Þjóðviljinn - 04.02.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.02.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 4. febrúar 1958 ★ f dag er þriðjudagurinn 4.! febrúar — 35. dagur ársitis Veronica — Þjóðhátíðardagur Ceylon — Fyrsti ríkisráðs- fundur að Bessastöðum 1942. — Tungl í hásuðri kl. 0.20; fulit kl. 7.07. — Árdegishá- flæðj kl. 5.17. SíðdegLsháflæði kl. 17.37. tTVARPIÐ í DAG: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 yeðurfregnir. 12.00—13.15 Hádegisútvarp. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veourfregiir. 18.30 Útvarps- saga. barnanna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jcnsson; I. (Höf- undur les). 18.55 Framburð- arbennsla í dönsku. 19.05 Óp- érettulcg (plötur). 19.40 Aug- lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Paglegt mál (Árni Böðvarsson kand mag.) 20.35 Erindi:: Vís- indin, og vandamál mannfé- la.gsins: fyrra erindi (Dr. Björn Sigurðsson). 21.00 Tón- l'eikar (plötur); Sónata í A- dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Cesar Franck (JacQues Thib- aud o*p Alfred Cortot leika). 21.30 Útvarpssagan: „Sólon Islandus“ eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi; III. (Þor- cteinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.'0 Dasvusálmur (2). 22.20 Þriðjudagsþátturinn". — Jón- as Jónannon og Haukur Mocílmn-i hafa umsjón með höndum. 23.20 Dagskrárlok. nesi í dag áleiðis til Newcastle, Grimsby, London, Boulogne og Rotterdam. Dísarfell fór 1. þ. m. frá Persgrunn áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er í Þor- lálcshöfn. Hamrafell væntan- legt til Batum 10. þ.m. Alfa fór 28. f. m. frá Capo de Gata áleiðis til Þorlákshafna.. Einiskip: Hekla er á Vestfjörðum á leið til Reykjavíkur. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land til Þórs- hafnar. Skjaidbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um þind til Akureyrar. Þyrill er í plíuflutningum á Faxaflóa. Skaftfcllingur fer frá Reykja- vik í dag tii Vestmannaeyja. Ríkisskip. Hekia er á Vestf jörðum á leið til Reykjavíkur. Esja fer frá Akureyri í dag á austurleið. ' Herðubreið fór frá Reykjavík j gær austur um land til Þórs- hafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur nm land til Akureyrar. Þyrill er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- Millilandaf lug: Pan-American flugyél kom til Keflavíkurflugvnllar í morgun frá New York og hélt áfram eftir skamma viðdvöl til Osló, Stokkhólms og Hels- inki. Flugvélin er væntanleg til baka annað kvöld og fer þá til New York. Flugfélagið: Millilandaflug: Hi'imfaxi er frá London og Glasgow í dag kl. 16.05. Flugvéiin fer til Glasgow, Kaupmannahafnar og Hamborgar í fyrramálið kl. 8.00. Innanlandsflug: I dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduós, Egils- staða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga, millilandaflugvél Loft- leiða kom í morgun kl. 7.00 frá New York. Fór til Glasgow og London M. 8.30. Veðfiö Allhvass austan, slydda eða rigning. — Kl. 18 í gær var hiti um frostmark í Reykja- vík en 3 stiga frost á