Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN —- Sunnudagur 22. desember 1957
I dag er sunnudagnrinn 22.
dessmber — 356. dagur
ársins — Jósep — Sólstöð-
ur, styztur sólargangur —
Tungl í hásuðri 3d. 13.35
Árdegisliáfissði k3. 5.58 —
Síðdegisháflæði kl. 18.18.
ÚTVARPIÐ
_í
DAG:
9.30 Morguntén'eikar: a)
Konsert op. 3 nr. 12 í
C-dúr eftir Vivaldi-Bach.
b) Konserir' ifónía i A-
dúr fyrir fi.’i'u og selló
eftir Johann ChiLf. -’f
Bach. — Tónlistarspjall
(Páil Isóifsson). — c)
Mar'o Lanza syngur. d)
Kije liðsforingi, svíta op.
60 cftir Prokofieff. e)
Tónverk eftir tékknesk
tónskáld.
13.15 Sunuudagserindið: Á-
trúnaður þriggja, ísl. höf-
uðskfilda, eins og liann
birtist í Ijóðum þeirra;
III: Grímur Thomsen
(Séra Gunnar Árnason).
14.00 M;ðacgistónleikar: a)
Serenade op 1 eftir Oth-
rnc.r Schöck. b) Gaselien,
lagaflokkur fyrir tenór-
rödd, blásarakvartett,
slagverk og píanó op. 33
eftir Othmar Sehöck. c)
Ruralia Hungarica op. 32
eftir Dohnányi. d) Ásta-
Ijóð eftir Brahms. e)
Konsert í a-moll fyrir
píanó og hljómsveit eftir
Schuinann.
15.30 Kaffitíminn: — Óslcar
Cortes og félagar hans
leika vinsæl lög.
16.00 Á bókamarkaðnum: Þátt-
ur um nýjar bækur.
17.30 Barnatíminn (Helga og
Hulda Valtýsdætur): —
Framhaldsleikritið: Kött-
urinn Kolfinnur; III. hl.
b) Upplestur — og tón-
leikar.
18.30 Miðaftanstónleikar: At-
riði úr óperettunni Boc-
caccío eftir von Suppé.
b) Lúðrasyeit úr franska
hernum leikur bandarísk
lög.
20.20 Tónleikar af segulbönd-
um frá útvarpinu í
Stuttgart, fluttir af
þýzku listafclki: a) Þrjár
smámyndir fyrir har-
moniku, liorn og bassa-
klarínettu eftir Martin
Fischer. b) Nonsense
fyrir blandaðan kór án
undirleiks eftir Gottfredo
Petrassi. c) Burleske fyr-
ir blásturshljóðfæri, slag-
verk og píanó eftir Kafl
Amadeus Hartmann.
20.50 Upplestur: Broddi. Jó-
•hannesson le:i úr „Skag-
firzkum l;jéðum“.
21.00 Um helgina. Umsjónar-
. . menn: Páll Bergþórsson
og Gestur Þorgrímsson.
22.05 Danslög: Ptðfn Sigur-
björnsdóttir kynnir pl.
23.30 Dagskrárlok.
Ijtvarpið á morgun:
13.15 Bíinaðarþát.tnv: — Ura
starfið í sveitinni; III.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Tónleikar: a) Rondínó
Es-dúr fyrir blásara-
oktett eftir Beethoven.
b) Atriði úr óperunni
Lohengrin eftir Wagner.
Þrjú litil planóverk eftir
Couperin. d) Svissnesk
þjóðlög, flutt af þarlend-
um listamönnum.
20.30 Jólakveðjur ..Tórleik-
ar.
22.10 Framhald á jólakveðjum
og tónleikum — Danslög.
01.00 Dagskrárlok.
Næturvarzla
er
1 17 60.
- Þetta er pað fiírðulegasta sevi ég
hef séð!
- Já, það 7?lá nú segja ... ég hef
ekki séð hann reykja annað en
sígarettur frám að þessu ....
! Penir.gagjafir til Vefcrar-
1 hjálpariimar:
N.N, ’lOO kr., Þorst. Sch. j
Thorsteinsson 1000 kr., N.N.
100 kr.. ö-LLN 50-0 !.-?•„ Göihul j
kona 20 kr., Kjartan Ólafsson |
100 kr., A.G.E 100 kr. N.N. !
140 kr., Theá 50 kr., Strrfsfólk
hjá Sjóvátryggingeri 'i. Isl. h.f.
1070 kr., Ö’afu - Eiríksson 100
kr., Skátasöfnun í Miðbæ og
Vcsturbæ kr. 20 582.92. Skátr,-
sðfnun í Austurbænum kr.
32.757,00, Efemía Waage 50 kr.
