Þjóðviljinn - 18.01.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 18.01.1958, Page 1
Laugardagur 18. janóar 1958 — 23. árgangur — 14. tölublað. Dagsbrúnarmeim! Kjósið strax í dag! Kosið er í skrifstofu Dagsbrúnar — Kosning hefst klukkan 2 e.h. og lýknr kl. 10 — X A BorgaSi þrenn ár- Stjórnarkjörið í Dagsbrún hefst kl. 2 e.h. Dagsbrún hefur nú með nokkurra brúnarmenn. Hver j •ívL'i' v 11*+ , r j. , .■* , . . i • f j - verkamaður stendur daga millibili haldio tvo íundi, hvom oorum betn og glæsilegn. I dag og a morgun þurfa Dagsbrúnarmenn að halda þeirri sókn áfram með sömu reisn. Geymið ekki til morguns að kjósa. Kjósið strax í dag. Verjið heiður og fram- tíð Dagsbrúnar. Sameinizt allir um A-listaim. Enn einu sinni hafa atvinnu- rekendur og afturhald — það afturhald sem ætíð hefur ver- ið á móti hverri hagsbót til handa vinnandi mönnum, þeir sömu atvinnurekendur og ár eftir ár hafa þvemeitað hverri einustu kjarabót til handa Dagsbrúnarmönnum, notað hina aumustu allra — hægri kratana — til að bera fram lista atvinnurekenda í Dags- brún. Undir forustu þeirra manna sem nú fara með stjóm Dagsbrúnar, og sem enn skipa A-listann, hafa Dags- brúnarmenn unnið sína stærstu sigra. Undir forustu mannanna á A-listanum brutu Dags- brúnarmenn gerðardómslög- in. Undir forustu þeirra styttu Dagsbrúnarmenn dag- vinnu úr 10 stimdum í 8. Undir forustu þeirra knúðu Dagsbrúnarmenn atvinnu- rekendur til samninga um orlof, — sem Alþingi síðar staðfesti sem orðinn hlut. Undir forustu þeirra hafa þeir hmndið hverri árás aft- urhaldsins af annarri. Undir forustu þeirra mmu þeír verkfallið mikla 1955. Undir forastu þeirra hafa þeir nú síðasfc femgið ilufcfc stjórnarfrumvarpið mn upp- sagnarfrest verkamamta og rétt þeirra til greiðslu kaups í veikinda- og slysaforí&ll- um. . Hver heilvita maður veit að B-listinn, sem skipaður er í- haJdsmönnum og hægri krötum, er borinn fram af atvinnurek- endum, íhaldinu. B-listinn — MorgunMaðs- listinn — er listi ma.nttanna sem settu þá er fremstir stóðu í baráttu verkamaima á svartan lista, og fyrirskip- Reykvíkíngar! Allir sem á einn eða annán hátt geta unnið að sem stærstum sigri Dagsbrúnarmanna — A-listans í Dagsbrún- arkosningunum, eru eindregið hvattir tii að liggja ekki á liði sínu. Allir til starfa fyrir sigri Dagsbrúnar. uðu öllum atrinnurekendum landsins að sveita þá. B-listinn er listi mannanna sem komu gerðardómslögun- um á. B-listinn er Iistí mannanna er tvívegis hafa skeilt á gengislækkun og þannig rænt úr vösum reykvískra verkamanna milljónum á milljónir ofan. B-listinn er listi braskar- anna, auðstéttarinnar, sem dreymir um að komast til áhrifa í Dagsbrún, sprengja núverandi stjómarsamstarf svo þeir geti láttð óska- draum sinn um nýja geng- islækkun rætast, og endur- heimt ótakmörkuðu áiagn- inguna á neyziuvömr al- mennings. Valið er því auðvelt, Dags- ærlegur vörð um heiil og heiður félags síns og eigið heimili, eigin framtíð, með því að kjósa A-listann. Við þessar kosningar þurfa menn að greiða atkvæði í tvennu lagi. í fyrsta algi að kjósa stjórn. Og í öðm lagi að greiða at- kvæði um lagabreytingar. Segið allir já við laga- breytingunum og kjósið A-listann. Til starfa Dagsbrúnar- menn. Gerið sigur A-list- ans, sigur Dagsbrúnar sem mestan. og fram lista! í öílum félögum eiJ það lág- markskrafa til þeirra er telj- ast vilja góðir félagsmenn, a® þeif borgi árgjöid sín. Maður er nefndur Jón Hjálm- arsson, að vísu betur* þekktur undir nafninu sem Jón Sigurðs- son gaf honum eitt sinn, senS sé: litli klofningur. Jón þenna Hjálmarsson hefur Alþýðuflokks- forustan lengi talið efnilegastan ungra Alþýðuflokksmanna :í Dagsbrún, og bauð hann þá' fram á atvinnurekendalistanum 1953. Hann kolféll. Svo varð hljótt um Jón þenna i Ðags- brún. Það varð verkfall, og Dagsbrún þurfti á öllu liði sínut að halda. Dagsbrúnarmenn stóðu allir saman um þetta verkfall, líka Alþýðuflokksmennirnir. í verkfallinu 1955 spurðu verk- fallsverðimir stundum: Hvar er hann Jón Hjálmarsson? En það kom fyrir ekki. Jón Hjálmarssom sást hvergi. Og