Þjóðviljinn - 04.02.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.02.1958, Qupperneq 1
Inni í blaðixm: Kol og steinolía á. Grænlandí 6. síða I Hugleiðingar eftir kosningar 7. síða. fþróttir 9. síða. I riðjudagur 4. febrúar 1958 — 23. árgangur — 27. tölublað. Friðun geimsins verði þáttur i Effrirlit á svæði án bcsnni við kfczrnerkuhernaði Búlganín sendir Eisenhower fillögu um dagskrá fundar œSsfu manna Sovétstjórnin telur aS alþjóðlegt samkomulag um að geimurinn skuli vera friða'ö svæði eigi að vera þáttur • samningi um útrýmingu kjarnorku- og eldflaugahern- aðar, segir Búlganín forsætisráðherra í bréfi til Eisen- howers Bandaríkjaforseta. Bréf Búlganíns var afhent í Washington á laugardaginn og birt í Moskva í gær. Búlganín segir, að það hafi glatt sovétstjórnina að Eisen- hann kynnu að sitja, gæti tor- veldað fund æðstu manna. Skuldbinding Búlganín kveðst fagna til- hower lýsi sig í síðasta bréfi j lögu Eisenhowers irni alþjóða- sínu fúsan til að ræða við1 leiðtoga Sovétrikjanna og ann- arra ríkja. Hinsvegar sé sov- étstjórnin þeirrár skoðunar að hægt sé að undirbúa fund æðstu manna eftir venjulegum dipló- matiskum leiðum. Tillaga Eis- enhowers um undirbúningsfund utanríkisráðherra sé ebki heppi- leg, því að afstaða sumra, sem Flagstad óperustjóri Stjórn óperunnar, sem verið er að stofna í Osló, samþykkti í gaer að ráða söngkonuna Kirst- en Flagstad óperustjóra. Flag- stad er fædd 1895 og kom fyrst fram opinberlega 1913 í Osló. Hún söng lengi við Metropolitan óperuna í New York og er al- mennt viðurkennd ein mesta söngkona þessarar aldar. Þingið rofið íKanada samning, sem tryggi að geim- urinn verði ekki notaður til hernaðar, en slíkum samningi verði að fylgja yfirlýsing af hálfu Bandaríkjanna, Bretlands og Sovétríkjanna um að þau muni aldrei beita kjarnorku- vopnum né eldflaugum og af- nám allra herstöðva í framandi löndum. Þá kveðst Búlganin geta tek- ið undir það að efla þurfi SÞ en leiðin til þess sé ekki að af- nema neitunarvaldið í Öryggis- ráðinu, það sé sjálfur grund- völlur SÞ. í áföngum Búlganín kveðst álita, að heppilegast sé að taka til um- ræðu á fundi æðstu manna þau j mál, sem einföldust séu. Sam- komulag um þau myndi greiða fyrir lausn hinna flóknari mála. æðstu manna, hún sé mál Þjóð- verja sjálfra. Ekki yrði held- ur neitt gagn að því að æðstu mennimir tækju að deila um stjórnarfarið í ríkjum Austur- Evrópu. Talsmaður utanríkisráðuneyt- is Sovétríkjanna sagði frétta- mönnum í Moskva í gær, að sovétstjómin væri reiðubúin til að taka þátt í fundi æðstu manna, hvort sem hann yrði einskorðaður við stórveldin eða þar sætu fulltrúar fleiri ríkja. efeisiesa saekir 13111. USasííhisváSherrar Póllands og Sovéhíkjanna bjéSa VestuEveldunum viuræSuz um málið Lokið er fimm daga viðræðum utanríkisráðherra Sov- étríkjanna og Póllands um pólsku tillöguna um svæði án kjarnorkuvopna í Mið-Evrópu. Segir í tilkynningu um fund- erlends herliðs og stærð herafla imv að hann hafi verið haldinn lilutaðeigandi ríkja. að framkvæði pólsku stjórnar- Kuwatli Sýrlandsforseti og félagar hans héldu í gær heim frá Kairó eftir yfirlýsinguna um sameiningu Egyptalands og Sýrlands, sem hér eftir heita i Arabiska sambandslýðveldið. Á næstunni kemur Nasser, til- vonandi forseti sambandsríkis- ins, í opinbera heimsókn til Damaskus. I gær sendi konungurinn í I Jemen þeim Nasser og Kuwatli skeyti með beiðni um að Jemen verði tekið upp í sambandsrík- ið. Bourguiba, forseti Túnis, foringjar stjórnmálaflokka í Súdan og ýmsir aðrir forustu- 1 brefi Bulgamns eru nefnd, , , ,,,,,, , ,, , , , ... I menn i londum araba hafa lyst niu mal, sem hann telur að ,___________, . , fundi æðstu manna beri að fjalla um. Helzt þeirra eru: Bann við tilraunum með kjam- orkuvopn, svæði án kjamorku- vopna