Þjóðviljinn - 22.12.1957, Qupperneq 3
Sunnudagur 22. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Hraðoð verði lagningu raf<
ar
IL
Jósepssýni og Karii G Æjónssyni
Vestmannaeyjaþingmennirnir, Jóhann Þ. Jósefsson og
Karl Guðjónsson flytja á Alþingi tillögu til þingsályktun-
ar um rafveitulínu frá Hvolsvelli til Vestmannaeyja. Er
tillagan þannig: „Alþingi ályktar að' fela ríkisstjórninni
að hraða svo sem unnt er lagningu rafveitulínu frá Hvoís-
velli til Vestmannaeyja samkvæmt heimild í lögum nr.
65 1956, sbr. lög nr. 53 1954 og lög nr. 5 1956, þannig
að' sú orkuveita verði tilbúin til afnota ekki síðar en
haustið 1959.
Mmgið hvaf þiS getið JSagi MIsssHa
Á morgun — Þoi'láksmessu 2. Bifreiðastæði Sambands ísl.
—■- er einn erfiðasti umferðar- samvinnufélaga.
daguv ársins í Reykjavík. 3. Nyrzta hluta afgreiðslu-
Frani að þessu hefur um- svæðis Hreyfils við Kalk-
ferðin ger.gið stórslysalítið, ofnsveg.
enda hefur lögreglan gert 4. Benzínsclusvæði Oliufélags-
margháttaðar ráðstafanir til lagsins við Haínarstræti.
þess að greiða umferðina og 5. Benzinsölusvæði Skeljungs
umferðarstjórn hefur verið og Olíuverzlunar íslands.
stóraukin. 6. Bifreiðastæði Alþingis við
Ilins ber þó öllum að gæta, Vonarstræti.
hvort heldur þeir fara í bíl eða Ennfremur er bent á eftir-
ganga á eigin fótum, að eina talin bifreiðastæði:
tryggingin fyrir slysalausri i. Bifreiðastæði við Garðastr.
umferð um jafnþröngar og 2 Bifreiðasíæði við Oðinstorg.
þéttskipaðar götur og í 3. Biíreiðast, við Bergstaða-
Reykjavík fyrir jóiin, er sam- stræti og Sp'ta’aöíg, Bif-
vinna allra sem á ferli eru í reiðastæði við Skúlagötu og
bænurn að gæta fyllstu að-' Barónsstíg, og við R.auðar-
géetni og öryggis í umferðinni. árstíg milli Grettisgötu og
Til að auðVelda umferðina Njálsgötu.
í miðbænum á Þorláksmessu 4. Bifreiðastæði á lóð ísbiarn-
hafa verið gerðar þær ráðstaf- arins við suðurenda Tjarn-
anir að eftir kl. 5 siðdegis á arinnar.
Þorláksmessu er öllum heimiit R-vkvíkingar! Það er undir
að leggja bílum sínum á efíir- okkur sjálfurn komið að
töldum stöðum: skugei umferðarslvsa hvíli
1. Lóð Sænska frystihússins ekki vfir heimilum einhverra
við Skúlagötu. okkar um jólin.
Ný útgáía komin út hjá Bókfeilsútgáíunni
Meðal bóka Bókfellsútgáfunnar í ár er ný útgáfa af
ævisögu SigurSar Ingjaldssonar frá Balaskaröi.
Ævisaga Sigurðar kom upp- ist 18-45, e:i rúmlega- fertugur
haflega út á árunum 1913 og fluttist hann ti! Vesturheims
1914, og 1933 kom raunar út cr; lézt þar 1933. ASvisögu sína
þriðja bindi sem elcki er tokið skráði hann er hann var kom
með í þessa nýju útgáfu. Hef-
í greinargerð segja flutnings-
menn:
Þegar á árinu 1952 samþykkti
Alþingi að heimila ríkisstjórninni
að fela rafmagnsveitum ríkisins
að ’eggja aðalorkuveitu úr Land-
eyjum til Vestmannaeyja, og var
um leið ríkisstjórninni heimiluð
lántaka í þessu skyni.
Þótt enn hafi eigi mikið úr
framkvæmdum orðið, má þess þó
geta, að athugun á skilyrðum fyr-
ir lagningu sæstrengs fyrir raf-
orkuveitu þessa milli lands og
Eyja hefur farið fram, að sögn
með jákvæðum árangri.
komið á á árinu 1960. Það er að
vísu að margra manna á'iti
nokkru lengri biðtími en æskilegt
væri fvrir jafnþýðingarmikla
framleiðslustöð og Vestmanna-
eyjar eru að komast í samband
við aðalraforkuveitu Suðurlands.
