Þjóðviljinn - 07.03.1958, Side 9
Föstudagur 7. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (8*
% ÍÞRÓTTIR
PITSTJÓRJ FRtMANH HELCASOIt
Handknattleiksmótið:
KR sigraði Fram með 13:8
í meisfaraflokki kvenna
Sl. sunnudag
eftirtaldir leikir:
fóru fram laust spennandi. Dómari var
Jón Guðmundsson.
Mfl. kvenna: KR
13:8 (6:2) (7:6).
KR-stúlkurnar sýndu
Fram
tölu-
hvað eigi nú að dæma. Orsak-
irriar til þessara hlaupa eru ó-
sjálfstæði dómaranna og oft
einnig að markadómaramir
misskilja hlútverk sitt, telja
það miklu víðtækara en hand-
knattleiksreglurnar mæla fyrir
um. Þetta er vandamál, sem
dómarar verða að kippa í lag,
því að sífellt ráp til markdóm-
aranna dregur mjr'g úr því
trausti, sem leikmenn og áhorf-
endur bera til dómaranna. Að
því er snertir markdómara, þá
„ er oft mjög erfitt að fá menn
í þann starfa, og oftast hafa
þeir menn sem fást í starfið
litla þekkingu á hlutverki þvi,
sem markdómurum er ætlað að
inna af höndum.
Rétt þiykir því að birta hér
1. fl. karla:
Ánnaiui — Víldngui* 15:8,
Leikur þessi var fremur til-
verða yfirburði í þessum leik, 'þrifalítill, enda eru bæði liðin , , „ .
einkum þó í fyrri hálfleik. Var fremur getulítil i íþróttinni enn þann kafla ^andknattleiksregliv
mjög lett yfir leik þeirra og sem komið er.
virtist úthaldið allgott. Vörninj Ekki verður komizt hjá þvi
var og vel skipulögð. Leikurinn að beina nokkrum orðum til
var nokkuð jafn framan af, dómara yfirleitt, því að mjög
en um miðjan fyrri hálfleikinn hefur það færzt í vöxt undan-
náðu KR-stúlkurnar því for- 'farið, að dÖmarar séu á eilíf-
skoti, er nægði til sigurs. í mn hlaupum út í horn til
siðari hálfleik tókst Fram . markadómaranna og standi þar
mun betur upp en í þeim fyrri; f samræðum við þá í nokkuð
var þessi hálfieikur fremur langan tíma. Stundum fer
jafn. Lið Fram virðist vera þetta út í það, að markadóm-
æfingalítið; leikur þeirra er :arar verða allsráðandi á vellin-
fremur þungur og svifaseinn. um 0g dómararnir hlaupa þá
Beztar í liði KR voru Guðlaug,
Maria (markv.) og Gerða. I liði
Fram bar mést á Ingu Láru
og Ólínu. M:'rkin skoruðu:
KR: Guðlaug 6, Gerða 5, María
1 og Inga 1. Fram: Inga Lára
4, Ölína 2, Anný 1 og Ingi-
björg Hauksd. 1. Dómari var
Daníel Benjamínsson.
2. í'l. karla B.
Fram — IR 7:7.
Leikur þessi var fremur jafn,
iR hafði yfirhöndina lengi vel,
en Fi*am tókst að jafna undir
lökin. I báðum liðum eru efni-
legir leikmenn, en þeim hættir
fil að stinga knettinum niður
í tíma og ótíma. Dregur þetta
mjög úr hraða leiksins og gerir
varnarmönnum auðveldara um
vik. Dómari var Stefán Hjalte-
sted.
2. fl. karla A.
Þróttur — KR 12:8
(7:4) (5:4).
í flokki þessum á Þróttur
efnilega sveit ungra manna,
sem vafalaust á eftir að koma
meir við sögu, ef æfingar eru
stundaðar af kostgæfni. Hafði
Þróttur forystu í leiknum allt
frá upphafi til leiksloka. Var
línuspil þeirra oft með ágætum;
vörnin stóð sig og oft vel, eink-
um þó markvörðurinn. Lið KR
virtist vera fremur sundur-
laust; nokkrir góðir einstak-
lingar imian um aðra, sem voru
mun lakari, Var lið KR nú mun
lakara en á móti FH fyrir
skömmu, enda höfðu verið gerð-
ar nokkrar breytingar á því,
sem ekki virtust til bóta. Dóm-
ari var Daníel Benjamínsson
1. fl. karla:
Fmm — Valur 15:9
(6:5) (9:4).
