Þjóðviljinn - 07.03.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.03.1958, Blaðsíða 3
Pöstudagur 7. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — <3 Úthlutun styrkja til námsmanna er komið og umsækjandi hefur sýnt festu við námið og sýnt Framhald af 12. síðu. andi umsækjendur geta þó átt . Þykir, að hann muni ljúka því. Námsstyrkirn r eru yfirleitt von á styrk síðar, ef nám.ð sæk- Þess ©r Þó ekki kostur, að borgaðir út erlendis af sendiráð- ist vel. I breyta þannig til nema að um íslands og í gjaldeyri dval-j 5. Styrkir og lán eru mishá.'n'okkru leyti á einu ári, sakir arlands styrkþega. lítborgun styrkja til námsmanna í Austur- ríki, á Spáni o. fl. löndum, þar sem ekki eru íslenzk sendiráð, fer þó ekk.' fram erlendis, held- ur hjá ríkisféhirði. Reglur þær, sem Menntamála- ráð hefur fylgt í ár við úthlut- un námsstyrkja o« námslána, eru þessar: 1. Styrkir eru fyrst og fremst veittir til þess náms erlendis, sem ekki er hægt að stunda á ísland'. Þó er vikið frá þeirri meginreglu þegar sérstaklega s'tendur á, einkum ef um úr- valsnemendur er að ræða. 2. Það námsfólk, sém ekki hef- ur byrjað nám erlendis, þegar styrkúthlutunin fer fram, fær ekki styrk eða lán. 3. Námsmenn; sfem uppfylla sett skilyrði, fá yfirle'tt styrk þegar á fyrsta námsári erlend- is. Telji menntamálaráð undir- búningsmenntun umsækjenda ekki svara t.l þess náms, sem hann hyggst leggja stund á, er styrkúr þó ekki veittur fyrr en viðkomandi hefur sýnt hæfni í námi. 4. Námsmenn, sem íengiS hafa styrk einu s:nni áður, fá fullan styrk öðru , sinni, nema um stutt nám sé að ræða. Þeim, sem hlot- ið hafa styrk tvisvar, er í þriðja sinn ætlaður hálfur styrkur og hálft lán. Þeir, sem þr.svar hafa hlotið styrk, fá lán. Þeir sem hlotið' hafa styrki eða lán fjór- um sinnum, fá framhaldslán, ef um mjög langt nám er að ræða. Enginri fær þó styrki eða lán oftar en sex sinnum samtals. Þe.'r, sem eru aðeins þrjú ár við nám, fá samtals Vk styrk pg 1% lán. Nám, sem tekur tvö ár eða skemmri tíma, er yfirleitt ekki styrkt. Þá, er sérstakar ástæður þykja til, veitir menntamálaráð lán í upphafi náms, en viðkom- eftir dvalarlöndum og er þá tek- ið tillit tii námskostnaðar. Náms- menn í Ameríku og Sviss fá kr. 8.000,00 á ári, í Frakkland.. kr. 7.000,00, í Bretlandi, ítalíu og Svíþjóð kr. 6.000,00 og í Dan- mörku, Noregi, Austurríki og Þýzkalandi kr. 5.000,00. 6. Ekki eru veittir styrkir til þe'rra námsmanna, sem njóta sambærilegs styrks frá öðrum opinberum aðilum. 7. Um verkfræðistúdenta gilda þessar reglur: Þeir, sem lokið hafa fyrrihlutaprófi við háskól- ann hér, fá styrk í tvö ár og hálft Ián þr.ðja árið. Verk- fræðistúdentar, sem stunda nám erlendis í námsgreinum, sem hægt hefði verið að ljúka í fyrri- hlutaprófi v,ð verkfræðideildina hér, fá því aðeins styrk strax, að þeir hafi hlotið I. einkun í stærðfræðigreinum við stúdents- próf. Aðrir stúdentar fá ekkj styrk, fyrr en þeir hafa með tveggja til þriggja ára námi sýnt getu síria við námið, þ.e. tekið próf, sem er hliðstætt við fyrri- hlutapróf verkfræðideildarinnar hér. 8. Námsmenn sem ekki stunda nám nokkurn veginn allt árið, fá að jafnaði há'fan styrk eða lán. Hið sama gildir um þá, sem njóta styrks frá öðrum opinber- um aðilum, en þó ekki svo mik- ils, að rétt þyki að fella niður með öllu styrkveitingu til þeirra. 