Þjóðviljinn - 25.01.1958, Side 3
.--- Laugardagur 25. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Til athugunar
íhaldið hefur hœkkað útsvörin á einu kjörtímabili
um 131%
Útsvörin eru orðin liœst á íbúa í Reykjavík á öllu
landinu.
Vilja Reykvíkingar áframhald peirrar próunar?
Ef ekki pá mótmœla peir á morgun meö pví
að kjósa G-LISTANN.
Ofan á pessa gífitrlegu hœkkun útsvaranna bœtti
íhaldið pví frœgðarstryki s.l. ár að leggja á Reyk-
víkinga 7 milljónir króna í algeru heimildarleysi
og braut með pví landslög.
Vilja Reykvíkingar hvetja íhaldið til pess að halda
áfram á pessari braut?
Ef ekki pá mótmœla peir atferli íhaldsins með pvL
að kjósa G-LISTANN á morgun.
íhaldið pví frœgðarstriki s.l. ár að leggja á Reyk-
og eytt peim í allt annað en til stóð. Síðar hyggst
pað endurgreiða sjóðunum með pví að ná hinni
hirtu upphœð, rúmlega 25 milljónum króna, með
hœkkun útsvaranna.
Vilja Reykvíkingar slíka meðferð sérsjóðanna og
kalla yfir sig stórfelldar útsvarshœkkanir af peim
sökum?
Ef ekki pá mótmæla peir meðferð íhaldsins á sjóð-
unum og kjósa G-LISTANN á morgun.
Þess eru dæmi að skrifstofukostnaður bæjanns
undir stjórn íhaldsins hafi hœkkað um allt að
190% á s.l. 4 árum.
Vilja Reykvíkingar láta fara pannig framvegis
með pað fé sem peir greiða til sameiginlegra
'parfa?
Ef ekki pá mótmæla peir meðferð íhaldsins á fé
bæjarins með pví að kjósa G-LISTANN á morgun
íhaldið hefur tœmt sjóði Hitaveitunnar og varið
peim í lán og skrifstofubyggingu fyrir bæinn.
Algert tómlœti rikir í hitaveitumálum og sá meiri-
hluti bœjarbúa sem ekki fær heitt vatn til upp-
hitunnar húsum sínum fer vaxandi með hverju
ári.
Vilja Reykvíkingar slíka stjórn á hitaveitumálun-
um áfram?
Ef ekki pá hafna peir ílialdinu á morgun og kjósa
G-LISTANN.
íhaldið hefur látið loftvarnanefnd sína ráðslaga
með 10 milljónir króna og sótt af pví 5,2 millj-
ónir beint í vasa Reykvíkinga.
í störfum nefndarinnar hefur átt sér stað algei't
vnet í siðleysi og sukki. Helsta afrekið er að bjarga
ihaldsfyrirtœkjum frá gjaldproti með pví að kaupa
af peim gavúar og óseljanlegar vörubirgðir.
Vilja Reykvíkingar veíta íhaldinu tœkifœri til að
halda pessari starfsemi áfram?
Ef ekki pá mótmæla peir ráöleysinu og spilling-
unni á morgun með pví að kjósa G-LISTANN.
íhaldið afhenti fyrirtœki Þorbjarnar í Borg bygg-
íngu Bœjarsjúkrahúsins án útboðs. Ennpá veit
enginn hvílíkar fjárfúlgur fara með pví ráðs-
lagi f&rgörðum. beint í vasa Þorbjarnar og með-
eigenda lians.
Vilja Reykvíkingar slíka stjórn á framkvœmdum
bœjarins?
Ef ekki pá mótmœla peir kröftuglega á sunnudag-
og kjósa G-listann.
Björgvin Frederiksen voru réttar litlar 140 pús-
und krónur, fram yfir eðlilegan kostnaö, fyrir að
smíða nókkur biðskýli.
Vitja Reykvíkingar láta nota almannafé til að
hygla gæðingum íhaldsins með pessum hœtti?
Ef ekki þá mótmœla peir slíkum vinnubrögöum á
morgun og kjósa G-LISTANN.
íhaldið hefur hœkkaö útsvarsupphœðtna á einu
kjörtímábUi um 113 milljónir.
Vilja Reykvíkingar kálla yfír sig áframhald slíkra
gjáldáhœkkana og slíkrar fjármálastjórnar?
Ef ekki, þá mótmœla þeír á morgun og kjósa G-
LISTANN. ----
Upprætum spilliiigima
Framhald af 12. síðu.
hvað halda menn að margar
milljónir af þeírri upphæð
renni b'eint í vasa kjötsalans
— aðeins vegna þess að hann
er í innsta kjarna þeirrar klíkq
sem Htur á fé bæjarbúa sem
persónulega gróðalind.
Geir Hallgrímsson
Einn af aðalframbjóðendum
íhaldsins er Geir Hallgrímsson,
en honum hefur um margra ára
skeið verið látið haldast uppi
að rugla sam-
an fjárreiðum
sínum og
fjárreiðum
bæjarins.
Bærinn og
Geir Hall-
grímsson eiga
Steypustöð-
ina saman —
en Geir s'tjórnar henni auðvitað
með árangri sem enginn þarf að
draga í efa. G;gir ræður því að
hin svokallaða Innkaupasjofnun
Reykjavíkur undir stjórn heild-
salans Jóhanns Ólafssonar telur
það ekki „svara kostnaði" að
flytja inn byggingarefni. Þess
vegna verður Reykjavíkurbær
— stærsti byggingaraðili á ís-
landi — að kaupa allt bygging-
arefni sitt í smásölu — hjá
Geir Hallgrimssyni.
