Þjóðviljinn - 22.12.1957, Side 15
Leck Fischer:
borð í stofunni og börnin liöföu skipt um föt í tilefni
dagsins og ráfuðu um og neru hreinar hendurnar. Agnes
var komin í slopp og hún haföi eytt miklu í kvöld-
borðið. Einar hækkaö urn tvo þumlunga af einsskærri
hreykni og varð beinlínis hrærður þegar hann hellti
öli í glösin:
— Skál, Hertha, það var gaman að þú skyldir koma.
— Já, og nú hefur Hertha tíma .... tíma til að verða
um 'kyrrt, ef svo ber undir. Agnes var vingjarnleg og
móðurleg, og Einar lagði frá sér hníf og gaffal, saug
vandlega úr tönn og sneri sér aö mér:
— Já, en hvað er á seyði? Þú ert þó ekki lasin?
— Eg hef enga atvinnu. Það er allt og sumt. Eg
svaraöi og fékk mér rautt salat á diskinn. Það er góöur
og hlýr litur á gulum grunni og nú beið ég þess að
heyra, aö för mín líefði ekki alveg verið til einskis,
meðan Agnes skýrði frá smáatriðunum, sem ég nennti
ekki aö endurtaka. Einar ók sér í stólnum. Girnilegt
kvöldboröið hafði gert honum glatt í geði. Nú var
helzt aö sjá sem hann væri búinn aö missa lystina.
— Og nú fór einmitt svo vel um okkur. Heyrðu, get-
uröu ekki talaö við þau og fengiö að halda áfram?
Hvern skollann ætlarðu að gera á þínum aldri? Þegar
maður er kominn yfir fertugt, þá skiptir mestu aö
sjúga sig fastan. Hvað ætlastu fyrir?
— Ja, ef ég vissi þaö, þá skyldi ég svara þér.
Eg brosti til hans á sama hátt og ég brosi sjálf-
sagt til barna sem spyrja kjánalegra spurninga. Nú
var röðin komin að honum að sýna gleði sína og hrifn-
ingu í verki. Hann hefði getað sagt: Já, það er aíleitt,
en viö hljótum að geta gert eitthvaö fyrir þig. Eða
þá aö hann heföi getaö litiö yfir borðiö og lýst því
yfir, aö nú yrði ég að flytjast til þessa bæjar, svo aö
ég væri á næstu grösum og við gætum haft ánægju
af félagsskap hvors annars. Og ég hlyti að fá eitt-
hvað að gera. Eg hafði tekizt þessa ferð á hendur til að
gefa honum tækifæri til að gera eitthvaö af þessu.
En hann sagöi ekkert af þessu. Hann drakk stóran
teyg af ölinu og ræksti sig: — Já, þaö er erfitt aö
vera atvinnulaus. Launin eru nógu lítil, þótt maður
hafi vinnu.
Svo mörg voru þau orð. Hann vildi gjarnan koma til
móts viö mig í geöshræringu og gráta, en annars ætti
ég aö halda mig í hæfilegri fjarlægð, þegar ég var
svo ósæmileg aö hafa enga atvinu. Það voru takmörk
fyrir skjddleikanum. Agnes skildi hina hálfkveðnu vísu
og rétti mér fat glöð 1 bragöi. Hún vildi gjarnan halda
mér veizlu eina kvöldstund, þá skyldi ekkert á skorta,
en annars .... Nú var hún örugg. Þaö var ekki hún,
sem hafði beöiö mig aö fara.
Er ég tortryggin og sjúklega hörundsár? Ef til vill.
Eg býst ekki við aö ég hefði þegið boö um hjálp frá
Einari. Hann hefur ekki mikiö aflögu, en hann hefði
þó samt sem áður getaö boöiö mér hjálp. Eg ér ein-
stæö kona. Það heföi glatt mig mjög, að bróöir minn
hefði einhvern áhuga á hvernig mér .reiddi af.
En auövitaö er hægt aö krefjast of mikils. Hann
hefur rétt fyrir sér, ent ég ekki. Viö áttum bernsku
saman og síðan hefur svo margt. gerzt. Hann hefur
engar skyldur við mig, og viö höftim ekki um margt aö
tala, þegar við erum búin að tala um konuna hans.
Hvaö á hann að gera viö fertuga. systur? Hún verður aö
sjá um sig sjálf.
Tnnilegar þakkir færum við öllum þeim mörgu,
fjær og nær, sem sýndn okkur samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
PÉTtJRS HAFLIÐASONAR, beykis.
Sérstaklega viljum við þakka lijúkrunarkonum og
öðru starfsliði á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fyr-
ir góða. umönnun og hjúkrun á meðan hann dvaldi þar.
iBörn Iiins látna og aðrir aðstandendur.
--- Sunnudagur 22. desember 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (15
Geti ég haft einhverja ánægju af börnum hans meö
því aö fá þau lánuö með leynd, þá verð ég að láta
Tvísýn barátta uin
mér nægja það. Knútur kom og sýndi mér einkunna-
bókin sína og var mjög hreykinn, og ég gaf honum
krónu, og varö svo að gefa systur hans aöra, þótt
hún heföi sannalega ekki unnið til hennar. Eg er enn
skriístofuhýenan og breytti í anda Tómasar. Þegar
drengur hefur fengið góðar einkunnir, þá á hann að
fá laun.
Ef það er þá ekki gagnlegra að hafa hæfileika Gust-
avsons til að selja og tala meðbræö'ur sína sundur og
saman, unz þeir eru komnir þangað sem beir veröa
honum að gagni. Það verður víst ekki lrlutskipti Knúts.
Hann er alltof sómakær. Aö vísu er hann skýr og
skynsamur, en þaö býr dáíítill Tómas í honum.