9. Lyfjafræðingar, sem tekið hafá próf hér, áður en þeir hófu framhaldsnám erlendis, fá styrk fyrra árið og hálfan styrk og hálft lán seinna ár.ð. 10. Þegar hjón sækja og bæði teljast verðug styrks, fá þau til samans 1% styrk eða lán. 11. Míenntamálaráð hefur í hyggjti að taka upp þá tilhög- un, að veita lán í upphafi náms, en styrki síðar, þegar lengra Almenna békcsfélagið efnir fil bókmennfaverðlauna Fyrsta mánaðarbók félagsins verður Sjávar- föll, saga eftir Jón Dan Almenna bókafélagiö hefur nú ákveöiö að efna eftir- leiðis til árlegra bókmenntaverðlauna fyrir frumsamin íslenzk verk. Einnig ætlar félagið á þessu ári að breyta um.útgáfufyrirkomulag félagsbóka sinna. Almenna bókafélagið hefur til- bókafélagsins, en í því eiga sæti: kynnt að það hafi ákveðið að , Gunnar Gunnarsson, Birgir Kjar efna til bókmenntaverðlauna, að an, Davíð Stefánsson, Guðmund upphæð kr. 25 000.00, sem veita má einu sinni á ári fyrir frum- samið íslenzkt verk, er út kem- ur á árinu. Heimilt er þó að hækka verðlaunin upp í allt að 50.000 00 kr., ef um afburðaverk er áð ræða. . Til greina við verðlaunaveit- ingu koma þær bækur, sem fé- lagið sjálft gefur út eða því eru sendar til samkeppni um verð- launin, enda sé þá félaginu gefinn kostur á að kaupa hluta af upp- laginu handa félagsmönnum sín- um. Verðlaunin eru óháð ritlaun- um fyrir birtingu verksins. ViS verðlaunaveitinguna eiga' ungir rithöfundar, yngri en 35 ára, að sitja fyrir að öðru jöfnu, einnig þeir, er senda f rá sér i fyrstu bók sína. Veiting verðlaunanna er í höndum bókmenntaráðs Almenna ur G. Hagalín, Jóhannes Nor- dal, Kristján Albertsson, Krist- mann Guðmundsson, Tómas Guðmundsson og Þorkell Jóhann- esson. Þá hefur félagið einnig til- kynnt, að það hafi í hyggju að breyta um fyrirkomulag á útgáfu félagsbóka sinna, þannig að þær, verði eftirleiðis einungis valbæk- ur. Á ein bók að koma út mán- aðarlega eða a.m.k. 10 bækur alls á ári. Teljast þeir félagsmenn, er taka fjórar þeirra minnst. ;; Hin fyrsta þessara mánaðar- bóka mun koma út í apríl. Ér það ný ská^dsaga eftir Jón Dan, er nefnist Sjávarföll, 150 bls. að stærð. Næsta bók verður þýdd saga, Gráklæddi maðurinn, eftir ameríska rithöfundinn Sloan Wilson í þýðingu Páls Skúlason- ar. Kemur hún út í maí. þ'ess hve mikill hluti fjárins er bundinn af fyrri styrk- og lán- veitingum. Við úthlutun í ár hefur ráðið farið nokkuð inn á þessa braut, að því er varðar nýjar umsóknir. Er þar fylgt þessum reglum: Þeir sem hefja nám í tungu- málum og bókmenntum hljóta hálfan styrk og hálft lán á fyrsta ári. Námsmenn í öðrum grein- um, sem ekki verða lærðar hér, fá því aðeins fullan styrk strax, ,að þeir hafi hlotið I. einkunn við stúdentspróf, en aðrir hálf- an styrk og hálft lán. Þeir, sem eru við t.'Itölulega stutt nám, fá þó aðeins lán. Sú regla, sem Menntamála- ráð tekur upp að nokkru leyti að þessu sinni, að veita lán í upphafi náms en styrki síðar á námstímanum, verður á engan hátt til að draga úr stuðningi við þá, sem halda áfram námi. Það skal loks tekið fram, að auk þeirra reglna, sem að