Þjóðviljinn - 02.03.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.03.1958, Blaðsíða 11
Sunmidagur 2. marz 3958 — MÓÐVILJINN (11 • ERNEST GANN: Sýður á keipum 52. dagtcr. aö hafa eitthvað til vara. Connie hafði ekki virzt vera þannig, en nú var hiö sanna eöli hennar aö koma í ljós. Maöur lærir ekki neitt nýtt á hýerjum degi, hugs- aði Kelsey. Maöur lærir hiö sama í eitt skipti fyrir öll en er svo vitlaus aö gleyma því, og veröur svo aö læra það upp aftur, vegna þess aö aðstæöumar viröast á einhvern hátt a'örar. Connie fór hægt af staö. Hún hélt áfram aö stunda skólann reglulega. Nú var hún búin aö útvega sér at- vinnu. Það var skiljanlegt og merki þess aö hvar sem Felkin var niöurkominn, haföi hann ekki tækifæri til aö sjá henni fyrir peningum, þótt hann heföi áhuga á því. Hún vann á kvöldin í fatageymslu í skrýtnu veitingahúsi, sem kallaöist Brauö og vín og var á austanvei-ðri SímahæÖ. Háar trétröppur lágu niöur á götuna. Maturinn var afbragðs góður, Viöskiptin gengu vel og það var alltaf fullt á barnum, þar til öllu saman var loka'ö á slaginu hálftíu. ÞaÖ voru kerci á boröunum, sag á gólfinu og fyrir utan var alltaf röö af vlæsilegum bílum. Þetta var einn þeirra staöa, hugsaði Kelsey, sem lögreglan var alltaf hálffeimin viö, þar sem venjan var aö borga fimrntíu sent fyrir hattgeymsluna. Connie haföi veriö í starfinu í réttar þrjár vikur þegar nýi vinurinn .sýpdL sig.. Hann var hávaxinn og laglevur og hann ók splunkunýjum Studebaker. Kelsey varö ekki undrandi. Hann varö vonsvikinn. Nú kom til hans kasta. Hann stóð á svölunum utan viö veitingahúsiö og sá Connie gegnum stóran gluggann. Hún var smekklesa klædd í svartan búning — fari þsö kolaö, hún var allt- af smekkleg — og kertaliósin geröu hár hennar gvllt. Þarna var ekki raunveruleg fatageymsla, heldur löng fatagrind á móti barnum, þar sem hún lasöi hattana og hengdi upp frakka karlmannanna. Connie stóö fvr- ir framan hana, og nú var hún brosandi og stundum hlæjandi þesar hún afhenti hattana og bauö síðustu gestunum sóða nótt. Hún virtist vera ánægö og Kel- ey taldi víst aö hún heföi fallið eigandanum í geö, því aö það var eins og hún kæmi fram í umboöi hans. Hún talaöi viö viöskiptavinina meöan þeir biöu eftir^ boröum, tók viö pöntunum ' síms. og fól loks yfirþjón- inum gestina. „Greind léttúðardrós," tautaöi Kelsey út í nóttina. „Skrambi greind léttuöardrós.“ Hann beið bess að síðustu gestirnir færu lít úr veit- ingahúsinu og skimaði síðan eftir nýium Studebaker. Þegar ensinn slíkur kom og Connie yfiro-af veúinsa- húsið, gekk hann yfir svalirnar og án þess aö flvta sér nein ósköp, náöi hann henni neöst í háa stiganum. „Gott véöur, er þaö ekki, Connie?“ sasði hann og gekk upp að hliðinni á henni. Hún sneri sér snösst viö og Kelsev þóttist siá bregða fvrir ótta 1 aiuura hennar, en síöan. uröu bau róleg aftur. og hann gkadd- ist ósjálfrátt yfir því aö hún hafði ekki hikaö vitund á göngu sinni. Þaö var eitt sem var dálítið ánæsúi- legt í lögreglustarfinu. f máli sem snerli fvrsta flokks fólk, þá vildu allir vera meö á nótunum. Þegar fvrsta flokks fólk lét loks undan, þá fékk maður notalegt hugboö um aö maöur heföi vit á starfi sínu. Maður varð hálfpartinn hreykinn af því. „Já, þaö er indælt veöur,“ sagöi hún. Kelsev vissi að hún mundi einmitt segia það; hann vissi ekki hvers vegna, en áöur en hann var búinn aö slenna orðunum, vissi hann nákvæmlega hvert svar hennar vröi. Þau héldu áfram á rólegri göngu upp Uninon stræti og þau voru eins og tvær manneskiur á skemmtigöngu. „Kanntu vel viö nýia starfið, Connie?“ „Miög vel. Hvernig fréttir þú um það?“ Kelsev leit á hana og gerði sér upp vanþóknun. „Connie . . . góða bezta. Eg hef verið lengi í þessu starfi. Spyröu mig hvornig þér gekk i enskum stíl í morgun, og ég skal segia þér þaö.“ „Eg hef ekki séö þig svo lengi, Kelsey,“ sagöi hún. „Eg hef veriö einmana og yfirgefin.“ „Ekki eins einmana og þú gætir veriö. Hvemig Iízt þér á nýiu Studebaker-bílana?“ Hikaöi hún örlítiö núna? Kelsey beið eftir slíku hiki, en hann var þó ekki viss í sinni sök. „Þeir eru mjög góðir. Afar þægilegir." Hún sneri höföinu dálítið til, en rödd hennar staöfesti aðeins alkunna staöreynd, ekkert annaö. „Hver er nýi vinurinn — nokkur sem ég þekki?