— Kærar Þakkir, f.h. Vetrar-
hjálparinnar i Re\-3'jnvfk.
Magnús Þorsteinsson.
Háteigsprestakaíl
Jclasöngvar í hátíðasal sjó-
mannaskólans kl, 2 e.li. Strpk-
hljómsveit barna Ieikur npkkur
lög undir stjórn Ruth Ser-
manns. Séra Jón Þorvarðarspn.
Bústaðaprestaltall
Barnasamkoma í Háagerðis-
skóla kl. 10.30 f.h. Séra Gunn-
ar Árnason.
Ðómkirkjan
Jólasöngur kl. 2 síðdegis.
Laugarnesldrk.ja
Jólasöngvar fyrir b"rn og full-
orðna kl. 2 e.h. Séra Garðar
Svavarsson.
Hallgrímskirkja
kl. 2 e.h. Jólasöngvar barna og
unglinga. Kl. 4.30 ensk jóla-,
guðsþjónusta. Séra Harald Sig-!
mar prédikar, séra Jakob Jóns-j
son þjónar f.vrir altari (morg-
unmessa fellur niður).
S ii m iii i
Finnlandsvinafélagið Suomi
hélt fjölmennan kvöldfagnað i
Tjarnarkaffi í tilefni af 40 ára
sjálfstæðisafmæli finnsku þjóð-
arinnar 6. desember.
Formaður félagsins Jens
Guðbjörnsson bauð gesti vel-
komna. Eggert Kristjánsson
aðalræðisroaður Finna flutti á-
varp, Karl ísfeld ritliöf. las úr
Kalevalaljóðum. Valur Gíslason
leikari las úr verkum Halldórs
Kiljans Laxness. Vigfús Sigur-
geirsson sýndi kvikmynd af
heimsókn forseta Islands, Ás-
geir Ásgeirssonar, til Finnlands.
Ennfremur frumsýndi Vigfús
kvikmyrid 'sem! haiin tók -við
ktímu fdráétáT Fitíhlátíðs*7 Urfiii"
Kekkoriéri til 'ífeláHds7 /ll.!’'
sumri, og- að lolcum var stiginn
dans.
Skemmtun þessa sóttu nær
allir Finnar sem dvelja eða eru
búsettir í Reykjavík og ná-
grenr.i.
ifcfnnið Vetrarhjálpina
Teklð á móti gjöfum á skrif-
stofunni að Thorvaldsensstræti
6. ooið kl. 10-12 og 2-6, sími
10785.
A •m.orgun er
ÞorJáksdagur og
þá ver.ður dregið
í Þjóð
. ’ I.jn n - Það cru
því alíra síðustu
forvöð að tryggja sér miða 5
þessu glœsilega lmppdrætti, sem
biður þér bifreið, útvarpsfóu,
ssguIbaiKÍstæ.kv cði ferðavið-
"fcíDSí'Í fyrir nÍ>.dtíu kronur»
Hver þiggur e’.dd rð fá ein-
hvern þessora góðu rvipa á svo
ódýran hátí fyri.r .iólin? Og
eiiiu mátfc þú fcreysta: Happ-
drætti Þjóðvil.ians frestar aldrei
drætti, eins og ’svo raörg önii-
ur happdrætti, Ivaiiptu þvi
Krossgát:' jólablaðsíua Jniða í dag cð.i á morgun og
Tvær villur hafa slæðft inn í! á jólunum er pinlncr þessara
skýringar við krossgátuna í; girnilegn vimnnn:. t þinm
jólablaði Þjóðviljans. 33. lárétt | eigu, ef héppnín er með. M
á að véra 39. og 57. lóðrétt á átt ailt að vlnnr. en engu aS
að vera fiskur í . tað spvrna. tapa. Gicðileg jól ti! ham-
s Ingjti með vinuingmn.
e
r I
Norðan kaldi og léttskýjað í
dag. Kl. 18 í gær var mest
frostið 21 stig í Möðrudal; í
Reykjavík -t- 10 og Akuþeyri
-*■ 5. Höfuðborgir á sarna tíma:
London 9 stig, París 4 Kaup-
mannahöfn 2, Stokkhólmur 4
New York 14 og í Þórshöfn
var hitinn um frostmark.
Til .Tóhanns Einarssonar
i söfnun v. brunans á Þvervegi
38. Kr. 100.— frá Hirti Cýrus-
syni Nökkvavogi 17. — í föstu-
dagsblaðinu var þetta birt sero
framlag í söfnun til Markúsar
á Svartagili og biðjast hlutað-
eigendur afsökunar á þessu.
/ ! i - i < IBl 2 Ýi .i 3 Y f'Y s
b ir* r< 4 ■'
? 8 0
/o //
/z /3 /V
/5 /4»
/?
ft ‘EÍ
Krossgáta nr. 69.
