svip- stundu. Fólk sem hefur slík auraráff gæti áreiffanlega boviff meiri byrffar en þaff gerir nú í þágu þjófffélagsins. isiorgon verða ÞjéSviíjans og j Sósíalista- . ! mm opnar til miðnættis. 13 vceSkí á móti ! skikss á dgiciðslu Þjóðvilfoiis í éag frá M. I úl 1 siðdegis. Nú eru síðustu íorvöð að selja happdrættismiða. I2SÓðviIjip«n bcinir þeirn ósk ti! allra vina smna ©g stuðnings- ; iua&sa að nota vel ! þann stutta tima sem eftir er. — Gemm öll sameigin- legt úrslitaáhlaup. i I síðasta lagi á morguu verða allir að gera full skil. 1 2 dag:;-r til jóla

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.