Þjóðviljinn - 25.01.1958, Side 11
Laugardagur 25. janúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN -— (11
ERNEST GANN:
Sýður á keipum
21. dagur.
líkamlegu ástandi. Það var þegjandi samkomulag meö-
al þeirra að' sumir meölirnir nefndarinnar hefðu rétt-
indi og þau byggðust á aldri eða mælsku. Það hafði
verið ákveðið fyrir löngu aö staður Litlu leöurblöku
væri við suðurendann á timbrinu, með öðrum oröum
eins langt og unnt var frá noröurenda hlaðans sem
náði út undir endann á kvínni. Þessi varúðarráöstöf-
un dró úr líkunum fyrir því aö Litla leöurblaka dytti
í sjóinn, þegar hann væri orðinn fullur, sem honum
heföi sjálfsagt tekizt fyrir hádegi. Þeir meðlimir nefnd-
arinnar sem höfðu um þýðingarmeiri hluti að hugsa,
voru orönir þreyttir á því aö draga Litlu leöurblöku
upp úr sjónum og standa í leiðinlegum lífgunartil-
raunum.
Skóflufés sem hafði einu sinni orðið fyrir heila-
meiösli og misst lyktarskyn sitt, háfði umráð yfir
timbrinu næst Litlu leðurblöku. Réttur hans til þess
sætis hafði aldrei veriö véfengdur. Umburöarlyndi hans
við Litlu leðurblöku þegar hann geröist hávær síö-
degis, tryggði honum sætiö. Því aö Litla leðurblaka
vildi ólmur angra verkamennina í fiskvinnslustöðinni
og hlaut að launum fiskúrgang, fúlegg, kassa og
krabba. Ériginn ke'ppti viö Skóflufés um sætið, þótt
hann fengi óneitanlega sólina á lotnar heröarnar fimm
mínútum fyrr en nokkur annar.
Innilegar þakkir vottum við öllum þeim nær og
fjær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför eiginkonu minnar,
OUIÍRÚNAK KLAIIN.
Fyrir mína hönd og ættingjanna,
Albert Klalin.
Stórbruniim í gærhvöld
Framhald af 12. síðu.
Olíufélagsins í tveim hröggum,
|en sá þriðji var notaður til
igeymslu.
í verkstæftisbröggunum
voru þrjár bifreiðir, tveir
mjög stórlr olíuflutningabíi-
ar og fólksbíll, og gjörónýtt-
ust þær allar. Annar tank-
bíllitm var nýr og hafði enn
ekki verið tekinn í notkun,
það átti að taka Itann út af
verkstæðimi í dag. Hinn
tankbiHinn var eldri eH ný-
uppgerður.
f geymslubraggannm vorn
geymtl ýmiskonar eldfim
efni, olíur og annað Jtess
háttar, og gjörónýttist allt
sem þar var inni.
Sækja varð vatn Iangar leiðir
Eldurmn mun hafa ltviknað
fyrst hjá tveim benzíntönkum,
sem standa rétt hjá öðrum
verkstæðisbragganum, en verið
var að afgreiða henzín á stór-
an tankbíl um það leyti. Tank-
bííl þessi var fullur af hrá-
oliu, en slökkviliðsmönnum
tókst að draga hann frá
benzíntönkunurn áður en veru-
Jégar skemmdir urðu á honum.
Slökkviliðið liér í bænum
sendi þrjár tankbifreiðar á
brunastað og slökkviliðið á
Reykjavíkurflugvelli jafnmarg-
ar. Unnu slökkviliðsmenn að
slökkvistörfum í hálfan fjórða
klukkutíma.
Eins og við fleiri stór-
brtma hér t Reykjavík að
undanförim, táfði vatns-
skortur mjög störf slökkvi-
liðsmanna. Tveir brnnahan-
ar eru þarna við bragga-
l>yrpingar Esso en báðar
vorti ónóthæfar vtígna þess
að vatii í þeitn var gaddað.
Mun sJökkviiiðið á flugvell-
intim eiga að liafa eftirlit
með þcssum brunahömtm.
Slökkviliðsmenn urðu þvj að
sækja Vatn ýrnist í einn af
stórum geymum, sem brezlta
hernámsliðið byggði Öskju-
hlíðinni á stríðsánmum, eða
alla le'ð upp á Laufásveg.
Akranes
Framhald af 12. síðu.
liald.ið ekki auglýst rökþrot sín.
Hefði íhaldið átt einhverja von
fyrir fundinn — sem það ráun-
ar áUi alls okki — liefði það
einmitt orðið algerlega vonlaust
eftir þessa frammistöðu.
