Þjóðviljinn - 07.03.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 07.03.1958, Qupperneq 1
Skíðaferð ÆFR Faríð verðiir j skíðaskáia ÆFR á morgun frá Tjarnargötn 20. Félagar fjölmennið. Nánari upplýsingar í skrifstot'u ÆFR í síma 17513. Föstudagur 7. marz 1958 — 23. árgangur — 56. tölublað. Breíar hœtfs filraunum meS vefmsvopn og heifi sér fyrir stórveldafundi Verkamannaflokkur og alþýðusamband Bretlands birtu í gær sameiginlegt ávarp þar sem skorað er á brezku stjórnina að gera ráðstafanir til að greiða fyrir lausn alþjóölegra deilumála. Höfuðáherzla er lögð á að Bretar hætti viö frekari tilraúnir með vetnisvopn og beiti sér fyrir að fundur stjórnarleiðtoga stórveldanna verði háld- inn hið allra fyrsta. 1 ávarpmu er einnig tekið Slíkur samningur myndi bæta viðhorf í alþjóðamálum, en myndi ekki nægja í sjálfum sér. Bókmenntavikan hefst í kvöld Leiða til afvopuunarsamnings Hann ætti hins vegar innan hæfilegs tíma að geta leitt ti1 samnings um allsherjar afvopn- <$ * — ------o un, þar sem notkun allra fram að hætta verði þegar í j kjarnavopna yrði bönnuð stao flugi flugveia fra stöðv- um í Bretlandi með kjam- Afvopmin ; Mið.Evrópu vopn og engum flugskeyta-1 j ávarpinu er eindregið hvatt stöðum og engum flugskeyta- til þess að reynt verði ^ ná fyrr en samningar hafa verið samkomulagi um einhverjar reyndir við Sovétríkin. ínú er þeirra ýmsu tillagna sem born- ogð áherzla á að brezka stjórn- ar bafa verið fram Um að draga i beiti sér fyrir að stórvelda- Ur hervæðingu og styrjaldar- hættu í Mið-Evrópu, en þess skuli þá jafnan gætt að nú- verandi öryggisjafnvægi verði ekki raskað. 'undur verði haldinn á næst- mni. Hætt verðj öllum kjarna- tilraumim Brezka verkalýðshreyfingin ■egir að jafnframt því að Bret- t hætti einir við freilcari til- ■aunir með vetnisvopn, verði Hvað vilja vesturveldin ? Gaitskell, leiðtogi Verka- mannafiokksins, bað Macmill- an forsætisráðherra á brezka ■ð berjast fyrir því að gerður j þinginu 1 gær að skýra þing- mrði alþ.ióðasamningur um að ^ heimi frá því hver væri hin '■’ætt verði tiiraunum með öll raunverulega afstaða stjórnar kjamavopn, ig önnur. bæði vetnisvopn Þórbergur Þórðarson Sverrir Kristjánsson Bókmenntavika Máls og menningar hefst í kvöld ki. 8.30 í Tjamarkaffi niðri. 4 þessu fyrsta kvöldi hennar flytur Svcrrir Kristjánsson sagnfræðingur erindi um Bahl- vin Einarsson og Þórbergur Þórðarson les upp kafla úr uýrri bók, sem hann er nú :rð vinna að. Einnig verða veit- ingar á staðnum. Eins og frá var skýrt í blað- inu í gær kostar aðgangurinn að hverjum fyrirlestrí 25 kr., en 50 kr. að kvöldvökunni að Hótel Borg á miðvikúdáginn 'kemur. Einnig er hægt að 'kaupa aðgöngumiða að allri bókmenntavikunni í einu og kósta þeir nú 100 kr. Miðarnir eru 'seldir í Bókabúð Máls og nrenningar. í dag verður verðhækkun á tóbaki. Er hún á flestum tegundum lítið eitt yfir 10%. Orsakir þessarar hækkunar eru í fyrsta lagi, að innkaupsverð á tóbaki hækkaði í fyrrasumar um 9% á sigarettum og meira á öðrum tegundum, en verð á tóbaki hefur ekki hækkað fyrr af þessum sökum Sem dæmi um hækkunina i einstökum tegundum má nefna þetta: Chesterfield hækkar úr kr. 12.30 pakkina í kr. 13.50, Camel úr kr. 12.60 í kr. 13.60 og Wings úr kr. 9.50 í kr. 10.60. hans til viðræðna