Þjóðviljinn - 06.02.1958, Side 10

Þjóðviljinn - 06.02.1958, Side 10
10) ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 6. febrúar 1958' Það verðnr að þurrka ut áhrif Fremhald, af 7. síðu. ber að höndum, skrifast þeir á reikning þeirra, sem gengu brautina frá atvinnuofsóknum og skoðanakúgunum til fas- istísks einræðis. Eg er þess fullviss, að yfir- gnæfandi meirihluti íslend- inga vill friðsamlega þróun á vettvangi stjómmálanna, og ég er þess einnig fullviss, að meginþorri þeirra er andvígur valdi þeirra auðmanna, sem raunverulega stjórna landinu eins og nú standa sakir. En ég tel hins vegar mjög mikla hættu á, að verulegur hluti þjóðarinnar skilji ekki hvert þessar auðklíkur eru að leiða hana. Með þessum greinum hef ég viljað benda á þau óheillavæn- legu áhrif, sem atvinnurek- ^ndavaldið, þ.e. auðklíkurnar sjálfar, hafa náð innan verka- lýðsfélaganna. Eg teldi eina hina mestu gæfu, ef allir þeir sem sjá og skilja þá hættu, sem í þessu felst, sýndu nú það vit og þann manndóm að samein- ast gegn þessari herferð auð- kliknanna. Verkalýðurinn þarf að þurrka út, innan sinna vé- banda, áhrif þess ' flokks, Sjálfstæðisflokksins, sem klík- urnar beita fyrir sig, en eitt veigamikið atriði í því sam- banda er að veíta honum ekki forýstuaðstöðu, hvorki að meira né minna leyti, í verka- lýðsfélögum eða sambandi þeirra, þar sem hann ræður ek'ki yfir meirihluta atkvæða, en sennilega á flokkur þessi ekki meirihluta í einu einasta verkalýðsfélagi, og fulltrúatala hans á Brún — Rauð Hlífðarshófatnaður Fyrir karla, konur og börn. 0 R V A L — Sendism í pásikröfu. H E C T 0 R( Laugaveg 11 — Laugaveg 81. 2.—11. marz 1958 KAUPSTEFNAN í LEIPZIG VÖRU- OG VIILASÍNING. 10 000 sýningaraðilar frá 40 löndum. 55 vöruflokkar. Innflytjendur frá 80 löndum. Skírteini sem jafngilda vegabréfsáritun afhendir: KAUPSTEFNAN, Lækjargötu 6A, Reykjavík, Sírnar: 11576 og 32564. LEIPZIGER MESSEAMT • LEIPZIG CI • HAINSTRASSE 18 Alþýðusambandsþingi er ekki há. Það er því staðreynd, að með aðstoð manna, sem eru andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins og þeirra klikna, sem hann er fulltrúi fyrir, eru gefin völd innan verka- lýðshreyfingarinnar. Með þessu framferði eru verka- menn að gerast sjálfs sín böðl. ar og böðlar stéttar sinnar. Slíkt hefur áður gerzt, og eru gleggstu dæmin frá Þýzkalandi nazismans. Þau spor hræða. Eg gat þess áður, að tvennt það dýrmætasta, sem auð- valdsþjóðfélagið hefði fært mannkyninu, væri tækniþróun- in og almennur kosningarétt- ur og kjörgengi, þ. e. hið borgaralega lýðræði, en þetta tvennt mundi verða naglar í líkkistu þessa þjóðskipulags. Tækniþróunin hefur gert tvennt. Hún- hefur sknpað hin- ar fámennu auðklíkur, sem öllu ráða í auðvaldsheiminum, og hún hefur skapað krepp- urnar, hvort tveggja af því að hún er í höndum stétta, sem misnota hin dásamlegu tækifæri sem hún gefur. Allir sem skilja það þjóðfélag, sem þeir búa í, og ekki tilheyra auðstéttinni, eru andvígir þessari misnotkun tækninnar og vilja að hún verði skilvrð- islaust tekin í þjónustu fjöld- ans. Hjá sérhverri vel unp- lýstri og gáfaðri þjóð hlýtur því hinn almenni kosninga- réttur að leiða til ósigurs fyr- ir auðklíkurnar, ef hann fær að njóta sín, en takist þeim að hindra, að þjóðarviljinn fái notið sín við almennar kosn- ingar, ef þær afnema hið borg- aralega lýðræði, að meira eða minna leyti, til að tryggja sér aðstöðu um sinn, fer e'kki hjá því, að þjóðarviljinn brýzt fram, fyrr eða seinna, eftir þeim leiðum, sem tiltæk- astar eru. I báðum tilfellum er ósigur auðklíknanna óuum- flýjanlegur, vilji fjöldans mun sigra þær, raunhæft lýðræði mun binda endi á skipulag atvinnukúgunar, kreppna og stríða, en það er undir skiln- ingi og þroska þjóðarinnar komið, hvort hún þarf að ganga í gegnum eldraun fas- ismans áður en því marki er náð. Sú hætta er bráð, og henni verður ekki afstýrt nema ofsóknarherferð Sjálf- stæðisflokksins verði stöðvuð, og völd hans og áhrif í verka- lýðshreyfingunni þurrkuð út. Auglýsið í Þjóðviljanum Erleud tíðindi Framhald af 6. síðu. til endurgjaldsárásar, en þessi viðbúnaður er í því fólginn, að stytta frestinn sem vélarnar þurfa til að komast á loft með sprengjufarm sinn. Á hættu- tímum, þegar viðsjár eru mikl- ar milli ríkja, getur skaðinn verið skeður á svipstundu. 