Þjóðviljinn - 04.02.1958, Side 11

Þjóðviljinn - 04.02.1958, Side 11
ERNEST GANN: Sýður á keipum 29. dagnr. voru engir sjómenn. Þaö’ voru stórir menn og hattar þeirra og skór og allt þar á milli minnti Tappa á tíma- bil sem hann vildi sízt af öllu hugsa urn. ,,Hæ, lagsi,“ sagöi annar þeirra. „Hæ. Hvað get ég gert fyrir ykkur?“ „Getum viö ekki talaö dálítið' saman?“, „Jú, jú. Komiö þiö niður“. Mennirnir klifruöu var- lega niöur stigann og Tappi benti þeim að setjast á bekkinn á móti fleti hans. Báöir mennirnir opnuöu veskin sín. Gyltu. mei-kin staöfestu versta. grun Tappa. „Þiö komiö sjálfsagt frá frú Swanson“, sagði hann. „Hver er frú Swanson?" „Hún á þennan bát . . . aö nokkru leyti“. „ViÖ héldum að þu værir eigandinn“. Tappi beið andartak meðan hann var aö jafna sig eftir hjartslátt- inn. „Ef þiö komiö ekki frá frú Swanson, þá er allt í lagi. Velkomnir um borö“. „Viö þurfum bara aö spyrja þig nokkurra spurninga. Ef til vill geturðu hjálpaö okkur eöa komiö okkur á spor. Það virðast ekki vera margir bátar við bryggju“. „Flestir eru úti á veiðum“. „En þú tekur þaö rólega?“ „Jamm. Eg veiddi svo vel í vikunni sem leið, aö ég er að hugsa um aö setiast í helgan stein“. Mennimir hölluðu sér hvor að öðrum og virtu Tappa og káetuna fyrir sér. „Þú heldur öllu hreinu og snyrtilegu“. „Það hjálnar mér til aö drepa tímann. Og þetta er eftirlætið mitt“. „Varstu á bryggjunni í gærkvöldi?“ „Eg er það alltaf. Mér semur ekki vel viö stórborgir“. „Sástu nokkuð óveniulegt?" „Nei. Það var skrambans þoka. Eg fékk mér baö og fór snemma í rúmiö.“ Mennirnir litu aftur í kring-^. um sig. „Hefuröu bað um borð?“ [ „Það er eftir því hvernig á það er litið. Austurínn' væri ágætis sundlaug . . . en vat.nið er venjulega svo djúnt þar að hægt væri að dmkkna. Eg kýs heidur böðin í Híálpræöishernum. Tvisvar í viku. Reglulega“. „Hvenær varstu þar?“ „Um áttalevtið. Kannski klukkan hálfníu. Eg fór mér hægt á heim1eiðinni. Kannski var klukkan crðin níu . . . ég veit það ekki. Skipt.ir bað einhærju máli?“ „Það gæti veriö. Það var maður á þessum slóðum, sem okkur lan^ar að tala viö“. Annar maðurinn rétti Tanna allmargar liósmvndir. „Líttu á þessar myndir. Hefuröu nokkurn tíma séð einhvprn af þessum mönn- um hér í na.grenninu?“ Tanni skoðaði mvndirnar „Eg held é^ hafi séð þá alla einhvorn tíma. En þetta er svo undarlpat. Síðan rann af mér finnst mér petta um næstum bví alla. Þetta verður svnna þegar maður hefur veriö fuH.nr í fimmtán ár“. Þeir hlóu allir þrír og mennirnir stóðu unp. „Þrð er mikið á bér að græöa. En ef bú skyldir siá einhvern af þessnm náungum. bá skoitu verja senti í að hrínp-ia unn sakamáladeildine. Riddu um Kelsev lögreglufplitrúa. Hann sér um að bú fáir sentið þitt aftur“. Útför mannsins míns, GTJÐMTTNPAR ®R. ..KPI^JÁNSSONAR, vé'stjóra, sem andaðist að heimOí a?nu P'o1.tsíT"tu 31, þ. 27. f. m. fer fram í Fossvog&kirkÚ!, miðv!kn.r1í>R:inn 5. febr., kl. 2 eftir hádegi. — Athöfninní ve>'ðuv útvarpað. Fyrir hönd harna okkar, hnrnaibaráa, tengda- barna og annarra ætting.’a. ,A?Í3lhe*ður .K’emenzdó^r ............ Þriðjudagur 4. febrúar 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 „ÞaÖ vill svo til aö ég á ekkert sent“. Annar maöurinn leit framaní Tappa og stakk síöan hendinni í vasann. Hann setti sent á ofninn. „Geröu svo vel. Gættu þess að hitta á rétt númer í fyrsta skipti“. Mennirnir klifruöu aftur upp stigann og urn leið og þeir hurfu klappaöi Tappi veggnum á Þrumuskýi yfir höföi sér. „Meðan þeir koma ekki frá Johnnie Mae Swanson“, sagöi þann. „Meöan viö getum komizt af, þá mundi ég segja þeim hvaö sem væri“. Tappi sneri sér aftur aö rakstrinum. Hann neri kaldri froðunni rösklega um andlit sér, fór sér síöan hægar og hætti loks alveg. Nú mundi hann aö hann haföi séð mann á hlaupum í þokunni. Og eftir á að hyggja, þá var ein myndin þarna dálítiö iík honum. Kannski ætti hann aö segja þeim af því. Ef til vill heföi hann kaffibolla út úr því — og kannski einhver heil- ræði í sambandi viö útbygginguna. Tappi klifraöi upp stigann. Hann herti á sér pegar hann nálgaöist þyljurnar. Hann skimaöi í allar áttir eftir bryggjunni. Mennirnir voru horfnir. Þaö var bara sentiö á ofninum. Hann gat valiö um símtal eöa kaffi- bolla. Til fjandans meö símtaliö. SPARIÐ PENINGANA Barnafatnaður fyrir hálf- virði. M. a. Sokkabuxur kr. 35.00. Danskar barnapeysur, kost- uðu kr. 97.00 — kosta nú kr. 35.00. ' Ekki missir sá er fyrstur fær. Ib® r«f Austurstræti. I þróttir Framhald af 9. síðu. leikurinn mikið skemmtilegri fyrir áhorfaiidann. Þetta er að- eins æfing, og lærist bezt á þessum aldri. Þessir úngu Haukar þurfa ekki að kvíða framtíðinni ef þeir halda áfram á þessari braut. FH-drengirnir voru mjög fljótir og skotliarðir en þá vantaði hina leikandi leikni í leik sinn það var krafturinn sem fyrst og fremst einkenndi leik þeirra. Það kom líka á óvart að Víkingur skyldi vinna KR í sama flokki og. í hálfleik stóðu leikar 6:1 fyrir Víking, en KR sótti sig nokkuð í síðari hálf- Þegar Hamil kom upp á þiljurnar, var Brúnó við- búinn. Hann reis samstundis á fætur. „Jæja, skipstjóri, ég vona þú hsfir hvílzt vel“, sagði hann. „Þeir sem fara svona snemma á fætur á morgn- ana eiga það sannarlega skiliö“. Hamil brosti til hans. „Ja, mér þætti svo sem ágætt aö sofa meira ef ég gætC en maöur deyr í rúminu og þá er nægur tími til aö snfa. En nú trúi ég ?ö önglarnir hafi haft tíma til aö vökna. Carl, faröu niður og náðu í stígvél handa Brúnó Felkin. Di er ekkert vit að standa í vætunni og draea í bessum skóm“. „Þetta eru ómögulegir skór. Eg er aö hugsa um aö flevo-i'a þeim í sjóinn“. Skelfinerarsvinur kom á andlit Hamils og Brúnó tók samstundis eftir því. „Nei. nei! Þetta eru ágætir skór“, sagöi Hamil. „Þú mátt ekki fleygja þeim. Þú getur kannski átt þá i mörg jleik °S um skeið leit út fyrir ár“. * | að þeir mundu jafna a. m. k. ,.Eo var bara áö gera aö gamni mínu. Eg lærði þaö er KR settl ^r‘lú mörk 1 röð’ þegar ég var krakki — aö flevgia aldrei neinu“. „Ja. Di er gott. En nú förum viö aö draga, fisk — vona éor“. Hamil drap tittlinga framan í Brúnó ogJAnilar flokkur kvenna: sló á öxlina á honum. Höggið átti bersvnilega að vera yalur___________KR 4:3. vingjarnlegt, en þaö velti. honum næstum um koll. í kvennaflokki fór fram einn leikur og kepptu þar Val- ur og KR sem kepptu í öðrum f'okki. Leikar fóru þannig að Valur vann með 4:3 og hafði forustu alla,n leikinn nema hvað KR náði einu simii jafn- tefli 3:3. Liðin voru annars nokkuð jöfn, og margar knáar stúlkur í báðum liðum