Þjóðviljinn - 05.01.1958, Síða 5

Þjóðviljinn - 05.01.1958, Síða 5
Miklar og stöðugar framfarir í sovézkum flugvélaiðnaði Sovézkir ílugmenn settu 41 heimsmet á síðasta ári, nýjar gerðir flugvéla reyndar A síöasta ári var 41 heimsmet í flugi set-t í Scvét- ríkjunum og siðustu dagana fyrir áramótin bárust þaðan fréttir um ýmsar nýjungar í flugvélagerö. ííær helmíngur hinna nýjujmótin orustuþotu af gerð sem heimsmeta, eða 1S þeirra, var flugherinn á margar af lcðrétt settur af farþegaþotunni TU- 104A og þjTavængjunni Mi-6. Tveir flugmetm sem flogið hafa TU-104A hafa sett hvorki meiraj múrinn. né minna eii 11 heimsmet. Annar þeirra. J. Alaseéff, flaug TU-104A í 11.221 metraj hæð með 20.053 kílóa farm. Hinn, V. Kovaiéff, flaug með 10 lesta fafm með 972.9 km meðalhraða á klukkustund. upp í 19 km hæð. Flugmaður- inn segir að þotan hafi auð- veldlega farið gegnum hljóð- Lócrétt í 19 km hæð Sovézkur flugmaður, majór Mikhailik, fiaíig rétt fyrir ára- Sovézkum vísindamanni, próf- essor G. F. Gause, sem starfar við fúkkalyfjastofnunina í Moskva, hefur tekizt að fram- kajla slíkar stökkbreytingar í smásæjum lífverum að þær hafa að þeim loknum að mörgu !<>■» fengið eðli krabbameinsfruma. Bandaríski visindamaðurinn, dr. Paul Burkholder, uppfinn- andi klórcmyeetínsins, sagði á alþjóðlegri fúkkalyfjaráðstefnu í New York fýrir skömmu að þessi árangur Gauses væri mjög mikilsverður áfangi í viðleitninni til að finna lyf gegn krabbameini. A Burt frá gratmurn- uin! Tími er til kominn fyrir Bandaríkjamenn að yfirgefa ,,grátmúrinn“ og snúa sér að því að komast fram úr Sov- étríkjunum í smiði eldflauga, segir Richard Nixson, vara- forseti Bandaríkjanna. I viðtali við fréttamenn átaldi Níxsoíi landa sína fyrir „uppgjafaranda og eyrndarskap" eftir ófarir eldfíaugai innar. sem átti að bera fyrsta bandaríska gervi- tunglið út í geiminn. Flugvellir ófarfir Ný sovésk flugvél sem hafið getur sig lóðrétt til flugs og lent á sama hátt var nýlegaj reynd með gcðum árangri. Fiugvél þessi, sem nefnist Turbolet, hefur að s"gn Tass- fréttastofunnar cnga vængi og er að öðru leyti gerólík venju- legum flugvélum í útliti. Flug- maðurinn sem stjórnaði henni í reynslufluginu, Turí Garnaéff, segir að þessi nýja flugvél hafi verið smíðuð í því skyni að gera farþegaþotum kleift að taka sig til flugs og lenda á mjög stuttum brautum. Til- gangurinn er að gera stóra flugvelli óþarfa með flugvélum sem hafið geta sig til flugs lóðrétt upp i loftið og lent á samr. hátt. Eldt'laug við flugtak Sovézkt 'flugmáiarit birti tveim dögum fyrir nýárið á forsíðu mynd af nýjmn útbún- vði sem á að geaa orustuþotum kleift að hefja sig til flugs hvar sem er, einnig á stöðum þar sem engir flugvellir eru fyrir hendi. Þotunum er komið fvrir á palli, hreyflar þeirra settir í fullan gang, en síðan er settur af stað eldflaugarútbúnaður sem skýtúr þotunni á loft þar til hún getur flogið fyrir eigin afli. Með þessum útbúnaði verður hægt að láta flugvélar, fara á loft í hvaða átt sem er bæði frá fjallahlíðum, skóg- um og Öðrum stöðum þar sem ekki væri liægt