'O'ættan á s’ysi, sem hlotizt •“■■^ getur af ofreyndum taug- um, margfaldast auðvit- að þegar fyrirliðar og áhafn- ir á þessum flugvélum verða sífellt að vera til taks. Áhöfn einnar einustu vélar á varð- flugi, sem setur sprengju sína saman og sendir hana að skot- marki innan rússneska áhrifa- svæðisins, eða öfugt, getur hrundið af stað keðjuverkun, sem kann að eyða heimsbyggð- ina á nokkrum klukkutímum. Það er afar erfitt að girða fyr- ir að dulmálsorð séu misnot- uð eða misskilin, og tryggja jafnframt snögg viðbrögð. Því skjótari sem viðbrögðin þurfa að vera, þeim mun torveldara er að gæta nauðsynlegrar var- úðar. . . . Það er nógu óhugn- anlegt að lifa í skugga yalds, sem gerir einræðisherra er- lends ríkis fært að ógna okkur með vetnisárás, en margfalt hættulegra er að búa við það að urmull vetnisstríðsmanna á báða bóga er þjálfaður til hinn- ar ýtrustu árvekni, svo að ein- hver hluti þeirra kann að vera haldinn áköfu gikksæði og stríðslosta. Víð hættuna á að dulmálsmerki sé í raun og veru misskilið bætist hættan á að misskilningurinn stafi af æsingi. Óþolinmóðir undirfor- ingjar hafa oft haft sama hátt- inn og Nelson, að bera kíkirinn að blinda auganu, þegar skip- un barst um að bíða átekta, þetta hefur gerzt miklu oftar en sagan greinir." ¥ iddell Hart ræðir síðan um yfirlýsingu Macmillans, for- sætisráðherra Bretlands, um að það sé fastmælum bundið milli ríkisstjórna Bretlands og Bandaríkjanna að kjarnorku- vopnum frá stöðvum í Bret- landi verði ekki beitt nema með samþykki þeirra beggja.< Herfræðingnum þykir lítil huggun í henni: „Því miður er ekkert þess háttar neitunar- vaid æðstu yfirvalda fullnægj- andi trygging og getur ekki verið það, úr því að áhöfn flugvélar er fær um að setja sprengjuna saman og engin ó- brigðul tækniráð eru til að hindra hana í að hleypa sprengjunni af og varpa henni. „Tafarlaus viðbúnaður“ er því aðeins framkvæmanlegur, að sprengjunum sé dreift sem mest má verða og valdinu til að beita þeim dreift að sama skapi. En því lengra sem geng- ið er í þessu, af hernaðarlegri nauðsyn, því meiri er hættan á að afdrífarík misnotkun eigi sér stað „af slysni“. Á hættu- stund, þegar ástríðurnar hafa blossað upp, geta foringjar nokkurra sprengjuflugvéla- » sveita, já, meira að segja á- höfn einnar vélar, tendrað heimsbál, ef þeim finnst að ríkisstjórn sín eða banda- menn hennar séu að „svíkja málstaðinn", af heigulsiegri sáttfýsi. Einnig er voðinn vís, ef ranglega er ályktað, að ó- vinaflugvélar, hlaðnar vetnis- sprengjum, séu á leiðjnni að gera skyndiárás á eina eða fleiri stöðvar Bandaríkja- manna. Þessi hætta verður enn meiri, þegar komnar eru til sögunnar eldflaugar, sem stytta fyrirvarann niður í nokkrar mínútur. Frá því hef- ur verið skýrt í Washington, að óttinn við slíka „Pearl Har- bor árás“ hafi komið Bancla- ríkjastjórn til að heimila ein- stökum hershöfðingjum að grípa til kjarnorkuvopna, ef þeir telja að stöðvar þeirra séu í bráðum voða. Svona víð- tækar „skilorðsbundnar fyrir- framheimildir" hafa svo gott sem útilokað að ríkisstjórnirn- ar fái haft hemil á því sem skeður“. A ðvaranjr bandaríska loft- steinafræðingsins og ’enska herfræðingsins ber að sama brunni. Meðan kalda stríðið er háð, meðan sprengjuflugvélar standa á flugbrautarendum eða sveima í loftinu hlaðnar vetn- issprengjum, meðan menn bíða í ofvæni með fingurna á tökk- um, sem ræst geta eldflaugar til æðisgengins og óstöðvandi flugs á skotmörk í mörg þús- und kílómetra fjarlægð, ligg- ur farg ótta.og kvíða á mann- kyninu af slíkum þunga, að ó- þolandí verður til lengdar. Víg- búnaðarkapphlaupið er komið á það stig, að tortíming er á næsta leiti verði það ekki stöðvað. M. T. Ó. Skákþing Framhald af 3. síðu. leyfðar. Þess má geta að mjög greinargóðar töflur hanga uppi á skákstað, og gera þær áhorf- endum auðvelt um vik að fylgj- ast með keppninni í heild sínni, auk þess sem viðstaddir geta gengið milli borða og virt fyrir sér þær skákir, sem þeir kjósa, Aðgangseyri er í hóf stillt. HASKOLANS Happdrætíi Háskóla Isíands í 2. —12. flokki eru 10980 vinningar á sasntals 14 milljén og 228 þnsnnd krénur. —Enn er hægt aðfá hella og hálfa nsiða. Aðeins þrir sölndagar eru eftir í 2 flokki. — Dregið á mánndag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.