við Sov- étríkin. Hann sagði að svo virt’st sem vesturveldin hefðu nú gerbreytt afstöðu sinni til þess hvort halda ætti fund utanríkisráð- herra stórveldanna. Áður hefðu þau talið slíkan fund skilyrði fyrir fundi stjóm- arleiðtoga, en nú þegar Sovét- ríkin hefðu fallizt á það skil- yrði, virtust vesturveldin ekk- ert kæra sig um slíkan fund lengur. Macmillan gaf aðeins loðin svör við spumingu Gaitskells. Svar — og enn eltt bréf Bandaríkjastjóm svaraði i gær orðsendingu þeirri sem henni barst frá sovétstjórninni fyrir helgina. 1 svarinu segir hún að tillögur sov- étstjómarinnar um ráðstafan- ir til undirbúnings fundi stjórn- arleiðtoga séu alls ónægar^ Framhald á 12. síðu Jupiter-C flugskeytið komst á loft, en. það nægði þó ekki. Mynd- in er tekiu þegar það lyftir sér frá jörðu í tilraunastöðinni \ið Canaveralhöfða. Könnuður 2. komst ekki á braut, hrapaði til jarðar Bandaríski landherinn, sem í fyrradag reyndi að koma nýju gervitungli, Könnuði 2., á loft, viðurkenndi í gær að tilraunin heföi mistekizt. Aldrei kviknaði í eldsneyti fjórða og síðasta þreps burðareldflaugarinnar og gervi- tunglið fékk því ekki nauðsynlegan brautarhraða og hmpaði til jarðar. Burðareldflauginni, flugskevti af gerðinni Jupiter-C, var skotið á loft klukkan 16 28 í fyrradag eftir íslenzkum tíma. Eldflaugin, sem er af sömu gerð og bar Könn- uð 1. á loft fyrir rúmum mánuði, er í fjórum þrepum. Allt virtist með felldu þegar hún fór á loft og hvarf von bráðar í skýja- þykkni yfir tilraunasvæðinu við Canaveralhöfða á Floridaskaga. Fréttin barst þegar um öll Bandaríkin og vakti mikinn fögn- ifyrr 123 bátar gerðir ut þaðan í vetur Frá fréttaritara, Þjóðviljans í Eyjum. ■ Stærri vélbátafloti er nú á veiðum á Vestmannaeyja- miðum en nokkru sihni fyrr. Vitað er nú um 123 báta, ar en 74 veiða á línu og net. sem leggja upp afla sinn í og hafa flestir þegar tehið net- Eyjum. Þar af eru 49 færabát- In. í Eyjum en Aflabrögð bátanna í fyrradag voru misjöfn. Færabátarnir fengu lítinn afla, um 3 lestir þeir hæstu. Fjórtán línubátar sem á veið- um voru fengu yfirleytt rýran afla þó var aflinn allt upp í 8 lestir á bát. Afli netabátanna var sæmileg- ur og góður hjá sumum. Hér er aflamagnið miðað við oslægðan fisk, svo sem venjá er í daglegu tali um aflabrögðin í Eyjum. uð. Könnuður 2. var að vísu að flestu leyti svipaður þeim fyrsta, nokkurn veginn jafnstór og þung- ur, en hann var hins vegar bú- inn nýjum og fullkomnari mæli- tækjum. Eitthvað i ólagi En brátt kom í ljós að eitthvað var í ólagi. Stöðvar þær er fylgj- ast með ferðum bandarísku gervi- tunglanna urðu ekki varar við nein merki frá Könnuði 2. Það var þó í fyrstu talið geta stafað af því að einhver bilun hefði orðið á senditækjunum, og mætti jafnvel ætla, að þau myndu aftur komast í lag. En þegar margar klukkustund- ir liðu án þess að nokkuð heyrð- ist í senditækjunum, tóku banda- rísku vísindamennirnir að efast um að Könnuður 2. hefði kom- izt á braut sína. William Pickering, sem stjórn- aði tilrauninni, sagði strax snemma í gær að allar likur væru á að hann hefði ekki kom- izt á braut sína, en þó hefði hann ekki gefið upp alla von. Kviknaðl ekki í eldsneyti Rannsóknarstöð Caltex-félags- Framhald á 12. eíðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.