Þjóðviljinn - 25.01.1958, Qupperneq 4
í)] — ÞJÓÐVILJINN ~ Laugardagur 25. janúar 195S
• •
KJORFUNDUR
til aö kjósa bæjarfulltrúa í Reykjavík fyrír næsta kjörtímabil, 15 aðal-
menn og varamenn þeii'ra, hefst sunnudaginn 26. janúar 1958 kl. 9 ár-
degis.
Kosið verður í Miðbæjarskólanum, Austurbæjarskólanum, Breiðagerðis-
skólanum, Langholtsskólanum, Laugarnesskólanum, Melaskólanum og Elliheimilinu.
Elliheimilinu.
I. f Miðbæjar-
skálanum
skulu kjósa þeir, sem
samkvœmt kjörskrá eiga
heimili við eftirtaldar
götur.
Aðalstræti — Amtmannsstígur — Ásvallagata — Austurstræti — Bakkastígur — Bankastræti — Báru-
gata — Bergstaðastræti — Bjargarstígur — Bjarkargata — Blómvallagata — Bókhlöðustígur — Bratta-
gata — Brávallagata — Brekkustígur — Brunnstígur — Bræðraborgarstígur — Draínarstígur — Fisch-
ersund — Fjólugata — Flugvallarvegur — Framnesvegur — Fríkirkjuvegur — Garðastræti — Grjóta-
gata — Grófin — Grundarstígur — Hafnarstræti — Hallveigarstígur — Hávallagata — Hellusund —
Hólatorg — Hólavallagata — Holtsgata — Hrannarstígur — Hringbraut — Ingólfsstræti — Kirkju-
garðsstígur — Kirkjustræti — Kirkjutorg — Laufásvegur — Ljósvallagata — Lækjargata — Marargata
— Miðstræti — Mjóstræti — Mýrargata — Norðurstígur — Nýlendugata — Óðinsgata — Pósthús-
stræti — Ránargata — Seljavegur — Skálholtsstígur — Skólabrú — Skólastræti — Skothúsvegur —
Smáragata — Smiðjustígur — Sóleyjargata — Sólvallagata — Spítalastígur — Stýrimannastígur —
Suðurgata — Sölfhólsgata — Templarasund — Thorvaldsensstræti — Tjarnargata — Traðarkotssuiid
— Tryggvagata — Túngata — Unnarstígur — Vegamótastígur — Veltusund — Vesturgata — Vesfur-
vallagata — Vonarstræti — Þingholtsstræti — Ægisgata —- Öldugata.. . .' ; r. .
II. í Austuibæjar-
skolanum
skulu kjósa þeir, sem
samkvœmt kjörskrá eiga
heimili við eftirtaldar
götur:
Auðarstræti — Baldursgata — Barmahlíð — Barónsstígur — Bergþórugata —r Bjarnarstígur — Blöndu-
hlíð — Bogahlíð — Bollagata — Bólstaðahlíð — Bragagata — Brautarholt — Drápuhlíð — Egilsgata
Einholt — Eiríksgata — Engihlíð — Eskihlíð — Fjölnisvegur — Flókagata — FiakkasfíguT —Feyju-
gaía — Grettisgata — Grænahlíð — Gnðrúnargata — Gunnarsbraut — Háahlíð — Haðarstígur —
Hamrahlíð — Háteigsvegur — Hrefnugata — Hverfisgata — Hörgshlíð — Kárastígur — Karlagata —
Kjartansgata — Klapparstígur — Langahlíð— Laugavegur — Leifsgata — Lindargata — Lokastígur
— Mánagata — Mávahlíð — Meðalholt — Miklabraut — Mímisvegur — Mjóahlíð — Mjölnisholt —
Njálsgata — Njarðargata — Nönnugata — Rauðarárstígrr — Reykjahlíð — Reykjanesbraut — Sjafn-
argata — Skaftahlíð — Skarphéðinsgata — Skeggjagata — Skipholt — Skólavörðustígur — Skóla-
vörðutorg — Skúlagata — Snorrabraut — Stakkahlíð —- Stakkholt — Stangarholt — Stigahlíð — Stór-
holt — Týsgata — Urðarstígur — Úthlíð — Vatnsstígur — Veghúsastígur — Vífilsgata — Vitastígur
— Þorfinnsgaía — Þórsgata — Þverholt.