En hogsanlegt er, að sú orka
Sogsins, sem þegar er virkjuð,
næði skammt til að fullnægja
orkuþörf Vestmannaeyja eins og
er í viðbót við allar aðrar kröfur
þess svæðis og fyrirtækja þar urr
raíorku. se-n þegar eru til henn
ar gerðar.
Sameinað þing kaus í fyrradag
yfi rskc ðunarmenn ríkisreikning-
anna 1957. Kosningu lilutu af a-
lista Jörundur Brynjólfsson og
Björn Jóhannesson, og laf b-
lista Jón Pálmason.
Nú er talið, að hin nýja Sogs-
virkjun, Efra-Sogsvirkjunin,
muni taka til starfa seint á árinu
1959, og er þá víst, að þá mun
næg orka verða fyrir hendi til
þess að fullnægja m. a. raforku-
þprf Vestmannaeyja. Mundi þar
af "iðandi hagkvæmt fyrir báða
aðila, raforkuveituna og Vest-
mannaevinga, að svo vei væri
?-H"rasveit ©g Dámkirkju-
kór á Austurvelli
I dag kl. 3 e.h. mun Lúðra-
sveit Reykjavíkur leika nokkur
lög á Austurvelli og Dómkirkju
Þórbergs Þórðarsonar er nú
komin út og heitir: Um lönd og
Jvði
framkvæmdum komið á veg, þeg-
ar Efra-Sogsvirkjunin tæki til
starfa, að tenging Vestmannaevja
við Sogskerfið gæti þá þegar taí-
arlaust átt sér stað.
Til þess að það geti orðið, er
nauðsynlegt að afla sæstrengs og
I leggja hann milli lands og Evja
á næsta ári eða svo og að öðru
leyti að koma upp þeim mann-
virkjum á landi og í Eyjum, sem
nauðsynleg eru í þessu sam-
bandi og tryggt geta tafarlausa
tengingu- Vestmannaeyja við
Sogsvirkjunina, jafnskjótt og
Efra-Sogsvirkjunin tekur t.il
starfa.
Á fundi bæjarstjórnai- Vest-
mannaeyja 15. nóv. s.l. var þing-
manni kjördæmisins og 2. land-
kjörnum þingmanni falið að
flytja nú á Alþingi tillögu þess
eínis, að raforkumálaskrifstof-
unni verði íalið að festa kaup á
rafstreng (sæstreng) þeim, er
með þarf til Sogs-orkuveitu til
Vestmannaeyja, með því að ætla
má, að nú liggi fyrir hagkvæmt
tilboð á slíkum rafstreng hjá raf-
orkumálastjóra.
Fyrir því er þessi tillaga fram
borin.
Suðursveit á æskuárum Þór-
! bergs Og þar kennir að sjálf-
| sögðu margra kvista.
Ótrúlegur fjöldi manna hefur
beðið eftir þessari bók, því eng-
nn sem lætur sig ísl. bókmenntir
■g persónusögu nokkru skipta
neitar sér um að lesa ævisögu
•nilhngsins Þórbergs Þórðarson-
ar, ef hann á þess nokkurn kost.
Bókin er 247 bls. Útgefandi
Helgafell.
ur mörgum orðið ævisaga Sig-
urðar minnisstseð, og sérstalít
gildi hefur hún vegna lýsinga
sinna á daglegn lífi alþýðu
rnanna, vinnubn"gðum og ferða-
lögum hér á landi á síðari
liluta 19. aldar. Sigurður fædd-
inn hátt á sjötugsaldur.
Þess’ nýja útgáfa er hin
m'.’ndarlegasta, 354 síður í
stóru brotí og skreytt mynd-
um. Freysteinn Gunnarsson
annaðist útg'funa og skrifar
formála. Bókin er prentuð
í Odda.
íhaldið <a6 Isygla kékakóla-Birm lydí komingar?
Æ,
ata
m
'0PKS3H¥Jlö1 III
• r
1
írn næsti? 25 ai
fJ'U
í 10 ára áætlun rafmagnsveitna
ríkisins er ráð fyrir því gert, að kórinn syngja nokkur lög, und-
Vestmannaeyjaveitunni verði ir stjórn Páls ísólfssonar.