miðað við þennan aldur. en það varð ekki meira og Vikingar bættu tveimur við. Og r a Pramhald af 6. síðu önnur óþægindi í sambandi við nám þessara kola. Kolalögin liggja út að f jörðum og víkum, eflaust víða með góðum sjálf- gerðum höfnum. (I núverandi kolabrot norðaustan á Bjarn- ey hefur þó verið ráðizt á op- inni strönd). Veðurskilyrði eru þarna það góð, að vinna má allt árið, mest logn og heið- ríkjur, en þó fremur kalt að vetrinum. Hafís kemur þarna aldrei, en sjóinn leggur um köldustu mánuði áysins. Steinolía á Eisunesi kemur fram ’ einskonar leirpyttum („Lervulkaner") og síast í ’eirl"g í giljum og dölum. En ekki mun enn hafa v'"*!ð borað þarna eftir ö'í” sennilega sé hún mikil, bví stærsta eyja heims- ins v'vðist ekki vera smágjöful á ne'*“ ðnnað olíusvæði á V- er talið vera norð- ó Grænlandi, og er o'ían har haldin vera í jarð- 1öv”- • er ganga yfir á eyj- ar-m.n ‘’-’rir norðan Kanada. A ""°ð mikið kolasvæði er á au-f”r',trönd Grænlands fyr- ir nn’-'JHu 70° nbr. Þa.u kol ern ■”’t öðruvísi en kolin á V-Græn’andi, en samt mikil og góð eo- oömu tegundar og kol- in á Svalbarði, — og sem þau auðun”!n. Svðstu kolalögin hor e’-i rorðan við fjörð!nn ö””’"’e-'gril nú unpnefndan Scoreshvsund í ca. 50 danskra mílna fjar’ægð frá Siglufirði og Akureyri eða Isafirði, því til forna var talin 30 dansicra mílna sigling til opsins á Öllum'engri, úr Kolbeinsey, en sjálfur er Öllumlengri 44 danskar mí'ur á lengd, og lengsti fiörður í heimi. í norður frá opi hans gengur fjörður, sem greint er frá í Ki'ókaref-Rvögu. Vestan við fjörð þenuan og í vesturhlíð dalsinn ”C”ður af honum koma fram ”':ki' og ág-æt kolalög. Á nýtízku stálskipum eru eng- in v””dkv33ði að s!gla til Mfinar Framhsld af 5. síðu. ’egí'ivr c'iviig áJierzlu. á frið- Tpmlojr. samnir ~.a við Norður- Kórev iT’ c ’ursameiningu Jandslnr,. Cvnp-ir : Rhee neitar hinsvegar mcð öíiu að eiga nokkra mrmkn-ga. við istjóni Ohurú-grí á síðari hiuta Nnrður.K6reu c>. hamrar stöð- ugt á því að sameininguna vorúí að framkvæma með votmavaldi. tfegna síaukinna -’^’ngum langt norð- ”!rðpst menn nú vera -ð ”míða svo sterk að bau geta v’ð- ,r,t siglt. í gegnum sumars þarfe ur í h" farn!” gfói stöð”'- lau'”’-. í-. F!----- vovy'miklu orkulind’r V-G”~”1”nds virðast eiga fvr- ir h" ’-'ri rð fá mikla þýð- ingu '■-•”5” viðskiptamál he’ms- ins hjjóta að fá hina mest’- hvðíngu fvrir sigh'ngar J-(r»nr ge”ð frá Grænlandi og sigl- ingr.r Grænlands, og eru það þepnr. — En ríkissjóður Dan- rnerkur telur sig eiga allt Græn'and og öll auðæfi þeSs á landi og s.jó, svo Grænlend- ingar e!ga ekki svo mikið sem berar sjó.varklappirnar, sem nn f'l Hudsonflóans, þe!r kúra á. Al-lur grcðinn af sem ”ú virðast nálgast það að hefig'-t r’.eð hinar íslausu hafn'r Vestribyggðar sem unn'" "sst'ðvar, svo heims- vcr;ú””"r- og lieimsssglingar- bor'" - f”rir Austur- og Norð- ur-T< Jr’!’ auðæfum Grænlands fer í rík- issióð Danmerkur í Kaupin- höfn, ekki til Grænlendinga. Einnig í þessu máli ættum við að rétta Grænlendingum skvlduga hjálparhönd. Sanna da hljóta að rísa upp v!ni og frændur skyldu þeir ætíð eip-p. austur hér. Þá. verða þcssar orlsulindír ekki síður mikilvægar fyrir út- Hrafnistu 2Ö/1 1958, ! Jón Dúasen.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.