“ „Eg held ekki.“ „Þú ert orðin samvinnuþýð, Connie. Þú ert hætt aö segja. „getur verið“.“ „ . . . . getur verið.“ „Hver er hann, Connie?“ „Kemur þér ekki viÖ.“ „Hann lítur út eins og Svíi. Ljómandi myndarlegur piltur.“ „Hvenær sástu hann — eöa hangirðu alltaf á, linján- um niðurúr trjági’einunum?“ Kelsey hló lágt. Þau beygöu fyrir hornið á Union stræti og gengu af staö niöur bratta hlíöina. „Ertu aö fara nokkuö sérstakt, Connie? Ef svo er ekki, þá er ég að hugsa um að ganga með þér heim.“ „Eg var annars á leið á ball, Kelsey, en vegna þess hve gaman.er að ganga með þér, þá hætti ég viö það.“ Þau gengu spölkorn áfram þegjandi, hægt og rólega, vegna þess aö Connie réö feröinni eins og Kelsey vildi. —* „Þessi nýi vinur, Connie. Hann er ekki stórum betri en sá nýi vinur, Connie. Hann er ekki stórum betri heiðarlegum manni til tilbreytingar?" „Hver segir að hann sé þaö ekki?“ „Eg geri þaö.“ „Skjátlast þér nokkurn tíma?“ „Einstöku sinnum, en þaö vil svo til aö þessi ungi piltur er mesti lygalaupur.“ „Einmitt þaö?“ „Eöa þá að hann er bara gleyminn eða hefur misst minnið eöa hefur drukkiö úr æskulindinni. Þegar hann borgaöi þennan nýja bíl, þá lét hann skrá hann á nafn Henry Mullins.“ Kelsey horföi á varir hennar. Þar ætti að bregða fyrir undrunarsvip, en munnur henn- ar hélzt lokaður. Kelsey hugsaöi meö sjálfum sér að einhvern daginn ætlaöi hánn í tilraunaskyni aö segja Connie, aö Kanada og Bandaríkin væru komin í styrj- öld, til þess eins að vita hvort hann gæti vakið áhuga- glampa í augum hennar. „Og þó svo væri?“ spurði hún þegar þau voru kom- in næstum niður á horniö á Grant Avenue. „Jú, Connie, það viil svo til aö Hemy Mullins er sextíu og fjögurra ára gamall.“ „Hann hefur aldrei sagt aö hann ætti bílinn. Hann hefur sjálfsagt keypt hann fyrir annan maim. Eg þekki hann ekki sérlega vel.“ „Þegar Henry Mullins fékk ökuskírteini sitt fyrir PETTER - MC imm Trillubátavélarnar liafa farið sigurför um heim a.ll- an. Framleiddar í stærðunum l-% til 165 hestöfl. LiOFTKÆLDAR, VATNSKÆLDAR. Leitið upplýsinga, skrifið, hringið eða heimsækið skrifstofu vora í Reykja- vík. Einkaumboð á Islandi: Wélar & skip hf. Hafnarhvoli — Reykjavfk — Sírni 18140. FERÐAMENN Seljum flugfarseðla til allra landa. Útvegum gistiherbergi. Engin aukagjöld. Örugg fyrirgreiðslá. Ferðaskrifstofa ríkisins liggur leiS’n Skákin síðu Framhald af 4. 12. Rxb5 Eftir 12. Dxb5 kæmi Rd4! o.s.frv. 12. (Itireiiiiiiclm í nælonskyrtunni Margir kvarta yfir þvi að það gleymist að það þarf að skyrtan eða blússan úr nælon þvo þessi gerviefni oftar en eða orlon geti ekki orðið al- ,"nnur efni. Og telja má lík- mennilega hrein eftir nokkurra legt að sumir hafi fallið fyrir mánaða notkun. Eftir þvott freistingunni og nuddað ó- eru enn óhreinar rendur á hreinu staðina með handsápu í stað þess að þvo skyrtuna úr volgu vatni og sjálfvirku súl fóþvottaefni. Ef skyrtan eða blússan er þvegin úr slíku þvottaefni og vatnið síðan hit- að upp í svo sem 60 stig, ættu óhreinindaráki-mar að hverfa. flibbum og Ástæðan manséttum. er oftast sú, SviMita og btóssa or> Þegar heitt er í eldhúsinu og mikið að gera, getur kom- ið sér vel að eiga svuntu sem kemur í b’ússu stað. Sé mað- ur líka í léttu pilsi, er maður fullklæddur. Hálsmálið og víðu ha^dvegirnir eru bryddaðir skáböndum í andstæðum lit og beltið í mittið er bundið í slaufu að aftan. Á svuntunni em þægilega rúmgóðir vasar að neðan. Hafi maður tíma og löngun til, get- ur verið gaman að saiuna á þá mynstur úr mislitum tau- bútum, t.d. ávtxti og grænmeti eins og sýnt er á myndinni. A 0 C f> E F G H 13. . . . Rxe4! Meistaráielíuir í öðrum flokki! 13. Dxe4 Rd4 Þannig vinnur svartur mann- inn aftur. 14. Dg4 Betra var 14. Dd3, en þeirn leik mundi svartur svara með 14 Rxb5. 14 Bxf3 15. gxf3 Rxb3 16. cxb3 11x1)5 Svartur á nú unnið tafl eink- um vegna hinnar slæmu peða- stöðu hvíts. 17. d4 Bf6 18. dxe5 Bxc5 19. Bg5 Bh2i 20. Kxh2 Hxg» 21. Dd4 Hc8 22. Ha7 h6 23. 14 Hg6 24. 15 Hg5 25. Hcl c5 26. Dd5 Df6 27. Dc6 He2 28. Ha8f Kh7 29. DfS De5f og hvítur gafst upp enda er mát óverjandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.