Akur- eyri. Kaupmannahöfn, Ham- borg og London 3 stig, París 5, New York 0 og Þórshöfn 5 stig. Næturvörður í Iðunnarapóteki, sími 17-9-11. Slökkviðstöðin, sími 11100. — Lögreglustöðin, shni 11166. Vinningar í 10. Dregið var í gær í 10. fl. happ- drætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Vinningar voru 10 og komu á eftirtalin númer: 4ra herbergja íbúð, Álfheim- um 38, kom á númer 22366, selt í umboðinu Vesturveri, eigandi Guðrún Helgadóttír, 13 ára sjó- mannsdóttir. Bíll, Chevrolet Bel Air, árgerð 1958, kom á nr. 59878, seldur í umb. Keflavíkur- flugvallar, eigandi Guðmundur •Magnússon skrifstofumaður Keflavíkurflugvelli. Moskovíts- fólksbifreið kom á nr 62259, selt í Vesturveri. Húsgögn fyrir 25 þús. kr. eftir eigin vali lcomu á nr. 10450, selt á ísafirði, eig- andi Árni Guðbjamarson Aðal- , stræti 32 ísafirði. Píanó kom á nr. 21933, selt á Siglufirði, eig- andi Eggert Theorórsson . Píanó kom á nr. 20920, selt á Eyrar- bakka, eigandi Álfhildur Bents- dóttir, 3ja ára. Heimilistæki fyr- ir 15 þús. kr. komu á nr. 62957, selt í Sjóbúðinni í Reykjavík, eigandi Lárus Helgason Skeggja- götu 4. Útvarpsgrammófónn (Loewe) kom á nr 1, eigandi Ásgeir Ásgeirsson forseti ís- lands. Heimilistæki fyrir 12 þús. kr. kom á nr. 25118, selt í Vest- urveri, eigandi Óskar Böðvars- son mjólkurbílstjóri Selfossi. og 10. vinningurinn, húsgögn fyrir 10 þús kr eftir eigin vali kom á nr. 20718, selt í Keflavík, eig- andi Guðrún Guðmundsdóttir. (Birt án ábyrgðar). Siis!óníuténl@ikar Framhaid af 12. síðu. að sá fyrsti iýsi bráðlyndi, ann- ar rólyndi, þriðji þunglyndi og sá fjórði léttlyn’di. Jón Þórarinsson, framkvæmda- stjóri S(infóníuhljómsveitar ís- lands, kvaðst geta fullyrt er hann skýrði blaðamönnum frá tónleikunum í gær, að fyrsti flutningur á þessu verki Carls Nielsens myndi þykja viðburður á tónlistarsviðínu, hvar sem væri í hehninum. Tónleikarnir hefjast í Þjóð- leikhúsinu á fimmtudagskvöld kl. 8.30. Allír aðgöngumiðar að síðustu tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar, hinn 20. f;m., seldust nokkru fyrirfram og er væntanlegum áheyrendum því ráðlagt, að tryggja sér miða tímanlega, þar sem búast má við að aðsókn verði ekki mlnni Ýiitislegí Húnvetningafélagið heldur skemmtifund í Tjarn- arkaffi niðri í kvöld kl. 8.30. Kveníéiag Háteigssóknar Aðalfundur félagsins er í kvöld kl. 8.30 í Sjómannaskól- anum. Kvöldvaka Fyrsta kvöldvaka Ferðafélags- ins á þessum vetri hefst í kvöld kl. 8.30 í Sjálfstæðis- húsinu. M. a. verða sýndar tvær nýjar kvikmyndir eftir Osvald Knudsen um Ásgrím Jónsson, listmálara og Skál- holtsstað. Prentarabonur Munið fundinn í félagsheimil- inu í kvöld kþ 8.30. Ifúsnjæðrafélag Reykjavíkur Næsta saumanámskeið félags- ins hefst mánudaginn 10. febr kl. 8 e. h. í Borgartúni 7, sím- ar: 11810, 15236, 12585. Húsmæðmfélag Revkjavíkur Munið áð'ir auglýstan afmæ1 isfagnað félagsins 4. þ.m. Vin samiegast tilkvuuið þátt.t"ku ! þessa síma: 11810, 15236 or 12585. Kvenféler óh-ða safnaðwrins heldur pVnmmHfund . í Kb'kiu bæ aunpð kvövi (ruiðvikiidafíc’- kvöld) Vt 8 30 stiiudvíGean Til vérður fé^aes