framan greinir, var jafnan reynt að taka tillit t.'l undirbúnings umsækjenda undir það, nám, er þeir hugðust stunda, svo og meðmæla, ef fyrir lágu. Enginn ágreiningur var í Menntamálaráði um framan- greinda úthlutun". Skrá yfir þá námsmenn, sem hlutu styrki eða lán er birt í heild á 5. síðu blaðsins í dag. ÖsvaM MiiuialseM sýnir þrjár ir i iripoluBioi Á morgun kl. 3 og sunnudag kl. 1,15 síðdegis verða þrjár af kvikmyndum þeim, sem Ósvald Knudsen hefur gert um ýmis íslenzk efni á undanförnum árum, sýndar, almenningi í Trípólíbíói. Kvikmyndir þessar eru frá Hornströndum, Reykjavíkur- mynd og mynd um Ásgrím Jónsson listmálara. Hornstrandamyndin er um landslag á Hornströndum og mannlíf þar, áður en byggðir þar eyddust með öllu og er fjölbreytt að efni. Sýnt er ýmislegt sér- kennilegt úr lífi og atvinnuhátt- um þessarar afskekktu byggðar, og meðal veigameiri kafla mynd- arinnar er þáttur um bjargsigið og þáttur um rekaviðinn á Ströndum og vinnslu hans, svo að eitthvað sé nefnt. Margt ber á góma í þessari mynd, sem nú er horfið og verður ekki kvik- myndað héðan í frá. Reykjavíkurmyndin er um höfuðstaðinn, söguleg að mörgu leyti, en þó mest um lifið í Reykjavík á síðustu árum, fyr- irtæki bæjarins og margvíslegar framkvæmdir. Gömul hús og þekktir borgarar setia sinn svip á myndina og þá ekki sízt merk- isviðburðir síðustu ára. Myndina um Ásgrím Jónsson rriálara má"béra saman við út- lendar smámyndir um fræga Iistamenn, sem mikíð er nú gert af erlendis. Myndin sýnir hinn gamla meistara við vinnu sína heima á í myndina er fléttað myndum af mörgum beztu verkum Ásgríms. Hljómlist er með öllum mynd' unum og skýringartextar, sem Kristján Eldjárn hefur samið og talað inn á þær. Allar myndirn- ar eru teknar með litum. SBO. Framhald af 12. síðu. lega hafa verið varið jafnhárri upphæð af fé hiíaveitunnar til grasræktar á Öskjuhlið. „Ekki tímabært" Borgarstjóri vitnaði í umsögn skipulagsnefndar:" að það væri ekki tímabært vegna 'þess að heildarskipulag vantaði fyrir Öskjuhl. og grennd hennar. Það væri ekki víst nema Hafharf jarð- arvegur yrði færður, og vegur lagður í'r.dir Öskjuhlíðinni og inn ryrir Fossvog Óráðið væri enn um framtíð Reykjavikurflug- vallar. Meðan svo stæði væri ekki tímabært að . ákveða skipulag Öskjuhlíðarinnar. Hinsvegar hefði í nokkur ár verið unnið að ræktun ÖskjuhTíðar, eftir tillög- um Einars E. Sæmundsen skóg- vinnustofu"og útfí nátt-jfvarðar °g, Valtýst Stefánssonar úrunni, og er fróðlegt að sjá listaverkið skapast í höndum hans frá upphafi til enda. Inn íhaldsþjónusta o^ lánaspjall íhaldsþjónninn Eggert G. Þorsteinsson ber sig aumlega undan því í Alþýðublaðinu í gær að vakin hefur verið athygli á sérkennilegum starfsháttum hans. Kveður Eggert það „svívirðingar" um „alla múrarastéttina" að skýrt hefur verið frá framferði hans í sambandi við stjórnar- kjör í félaginu og tilraunum. hans til að hagnýta íhaldinu til framdráttar aðstöðuna í húsnæðismálastjórn. Attm- ingja Eggert! Nú virðist and- legt ástand hans vera orðið með þeim hætti að hann telji sjálfan sig „alla múrarastétt- ina". Minna má ekki gagn gera. Enginn hefur haldið því fram að tilburðir Eggerts til að lofa fólki láni ef það styðji