Þjóðviljinn - 07.03.1958, Síða 10

Þjóðviljinn - 07.03.1958, Síða 10
20) ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 7. marz 1958 Jónsmessanótt í Róm Framhald af 7. síðu jg silfraðir þræðir í því eins <og litaðir af geislafingrum mánans sem struku feldinn meðan dýrið var að deyja í snörkinni og það rauk úr svörtu, hlaupi í höndum veiði- mannsins. Og lítill munur hennar var alltaf á hreyfingu eins og til að vera tilbúinn að grípa færið þegar liðsauk- snn við horð þeirra linnti snöggvast ræðu sinni um un- aðssemdir Kaupinhafnar. Negrinn dregur sig undan þessu félagi með sína ljósu konu og hverfur út um dyrn- ar ásamt málaranum frá Mar- seilles og athygli okkar hvarflar líka þaðan, og að stund liðinni eru þessi þrjú einnig horfin. verið svo mikil kvöldið áður meðan var að dimma. Nú fór að lýsa af degi en allt var gráleitt: rigning í vændum. Þar sem hafði verið lífsólgan fyrr, þar ríkti þögn, þar sem litirnir höfðu verið æsilegir og heitir þar var nú grátt og litvana, morgunn. Það var auðséð að rigna myndi um daginn. Við gengum hjá gosbrunn- inum eftir Bernini, þennan fjölhæfa barokkmeistara sem á öllum listsviðum hlóð niður verkum sínum, þunglamaleg- um og bólgnum af ósönnum ofsa sem átti að tákna kraft. Fjórir höfrungar úr steini spyrna sporði í botninn á miklu keri og víðu og bera uppi skel en í henni situr vöðvamikill sjávarguð og eys vatni kringum sig, — nú var þrótturinn linaður og vatninu ausið dræmt. Við skildum á spánska torginu hjá húsinu þar sem Keats dó, spönsku tiöppurnar voru mannlausar, nema tvær rosknar konur í svörtum klæðum á leið upp í Pincio- iókmenntavika hæðina, þaðan sem sér vítt yf- ir Róm. Fyrir utan hótel mitt var götusópari í kyrrðinni að sópa asnakukk og samanvöðl- uðu bréfi í göturæsinu, en gam- all heyrnarlaus karl var að opna hóteldyrnar að innan og bauð mér tinandi góðan dag. Auglýsið í Þjoðviijanum Ihaldsþjónusta Framhald af 3. síðu annað vinnandi fólk sem stendur í íbúðabyggingum, með þessu vappi sínu í kring- um það og sífelldu spjalli um aðstöðu hans til lánveitinga. Þetta verður Eggert að reyna að skilja, þótt skýrleiki í hugsun sé ekki hans sterka hlið. Og jafnframt ætti hann að sjá sóma sinn í því að gera sig ekki að frekara umtals- efnj og aðhlátursefni meðal fólks í stéttarfélögunum sem orðið" hefur fyrir endurtekinni áreitni af hans hálfu og furðusögum um afstöðu ann- arra stjórnarmanna húsnæðis- málastofnunar'nnar. Það eru vissir umgengishættir sem þeir menn þurfa að temja sér sem falið er að fara með lánamál á vegum opinberra Nú fór að fækka og mislitir steinarnir sem skenkiborðið var hlaðið úr komu í sk'rðin sem urðu í þyrpinguna. Á því stóðu diskar og skálar þar sem á var hlaðið rækjum ostrum og skelfiski, og snarli til að stinga upp í sig með drykknum. Á bak við voru flöskurnar með marglitum nafnspjöldum sínum og sund- urleitum tegundum með ýms- um lit: hvítvín frá Frascati, rauð Chianti vín frá Monte- fiascone, vermút og rafael ög brennivínið litlausa sem þeir kalla grappa, og hvað sem hver vildi, og þarna blöstu við nöfn þeirra voldugu apéritífsöluhringa sem aug- lýsa sig með stærstu og íburð- armestu minnisvörðunum í kirkjugarðinum fræga í Mil- ano, Camposanto. Nú vildi þjónninn frá Tri- este fara að loka og þeir sem enn voru eftir dreifðust um sofandi borgina. Fyrir utan stóðu tveir lögregluþjónar með reiðhjól sín og litu eftir því að lokað væri á Fggiltum -íma. Við gengum tveir Dan- inn og ég um kyrrláta Via del Tritone þar sem umferðin er svo hamslaus um daga, nú var autt þar sem ösin hafði 7.