I "ðir Þórbero-s
Annað bindið í sjálfsævisögu sjónarsviðið stækkar. Lönd o
lýðir eru jarðir og fólk þeirra
Þá var einnig kosin verðlauna-
nefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar,
og hlutu kosningu rf a-lista Þor-
kell Jóhannesson og Þórður Eyj-
ólfsson, og af b-listri Matthías
Þórðarson.
Þórbergur Þórðarson.
Þórbergs kom út fyrir jólin í
i fyrra og hét Steinarnir tala. Hélt
hann sig þar einkum við grjótið
á Hala — í þessari. bók
er Þórbergur orðinn eldri, og
Hin vinsæla Minnisbók Fjölvíss 1958 er komin út, og
fæst í öllum bókaverzlunum.
Þetta er í sjötta skiptið sem
Minnisbók Fjölvíss er gefin út,
og hefur hún hlotið sívaxandi
vinsælda, upplagið æfinlega
þrotið á skömmum tíma. Auk
dagatals hefur hún sem kunn-
ugt er að geyraa ýmsar upp-
lýsingar, sem þægilegt er að
hafa á einum stað: Póst-ur og
sími, Ötsvör og skattar, Upp-
drættir, fíamgöngur, Upplýs-
ingar um ísland, Vegalcngdir
og gistihús, Mál og vog, Hjálp
i viðlögum, Opinberar stofnan-
ir og margt fleira.
Minnisbókin 1958 er 176 síð-
ur og fylgir hverri bók gylling-
armiði, svo að kaupendur geta
gyllt nafn sitt á bókina. Kún
kestar 25 kÁ og er eins og áð-
nr segir þegar komin í ’verzian-
ir; cn aðalútsala er i Bókabúð
Máls og menningar.
Þorði þó ekki annað m fresta samþykkt í M!i
íhaldið hefur samþykkt í bæjarráði að leigja einum
máttarstólpa sinna, eiganda Kóka-kólaverksmiðjunnar,
rúmlega 3 þús. fennetra lóð næsta aldarfjóröung á götu-
horni íbúðarhverfis í Vesturbænum.
Á bæjarstjcrnarfundinum s.
1. fimmtudag ætlaði íhaldið svo
að -láta bæjarstjórnina leggja
blessun sína yfir þessa hyglun
til máttarstólpans, en vegna
tillögu frá Guðmundi Vigfús-
syni heyktist það á blessuninni
að þessu sinni.
Guðmundur kvað öllum ljóst
vera að bygging kóka-kóla-
verksmiðjunnar félli á eng-
an hátt inn í skipulagið á þess-
um stað, enda þótt að skipu-
laginu hefði verið hagrætt
í fyrra í því augnamiði að
láta margnefnda verksmiðju
starfa þarna inni í miðju íbúð-
i arhverfi.
Verksmiðjureksturinn sam-
ræmist af eðlilegum ástæðum
á engan hátt íbúðarhverfi. Til
og frá verksmiðjunni hljóta
ailtaf að vera allmiklir flutn-
ingar á stórum vöruflutninga-
bílum, auk mai’gs annars í
sambandi við verksmiðjurekst-
u.rinn.
Enginn fer í grafgötur um
það, að hefði ekki einn af
j helztu máttarstólpum Sjálf-
; stæðisfiokksins átt í hlut myndi
: eiganda kókakóiaverksmiðjunn-
| ar liafa verið sagt að flytja
I sig á annan stað með verk-
; smiðjuna.
[ Guðmundur flutti tvær tillög-
ur í máiinu, aðaltillögu, og
aðra til vara. Aðaltillagan var
avohljóðand::
„Bæjar>'tjórn tehir ekki
fícrt að gera leigusamning
við Ksgafcll h.f. um iðnað-
arlóti á, horni Hofsvallagötu
og Melhaga, jar sem sú
starfræksla hlýtur óhjá-
kvæm\3ef;a að vakla aukinni
umferð og énæði í hverfinu,
scni ao eðra leyti er byggt
upp af íbú8arhúsum“.
VaráitiUagan hljcðaði svo:
„Sani; ' lilít að gera leigu-
samrsing við Hagafe'l h. f.
111
árr.-. utv 3135
iðnadarloð a hornt
götu og Melhsga,
verksnúðjsi. fé'e • v.-'
enda skuldbhvT: :
til að hs.tta Kir -•