III. í Breiðageiðis-
skélanum
skulu kjósa þeir, sem
samkvœvit kjörskrá eiga
heimili við eftirtaldar
götur:
Akurgerði — Ásendi — Ásgarður — Bakkagerði — Básendi — Blesagróf — Borgargerði —- Breiðagerði
— Breiðholtsvegur — Búðargerði — Bústaðavegur — Fossvogsvegur — Garðsendi — Grensásvegur—
Grundargerði — Háagerði — Háaleitisvegur — Hamarsgerði — Heiðargerði — Hlíðargerði — Hólm-
garður — Hvammsgerði — Hæðargarður — Klifvegur — Kringlumýrarvegur — Langagerði — Litla-
gerði — Melgerði — Mjóumýrarvegur — Mosgerði — Rauðagerði — Réítarholtsvegur — Seljalands-
vegur — Skógargerði — Sléttuvegur — Sogavegur — Steinagerði — Teigagerði — Tunguvegur —
Vatnsveituvegur.
IV, í Langholts-
skðlanum
skulu kjósa þeir, sem
samkvœmt kjörskrá eiga
heimili við eftirtaldar
götur:
Ásvegur — Austurbrún — Barðavogur — Brúnavegur — Dragavegur — Drekavogur — Dyngjuvegur
— Efstasund — Eikjuvogur — Engjavegur — Ferjuvogur — Hjallavegur — Hlunnavogur — Hólsvegur
— Holtavegur — Kambsvegur — Karfavogur — Kleifarvegur — Kleppsmýrarvegur — Langholtsvegur
— Laugarásvegur — Múlavegur — Njörvasund — Nökkvavogur — Sigluvogur — Skeiðarvogur —
Skipasund — Snekkjuvogur — Súðarvogur — Vesturbrún.
V. I Laugames-
skólanum
skulu kjósa þeii’, sem
samkvæmt kjöi'skrá eiga
heimili við eftirtaldar
götur:
Borgartún — Bugðulækur — Dalbraut — Eggjavegur — Elliðavatnsv. — Gullteigur — Hátún — Hita-
veitutorg — Hitaveituvegur — Hofteigur — Hraunteigur — Hrísateigur — Höfðaborg — Ilöíðatún —
Kirkjuteigur — Kleppsvegur — Laugalækur — Laugarnesvegur — Laugateigur — Miðtún — Nóatún
— Otrateigur — Rauðalækur — Reykjavegur — Samtún — Selvogsgrunn — Sigtún — Silfurteigur —
Smálandsbraut — Sporðagrunn — Suðurlandsbraut — Sundlaugavegur — Sætún — Teigavegur —
Urðarbraut — Vesturlandsbraut — Þvottalaugavegur.
VI. í Mela-
skólaimm
skulu kjósa þeir, sem
í samkvœmt kjörskrá eiga
heimili við eftirtaldar
L, götur:
Aragata — Arnargata — Baugsvegur — Birkimelur — Dunhagi — Fálkagata — Faxaskjól — Fomhagi
— Fossagata — Furumelur — Garðavegur — Granaskjól — Grandavegur — Grenimelur — Grímshagi
— Hagamelur — Hjarðarhagi — Hofsvallagata — Hörpugata — Kaplaskjól — Kaplaskjólsvegur —
Kvisthagi — Lágholtsvegur — Lóugata — Lynghagi — Melhagi — Nesvegur — Oddagata — Reykja-
víkurvegur — Reynimelur -— Reynistaðavegur — Shellvegur — Smyrilsvegur — Starhagi — Sörla-
skjól — Tómasarhagi — Víðimelur — Þjórsárgata — Þormóðsstaðavegur — Þrastargata — Þvervegur
— Ægissíða.
Kosningu lýkur kl. 11 e.h. og hefst talning atkkvæða þegar að kosningu lokinni.*
Athygli skal vakin á að samkvæmt 6. og 7. gr. laga nr. 91 frá 27. des. 1957 er óheimilt:
1. Að reyna að hafa áhrif á atkvæðagreioslu, hvort heldur er með ræðuhöldum, prentuðum eða skriflegum ávörpum eóa auglýsingum, með því að
bera eða hafa uppi flokksmerki, merki lista eða önnur slík auðkenni á sjálfum kjörstaðnum, þ.e. í kjörfundarstofu, í kjörklefa eða anríársstáðar í eða
á þeim húsakynnum, þar sem kosning fer fram svo og í næsta nágrenni.
2. Að hafa flokksmerki, merki lista éða önnur slík auðkenni á bifreiðum meðan kjörfundur stendur yfir svo og að nota gjallarhorn til áróðurs
á sama tíma.
Borgarstjórinn í Reykjavík mun auglýsa skiptingu kjósenda í kjördeildir.
Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 23. jan. 1958
Torfi Hjairíarson — Steinþór Guðmuiiðsson — Einar B. Guðnnmdsson.