Þjóðviljinn - 02.03.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.03.1958, Blaðsíða 12
 m isa 9.032.200 niðurstöðuíölur fjárhagsáætlunar ísafjarðarkaupstaðar Frá fréttaritara Þjó&viljans, ísafiröi. Á bæjarstjórnarfundi 26. febrúar var gengið frá fjár- hagsáætlun ísafjarðarkaupstaðar. Eru niðurstöðutölur liennar 9.032.200 kr. Helztu útgjaldalið'r eru þess- ír: Til atvinnumála 1588000 Menningarmál 1515300 Lýðtrygging og lýð- hjálp 1511500 B B a Jcm Mordeils P 1. miðvikudag var píanókon- sert Jcns Nordals fluttur á hljómsveitartónleikum í Dresden í Austur-Þýzkalandi. Tónskáldið lék sjálft á einleikshl jóðfærið en hljómsveitarstjóri var Wilhelm Schleuning. Eins og margir lesenda munu minnast, var píanókonsertinn frumfluttur á tónleikum Sdn- fóníuhljómsveitar íslands hér i Þjóðleikhúsinu fyrr í vetur. Jón Nordal lék þá einnig á einleiks- hljóðfærið og Schleuning stjórn- aði hljómsveitinni. Vakti þetta tónverk hins unga tónskálds mikla athygli og nokkur blaða- skrif, en hljómsveitarstjórinn fór miklum v.ðurkenningarorð- um um píanókonsertinn og kvaðst mundu vinna að því að hann yrði fluttur á tónleikum í heimaborg sinni, Dresden. Ekki hafa Þjóðviljanum bor- izt urpmæli gagnrýnenda um flutning píanókonsertsins í Dresden. Heilbrigð'smál 876500 Stjórn kaupstaðar'ns 520000 Útsvarsupphæðin sem lögð verður á er 5 833 300, og er það um 130 þúsund krónum hærra en s.l. ár. Samþykkt um bæjarfram. kvæmdir: Um bæjaríramkvæmdir var gerð þessi samþykkt í sambandi við samþykkt fjárhagsáætlunar- innar: Unnið verði á árinu að und'r- búningi eftirtalinna verkefna og að framkvæmd þeirra eftir því sem við verður kom ð og lánsfé fæst til: ' 1. Bygging vatnssíuhúss með útbúnaði. 2. Vatnsveituframkvæmdir er miði að því að auka rafmagn- ið til bæjar'ns og vatnsmiðiun að fengnum tillögum sérfróðra manna. 3. Framtíðar gatnagerð. 4. Bygging nýs elliheimiiis i sambandi v'ð sjúkrahúsið og ó- hjákvæmilegar endurbætur á núverandi eliiheimili. fðmnuiNN Sunnudagur 2. marz 1958 — 23. árgangur — 52. tölublað Frímerkjasýniiig hefst 27. sept. Ákveðið hefur yerið að frí- merkjasýning sú, er haldin verður á vegum Félags frí- merkjasafnara, hefjist laugar- daginn 27. september n.k. í bogasal Þjóðminjasafnsins. Þeir frímerkjasafnarar sem hafa í hyggju að taka þátt í Framhald á 2. síðu GonKnileikurinn, JJfii koHnn" fnnnspdur n.k. þriSinásg Þriðjudaginn 4. marz frumsýnir Þjóðleikhúsió fransk- an gamanleik, er nefnist „Litli kofinn“ og er eftir André Roussin. Leikrit þetta var frumsýnt 1 París 1947 og uröu sýningar þar 700. SíSar var þaS og sýnt i LondÖn tals- vert á þriðja ár og einnig í New York. Sl. miðvikudagskvöld átti hin kunna brezka hljómsveit Vic Lewis nokkra viðdvöl hér, er hún var á leið til Ameríku með einni af flugvélum Loftleiða. Iiljómsveitin, sem er skipuð sextán mönnum, er einna kunn- ust þeirra er leika fyrir brezka sjónvarpið, og margir hér, sem hlusta á útvarpsstöð B.B.C. munu kannast við hana. Vic Lewis mun dvelja um þriggja vikna skeið í Banda- ríkjunum og leika þar í hljóm- leikasölum og fyrir útvarps- stöðvar, en í skiptum mun hljómsveit Glenn Millers leika í Bretlandi. Vic Lewis skoðaði bæinn á meðan dvalizt var hér. Hann kvaðst hafa leikið víða um heim og sagðist vona, að þeir félagar ættu þess síðar kost að fá að skemmta Reykvíking- um. Trésmiðir X-A. Kosmng Mst fol. Ið f.fc. i og lýfour kl. 10 í fovölá Flótti fráfarandi stjórnar 1 Trésmiðafélagi Reykja- víkur náði hámarki í gær. í dag þurfa trésmiðir því að reka flótta rógberanna og fella þá frá völdum. Ferill fráfarandi stjórnar Tré- sm'ðafélags Reykjavíkur nú fyr- ir kosningarnar er með eindæm- um. Kveikir róginn Fyrst er birt lubba’egasta rógs- grein í Alþýðublaðinu. Þá er rógurinn endurtekinn í Moggan- um og Vísi. Stjórn nni er boðið að hreinsa sig af hlutdeild í róginum. Hún hafnar því — og sannar þar með á sig ,að hafa kveikt hann. Þverbrýtur lög Kröfur félagsmanna um að upplýsa hið sanna á félagsfundi Höfundurinn, André Roussin, er með vinsælustu leikritahöf- undum í París og hefur það ekki verið fátítt undanfarin 10 ár, að tvö leikrit eða fleiri frá hans hendi væru sýnd samtímis í ýmsum borgum. André Rouss- in var