Þjóðviljinn - 02.03.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.03.1958, Blaðsíða 10
löy' — ÞJÓÖVÍLjfréT1 — Suiííítiáaéiii': 2. Wái# lð§8 Barðstrendingafélagið Reykjavík Afmælisfagnaður Barðstréndingafélagsiris verður haldinn í Hlégarði í Mosfellss-veit laugardaginn 8. marz. Fagnaðurinn hefst með borðhaldi kl. 8 síðd. Góð skemmtiatriði. — Dans. Sala aðgöngumiða liefst þriðjudaginn 4. marz í Rakarastofu Eyjólfs Jóhannssonar, Bankastræti 12 og í Skartgripaverzlun Sigurðar Jónassonar, Lauga- veg 76. Lagt verður af stað frá B.S.R. kl. 7, ennfremur get- ur fólk tekið bílana á Hlemmtorgi, Sunnutorgi og á mótum Langholtsvegar og Suðurlandsbrautar. Stjórnin. Málarafélag Reykjavíkur minnist 30 ára afmælis síns í Silfurtunglinu — föstu- daginn 7. marz og hefst með borðhaldi kl. 6.30. : Aðgöngumiðar seldir í Penslinum, Laugavegi 2. Aðgöngumiðar skulu sækjast eða pantast fyrir [' miðvikudagskvöld. Skemmtinefndin. Viðtal við Kiljan Framhald af 7. síðu fjnna betlara af nokkru tagi, þeir hafa verið algerlega upp- rættir á einum tíu árum; það er ekki einu sinni hægt að fá fólk til að taka við þjórfé. Fólk sem þekktj Kína áður trúir þessu varla; það segir: ekkert var betlið í Indlandi hjá Kína. Og Kína er eina rík- ið í gjörvöllum austurlöndum sem ekki hefur rétt út hönd eftir ölmusu frá Bandaríkjun- um. — Eru ekki einhverj'r á- rekstrar milli hinnar fornu þjóðmenningar Kína og þess- arar tækniþróunar sem nú er í uppsiglingu? — Nei, það held ég ekki. Kínverjar leggja mikla rækt við menningarlega arfleifð sína og búa enn til hina fegurstu gripi af óbrigðulli smekkvis}, eins og jafnan fyrr; það sem áður var gert handa keisara- hirðinni er nú falt almenningi. Og í menningu þurfa Kínverj- ar ekki að læra af vestur- landabúum. Bæði keisaraleg og trúræn byggingarlist þeirva var einstök í sinni röð í heim- jnum. Það er t.d. ekki hægt að bera saman musteri himins- ins í Peking og Péturskirkj- una í Róm, eða keisarahallirn- ar kínversku og bústaði evr- ópskra konúnga; það er eins og að líkja saman nútímahúsi og sveitakofa. Og það er sama hvert litið er, alstaðar rekst maður á fyrirmyndir þess sem við teljum okkur helzt til gild- is á vesturlöndum. Ég sá t.d. bækur, skrifaðar og prentað- ar á framúrskarandi ágætan pappír, eins og við getum gert hann beztan, en þessar fögru bækur voru sumar frá dögum Ingólfs Amarsonar, mörgum öldum áður en vesturlanda- menn þekktu pappír. — Þessi menningararfur hlýtur að auðvelda Kínverjum mjög alla endurreisn þjóðlífs- ins. — Tökum til dæmis þjóð eins og RúSsa sem á 40 árum hafa Árshátíð Glímufélagsms Ármauns verður í Skátaheimilinu 2. marz kl. 8.30. Matur, skemmtiatriði, dans. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni kl. 2—4 í dag. Fjölmennið. Stjórnin. Þórður sjóari „Atlantie“ var komið á ákvörðunarstað daginn eftir. Sjórinn var spegilsléttur, en hvergi var skip að sjá. Hvar voru hinir ókunnugu menn? 1 tvo daga sigldi Rúdólf fram og til baka, og að lokum kom lítið skip í ljós, úti við sjóndeildarhringin, og gaf ljósmerki, sem voru ætluð „Atlantic". „Þér eruð beðinn að fara um borð, skipstjóri“, sagði einn manna hans. „Búizt þér við nokkrum erfiðleikum, skipstjóri,“ sagði Karl, „Eg hef ekki minnstu hugmynd um hvað er á seiði, en mig langar að komast að því,“ sagði hann um leið og hann yfirgaf skipið. i i HOLTSÞVOTTAHtS er tekið til starfa í EFSTASUNDI10 Fljét afgreiðsla — Vönduð vinna Sækjum — Sími: 3 3 7 7 Q — Ssndum lyft sér úr mesta menningar- legu umkomuleysi sem sögur fara af, að undanskildum þessum stutta vakningartíma 19. aldar; áttu enga foma tón- list, enga forna byggingarlist, engan fornan bókmenntaarf, enga verklega menningu, en hafa þó á þessum skamma tíma dregið sig upp úr van- menntunardíkinu, bókstaflega á hárinu, og orðið e.tt voldug- asta ríki heims, tæknilega og menningarlega, hversu margt sem hægt kann að vera að gagnrýna í fari. þeirra. Þegar þessa er minnzt þarí enginn að ver.a í efa um framtíð Kina, sem hefur að baki sér ein- hverja stórbrotnustu menning- argeymd jarðarinnar um þús- undir ára. — Hvernig féll þér við Kín- verja sjálfa? — Þeir eru ákaflega þægi- legir og ljúfir í umgengni. En sá galli er á samneyti við þá, að þeir eru einstaklega litlir tungumálamenn. Það er mjög erfitt að finna fólk sem skilur vesturlandamál, og vestur- landamenn hafa gert sér lítið far um að læra kinversku, nema trúboðar,"en því miður eru trúboðar ekki be'blínis heppilegir til þess að vera milligöngumenn milli vestur- landa og Kína. En eflaust auk- ast nú samskiptin á þessu sv'ði, ég rakst t. d. á íslending í Peking, sem er að iæra kín- versku við háskóla þar, Skúla Magnússon, ungan stúdent. — Telur þú ekki að þunga- miðja mannkynsins, ef svo má að orði komast, sé að færast nær Kína og Indlandi? — Hún er þar; það er þarna austurfrá sem mannkynið á í rauninni heima. Við Vesturlanda- menn erum í útjaðrinum. Við erum þessir skrýtnu en gáfuðu sjóræn}ngjar, sem búum á yztu annesjum veraldarheimsins og höfum fundið upp pemngana. í skólum á vesturlöndum er okkur ken.nt um Ale-xander m.'kla, sem iagði undir^ sig' Indland. I Indlandi bjó á þeim. tíma hámenntuð þjóð og mikið bókafólk, en þó talið sé að hann hafði komizt alla leið til Punjab, er hvergi í jndverskri heimild nokkur stafur finnan- legur um Alexander — þeir tóku ekki eftir honum! Svona er frægð okkar þarna austur- frá. Eg álít að þar séu höfuð- stöðvar mannkynsins. Kína og Indland eru mestu riki jarðar- innar, þar búa me:'ra en 1000 milljónir manna. Eg held okk- ur skjátiist stórlega hér á vest- urlöndum ef við gleymurn þessari staðreynd. Þessar þjóð- ir eru nú að vakna á alveg nýjan hátt og kveða sér hljóðs á vettvangi sögunnar, og þær munu hafa úrslitaáhrif á örlög helmsins, einnig vesturlanda. M.K. ■ *?>isad Hlutavelta Stokkseyringafétagsins fer fram í Listamannaskálanum í dag og hefst kl. 2 e.h. Vinmngur á hvern msða Engin niíll. — Ekkert happdrætti. — Mikið af góðum munum. — Látið ekki happ úr hendi sleppa. — Kom happ úr henri sleppa. — kom

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.