Þjóðviljinn - 22.12.1957, Blaðsíða 13
Sunnudagur 22. désember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (13
Skáldverk
sein vekja
mun deilur
og umbrot
Andlil í spegli dropans
eftir Thor yilhjálmsson
I>eir, sem lesið hafa fyrri bækur Thors Vilhjálmssonar
og ferðaþætti, eru allir á einu máli um það að hér sé
komið nýtt þróttmikið skáld, maður sem
leggur á það megináherzlu að komast und-
ir yfirborð hlutanna, að kjarnanum, en
lætur sér ekki nægja að Iýsa því yfirborði
þeirra, sem svo allt of margir gáfaðir ís-
lendingar hafa sætt sig við. og því engu á-
orkað og engu háu takmarki náð.
Thor Vilhjiumsson er maður hins nýja tírna.
Athyglisverðasta bókin á jólamarkaðnum
HELGAFELLSBÓK
Höfum til skreyttar skálar og körfur —
krossa og kranza í fjölbreyttu úrvali.
Komið’ — Skoðið — Kaupið
Einnig afskorin blóm
Blóm og grænmefi,
Skólavörðustíg 10
Sími 1-67-11
V.
ér erum sannfærðir um að Parker „51“ penni er sá bezti,
sem framleiddur hefur verið, miðað við verð. í hann eru aðeins notuð
beztu fáanleg efn_i. . . gull ryðfrítt stál, beztu gæði
og ennfremur frábært plastefni Þess-
um efnum er svo breytt, af mál msérfræðingum, efnafræð-
ingum og verkfræðingum i frægasta penna heims. . .Parker ,,51“
Til þess að ná sem bezlum árangri
við skriftir, notið Parker Qnink i
Parker „51“ penna.
Verð Parker „51“ með gullhettu; kr. 580. -— Sett: kr. 846. —
Verð Praker „51“ með lustraloy hettu: kr. 496.00. — Sett: kr 680.
Einkaumboðmaður: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík
Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gislasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík
PRAGA
Traust 10-hjóla dieselbifreiö meö drifi á öllum hjól-
um. Getur fariö jafnt vegi og vegleysur, og hefur
reynzt sérlega vel hér á landi.
Buröarmagn: 5 tonn.
Nýjasta gerö hinna sterkbyggöu Skoda diesel-vörubif-
reiöa. Stálhús fyrir 3 farþega auk bílstjóra.
Buröarmagn: 8V2 tonn.
nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu vorri
Tékkneska Bifreiðaumboðið á íslandi h.f.
Hafnarstræti 8. sími 1-71-81