vist, p-o1— bögglaunu boð, kf><!'"'1”'rt-irin yi An'fír’g'r”" ókevuís. aiw cssifuaðarfóik ve1 kpmið o«" má taka með sér gesti. Dagskrá Alþingis: Sameinað Alþingi: 1. Flugsamgöngur við Vest- Með því að draga þrjár línur firði, þáltill. Síðari umr. í þessa mynd má skipta henni 2. Útboð opinberra fram- í 6 jafna liluta (Lausn á 8. kVæmda, þáltill. — Ein umr. síðu). IS K A N 1. tbl. þessa árgangs er komið út og er þetta 59. árgangurinn. Þeir Grímur Engilberts og Heimir Hannesson hafa nú tekið að sér ritstjórn Æskunn- ar, en eigandi og útgefandi er Stcrstúka Islands. Að vanda er blaðið fjölbreytilegt að efni við hæfi barna og margar myndir prýða blaðið. SAMTÍÐIN febrúarblaðið er komið út, fjölbreytt og vandað. Efni: —»■ „Lífvörður þessa lands er vor saga“ (forustugrein eftir M. Víglundsson ræðismann. Bar- áttusaga úr skammdeginu eftir Guðmund Löve. Kvennaþættir eftir Freyju. Farið varlega, frú mín (framhaldssaga). Dæg- urlagatextar. Draumaráðning- ar. Afmælisspádómar fyrir fe- brúar. Verðlaunaspurningar. Skákþáttur eftir Guðmund Arn- laugsson. Bridgeþáttur eftir Á. M. Jónsson. Bréfaskóli blaðs- ins í íslenzku. Þeir vitru sögðu. Vísnaþáttur. Ástamál o. m. fl. Á forsíðu er mynd af kvik- myndaleikurunum Grace Kelly og Stewart Granger. Gesíaþrant F'!! E1S © M 8 !U $! með loðkanti, svartar. Hlxfðarskófatnaður fyrir karla, konur, böm Ú R V A L — Sendum í póstkröfu. E C T 01, Lasigaveg 11 — Laugaveg 81. mannaeyja. Eimskip. Dettifoss fer væntanlega frá Ventspils 4, þ. m. til Reykja- víkur. Fjallfoss cr í Rotterdam fér baðan til Anverpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 31. f. m. til j New York. Gullfoss var væntan I 'legur til Reykjavíkur um há- 4egi í gær frá Kaupmannahöfn Leith og Thorshavn. Lagarfoss fór frá Norðfirði 2. þ. m. til Hamborgar, Gautaborgar, Kaupmajmahafnar, Ventspils og Turku. Reykjafoss er i Hamborg, fer þflðaii' til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 29. .f. m. til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Eski- firði 1. þ. m. til Rotterdam Og Hamþorgar. Stópadeild SÍS: fíyassafell er á Siglufirði. Arn- arfell fór 31. f. m. frá Kaup- mannahöfn áleiðis - til Akra- ness. Jökulfell fer frá Akra- Lögreglufulltrúinn í Blóma- garðinum bað þau um að skýra þetta nánar fyrir sér, þar sem hann skildi ekki enn hvað væri á seyði. )rÉg ætla •fyrst að spyrja þig nokk- urra spurninga“, sagði Pál- sen. ,,f fýrsta lagi: Veiztu til þess að dr. Dímon hafi nokk- uð verzlað með demanta ?“ Nei, ég held að mér sé .óhætt að fullyrða, að svo hafi ekki vérið“, sagði fulltrúinn, „ann- ars getur þú fengið skýrslu um þetta mál, og þar ættir 'þú að finna svör við flestu, sem varoar‘. „Ágætt agði Páisen. Næsta morgu r hann kominn aft- ur á r tofuna og blaðaði í skýrs'y. lí. „Ef ég hefði nú minnc iy :d um hvernig ég á au Ló.xgja saman árásina a . ,.„u atomfræð- ingsins, þá væri ég á grænni grein,“ sagði Pálsen andvarp- andi. „Já, þetta er dálítið ó- ljóst, en við skulum vona að rannsóknin á pappírnum leiði eitthvað í ljós“, sagði Rikka.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.