íhaldið til valda í verka- lýðsfélögunum hafi borið til- ætlaðan árangur. En söm er gerð Eggerts samt og sið- ferðið á heldur bágu stigi. —..... Ráp hans á kosningaskrif- stofur afturhaldsins og milli manna í verkalýðsfélögunum þegar kosningar standa yfir, með sífelldu umtali um að- stöðu hans til að greiða fyrir lánveitingum hefur auðvitað ákveðinn tilgang. Og jafn- framt lýsir það áliti mannsins sjálfs á persónulegu sjálf- stæði þeirra sem við er rætt. Og þótt flestir brosi aðeins að þessum sporgöngumanni íhaldsins og hjálparkokk er tilgangurinn auðsær. Álit Eggerts á múrarastéttinni og nægilegt sé að gefa viðkom- andi lánamöguieika í skyn til þess að tryggja íhaldinu atkvæði hans við stjórnarkjör í því félagi sem um er að ræða. Það er því Eggert sjálf- fprmanns Skógræktarfélagsins. Ný snobbhill? Þórður kvað það ekkert að- alatriði fyrir sér að efna til sam- keppni um skipulag hlíðarinnar, það mætti eins vel fela skipulags- stjóra bæjarins framkvæmdir. Hitt væri aðalatriðið að tryggja það að Öskjuhlíð yrði framveg- is griða- og skemmtistaður al- mennings, því uppi væru raddir meðal betri borgara að gerðar yrðu byggingarlóðir upp eftir hMðinni og henni þannig breytt í nýja snobbhill. Þessum ummælum snöggreidd- ist borgarstjóri ákaflega og kvað þau ástæðulaus, — reiddist hann ur sem með framferði sínu kannski af því að hann óttast svívirðir múrarastéttina og ag ekki verði móti slíkri þróun Framhald á 10. síðu. staðizt? ____ __________„.^_______«_.____-__———™^_—^_—^———— i Vinningar í Vöraliappdrætti SÍBS 13888 13916 13950 14771 15041 15121 15361 15487 15710 15882 15925 15985 16480 16866 17460 17019 18064 19932 20043 20578 20649 21140 21322 21769 23022 23517 24024 24152 24357 24636 24659 25141 25733 25803 25804 26311 26706 26871 27701 27962 28093 28598 28636 29226 29645 29907 30174 31206 31235 31266 31691 32434 32717 33430 33738 34169 34218 34773 34791 35888 31078 35309 36772 42500 51692 35932 36676 36899 37033 38071 59610 38538 39114 39525 39575 40010 40190 40473 40581 41241 41558 41568 42059 42189 43377' 43998 44208 44575 44694 44701 45877 46049 46135 46373 46484 46495 46566 46629 46757 47283 47318 47425 47804 48637 48643 49099 49114 49538 49617 49826 50060 j50242 50256 50424 50518 50856 51141 51283 51465 51650 51743 435 51793 51801 51842 52264 52.287 1584 52926 53707 54318 5470Ö 54863 2795 54999 55035 55489 55974 55987 4717 56381 56840 56906 57728 58069 5984 58435 58508 58717 58766 58917 8520 58928 58975 50290 59959 60223 100.000.00 kr. 43866 50.000.00 kr. 52900 10.000.00 kr. 16602 19628 23553 24047 27807 63185 63743. 5.000.00 kr. 137 12864 17998 21662 28677 1.000.00 kr. 3019 4397 6587 6734 7412 9249 15215 16652 19531 22411 24716 25551 26718 28534 37352 38910 42762 46655 50539 60988 500 kr. 197 271 288 313 613 660 1016 1170 2085 2236 2293 2529 3617 4455 4515 4552 4926 5259 5328 5816 6086 6436 6758 7035 8667 8900 9145 9224 9266 60420 61008 61338 61448 61730 9422 9844 10023 10052 10811 62186 62299 62316 62829 63012 11108 11286 11319 11333 11683 ,63134 63630 64012 64698 64975 öðrum virðist á þann veg, að 12704 12806 12817 12859 13313 t (Bi-t án ábyrgða.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.