Lárétt:
I samkomurnar 6 tóm 7 keyrði
9 skammstöfun 10 veiðarfæri
II farartæki 12 skammstöfun
14 .tveir eins 15 ókyr 17 veiði-
svæði.
Lóðrétt:
1 vitleysa 2 frumefni 3 dugn-
8!dpaúfcgerð ríklsiú.s
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í kvöld að austan. Esja
er væntanleg til Reykjavíkur í
dag að vestau. Herðubreið er
væntanleg til Reykjavíkur i dag
frá Austf jörðum. Skjaldbreið.
er í Reykjavík. Þyrill er vænt-
anlegur tll Siglufjarðar annað
kvöld. Skaftf ellingi.! r fór frá
Reykjavfk f gær til •Vest.manna-
eyja.
Dettifoss cr f Reykjavík. Fjall-
foss fðr frá Alcnreyri 18. þ.m.
til LiVerpool, “’Londori og Rott-
crdam. Ooðafoss er í New York,
Gullfoss er í Reykjavík. Lag-
nrfoss er í Riga fer þaðnn til
V entspils, Kau pm a nna-haf nar
og Rcykjavíkur. Reykjáfoss fór
að 4 ending 5 áttin 8 i kirkju frn Reykjavfk í gav til Vest-
9 fugl 13 fuglamál 15 band mannncyja, Rot! iraarn og
16 tón. Hamborgar. Tröllafo s fór frá
| New York 19. þ.m. til Rc.ykja-
Vinnan, víkur. Tnngufoss frá Seyð-
8.-12. hefti 1957 er komin út. | isfírði í gær lil Stöðvarfjarðar
Efni: Auðvitað ætlarðu að: og Fáskrúðsfjarðar og þnðan
verða sjómaður'7 Vinstri aáenn j f-il Oautaborgnr, Kaunmanna-
verða að taka höndum saman hafnar og Hainb. Drn.nga-
í verkalýðshreyfingnnni, Fund- fökull fgr frá HuU um 77 b.m.
ur efnahagsmálanefndar A.S.t. ; til Leith og Re\'kjnvfkui'.
Leiðin til betra þjóðfélags, Vatnajökull Jestar ’ Hnmborg
Þetta land á ærinn auð, Sigurð-1 um 27. þ.m. til Reykjavíkur.
ur Breiðfjörð látinn, Frö fundi
sambandsstjórnar A.S.t. og Frá • Rldpadelld SfS
Alþingi.
Listasafn Einars Jónssnnar
Hnitbjörg Inkað tim óákv. tima.
FíugirS
Hvassafell •' : T7:• ' Ar’-sarfell
er í Þorlákshöfn. Jokiilfcll fór
f gær frá TTnmbi'irg HI Orims-
bv. Dísarfcll er í Sfcttin. TJtla-
fe’I kemur ? da£C (U Fnvaflóa.
Heignfoll fór 19. ’m. frá
Gdvnía áleíðis tU Akurevrar.
TTamrafoi] fór frá Rvík 19 T-im.
álciðis til Bntumi.
Loftleiðlr:
Saga kom í morgun kl. 7 frá
Nevv York, flugvélin hélt á- yrnmVi 1ólasvfnun Mreði-qptvrks-
fram kl. 8.30 til Osló, Gauta- hcfndnr r n"'.'. -;i 7 orúð
borgar og Kaupmannahafnar. ' ]-] in í kvökl
Kiáus fylgdist með tveimur leitaði aó upplýsingum um hefur“. Nú var hafin allsherj- laútaöi hann um Ieið og hann
lögregluþjónanna til lögreglu- „Sjóð“. „Hann var í félagi við ar leit að Pétri, og að síðustu gekk inn í krána með Rikku.
stöðvarimmr, en iiinn þriðji Pétur. Ef við finnum hann ná
varð eftir og beið „Sjóðs“. Sú um við sennilega einnig í ______________ ______ ...^. _. ________ . __
?rVpp.v-víqvíkuranóteki Sími blð varð Þó árangur.slaus, því „Sjóð“. En það verður að ger- kunningjum sínum. Pálsen lét reglunni: „Við verðum, ef
. ..... ’ ‘ að hann kom ekki aftur. Pál- ast án tafar. Elnginn má kom- þegar slá hring um krána. mögulegt er, að forðast að
sen blaðaði í bókum sínum og ast á snoðir um, hvað gerzt „Þetta gengur eins og í sögu“, vekja nokkra athygli“.
fannst hann inni á veitinga- Hann hafði ekki gleymt orðum
húsinu Eden ásamt hóp af Jóns, fulltrúa í alþjóðalög-
reglunni: „Við v
þegar slá hi'ing um krána.