Þjóðviljinn - 22.12.1957, Side 10

Þjóðviljinn - 22.12.1957, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. desember 1957 WÓDLEIKHÚSID ULLA WINBLAD eftir Carl Zuckmayer. Musik: C. M. Bellman. Þýðendur: Bjarni Guðmunds- son og Egill Bjarnason. Leikstjóri: Indriði VV'aage. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Önnur sýning föstudag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða sinna fyrir lokun í kvöld. Romanoff og Júlía Sýning laugardag og mánudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag á venjulegum tíma, á Þorláks- messu frá kl. 13.15 til 17. Lok- uð aðfangadag og jóladag. Op- in annan jóladag frá kl. 13.15 til 20. Tekið á Aióti pöntunum. Sími 19-345, tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðvum. MUNIÐ jólagjafakort Þjóð- leikhússins, fást í miðasölu. Sími 1-15-44 Svarti svanurinn Hin geysispennandi sjóræn- ingjamynd með Tyrone Power og' Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Nautaat í Mexico með ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. Siðasta sinn. Sími 50249 Hongkong Bráðskemmtileg og spennandi ný litmynd er. gerist í A\ist- urlöndum með: Rhonda Fleming og Ronald Rigartl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Sindbaðs Sýnd kl. 3. Sími 3-20-75 Tripoli Geysispennandi amerísk ævin- týramynd í litum með: John Pain og Maureen O’Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl. 3: Teiknimynd Sala hefst kl. 1. Síml 1-31-91 Grátsöngvarinn Sýning annan jóladag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á mánu- dag kl. 4 til 6 og eftir kl. 2 sýningardaginn. Gleðileg jól. Simi 5-01-84 Orustan í Khyberskarði (Rogue’s March) Spennandi bandarísk kvikmynd Peter Lawford Richard Greene Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Oskubuskur Sýnd kl. 3. Á flótta (Colditz Story) Ensk stórmynd. Jolin Mills Eric Fortmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Hættur á hafsbotni Sýnd kl. 5 Trigger yngri Roy Rogers Sýnd kl. 3. Sími 1-64-44 Rauða gríman Fjörug og spennandi amerísk ævintýramynd í litum og CINEMASCOPE Tony Curtis Coleen Miller Endursýnd kl. 7 og 9. Hrakfallabálkarnir Sprenghlægileg og mjög spennandi skopmynd með ABBOTT og COSTELLO. Endursýnd kl. 5. Sími 11384 Kona piparsveinsins Skemmtileg, ný, frönsk gamanmynd FERNANDEL Sýnd kl. 9. Eftir miðnætti í París Sérstaklega djörf amerísk Burlesque-mynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. Roy sigraði Sýnd kl. 3. IRIP0LIB10 Sími 1-11-82. Menn í stríði (Men in War). Hörkuspennandi og taugaæs- andi, ný, amerísk stríðsmynd. Mynd þessi er talin vera ein- hver sú mest spennandi sem tekin hefur verið úr Kóreu- stríðinu. Robert Ryan Aldo Ray. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Skáldaþáttur Framhald af 8. síðu. yndislega staka; einkum þegar líknarlaus lenti ég út á klaka. D R Y K K J A Þegar freyddi festaröl fram af borði þínu. samanþjöppuð sálarkvöl súrnaði í glasi míau. í M Y R K R I Myrkur á Miðnesheiði. Myrkur um loftin blá. Þögul er lieiðin liá. Er nokkuð illt á seiði? Er nokkuð ferlegt að sjá? Hverjum var gerður greiði? — Bar ekki vel í veiði? Svarrar á sorfnum steini, suður við nesjatá, alda úfin og grá. heyrist sem Keilir kveini kátlega veðurspá. — Liggur einn refur í leyni? — Býður hami cftir beini? Gullbringaifuglinn grætur. grúfir sig niður í snjó. Hniprár sig mús í mó, lítið yfir sér lætur — langar í frelsi þó. — Skammdegissvefn er sætur. — Rís ekki fólkið á fætur? Þórir haustmyrkur heldur hjörðum sínum á beit — gömlum sauðum og geit. Starir, en veit ei hvað vcldur vá í þeim heiðareit. Kjörviður kurlaðui'? Seldur? Kominn í leifarnar eldur? . . . Þórir um heiðarnar þrammar þungur og kaldur á brún: Hver hefnr rist þessa rún? Hafa þar ofbeldis lirammar hruflað mín föðurtún? — Svara svífandi gammar: Er nokkuð orðið til skanimar? Mjöllin í myrkrið niður mokast af skýjanna brá. Svifdrekar safnast á sindrandi kjörviðar sviður. — Miðnesheiði þess má minnast: Er það nú friður? — Refurinn bein sitt bryður. — Víkingakappinn Skopmynd í litum Sýnd kl. 3. Simi 189 36 Eldraunin (The big heat) Hörkuspennandi glæpamynd. Aðalhlutverk: Glenn Ford. Gloria Grahame. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Víkingarnir frá Tripoii (The Pirates of Tripoli) Spennandi ný sjóræningja- mynd í teknikolor. Paul Henreid. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Lína Langsokkur Sýnd kl. 3. Gúllíver \ Putalandi Sýnd kl. 3. Sími 22-1-40 Hetjur hafsins (Two years before the mast) Hin heimsfræga ameríska stórmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu eftir R. H. Dan- as um ævi og kjör sjómanna í upphafi 19. aldar. Aðalhlutverk: Alan Ladd Brian Donievy William Bendix Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeður á sæ Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Þorvaldur Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkóUvörðustíg 38 c/o Páll Jóh Þorleifsson h.f. — Pósth. 621 Simar I$416 og 15417 — Símnefnir/tri Að svo mæltu kveð ég hið aldna skáld með beztu jólaósk- um. Öllum lesendum Skálda- þáttar óska ég gleðiiegra jóla. ilappdrætíi Þjévkiljaiis Á morgun verða skrifstofur Þjóðviljans og Sósíalistaflokksins opnar tii miðnættis. >*•*••••••••••«••••••••• • é • Undirfatmaður • Náttkjólar • Saumlausir net-nælon- • sokkar • Nælon og perlonsokkar • með saum. • Verzlunin Hafblik • Skólavörðustíg 17 B HELMA a u g 1 ý s i r: Vatteraðar treyjur Skór íyrir mjög lítil börn Smekkleg vara Hentugar jólagjafir. Verzlimin Heima, Þórsgötu 14. Sími 11-877 Barnanærföt og telpu- undirkjólar og buxur. Verzlunin Helma, Þórsgötu 14. Sími 11-877 Hinar þekktu Johnsons- vörur fást alltaf í „HELMU“ Krem, olía, púður, bómull og barna Johnsons-sápa. Verziunm Helma, Þórsgötu 14. Sími 11-877 Ilandldæða-svimtur og nælon upþþvottasvuntui' Kærkomin jólagjöf. Verzlunii Helma, Þórsgötu 14. Sími 11-877 Tvíbreitt léreft 140 cm, á kr. 15,50 m, einbreitt kr. 7,40 m. Verzhmin HeJma, Þórsgötu 14, Sími 11-877 ! Hanzkar, margir litir og slæður. Kærkomin jólagjöf. Mislit og livít handklæði Einnig baðhandkiæði. Verzlunin Helma, \ Þórsgötu 14. Sími 11-877 . Herra-fingravettlingar og nærföt. VerzJunin Helma, Þórsgötu 14. Sími 11-877 Milli 20—30 tegundir SOKKAR á dömur, herra og börn Nælon crep, saumlausir og með saum. Verzlunin Helma, Þórsgötu 14. Sími 11-877

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.