Lið Fram tók þegar foryst-
una í leiknum. Voru þeir mun
samstilltari en lið Vals, sem
var nú mun lausara í reipmi-
um en í undanförnum leikjum.
Fyrri hálfleikur var nokkuð
jafn, en í þeim síðari voru
Framarar allráðandi, enda var
þá varnarleikur Vals mjög
I molum. Úrslitín í þessum
flokki verða því milli FH og
Fram og -verður sá leikur vafa-
sífellt til þeirra til að spyrja
anna, er mælir fyrir um starf
markdómaranna:
„Markdómari gefur merki er
hér segir:
a. Mark.
b. Hornkast.
c. Útkast.
d. Sækjandi fer inn á
markteig“.
Þetta er þá hlutverk mark-
dómara, allt annað er í verka-
hring dómarans sjálfs. Vonandi
athuga dómarar þetta vanda-
Framhald á 10. síðu
Körfuknattleiksmótið
S. 1. sunnudag voru háðir 2
leikir í n. fl. karla og lyktaði
svo: KFR:ÍR-A 21:20. IR-B:
ÍKF 41:19.
Meistarafi. ÍKF:KR (24:9)
60:24. IKF hafði mjög mikla
yfirburði og sýndi ágætan yfir-
vegaðan leik með góðum
sendingum, skiptingum og skot-
um. Oft á tíðum brá fyrir
mjög fallegu samspili. Þess ber
jað geta, að andstæðingarnir
jvoi*u heldur klénir og sýndu
nú sinn lélegasta leik til
þessa. Að vísu vantaði Gunnar
en það afsakar engan veginn
getuleysi þeirra í þessum leik.
Lið ÍKF var mjög jafnt. Bezt-
ur var Ingi, Magnús var mjög
skæður undir körfu og Friðrik
og Hjálmar voru í sínuni gamla
ham.
IS:KFR-A (16:14) 37:26,
3/4 hl. ieiksins voru mjög
spemiandi og er 10 mínútur
voru eftir stóðu leikar 26:26,
en þá var úthaldið þrotið hjá
KFR og stúdentar urðu alls-
ráðandi á vellinum. Stúdentar
byrjuðu með svæðisvörn, sem
KFR nýtti sér vel og komst
yfir 14:8. Þá tóku stúdentar
upp mannavöldun og fór þá
'að harðna á dalnum hjá KFR,
sem ekki hafði úthaldið í það.
Leikurinn var í heild sæmilega
leikinn einkum af ÍS, sem
hlaut verðskuldaðan sigur. Þeir
áttu mun betri körfuskot en
KFR. Beztir hjá IS voru þeir
Kristínn og Gylfi. Amiars var
liðið mjög jafngott og hafði
áberandi gott úthald. Hjá KFR
var Gunnar beztur en körfu-
skotin voru mjög léleg hjá öllu
liðinu og úthaldið lítið. Sú leiða
missögn varð liér í blaðinu í
frásögn af síðasta leik þessara
félaga, að stigamunurinn va.r
sagður helmingi minni en rétt
var.
Mótið hélt áfram í gærkvöldi
í mfl. karla: 1S:ÍKF. KFR-A:
KFR-B.
Landskeppni í frjálsmn íþróttum
Framhald af 12. síðu.
B-landslið þeirra í ágústbyrjun.
Landskeppnin við Dani verður
hóð í Randers 30. og 31. ágúst
n.k. íþróttafélagið Freja þar í
bænum á 60 ára afmæli nú í
sumar og verður landskeppnin
aðalliður afmælishátíðahaldárina.
íslendingar hafa áðiu* háð fjór-
um sinnum landskeppni í frjáls-
um iþróttum við Dani og alltaf
borið sigur úr býtum, í Reykja-
vík 1950, Osló 1951, Kaupmanna-
höfn 1956 og Reykjavík 1957.