—12. marz 1. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur: Fyrirlestur um BalcLvin Einarsson, brautryðj- anda íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu á 19. öld. Þórbergur Þórðarson rithöfundur: Kafli úr óprentaðri bók. f Tjarnarkaffi, föstudaginn 7. marz kl. 20.30 2. Jón Helgason prófessor: íslensk handrit í British Museum. í Gamla bíói, sunnud. 9. marz kl. 15.00. 3. Halldór Kiljan Laxness rithöfundur: Ferð um Bandaríkin, Kína og Indland. í Tjarnarkaffi, mánud. 10. marz kl. 20.30. 4. Kvöldvaka að Plótel Borg, miðvikud 12. marz kl. 20.30. Samkoman sett: Kristinn E. Andrésson. Þessi skáld munu lesa upp úr verkum sínum: Guðmundur Böðvarsson, Halldór Stefánsson, Hannes Sigfússon, Jóhannes úr Kötlum, Jónas Árnason og Thor Vilhjálmsson. Balvin Halldórsson leikari les upp kvæði eftir Snorra Hjartarson. Einsöngur: Kristinn Hallsson. Undirleik annast: Fritz Weisshappel. Dans. Dr. Jakob Benediktsson verður kynnir. Aðgöngumiöar seldir í Bókabúð Máls og menn- ingar, Skólavöröustíg 21. mki og mmmm aðila. Það er óviðkomandi þessu vappi Eggerts og lánaspjalli í sambandí við stjórnarkjör í verkalýðsfélögunum hvort einhverjir „forustumenn kommúnista“ hafa leitað til ha^s um fvr’rgreiðslu í hús- næðismálastjórn. Fremur verður þó að teljast ólíklegt að mikið sé um þær umleitanir enda hefur hann vafalaust í önnur horn að líta ætli hann að standa við öH loforðin sem gefin hafa verið í sambandi við þjónustu hans við íhald- ið að undanförnu. Þessi aumkunarverði vika- piltur íhaldsins ætti að fara sér hægt í því að tala um „tap“ annarra í kosningum. Það á ekki að nefna snöru í hengds manns húsi. Flokks- nefnan, sem pilturinn hefur veðjað á sér til up heíðar, er í rúst eftir bæjarstjórnar- kosningarnar og áhrifaiaus í verkalýðshreyfingunni nema sem skóþurrka íhaldsins og atvinnurekenda. Sjálfur svíf- ur piltungur í lausu lofti, þrátt fyrir miskunnarverkið, sem Rannveig Þorsteinsdóttir vann. Slíkir eiga að hafa hægt um sig og nánast að biðjast afsökunnar á pólitískri tilveru sinni eftir að grundvöllurinn er ekki lengur til.______ tþróttir Þórður sjóari „Um borð hjá okkur voru tveir ungir vísinda- menn“, hélt Ríkharður áfram, „og þeir voru settir á land ásamt nauðsynlegum tækjum, sem sum hver voru okkur ákaflega mikils virði. Þeir áttu að dvelja á eyjunni eftir að sprengingin hafði vérið fram- kvæmd og gera sínar athuganir, og hafa stöðugt radio-samband við okkur. Þegar þeir væru búnir að ljúka störfum sínum áttum við að talka þá aftur um borð. Þeir höfðu matarforða. til nokkurra daga. Annar var sonur minn Boris, en hinn var unnusti Sylvíu, John Coleman“. Framhald af 9. síðu mál og reyna að lagfæra áður en langt um líður. Þess skal getið, að nokkrir dómarar gera mjög lítið að þvi að ráðfæra sig við markdómara og hafa þeir auðsjáanlega komið auga á þennan vanda. Enn sem fyrr er all inikið um að fólk reyki i húsinu og er leitt til þess að vita að i banni gegn reykingum skuli ekki vera betur framfylgt en raun er á. Einnig er það fyrir neðan allar hellur, þegar kepp- endur, sem nýlokið hafa keppni, setjast upp í áhorfendabekki og byrja að reykja. Vonandi : sjá keppendur sóma sinn í, að | slíkt komi ekki fyrir. c. r. Nýkomin dönsk uppreimuð SNJÓSTÍGVÉL íyrir karlmenn ms »

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.