Þjóðviljinn - 05.01.1958, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5, janúar 1958
<$>— SKÁKIN A
ýv. Ritstjóri: 1
v,v. Sveinn Knstinsson
Blindskák
svcrtum góða mótspilsmögu-
leika. Af íslenzkum skák-
mönnum hafa þeir Péturs-
synir, Áki og Sturla oft beitt
þessum leik með góðum ár-
angri, enda munu þeir hafa
leyst allmikið rannsóknarstarf
af hendi í byrjun þessari.
2. — Kf6
3. d3 c«
Þetta er bezta leið svarts
til að halda jafnvæginu.
4. Í)e2
Þessi leikur hvíts er ekki
sérlega tópþilegur. Betro. er
4. Rf3, d5. 5. exd5, cxdö. 6.
Bb3 með jöfnum möguleikum.
Blindskákir voru áður mikið
iðkað sport meðal skákmanna
en virðast nú vera í nokkrum
öfdudal, hvað vinsældir snert-
ir| Ekkert þótti betur fallið
ti| að sýna skákhæfileika
mlínná en færni þeirra til að
tcjfla blindskák og þá helzt
flpiri en eina samtímis. Lögðu
■inargir sig því mj'og í líma til
a|: ná sem beztri þjálfun í
þissari grein, enda var það
hgld sumra að í blindskák
dýttu þeim oft i hug mögu-
•leikar er þeím hugkvæmdust
alts ekki, er þeir Méfðú táfiið
fyrir framan sig. Ekki skal
lagður dómur á það hér, hvort
sú skoðun manna hefur átt
stað í veruleikanum, en hafi
sýo verið, er ekki ólíldegt, að
sá hugkvæmniaukning hafi
eitthvað verið á kostnað fullr-
ar og glöggrar yíírsýnar yfif
stöðuna og mögulcika henn-
ar.
Hinsvegar verður því eigi
neitað að ýnisii meistarar
náðu ævintýralega langt í
þessari grein cg við rannsókn
á sumum skákum sem þeir
hafa tef-lt „blindandi" dytti
manni að óreyndu sízt af öllu
í ’ hug, að þeir hefðu teflt án
atbeina hinr. valinkunna sltiln-
ihgarvits, sjðnarinna.'.
Rússneski slcákmeistarinn
Alexander Aljechin mun
sennilcga hafa náð lengst
allra ] eira sem fengizt hafa
við blindskák. Er þá ekki ein-
vörðungu miðað við þann
fjöida blindskáka er hann®"
tefldi samtímis (en þær munu
hafa komizt upp í 40—-50),
lieldur og fyrir þann glæsL^
brag sem er á mörgum þeim i
skákum er hann tefldi blind- i
andi. Aljeehin þurfti nú j
raunar ekki á biindninni að j
halda til að fá írjóar hug- j
myndii', því hvað liugkvæmni
snertir stendur hann sennilega j tÍR SKÁLDA-HELGA sögu:
14. Dí2 Bxc3
15. Bgö Itc6
lö. Rf3 d4
17. Hh-el Bb2f
18. Kbl
Svart: Aljechln
ABCDEFGH
■&SK HIWi
m ■iii
4. — Be7 Hvítt: Gonsiovowsky
5. f4 (15 18. — Rd5!
6. cxd5 exf4 Hin aðkreppta staða hvíta
7. Bxf4 0—0 kóngsins neyðir nú Gonsiov-
8. Rd2 ovvsky til að fórna iiði til
Hvítur vrll ekki lijáipa varnar hans hátign.
blinda manninum að koma liði
sínu út með því aö drepa á
cG.
8. — cxdö
C. Bb3 aöí
Vasklega lefit. Aljechin sér
fyrir, að andstæðingur hans
muiv freistast til að hróka
drottningármegih og fram-
kallar því véikingu þeim meg-
ih.
10 c’3
11. Bc2
12. b3
13. o—o—o
Þótt leikur þessi kosti peð.
virðist hann skásti úrkostur-
inn úr því sem komið er.
13. — Bb4
19. HxeSI
20. Kc4
I)xe8
a4
a3
He8
I)xe4
Enn vofii mátið yfir.
21. Bd2 De3
22. Hel pt'5!
Radafinn er greinilega í
fullkomnasta lagi. Hvítur
{'ggur nú dórttninguna en
verðui mát í staðinn.
23. Hxe3 dxe3
24. Dfl
Nú boðaði Aljechin óverjandi
mát í þriðja leik.
24. — exd2
25. Bdl (einasti leikurinn)
25. — Keb4
og síðan mát í næsta leik.
Sérstæð lok á áhrifamiklum
blindingsleik.
Eiga íslendingar tilkall til yiirráða á Grænlandi?
öllum skákrnönnum framar
fyrr og síðar.
Hefur landi hans Botvinnik
látið svo ummælt, að leik-j
flétturliæfileikar Aljeehins!
hafi verið svo miklir og veitt
honum svo mikla yfirburði yf-
ir velflesta samtíðarmenn
■hans, að honum hafi helzt'
mátt lílcja við herskip búið
hinum fullkomnustu radar- j
tækjum í viðureign við cvina-
skip sem engin slík töfratæki
höfðu ti) umráða.