að lcoma fyrir flugvöllum. Verðbréfatap 31 milljarður Yfirlit um verðlag á verðbréfa- markaði í Néw York sýnir að bréf skrásett á kaupliöllinni í Wall Street hafa fallið i verði uni 31 niilljarð dollara á siðasta ári. Um áramótin var mcðalverð verðbréfa á kauphöllinni 13 fi lægra en í ársbyrjun 1957. Þrisvar á árinu varð verðfallið svo ört að uin verðhrunsskrlðu var að ræða. Nýjúngar í flugvélasmíði frá Sovétríkjunum Til skamms tíma voru Sov- étríkin talin langt á eftir öðrum i smiði flugvéla. Flugvélagerð sú sem þar var einna helzt notuð svip- aði mest til Dakotaflugvéla þeirra sem þóttu nothæfar hér fyrir vestan fyrir svo sem áratug, en voru þó orðnar úreltar. En allt í einu urðu menn að skipta um skoðun. Það var þegar þeir Krústjoff og Búlganín konut til Bret- lands um vorið 1956. Þeir komu þangað með flugvél sem ekki átti sinn líka á vesturlöndum, sú sem siðar hefur orð.ið frseg undir heitinu TU-104. Síðan hefur sú gerð verið endurbætt og sú nýjasta heitir TU-104A, og er um hana rætt í frétt hér á síðunni. Hún er nefnd eft- ir höfundi sínum, Túpoléff, og hann hefur nú enn smíð- að nýja flugvél, TU-114, . lika hinum fyrri, en bæði stærri og langdrægari. Það er sú fh.gvél sem sést hér á einni myndinni. Önnur mynd sýnir þá Túpoléff og Krústjoff, framkvæmdastjóra Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, við borð í einni af flugvél- um hins sovézka smiðs. (Túpoléff er til hægri). Þriðja myndin sýnir þyr- ilvængjuna Mi-6, sem einnig er ne-fnd í frétt hér á síð- unni. íoriagjar gripnir Dómstóll í Istanbul bannaði í gær starfsemi tyrkneska stjórn- málaflokksins Vatan. Jaínframt var foringja flokksins og 31 öðr- um úr hópi framámanna hans varpað í fangelsi. I dómsforsendunr segir að flókkurinn hafi gerzt sekur urn „ólöglegt kommúnistískt athæfi“, með því að hafa samband við samtök tyrkneskra kommúnista, sem eru bönnuð og starfa á laun. Undanfarið ’nefur tyrk- neska stjórnin rekið fjölda dóm- ara úr embætti og skipað nýja í þeirra stað og skeytt í engu mótmælum st jórnarandstöðunn- ar. Ðregur úr vlðsjám ,,Laukrétt“, sagði Búlganín forsætisráðherra í veizlu í sendiráði Burma í gær, þegar fréttamaður spurði hann, hvort skipun Rokossovskí marskálks í embætti aðstoðar iandvamar- ráðherra benti til þess að dreg- ið hefði úr viðsjám í löndun- um fyrir botni Miðjarðarhafs. Rokossovskí var skipaðúr yfir herinn á landamærum Tyrk- lands, þegar viðsjár voru mest- ar með . Tyrkjum og Sýrlend- _ring'um í haust. PjgngdarUmst fnrartœki Sovézki prófessorinn Kírit Stanjúkóvitsj heldur þvt fram að menn geti komizt út fyrir þyngdaraflsvið jarö- ar með fleiri tækjum en eld- flaugum. Telur hann tök á að smíða tæki, sem virði hið jarðneska þyngdarlög- mál hreiniega r.ð vettugi og flutt geti menn út í geim- inn. Hafna viðræðum mt Makarios Fréttastofan AP hefur það eftir góðum heimildum í Lond- on, að brezka stjómin hafi hafnað tillögu sir Hugh Föot, landstjóra á Kýpur, um að teknir verði ú”p á ný viðræður við Makarios erkibiskup uia i framtíð eyjarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.