Alþýðubcmdalagsfundurinn
■Framhald af 1. síðu.
hefði verið boðið að l,eggja fram
sinn skerf með öðrum liernáms-
andstæðingum, en þeir heíðu
brugðizt og hafnað því. Fram-
boð þeirra væri með öllu von-
laust. Hvert atkvæði sem fell-
ur á lista Þjóðvarnar fellur því
dautt. osr verða íhaldinu einu til
frambráttar, sagði Sólveig-.
Leynineínd Gunnars
um hafnar- og atvinnumál og
hafnar- og atvinnumálin og
hvernig íhaldið hefði vanrækt
allar framkvæmdir i hafnarmál-
um og legið á öllum tillögum í
því máli, þar til borgarstjórínn
fékk snöggJega kipp þegar Ingi
var að reka ef'tir afgreiðslu á
tillögu sinní í málinu, og .til-
kyiVnti að hann hefði skipað
nefnd, álit hennar væri á leið-
inni. Tillögur þessarar nefndar
voru svo lagðar fram — ekki
sem tillögur bæjarst-jórnarmnar
heldur íhaldsins! Hverjir voru
í þessari nefnd? Borgarstjóri
neitaði bæjarfulltrúum allrar
vitneskju um það! þetta var
leyninefnd!
Óraunhæít kosningaplagg
Hvernig voru svo tiHögur
hinna dularfullu ,,sérfræðinga“?
Þær voru gersamlega óundir-
búnar, framtíðarplön rissuð upp
á pappír, sem myndu í fram-
kvæmd kosta 800—1000 millj.
Engin verkfræðileg athugun
hafði átt sér stað. Þetta var ein-
ungis óraunhæft kosningaplagg,
rissað upp vegna þess að kosn-
ingar voru framundan.
Nauðsynlegar endurbætur á
framlivæmdum í ba:ninrt og at-
vinnuniálum öllum komast ekki
í framkvæmd fyrr en íhaldið er
fallið.
Þið, alþýða Reykjavíkur, get-
ið fellt íhaldið með því að gera
sigur Alþýðubandalagsins nógu
stóran.
Bitlingapokinn er að
hengja þá
Jónas Ámason rifjaði upp
sögu af manni einum, fremur
undarlegum, er bar fisk í poka
í lykkju cr hann brá fyrir háls
sér. Var hann orðinn blár í
framan og máttvana þegar tnað-
ur er mælti honum fékk hann
til að taka lykkjuna af hálsin-
um.
Alþýðuílokkurinn er orðinn ó-
hugnanlega blár í framan og
mátfvana. Það er af því að
foringjarnir rogast með poka
á bakinu, og bex-a hann í Jykkju
uni hálsinn. Þetta er þungur
poki, sagði Jónas, því í hann
hafa þeir troðið öllu' bitlinga-
brölti sínu, sérhagsmunagræðgi
og íhaldsþjónustu. Hægri for-
ingjarnir neita öllum ráðlegg-
ingum um að losa sig við' þenn-
an poka, og sannar það aðeins
að ekki verður feigum forðað.
Það eitt getur rekið
herinn burt
Minnist þess, sagði Jónas, að
j þessum kosningum er ekki að-
eins kosið um bæjarstjóm
Reykjavíkur, Það er líka kosið1
uiii sjálfstæði íslaitds.
Stóraukið fylgi Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík —
og það eitt — gæti ráðið úv-
slitum til áhrifa á að reka
lierinn burt úr landinú.
Gerið Reykjavík aó
vígi alþýðunnar
Guðmundur J. Guðmundsson,
starfsmaður Dagsbrúnar, rædcli
sjónarmið verkamanna i þess-
um kosningum.
Hvað hafa verkamenn að
þakka íhaldinu á atvinnuleysis-
árunum þegar það var skilyrði
fyr'ir vinnuhandtaki aö vera í
íhaldsfélaginu Óðni? Hvað bafa
þeir íhaldinu að þakka fyrir út-
svörin? Ilvað hafa verkamenn
■úthverfanna, Breiðholtshverfis,
Seláss, Árbæjarbletta og víðar
íhaldinu að þakka?
Eða hvað hafa verkamenn
Reykjavíkur íhaldinu að þakka
úr undanförnum verkföllum? Jú,
það, að Reykjavíkurbær hcfur
alltaf skipað sér við hlið svart-
asta atvinnurekendavaldsins, og
raunverulega í öllum átökum
verið höfuðvígi þeirra gegn rétt-
mætum kröfum verkamanna.
Haíið eigin örlög í
höndiim ykkar
Einar Olgeirsson alþm. taiaði
síðastur. Þið gangið til kosn-
inga á sunnudagínn kemur,
mælti hann. Þið hafið það þann
dag í höndum ykkar. að ráða
hver verða örlög ykkar, örlög
íslands. Velferð alþýðunnar
veltur á því að þið þekkið. vald
ykkar og lærið af reynslunni ’að
nota það.