í Mið-Evrópu, griðasátt- máli milli Varsjárbandalagsins og Atlanzhafsbandalagsins, brottför erlendra herja úr Þýzkalandi og öðmm Evrópu- Diefenbaker, forsætisráð- herra Kanada, skýrði frá því á þingi á laugardaginn, að hann ‘ löndum, ráðstafanir til að fyr- hefði ákveðið að rjúfa þing og irbyggja skyndiárás, aukin efna til nýrra kosninga 31. j milliríkjaviðskipti, bann við marz. Sagði Diefenbaker, að styrjaldaráróðri og ráðstafanir flokkur sinn, Framsóknar-1 til að lægja viðsjár í löndunum íhaldsflokkurinn, sem hefur, fyrir botni Miðjarðarhafs yfir ánægju sinni yfir samein- ingunni. Adam Kapaclíi' innar og staðið frá 28. janúar til 1. febrúar. Þeir Adam Rapacki, utanrík- isráðherra Póllands, og Andrei Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, segjast vera sammála um að framkvæmd til- lögunnar um svæði án kjam- orkuvopna í Mið-Evrópu myndi gera auðveldara að leysa önn- ur vandamál þar, svo sem dvöl Tillagan um svæði án kjarn- orkuvopna er venjulega kennd við Rapac'ki og kölluð Rapa- cki-áætlunin. 1 henni fellst að enginn kjamorkuvígbúnaður eigi sér stað í Þýzkalandi, Pól- landi og Tékkóslóvakíu. Eftirlit <$ Rapacki og Gromiko segjast ánægðir með undirtektirnar sem Rapacki-áætlunin hefur fengið meðal almennings. Mótbárur sumra vestrænna ríkisstjórna séu ekki á rökum reistar. Til dæmis sé það úr lausu lofti gripið, að ekki sé gert ráð fyrir eftirliti með að banninu við kjarnorkuvígbúnaði sé hlýtt. Stjórnir Póllands og Sovétríkj- anna séu reiðubúnar að ræða við aðrar ríkisstjórnir um full- nægjandi eftirlitskerfi. Eignir Sheil Herstjórnin á norðurhluta Súmötru tilkynnti í gær að hún hefði lagt hald á olíulindir og mannvirki á otíuvinnslusvæc^ hollenzka félagsins Shell og lýst eign ríkisstjórnar Indónesíu. ekki hreinan meirihluta á Búlganín hafnar tillögu Eis- þingi, væri kominn í óþolandi enhowers um aðstöðu. sameimng Þýzkalands verði rædd á fundi að Hótel Borg í kvöld Kvöldfagnaður starfsfólks G-listans á kjördegi og ann- arra stuðningsmanna Alþýðubandalagsins hefst kl. 9 í kvöld að Hótel Borg. Dagskrá kvöldfagnaðarins verður sem hér segir: Ingi R. Helgason lögfræðing- ur setur skemmtunina, þá flyt- ur Hannibal Valdimarsson fé- lagsmálaráðherr^ ræðu, Sigríð- ur Hannesdóttir leikkona skemmtir, Jón Sigurbjömsson leikari syngur einsöng og Karl Guðmundsson leikari flytur skemmtiþátt. Að lokum verður stiginn dans. Enn eru fáeinir miðar að kvöldfagnaðinum eftir og geta menn vitjað þeirra í Tjamar- götu 20 í dag. r Akaklíkcm ætlar enn að leggja Alþýðuflokklnn undir íhaldið í verkalýðsiélögunum! Lengra mun vart hægt oð ganga i áhyrgSarleysi og glœframennsku Alþýðublaðið birtir eíst á forsíðu sunnudags- blaðsins þá yfirlýsingu, að Alþýðuflokkurinn ætli hér eftir sem hingað til að vinna með íhaldinu í tveimur verkalýðsféiög- um, Múrarafélaginu og Félagi íslenzkra raf- virkja. Slík yfirlýsing, réttri viku eftir bæjarstjórnar- kosningar, sýnir að Aka- klíkan í Alþýðuflokknum er staðráðin í, að halda beina leið á upplausn Al- áfram að reyna ao af- henda íhaldinu verka- lýðsfélögin, í þeirri von að íhaldsandstæðingar í flokknum láti þá ráða eins og hingað til. Slík framkoma, jafnfiamt því að nokkur hluti Al- þýðuflokksins vill halda áfram ríkisstjórnarsam- starfi og samstarfi við Al- þýðubandalagið í ýmsum áfram* °e nefndarinnar þýðuflokksins, eyðilegg- ingu alls vinstra sam- starfs, og er til óbætan- legs tións fyrir verkalýðs- hreyfinguna nái Ákaklík- an verulegum árangri með íhaldsþjónustu sinni. Ummæíi Alþýðublaðsins um kosningarnar í Múrarafélaginu eru röng. Samkomulag var ekki meðal nefndarmanna í uppstill- ingarnefnd um sömu stjórn mun minnihluti bera fram lista bæjarfelögum, stefnir andstæðinga ihaldsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.