Danir eiga nú ýmsa unga og efni-
lega frj álsíþrótt amenn og munu
gera sér nokkrar vonir um að
þeir geti rétt hlut Sinn að þessu
sinni.
Evrópumeistiiramótið
Evrópumeistaramótið í frjáls-
um íþróttum verður háð í Stokk-
hoími dagana 19.—24. ágúst n.k.
30 þjóðum hefur verið boðið að
senda þátttakendur og hefur
stjórn Frjálsíþróttasambands ts-
I lands ákveðið að héðan verði
sendir allt að 17 keppendur og'
4 fararstjórar. Fjöldi þátttak-
enda mun þó fara eftir fjár-
liagsgetu FRÍ, en kostnaður við
að senda fyrrgreindan hóp til
mótsins mun varlega áætlaður
130 þúsund kr. íslenzku keppend-
urnir verða endanlega valdir á
meistaramóti íslands í frjálsum
íþróttum, sem fram fer um síð-
ustu helgi í júlí.
Eftir Evrópuimeistar'amótið
munu íslenzkir frjálsíþróttamenn
taka þátt í landskeppni við Dani
í Randers, sem fyrr segir. Einnig
hafa Austur-Þjóðverjar boðið
FRÍ að senda sex keppendur og
tvo fararstjóra til alþjóðlegs í*
þróttamóts, sem liáð verður í
Austur-Þýzkalandi um þetta
leyti.
Keppni Bandaríkjanna og
Norðurlanda í frjálsum íþróttum
verður svo háð í Los Angeles
dagana 13—15. september n. k.
og munu íslendingar væntanlega
eiga einhverja í liði Norðurland-
anna.
ýV v.þ.
®ðíELGARINÖAR*
a *** • J "TjRv. :T>,
Nýtt dilkakjöt,
Hangikjöt,
Nautakjöt í bnff og gúlíash,
Niðurskorið álegg.
■
1 I
IRO
Kjöíbúðir
Skólavöröustíg 12, — Sími 1-12-45,
Barmahlíð 4, — Sími 1-57-50,
Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15,
Borgarholtsbraut, — Sími 1-92-12,
Vesturgötu 15, — Sími 1-47-69,
Þverveg 2, — Sími 1-12-46,
Vegamótum, — Sími 1-56-64,
Fálkagötu, — Sínd 1-48-61.
“3
r~1
•’n
KJÓZBUí)
Hlíðarvegi 19, Kópamgi.
ALLT I MATINN
Gjörið svo vel að líta inn
SS Kjötbúð
Vesturbæjar
Bræðraborgarstíg 48
Sími 14-879
TRÍPPAKJÖT,
reykt — saltað og nýtt
Svið — Bjúgu
Létt saltað kjöt
Verzlunin
Hamraborg
Hafnarfirði
Sími 5-07-10.
Nýreykt hangikjöt,
Alilcálfasteik, snittur,
nautakjöt S
buff, gúllascli og hakk.
BúrfelL
við Skúlagötu
Simi 1-97-50.
Úrvals. liangikjöt,
nýtt kjöt
og svið.
Nýir ávextir.
BæjarbúðiHj
Sörlaskjóli 9
Húsmæður. i
Reynið viðskiptin í
kjörbúð okkar.
Rúmgóð bílastæði,
Sendum heim.
Verzlunin Straumnes
Nesvegi 33.
Sími 1-98-32.
HÚSMÆÐUR
gerið matarirmkaupin
hjá okkur
Kaupfélag Kópavogs
Álfhólsvegi 32
Sími 1-96-45
Nýtt dilkakjöt,
Hangikjöt
Svið og fleira
SS Kjötbúðin,
Skólavörðustíg 22. Slmi
1-46-85.
DILKAKJÖT
nýtt og saR'ð
Skjólakjötbúðiu,
Sími 1-96-53
Nýtt, reykt hangikjöt.
Svið, lifur, hjörtu,
blóðmör og lifrapylsa.
SS Kjötverzlunin
Grettisgötu 64
Borðið ódýran
hádegisverð
og
kvöldverð
í fallegu umhverfi
Miðgarður.
Þórsgötu 1,
Auglýsið í Þjóðviljanum