Þjóðviljinn - 25.01.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.01.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Langardagur 25. janúar 1958 <1» ÞJÓDLEÍKHtíSfD Romanoff og Júlía Sýning í kvöld kl. 20. Ulla Winblad Sýníng sunraidag k). 20. Síðasla sinn. Aðgöp.gumiðasalan npin frá kl. 13.15 .til 20 Tekið á móti pöntunuin Sími 19-345, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrnm IlGi rREYÍQAyÍKUR^ Herranótt Menntaskólans Sími 1-14-75 Vængstýfðir englar Sýning ó mánudag kl. 8 í Iðnó Aðgöngumiðar seldir á sunnu- dag kl. 2 til 7 og eftir kl. 2 á sýningardaginn. Leiknefndin. Símí 1-31-91 átsöngvarinn Sýning í dag kl. 4. Aðgöngumiðasaia eftir kl. 2 í dag'. Fagrar konur og fjárhættuspil (Tennessee’s Partner) Sími 5-01-84 Stefnumótið (Villa Borglasse) Tilkynning Að gefnu tilefni viljum vér hérmeð benda heiðruðum viðskiptavinum vor- um á að vér berum ekki ábyrgð á skemmdum vegna frosta, á vörum sem liggja í vörugeymsluhúsum félagsins. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Heiniamy ndatökur T I RIP0LIBI0 Sími 1-11-82. Hver hefur sinn djöful að draga (Monkey on my back) Æsispennandi ný amerísk stórmynd urn notkun eiturlyfja, byggð , á sannsögulegum atburðum úr lífi hnefaleikarans Barney Ross. 'vlynd þessi er ekki talin vera síðri en myndin: ..ivlaðurií.'n með guilna arrninn" Cameron Mitchell Diane Foster Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára' Siml 3-20-75 Ofurhuginn (Park Plaza 605) Mjög spennandi ný ensk eynilögreglumynd, eftir sögu Berkeley Gray um leynilög- reglumanninn Normann Conquest. Tom Convvay Eva Bartok. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3önnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 4 e.h. Sími 1 89 36 Stúlkan við fljótið Heimsfræg ný ítölsk stórmynd um heitar ástríður og hatur. Aðalhlutverkið ieikur þokka- gyðjan Sophía Loren. Rik Battalía Þessa áhrifaríku og stórbrotnu mynd ættu ailir að sjá, Sýnd ki. 5, 7 og 9.. Danskur texti. F I L M í A sýnir frönsku myndina Hrafn er gulls ígildi - dag kl. 15 og á morgun kl. 13 í Stjörnubíói. , Athugið breyttan sýningar- stað í þetta sínn.. Bandarísk kvikmynd í litum og SUPERSCOPE John Payne Rhonda Flemins Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aukamynd: Reykjavík 1957. Bönnuð innan 12 ára. Sími 1-15-44 Japönsk ást (Jigoku-Mon) Japönsk litmynd er hlaut Grand prix verðlaun á kvik- myndahátíð í Cannes fyrir af- burða leik og listgildi. Aðalhlutverk: Kazno Hasegana Mfchiko Kyo (Danskir skýringartextar) AUKAMYND Perluveiðar í Japan CinemaScope litmynd. Bönnuð börnum yngri en 12 ára.' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 22-1-40 Járnpilsið (The Iron Petticoat) Óvenjulega: skemmtileg brezk skopmynd, um kalda stríðið milli austurs ■ og vesturs Aðalhlutverk: Bob Hope Katharine Hebum James Robertson Justice Sýnd og tekin í Vista Vision og í litum Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Snjór í sorg (Fjallið) Heimsfræg amerísk stórmynd i litum, byggð á samnefndri sögu eftir Henri Troyat. — Sagan hcfur komið út á ísjenzku undir nafninu Snjór í sorg. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Robert Wagner Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Frönsk-ítölsk stórmynd sem B.T. gaf 4 stjömur Gerhard Philipe Micheline Presle Sýnd kl. 7 og 9 Danskur texti Bönnuð börnum Myndin hfifur ekki verið sýnd áður hór á landi Fljúgandi diskar Spennandi amerísk mynd. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Sími 11384 Rock, Rock, Rock Hi:n óvenju vinsæla Ilokk- mynd. Mörg lög úr þessari mynd eru nú meðal v.insæl- ustu dægurlaganna La Vern Baker, Frankie Lyman, Chuck Berry o.m.fl. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Simi 1-64-44 Tammy Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum og Cinemasoope Debbie Reynolds Leslie Nielsen Sýnd kl. 5, 7 og 9 Frá Æ.F.R. Opið til kl. 11.30 Til liggur leiðin eru bezt og fljótast unnar af Ljósmyndaistófunni' Stjörnuljósmyndir, Framnesvegi 29. Myndirnar eins góðar og þær séu teknar í stofu. Barnamyndir, passar, brúðkaup, veislur, skóla- spjöld, samkvæmi heimahúsa og seríur, 8 stillingar í smekklegu veski með firmanafni. — Áherzla lögð á fljóta og góða afgreiðslu. Súni 23414. ELLVS HANNESSON. Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 85., 86. og 87. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957, á Efstasundi 39, hér.í bænum, eign Sigurðar Finnbjörnssonar.fer fram eftir kröfu Guð- mundar Péturssonár"hdl. tollstjórans i Reykiavík og Búnaðarbanka íslands, á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 29. janúar 1958, kl. 2,30 síódegis. Borgarfógeiánn í Reykjavik. IJ t s a 1 a n er í fullum gangi og selst margt mjög ódýrt svo sem: Barnanáttföt á 26,— kr. Barnabolir og buxur á 8,— og 12,—- kr. stk. Barnaullr.rvettlingar á 16,50. Karlm. vettlingar á 15,—. Baðmullarsokkar á 8,— kr. Svartir ísgarnssokkar á 15,— kr. Nylonsokkar á 15,— kr. Baðmullar karlm. sokkar kr. 6,50 Karlm. bolir á 12—14,00 kr. o. m. fl. Verzlun H. Toft, Skólavörðustíg 8. Þakkir Öllum vinum mínum á íslandi, er glöddu mig með gjöfum, kveðjum og árnaðaróskum á fimmtugs- afmæli mínu, 6. október síðasti,, færi ég hér með mínar hjartanlegustu þajíkir. Árna ég þeim öllum árs og friðar. Stefán íslaiuli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.