Og nú þarf ég aö fara í rúmiö inn á milli hreinna
rekkjuvoöa og get gert mér í hugarlund aö ég sé flutt
á nýjan staö, vegna þess aö ég sé orðin auralaus. Súðin
liggur yfir mér og minnir á kistulok, en það lifi ég sjálf-
sagt af, ég á alltof margt ógert enn, og rúmiö er mjótt
og sennilega brakar í því. Fyrir ofan þaö hangir mynd
af Agnesi sem smátelpu meö sex bræörum sínum. Mér
heföi þótt gaman að sjá mynd af móöurinni, en hún
er ekki á myndinni. Sjö mannsálir í halarófu, þaö er
ríkulegur ávöxtur þessa jarölífs. Þótt ekki væri annaö,
þá hefur hún sjálfsagt veriö borin til grafar á fallegan
hátt.
ÞaÖ verður miklu látlausari jaröarför. þegar röðin
kemur aö mér og þaö er bara frænka sem á aö koma í
moldina.
meistaraíitiliim!
Svo sem sagt var frá um s.l.
mánaðamót, lyklaði þannig
kcppni í meistaraflokki á haust-
móti Taflfélags Reykjavíkur að
þrír menn urðu jafnir um efsta
sætið, Gunnar Gunnarsson, Kári
Sólmundsson og Sveinn Krist-
insson. Þeir liafa nú teflt tvö-
falda umferð innbyrðis til úr-
slita, en stunda eftir sem áðitr
jafnir og hafa hlotið 2 vinn-
inga liver. Kári gerði allar sín-
ar skákir jafntefli, en Gunnar
og Sveinn unnu hvor annan til
skiptis. Úrslitakeppnin verður
því framlengd og háð skömmu
eftir áramót.
Framhald af 9. síðu.
ITöfundur virðist hafa mikið
dálæti á y-i. ííann skrifar
leyfar fyrir leifar, ylmur fyr-
ir ilmur, vonbrygði fyrir von-
brigði, þýða fyrir þíða
(frosna hluti), byrgðir fyrir
birgðir. í sögninni að hvetja
er norðlenzka kv-ið komið til
ríkis — kvetja, skrifar hann.
*
XXVI
Friösældin haföi breytzt þegar ég kom heim til
miðdegisveröar. GarÖurinn var eyðilegur og mér virt-
ist þá þegar sem eitthvaö óvenjulegt heföi komiö fyrir,
sem ógnaöi öllum. Ejlersen sýndi sig ekki og jafnvel
hinn venjulegi hávaöi úr eldhúsinu í kjallaranum var
horfinn. Ef til vill er þaö aöeins eftir á að ímyndun mín
setur upp öll þessi áhrifamiklu leiktjöld, við erum fús á
að blekkja sjálf okkur og gæða hlutina umhverfis okk-
ur sál, en samt sem áöur get ég ekki varizt þeirri
hugsun, aö Friösældin hafi grátiö þegar ég kom og ég
hafi fengið illan grun, sem síöar varð áþreifanlega
staöfestur.
i> 1
( ]|
tmil lisþáttnr |
V
Snotiirt og lientiigt
Svunta sem situr á sínurn
stað og er laus við leiðinleg
axlabönd sem alltaf viija
detta niður, og scm er um
leið snotur og fer vel meðan j
á hinum ýmsu húsverkum j
stendur, er kærkomin hverri
húsmóður.
Efri hlutinn á svuntunni er
sniðinn eins og smekkur, auð-
velt er að bregða honmn yfir
höfuðið og honum síðan hnéþpt
á mittisbandið. ,,Pilsið“ er með
góðri vídd og hylur vel að aft-1
an. Á svuntunni eru a\ik þess j
tveir vasar.
Af efni þarf um það bil 21 j
m, 90 cm breitt og 3 metra af
jaðarbandi.
Útgefendur eiga að girða fyr-
ir svona misfcilur. B.B.
Félagslíf
Körfuknattleiks-
félagið Gosi
Aðalfundur verður haldinn i
dag, 22. des. kl. 4 að Hóla-
torgi 3.
Stjórnin.
1 bolli döðlur
1 bolli saxaðar möndlur
(eða hnetukjarriar)
\/-2 bolli púðursykur
2 eggjarauður
1 matskeið hveiti
1 tsk. gerduft
1 tsk. vanilla
2 þeyttar eggjahvítur.
Hrærið saman éggjarauður
og sykur. Blandið liveiti og
lyftidufti saman og setjið út.
i eggjablönduna og látið síðan
döðlurnar, möndlurnar og van-
illuna. Að lokum eru
stífþettar eggjahvíturnar sett-
ar í. Úr þessu er bak-
aður einn stór botn. Þegar kak-
an er framreidd, má setja
vanillukrem ofaná botninn og
þar ofaná þeyttan rjóma, eða
þá að niðursoðnum ávöxtum er
blandað í þeytta rjómann og
það sett ofaná.
Hrönn Hilmnrcdótir, hús-
mæðrakennari kom með marg-
j ar ágætar leiðboiningar fyrir
j liúsmæður i kvöldþætti í út-
varpinu á mánnda gskvöldið.
Mc-ðal annars benti hún hús-
mæðrum á að nota sér úrvalið
af nýju áviöxtunum og bera
fram nýja ávexti sem ábætis-
rótt á jóladaginn, til þess að
scm allra minnstur tími færi
í matargerð þann dag. T.d.
er hægt að hafa útskorna mel-
ónu á miðju fati, skera hana
t.d. út eins og körfu og skera
kjötið sem innanúr kemur í
smábita og bera þá fram í mel-
ónunni sjálfri. Síðan má raða
öðrum ávöxtum í kring, mörg-
um eða. fáum tegundum eftir
vild, smekk og fjérráðum.