Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 11
Sunuudagur 22. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
li
[ceppmi
Samkvæmt upplýsingum sem
íþróttasíðan heí’ur fengið' hjá'
handknattleikssambandinu hef-
ur landsliðsnefnd Handknatt-;
leikssambandsins valið alls'
tuttugu og fimm menn til þess;
að taka þátt í æfingum undir
Heimsmeistarakeppnina í hand-
knattleik sem fram fer seint
í febrúar.
Ákveðið er að hópur þessi
komi saman 30. des. til um-
ræona um það sem fyrir ligg-
ur og hiýða á þœr áætlanir
sem gerðár hafa verið. ’Hefur
mikið verið rætt um þjálfun
leikmanna en endanlega vei'ð-
ur skýrt frá aliri tilhögun á
fyrrnefndum fundi.
Þeir sem valdir hafa verið
eru:
IK: Gunnlaugur Hjálmars-
son, Hermann Samúelsson.
Valur: Valur Benediktsson,
Geir Hjartarson.
Fram: Guðjón Jónsson, Karl
Dynamo gerði
jafntefM við
landsMð BrasiMu
Rússneska knattspyrnuliðið
Dynamó frá Moskva er um
þessar mundir á keppnisferða-
lagi um Suður-Ameríku og
keppti fyrir nokkru við lands-
Mð Brasilíu. Fóru leikar þann-
ig að jafntefíi varð 1:1 eftir
að Rúss.arnir höfðu liaft for-
ustuna í hálfleik.
| Benediktssón, Gunnar Gunnars-
I
|30n. •. ;
Ármann r;J. Kristinn Karlsson.
FHi. .:Krjistófer ..Magnússon
Sverrir Jánsson, Eiíiar Sigyrðs-
son, Hörður Jónsson, Birgir
Björnssöh, Bergþór Jóaíæon,
Ólafur Torlaeius; 'Pétur ;>Ant-
onsson, Ragnar. Jónesíxu., cnh.
KK:. GuðjónnÓlafssím, .Þórir
Þorsteihssoii, Hörð.vtr.. Felixsson,
Karl Jóhann.sso:i,,.8eynjr Ólafs-
son, Bergur iAdolþsgon,. Stefán
Stc-fáiisson, Pétúr Stefánsson.
Fyrsti sigur Norð-
maima \ innan-
ætisvagnamir
Framhald af 16. síðu.
Kl. 17.55 — 19.23 og 21.15 —
23.25.
Leið 15. Hraðferð — Vogar:
Kl. 17.45 — 19.15 og 21.45 —•
23.15.
Leið 17. Hraðferð — Austurbæ.r
— Vesturbær:
Kl. 17.50 — 19.20 og 21.50 —-
23.20.
Leið 18. Hraðferð — Bústaða-
hverfi:
Kl. 18.00 — 19.30 og 22.00 —
23.30.
Leið 2. Seltjarnarnes:
Kl. 18.32 — 19.32 — 22.32 —
23.32.
Leið 5. Skerjafjörður:
Kl. 18.00 — 19.00 — 22.00 —
23.00.
Blesugróf — Rafstöð — Selás —
Smálönd:
Kl. 18.30 — 22.30.
Jóladagur:
Ekið frá kl, 14—24.
Amtar jóladagur:
Ekið frá kl. 9—24.
Gamlársdagur:
Ekið til kl. 17.30.
Nýársdagur:
Ekið frá kJ. 14 — 24.
Á aðfangadag jóla fer síðasti
vagn að Lögbergi k). 16.30, en í
Selás og Smálönd kl. 22.30.
LÆKJAUBOTNAR:
Aðfangadagur jóla:
Síðasta ferð kl. 16.30.
Jóladagur:
Ekið kl. 14 — 15.15 — 17,15 —
19.15 — 21.15 — 23.15.
Annar jóladagur:
Ekið.kl. 9 — .10.15 — 13.15 —
15.15 — 17.15 —.19.15 — 21.15
og 23.15. •
Gamlársdagur:
Síðasta í’erð kl'. 16.30.
Nýársdagur:
Ekið kl. 14 — 15.15 — 17.15 —
19.15 — 21.15 — 23.15.
| thald hægri ferataí
Framhald af 1. síðu.
hefur andstyggð á þes-sari
blygðunarlausu og einstæðu í-
haldsþjónustu.
Fyrir nokkru síðan fór fram
landskeppni í handknattleik
milli Noregs og Austur-Þýzka-
lands og fóru leikar þannig að
Noregur vann 20:19 og er það
fyrsti sigur Norðmanna í
' handknattleik inni. Leikurinn
fór fram í Norstrandhöllinni í
Osló. Einn leik úti með 7
manna liði hafa Norðmenn unn-
ið en það var móti Dönum í
Haugasundi 1954, og urðu úr-
slit 9:6.
Það eru aðeins 10 ár síðan
Norðmenn fóni að heyja lands-
leiki í handknattleik eða 1947
og var fyrsti leikur þeirra við
Finna og unnu Finnar 11:9.
Alls hafa þeir háð 23 lands-
leiki i handknattleik þar af 7
með 11 manna liði.
HRINGIÐ I SÍMA
1 7500
Þeir sem tekið haía miða í Þjóðviljahapp-
drættinu geta, eí þeir óska hringt í síma
17500 kl. 1—7 í dag og verður þá andvirði •
miðanna sótt heim til þeirra. •
Aö gleðja og gleðjast
er jyrsta hugtak jól-
anna. Örlœti og
hjálpfýsi eru mannlegar dyggðir se m þá koma bezt í Ijós. Aldrei er full-
tíða maðurinn jafn tengdur börnunum eins og einrnitt á jólum. Aldrei skilur
hann betur en þá eðli, óskir og þarfir barnanna.
Okkar mesta ánœgja er að geta gert yður til hœfis í hvívetna í sambandi
við jólainnkaupin. Við viljum kapp kosta að inna af hendi þá beztu þjón-
ustu sem völ er á. Við vitum í hverju hún er fólgin.
Hugur og hendi verða reiðubuin til þess cið sinna hverju kalli yðar.
jua
&
11 IðLAGI&FA
Eveninniskór
1 LEÐIl 9 G FLÚKA
SkébúS Reyksðvíkur
Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Laugavegi 38
Snorrabraut 3S — Garðastræti 6.
Góð bók er bezta jólagjöfin. Jólavörumar fáið þið bjá okkur
i
Bókabúð Máls og meimingar Skólavörðustíg 21