vátrygginga-umboðsmað- ur, en stofnaði svo leikflokk „Le Rideau Gris“ (Gráa tjald- ið) ásamt Louis Ducreux og hefur upp frá því gefið sig Þjóðviljann vantar rösk- an ungling til blaðburðar VOGA Afgreiðsla Þjóðviljans, síml 17-500. eingöngu að leiklist, enda lék hann sjálfur í leikriti sínu „Litli kofinn“, er það var sýnt í París. Leikstjóri er að þessu sinni Benedikt Árnason og er þetta í fyrsta sinn sem hann setur leik- rit á svið á vegum Þjóðleik- hússins, en eins og bæjarbúum er vel kunnugt, hefur hann stjórnað sýningum Menntaskól- ans síðastliðin 3 ár. Auk þess hefur Benedikt í vetur stjórnað útvarpsleikþáttum Agnars Þórðarsonar, „Víxlar með af- föllum“. Þá stjórnaði Benedikt og tveim einþáttungum, „Kjarn. orka í þágu friðarins“ eftir Svein Dúfu og „Fjárhættuspil- arar“ eftir Gogol, á kvöldvöku leikara í Þjóðleikhúsinu vorið 1956. Leikendur eni aðeins fjórir. Leikurinn fer fram á óbyggðri eyju í Suðurhöfum og þar halda til hjónin Filip og Súsanna og vinur þeirra Henrik. Eigin- manninn leikur Róbert Arn- finnsson, eiginkonan er Þóra Friðriksdóttir og Rúrik Har- aldsson er vinurinn; Síðar bæt- ist í hóninn villimaður, sem Jó- hann Pálsson leikur. Bjarni Guðmundsson íslenzk- aði leikritið. hefur stjórn n að engu og þver- brýtur þar með lög félagsins, —i en auglýsir um leið hugleysi sitt og skammarægan málstað lyrir alþjóð. Segir ósatt um fundarhús Fundarkrefjendur höfðu tryggt fjögur fundarhús til að velja miili. Guðni afsakaði sig með því að fundarhúsin væru of lít- il. Hann þagði um það húsið sem tekur meira en alla félags- menn Trésmiðafélagsins! f gær neydd'st hann til að játa þá ,,yfirsjón“ — en kvað það hús — Stjörnubíó — ekki hafa verið „viðunandi fundarsal“i! Það dugði í Iðju! í bullgrein sem stjómin lét birta í Morgunblaðinu í gær, und r nafninu „Trésmiður“ ijóstrar hún upp um tilgang sinn með róginum. f upphafi greinar- innar minnir hún á rógsherferð- ina í fyrra gegn Iðjustjórn'nni. Vegna þess að rógur gafst vel gegn stjórn Iðju í fyrra ásakar hún nú fyrrverandi stjóm Tré- smiðafélagsins um óheiðarlega meðferð á fé. Hana skiptir auð- sjáanlega engu hvort nokkuð slíkt hefur átt sér stað í Tré- smiðafélaginu! Það gafst vel í Iðju —- sjálfsagt að nóta það í Trésm'ðafélaginu! S’ík vinnubrögð getur enginn heiðarlegur verkalýðssinni þol- að. Trésmiðir! Fellið rógberana í Trésmiðafélag'nu! — X A. ^ÍáSminfQsafninu gefin ein bezfa myndl Sigurðar málara Daginn sem minningarsýn- ing Sigurður Guðmundssonar málara var opnuð, barst Þjóð- minjasafninu góð gjöf. Ólafur Sigurðsson á Hellu- landi í Slcagafirði og Ragn- heiður Konráðsdóttir kona hans færðu safninu frumteikn- ingu Sigurðar málara af stúlku- barni, og þykir mörgum þessi mynd með beztu teikningum Sigurðar. Myndina teiknaði Sigurður þegar hann dvaldist í Ási 1856 og gaf hana Þórunni Ólafsdóttur, föðursystur sinni, en hún gaf hana aftur sonar- syni sínum Sigurði Ólafssyni, föður Ólafs, sem nú gefur Þjóðminjasafninu myndina. Vei:ður hún til sýnis með öðr- um myndum Sigurðar á sýn- ingu hans í safninu. firSi 30 ára Frá fréttaritara Þjóðvilj- ans, ísafirði í gær Skátafélagið' Einherjar á ísa- fiiði verður 30 ára um þessar mundir, þó erfitt reynist að finna afmælisdag á þessu ári, því félagið var stofnað 29. fe- brúar! Aðalhvatamaður að stofnun- inni var Gunnar Andrew og var hann féiagsforingi 11 1941. Með honum unnu að stofnun félags- ins tveir skátaforingjar úr Reykjavik, Hinrik V. Ágústsson prentari og Leifur Guðmunds- Framhald á 6. siðu íhaldinu! Hægri kratar hafa aldrei auglýst siðleysi sitt eins átak- anlcga og í gær i Alþýðublaff- inu. Alþýðublaðiff skiptir engu þótt faisaður sé aldur manna í Iffju — ef þeir kjósa íhaldið! Alþýffublaffiff skiptir engu þótt utanfélagsmenn kjósi í Iffju — ef þeir kjósa íhaldiff! Alþýffublaffiff skiptir engu þótt félagsmenn séu felldir af kjörskrá Iffju — ef þeir kjósa móti íhaldinu! Alþýffublaffiff skiptir affeins eitt máli: af því nokkrir Ung- verjar eru í útlendingahópn- um sem íhaldiff hefur sett á kjörskrá Iðju reynir það að telja lesendum sínum trú um aff Bjöm Bjamason ofsæki Ungverja! Hvar skyldu finnast slikir vesalingar sem hægri kratar?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.