enn leið tím- inn, og ekki sást til Jóns Hjálm- arssonar í Dagsbrún. Undir kvöld 10. þ. m. gekk margnefndur Jón Hjálmarssom loks inn í skrifstofu Dagsbrúnar, borgaði þrenn árgjöld, og —: lagði fram lista, — lista atvinnu- rekenda! Morgunblaðinu stefnf fyrir róg um Dagsbrun Blaðið staðið að því að ljúga upp „viðtölum'' við verkamenn í einu af ,,viðtölmn“ þeirn sem Morgunblaðið hefur verið að birta við Dagsbrúnarmenn að undanförau er því dróttað að stjórn Dagsbrúnar að hún liafi farið á- heiðarlega með sjóði félagsins og eytt fé Da.gsbrúnar- nianna „fyrir kommúnistaflokkinn“. Af þessu tilefni hefur stjóm Dagsbrúnar þcgar gert ráðstafanir til þess að stefna Mor.gunblaðinu fyrir ósannindi og róg. Ao vísu er af miklu að taka a.f slíku tagi í Morgunblaðinu þessa daga, en stjórn Dagsbrúnar er staðráðin í því að Iáta engum haldast uppi að bera fram ásaknir um ó- lieiðarlega meðferð á fjármunum félagsmanna. í Morgunblaðinu eru þessi nmmæli höfð eftir nafn- greinduni Dagsbrúnarmanni, Hann hefur nú lýst yttr þvS að hann hafí aldrei látið sér neifcfc slíkt um mimn fara; það er sem sé einhver af blaðamönnum Morgun- blaðsins sem lýgur ummælunum upp og ber siðan verkamanninn fyrir því. Væri fróðlegt að rita hversu mikið af „viðtölunum“ er þannig tilkomið. Hiilary flýgur til fundar við Fuchs Skýrt er frá því í Welling- ton, höfuðborg Nýja Sjálands, að Hillary, foringi nýsjálenzka suðurskautsleiðangursins, muni fljúga til Suðurskautsins í dag eða á morgun til móts við dr. Fuchs, foringja brezka leið- angursins, sem er að reyna að brjótast þvert yfir Suður- skautslandið. Hillary á að greiða honum leið sín megin heimskautsins. Boðskapur Kristlnusar Amdals: Haldið þið kjafti Dagsbrúnarmenn! Kristínus gamli Arndal hef- verki hvemig hann hyggst ur eftir 20 ára fjarvist frá siðbæta störf Dagsbrúnar. störfum Dagsbrúnar skyndi- Einhverjum gömlum kunn- lega fundið hjá sér hvöt til ingja hans varð á að kalla að láta nú til sín taka. Hefur fram í ræðu Stinusar, er hann á síðustu fundum fé- kunningjanum fannst Stínus lagsins mælt fagurt um að ekki fara sem heiðarlegast hann vildi bæta félagsstarf- með staðreyndir. Það stóð ið oð þá einkum siðbæta það. ekki á svarinu hjá Stínusi: Siðbótunum á starfi Ðags- „Þú átt að halda kjafti brúnar hyggst Stínus koma á meðan á fuudinum stendur!“ með því að ganga undir ok atvinnurekenda og var einn þeirra þriggja er bám fram atvinnurekendalistann í Dags- brún, B-listann, Á fundinum í Iðnó í fyrra- kvöld sýndi Stínus gamli í Fjmst slíkar eru kveðjur Stínusar til Dagsbrúnarmanna tveim nóttum fyrir kosningar, hvað myndi þá verða eftir að atvinnurekendalistinn væri kominn þar tjl valda?! Stefnumál B-listans í Dagsbrún ai kaup máttur launanna verði skertur! k að verða aftur „það sests hann var fyrir verkfallið 1955" I Alþýðublaðinu í gær er birt plagg sem nefnist „stefnumál B-listans i Dagsbrúnarkosning- unum“. Er það í 10 liðum, og i sjöunda lið er það talið höfuð- nauðsyn að kaupmáttur launa verði aftur „Það sem hann var fyrir verkfallið 1955" í verkfallinu 1955 tókst að knýja fram 10—11% hækkun á kaupi Dagsbrúnarmanna; B- listamenn leggja þannig á- herzlu á að sú kauphækkun verði tekin aftur. í verkfallinu 1955 tókst verkamönnum að knýja fram eitt stórfelldasta hagsmunamál sitt, atvinnuleysistryggingarnar; B-listamenn leggja að þær verði lagðar niður og tugum milljóna sem safnazt hafa í at- vinnuleysistryggingarsjóð vænt- anlega skilað aftur til atvinnu- rekenda. Fyrir verkfallið 1955 V9r reiknað út að íhaldsstjómirnar hefðu skert kaupmátt launa um 20% á sjö árum. Með verk- fallinu var þessi kjaraskerðing bætt að nokkru leyti, og kaup- máttur tímakaupsins er núl talsvert betri en fyrir verk- fallið, þrátt fyrir verðbólgu- skriðu þá sem íhaldið skipu- lagði á eftir. En B-listinn hefuí það að opinberri stefnu ao taka af verkamönnum þessar kjara- bætur og tryggja að kaupmátt- urinn verði „það sem hann vaf fyrir verkfallið 1955." Hversul margir verkamenn leggja þeirri stefnu lið?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.