Gísli Halldórsson
Og ekki skulum við gleyrna
frambjóðandanum Gísla Ilall-
þess betfur
dórssyni arkítekt. Á síðustu (
þremúr árum
hefur hann
fengið 550.000
kr fyrir það
eitt að hafa
eftirlit og urn-
ájón. með í-
búðabygg-
ingum bæjar-
ins. En auk
hann verið látinn
teikna nýju íbúðirnar allar og
fyrir það hefur hann fengið
hundruð þúsunda í viðbót. Það
er ekki að furða þótt slíkir
menn vilji allt á sig leggja til
þess að íhaldið haldi völdum
(og þeir gróða sínum). En livað
segja bæjarbúar?
Höskuldur Olafsson
Þannig' er hægt að nefna
þessa hirð, einn af öðrum. Eig-
um við að. nefna Höskuld Ólafs-
son forstjóra, einn af frarn-
bjóðendum íhaidslistans. Bæj-
arbúum er það nafn næsta ó-
kunnugt, og
þó þekkja
hann ýmsir
sem komizt
hafa í erfið-
leika, t,d. í
sambandi við
húsbygging-
ar, og þurft á
láni að halda.
nefnilega forstjóri
Verzlunarsparisjóðsins. En það
er reynsla býsna margra að það
Hann er
er árangursríkará ,að tala og
sémja við harín persónulega um
lánaþörf . sína en að snúa sér
formlega til sparisjóðsins. Það
er einn þátturinn í íhaldskerf-
inu, því .ker.fi sem gæðingarn-
ir sjálfir sveitast nú blóðinu til
að viðhalda,
Upprætuni spill-
ingunal
Bæjarfulltrúar eru kjörnir til
þess að starfa i þágu bæjarbúa
og gæta hagsmuna þeirra; og
aistaðar í nálægum löndum er
það regla að bæjai'fulltrúar
n:ega ekki hafa nein persómileg
viðskipti við bæjarsjóð. Enibætt-
ismenn bæjarins hafa einnig
skj'ldu til þess að vaka yfir
hagsmunum bæjarbúa, Og al-
staðar í nálægum löndum er
það regla að þeir mega ekki
stunda einkabrask í viðskiptum
við bæinn. En þessar reglur
eru þverbrotnar hér. í staðinn
lita bæjarfulltrúar íhaldsins og-
ýmsir embættismenn þess á
bæjarsjóð Reykjavíkur og fyr-
istæki hans sem einkafyrirtæki
sín, til þess starfrækt að færa
þeim sem mestan ágóðahlut.
Þetta er spilling sem allir lieið-
arlegir menn í Reykjavík þurfa
að sameinast um að uppræta,
livað svo sem öðrum stjórnmála-
ági-einingi líður. En þessi spill-
ing verður ekki upprætt með
reinu öðru móti en því að í-
haldið missi meirihluta sinn.
Hagsýni, framtak og stjómsemi íhald sins:
Heita vatnið renirnr beint í sjóinn
★ Borgarstjórinn í Reykja-
vík steig upp á pall, hreykti
sér og lét Moggan taka
mynd. Það var 27. sept s.l.
Daginn eftir sáu Reykvíking-
ar það í Morgimblaðinu að í
gær hefði borgarstjórinn, sá
iðjusami maður, byrjað að
grafa fyrir nýrri hitaveitu.
★ Glundroðinn, ráðleysið og
ræfildónuirinn hefur verið
slikur hjá íhaldinu í hitaveitu-
málunum. að það er nú ekki
leugur talið í tnánuðum held-
ur árum hvað hln margumtal-
aða hitaveita í Hliðarnar er
orðin á eftir áætlun. Loforð
og sjálfshól hefur ekki skort
hjá ílialdinu. en í stað fram-
kvæmda hafa komið svik og
aftur svik.
★ Haustið 1956 fengust 9
sekúndulítrar af nær 100 stiga
heitu vatni úr borholu í Höfða-
hverfiim. Langa hríð var vatn
þetta látið renna engum til
gagns, en seint og um siðir
var því veitt inn i bæjarkerf-
ið.
★ Á sama tima og tugmilljón
af hagnaði hitaveitunnar hef-
ur runnið í eyðsluhít bæjar-
rekstursuis liafa Höfðahverf-
lsbúar verið látnir skjóta
saman til að lána bænum (!)
fyrir hitaveitu. Ekki furða þótt
borgarstjórinn sperri sig fram-
an við ljósmyndavélina!
★ í sumar fengust svo 13
sekúndulítrar af um 90 stlga
heltu vatnl. úr borholu idð
Fúlutjörn. Og hvað haldið þið
að íhaldið liafi gert? Þa5 lét
gera skurð til sjávar!
★ Einniitt nú, meðan Reyk-
vikingar norpa í köldum liús-
um vegna vatnsvana hitaveitu
lætur íhaldið 13 sekúndulitra
af um 90 stiga heitu vatni
renna í sjóinn nótt og nýtan
dag-
Er ekki kominn tími til
að binda endi á þennan
glundroða og ræfildóm?
Fellum hina sjálfhælnu,
duglausu glundroðastjóra
íhaldsins! Kjósum G-list-
ann! .