Og nú skulum við sjá,
hvernig radarinn virkar þegar
myrkur er á og óvinaskip á
alla vegu.
Skákina sem ég birti' tefldi
Aljechin í Odessa árið 1918,
blindandi, jafnhliða fimm öðr-
nm.. hlindskákum.
Hvítt: W. Gonsiovousky
Svart: A. Aljecliin (blindur)
Kóngsbiskupsleikur
1. e,4 e5
2. Bc4
Þetta er hinn svonefndi
kóngsbiskupsleikur. Hann er
nú talinn úreltur og gefa
„Nú segir frá manni þeim, er
á Grænlandi var ok Skeggi
hét, kallaðr hinn prúði. Hann •
bjó á Herjólfsnesi. Hann var
gildr bóndi ok drengr góðr.
Konu átti liann er Þórunn
hét. Var hún skörungr mikill
ok góðrar ættar, fríð sýnum,
en þó var á lýti nokkut. Hafði
hún tönn eina i höfði afar
stóra. Maðr hét Þorvaldr
hreimr. Kona hans hét Gríma.
Var hún fjölkunnug næsta
mjök, enda var Þorvaldr inn
mesti ódrengur. Þau áttu tvo
sonu, Eyvind ok Þcri. Voru
þeir hamrammir mjök og illir
viðskiptis“, Síðan segir frá
því, að Skeggi bóndi hélt
skútu sinni til veiðistöðvar, er
Greipar hét, en ekki spurð-
ist framar tii hans og var
talið að þeir Hreimssynir
hefðu séð fyrir honum með
göldrum og fjölkynngi. Þór-
unnar ekkju hans, fékk Skáld-
Helgi síðar, og vann hann á
þeim Hreimssonum; en þsir
hiöfðu áður unuið mörg ó-
dæði með f jölkynngi sinni. Síð-
ar segir svo af orðaskiptum
þeirra hjóna, Helga og Þór-
unnar, en Helgi hefur þá legið
lengi rúmfastur.
„Hann mælti: Helzt til margt
skeðr hér á Grænlandi. Kemr
til mín hvert kvöld kona
nokkur, einkar fögr ok sam-
rekkir mér nátt liverja. Nefn-
ist hún Mýríðr. — Þórunn
mælti: Von er at hún töfri
þik, ok máttu eigi við þvi
sjá, eða kann hún krossan;
eða nokktir Hvíta-Krists'
fræði? — (Krossan mun vera'
sama og signing). -— Helgi
mælti: Margs viltu frétta.
Fátt veit ek um hagi hennar,
en enga ætla ek hún kunni
söngvana eða fræðin“. Ráð-
lagði Þórunn Helga að yrkja
þrjár níðvísur til konu þess-
arar, og kvað Helgi'vísurnar
yfir henni, Jogar hún kom í
rekkjuna til haús um kvöldið.
Varð Mýríður reið mjög, og
vildi bíta Helga á barkann,
en honum tókst að koma við
hægri hendiimi og signa sig,
og hvarf hún þá á brott, en
Helga batnaði veikin. Það
virðist hafa verið ærin f jöl-'
kynngin á Grænlandi, J>egar
Framhald á 11. slðu
Eskmióaljóð
»
(Frá norður Grænlandi).
Allir söngvar
verða til hjá fólkinu úti í óbyggðunum.
stundum koma þe.ir til vor eins og grátur,
djúpt úr kvöl hjartans,
stundum eins og glaður hlátur
sprotinn upp í fögnúðinuni
sem maður finnur til
yfir lífinu
og indœlum löndum heimsins. ■
An þess við sjálf vitúui hvernig ,
koma þeir
með lífsandanum
með orðum og tónum .■
sem ekki eru daglegt mál
og verða eign þess
sem kann að syngja fyrir aðra.
Gamli Kílímé
«
«
«
NÝ VÍSA .
A — j-æja
Þessa litlu vísu
ég syng í fýrst’a sinn
æa — jæ — a!
Varð mér á munni
vísan sú
spáný og spaugileg vísa.
a — jæa.
VORSÖNGUR
Æa — ha — æa — ha
Eg var úti í kajak
og leitaði lands
æa — ha — æa — ha
hér kom ég að snjófönn
sem komið var í iin
æa — hæ-a æa — hæ-a.
Þá vissi ég' að það var vor
og við höfðum liíað af veturinn
æa — hæ — a æa— ha.
•Og ég fór að óttast að augu mín
mundu veva of veik
alltof veik
til að horfa á allt þetta yndislega.
Æa — hæ — a
æa — hæ a
æa — ha. 1 ,
LITLA LJÓÐIÐ
Ég raula lítið ljóð
það ljóð er annars manns
ég syng það sem mitt eigið
mitt eigið kæra ljóð.
Og við þann ljóðaleik
ljóðið slitna hans
ég enduryngi.
(Frá syðri Úpernivík.)
Halldóra B. Björnsson þýddi.
9999 Ö