Hvað kostaði það?
Fyrir Alþingiskosningarnar
1946 sögðum við sósíalistar al-
þýðunni: Ef Sósíalistaflokkur-
inn vinnur ekki stórsigur í
Reykjavík i þessum kosningum
mun nýsköpunarstjómin falla og
afturhaldið hefja árásir á lífs-
kjör alþýðu og ofurselja Ame-
ríkönum landið.
Reykvísk alþýða skildi þetta
ekki þá. — Hvað kostaði það
andvaraleysi rcylcvískrar al-
þýðu i kosningunum 1946 hana
sjálfa og alla þjóðina?
Það kostaði alþýðuna 10 ára
völd afturhaldsins á Islandi, 10
ára rýrnandi Itískjör alj ýðu, 10
ára \anraekslu á öfiun atvinnu-
ierlti áraigw í
vetHÍsvísUim
Brezka k jarnork umálanef nd-
in tilkynnti í gær að vísinda-
mönnúm hennar í rannsóknar-
stöðinni í Harwell hefði tek-
izt að framkalla og mæla 5
milljón stiga hita í vetnisgasi
og fært með því sterkar líkur
fyrir því að hægt verði að
beizla vetnisorkuna. Banda-
ríska kjarnorkumálanefndin
gaf út svipaða. tilkynningu, sem
þó sýndi að raimsóluiir þessar
eru komnar skemmra p veg
Bandaríkjunum en BreúUtidi.
tækja, 10 ára ofsókn gegn al-
þýðunni, 10 ára harðvítuga
varnarbaráttu verkalýðsius nieð
hverju vei'ki'aniiiu á fætur
öðru.
Hvað breytti þessu?
Hvað var það sem breytti
þessu? Það voruð þið, reyk-
vísk alþýða, þegar þiö, í þing-
kosningunum 1956 risuð upp,
— skópuð ykkar Alþýðubanda-
lag og gerðuð það að næst-
stærsta stjórnmálaflokki lands-
ins, og steyptuð þannig aftur-
haldsstjórninni af stóli.
Nú er það ykkar
Ef Alþýðúbandalagið vinnur
ekki sigur á sunnudaginn kemst
afturhaldið aftur til valda á
íslandi — og þá mun það ekki
sleppa þeim óneytt. '
Það eruð þið sem hafið unii-
ið sigrana. Látið sigur G-Iist-
ans á suimudaginn verða nýtt
spor til alþýðuvalda á íslandi.
Það ér alþýða Keykjavttúir setn
liefut' byggt þennan bæ. Þáð er
alþýða Reykjavíkur sem á að
ráða Reykjavík.
Fram til baráttu fyrir
G-listann! Fram til stór-
sigurs íyrir Alþýðubanda-
lagið á sunnudaginn
kemur!
Tilvallnn lalds-
frambjóðandi
íhaldið virðist liafa eina reglu
í framboðum sínum um land
allt; það velur úr þá menn scm-
útsmognastir eru í því aö
krækja sér í þitiinga á kostnaö
ríkis og bæja. Þetta á sannar-
lega ekki aðeins við um Reykja-
vik. Tökurn til dæmis Kópa-
vog. Þar er meðal frambjóðenda
íhaldsins Jón Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri sinfóniuhljóm-
svv:1: . . Sá inaður ér k'énn-
eii vi j i jaiistai'skólann á íull-
u.’i launit::' sem vel næg.ja fyr-
ir g :öa ' "■>. í;. ri. En nuk þess
heíi.: h;. 60 :.110 kr. á ári í
laun scm Tvmkvæmdastjóri
siníé::i'.ih!jónn'v• ,-rinnar. I
þokkooót ve'tin flokksbræður
hans •’ fyri nokkru .12.000
kr. bílcs. "»k á á:i á kostnað
hl jómsvsi tcrrnr rt r, og rausnin
var svo tnikil að styrkurinn var
veittur háiít annað ár aflur, í
tímann: 18.000 kr. þar!
Framkvæmdastjórn Jóns fyrir
sinfónílhljómsyeitinni ér þó
engin. ÖIl störf hans þar eru
unnin af öðrum, gjaldkera á
föstum launum, skrifstofustúlkú
og manni sem annast nótur og
öll dagleg störí. En Jón hirðir
laun sín skilvíslega. Er afkoma
sinfóníuhljómsveitarinnar þó því
miður ekki slík að hún geti
með góðu nióti staðið undir því-
likum fjáraustri.
En þetta er óheitanlega til-
valinn frambjóðandi fyrir íhgld-
ið. - j
Alþýðubandalagsfólk: eflið kosningasjóiióíli