Þjóðviljinn - 15.03.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 15.03.1958, Blaðsíða 9
4) — öskastundin Kínversk þjóðsaga um sköpun manna Guð skapaði mennina upphaflega þannig, að hann bakaði þá í ofni eins og við bökum kök ur. Þeir fyrstu voru of lengi í ofn'num. og urðu heldur harðbakaðir. Þeg- ar hann tók þá út voru þeir hálf brunnir. Þetta voru svertingjar. Þess vegna eru þeir svartir á LÍTLA KROSSGÁTAN Ljónið, 9 ára bjó til gát- una. Lárétt: 1 Ægir 4 tónn 5 ókyrrð 6 algeng ending. Lóðrétt: 1 skynfæri 2 eirðarleysi 3 bær í íslandsklukk- unni. litinn. Nú hugsaði hann. ;sér að læra af reynslunni, og láta ekki fara svona illa aftur. En það er sagt að skammt sé öfga á milli. Enda fór nú svo, að næsta bökun var tek- in of snemma út úr ofn- inum, og var allt of lin- bökuð, þetta voru hvítu mennirnir, og þeir eru síðan fölir eins og hrátt hveitibrauð. En nú var bökunarmeistarinp búinn að fá svo mikla .reynslu, að í naesta skipti var hvorki of eða van. Þá var degið hvorki hárð- bakað né linbakað, held- ur eins og bezt gat hugs- azt; það voru sem sé mongólarnir, hinir gulu menn, sem komu út úr ofninum. Þeir voru hvorki hráir né brunnjr, heldur hæfilega bakaðir. SKRÍTLA Frúin: Þú kemur seint. Heyrðirðu ekki að ég var að kalla á þig? Stúlkan: Ég heyrði það ekki fyrr en í þriðja skipti. Helgi Guðtmundsson, 10 ár’a, Gunnarsbraul 42, Reykjavík, liefur teiknað þessa mynd" af bardaga í fornöld. B.RLF Kæra Oskastmid! Komdu blessuð og sæl og þakka þér fyrir þetta fína blað. Skemmtilegast finnst mér skrítlurnar og danslagatextarnir. Viltu birta mynd af Erlu Þor- steinsdóttur og Ingi- björgu Smith og textann Blómabrekkan. Hvernig er skriftin? Vertu blessuð og sæl. Olla, ll .áva, Skriftín þín er nokk- uð góð en stafirnir ekki alveg. nqgu. jafnir, en ef þú eþisejur þér að skríf’a vel stendur þetta til bóta og þú rtúirit fá góða hönd. Blómabrekkan kom i 23. tölublaði 1957. Við munum við tækifæri birta rnyndir af vinsæl- um dægurlagasöngvur- um, þess hefur oft ver- ið óskað. Heilabrot Gétur þú skrifað þús- urtd og noíað aðeins tölu- Stafinn 9 til þess? Laugardagur 15. marz 1958 — 4. árgangur — 9. tölublað JÞ Ritstjóri: Vilborg Dagbjartsdóttir — Utgefandi: Þjóðviljinn BRÉF O G SAGA Eg- safna Oskastimdinni og' mér finnst hún skemtotileg. Hvernig er skriftin mín? Ég' ætla að senda þér sögu, sem ég kalla Draumiim um Skrögg, en liún er lield- iu- asnaleg', énda kann ég ekkert að skálda. Ég er bara oft að leika mér að búa til sögur, af því ég hef engan til að leiita mér við. Ég vil ekki Iáta vita hvað ég heiti í alvöru, þvi þá hlægja allir að mér sem þekkja niig'. Þess vegna er1 bezt að ég lieiti KolSkör. DRAUMURÍNN UM SKRÖGG Einu sinrti fóru Addi og Rúna að"' leita að kindum, óg martimá kall- aði á eítir þeiin að fara gætilega. „Ja, það skul- lim við gera“, sagði Addi. Addi var 6 ára en Rúna 8 ára. Svo lögðu þau af stað. Þau ætluðu að leita fyrst upp á Melás, en það var ..stór skurður á leiðinni þangað. Þau löbbuðu rtú lengi, lengi þangað til þau komu að skurðinum, þá vissu þau ekki hvérriig þau ættu að komast yfir. En loks- ins sáu þau spýtu á floti í vatninu. Þá sagði Rúna: „Heyrðu, Addi, getum við ekki klifrað niður á spýtuna og' hoppað svo 1 yfir um?“ „Jú, húrra! það skulum við gera“, sagði Addi og Ijómaði allur. Jæja, þá var það ákveðjð. Svo lagði Rúna af stað og ætlaði að stíga út á sþýtuna, en pomp! Spýtan fór þá í kaf, og Rúna á kaf í skurðinn. Addi háöskraði og kall- aði á pabba sinn. og mömmu, en þau heyrðu ekki. Þá tóku þau eftir því að komin var svarta þoka. Rúna bjargaði sér yfir á hinn bakkann. Syo sagði hún: „Addi, getur þú ekki klifráð niður til mín og stokkið svo yfir á bakkaim?“ „Jú, jú“, sagði Addi. Svo gengu þau áfram, þangað tjl þau voru orðin þreytt og villt, þá settust þau nið- ur á þúfu og fóru að gráta. Allt í einu sáu þau ægilega stórt ferlíki koma þrammandi ofan brekkuna og þau hlupu eins og fætur togpðu Rúna og Addi, en allt I' einu var grjpið stórri lúku um axlirnar á þeim og þau dregin beinustu leið til baka upp í dinim- an helli og sagt var þrumandi röddu: „Hvað eruð þið að gera hér?“ Þá sagði Rúna: „Við er- um að leita að kindum“. „Þá skuluð þið fara að Framh. á 3. siðu Myndskreytta vísan er eftir Hömiu Guniui -J—jC_ Aft rnírm fo'r a horívm Jið-uS, ® SSe eiiihvae svéur'd íæj, S&jýa íæéi sýk-ur oo Ltj ué, * "r lvoru J-aoi, -Jjz Laugardagur 15. marz 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Handknattleiksmótið: |órir meistarseflokksleikir í korloílokki um helgino Að undanförnu hefur verið lítið um leiki í meistaraflokki karla og er ástæðan sú að bæði æfingar landsliðsins og utanför þess trufluðust af eðlilegum á- stæðum. Nú eru landsliðmenn- irnir komnir heim eftir ágæta för á HM þar sem þeir náðu betri árangri en nokkrum datt í hug er þeir fóru héðan. í norrænum blöðum má sjá að með íslandi er reiknað í Norð- urlandakeppninni í framtíðinni og með sama árangri eru okk- ar menn í handknattíeik fram- hærilegir í alþjóðakeppni. Munu margir gleðjast yfir því að sjá þá liér í leik aftur, og verða meistaraflokksleikir ráðandi á komandi keppniskvöldum. 1 kvöld lteppa Valur og Vík- ingur, og getur það orðið nokk- uð jafn leikur. Hvorugt liðið hefur sýnt góða leiki í mótinu og þau eru meðal þriggja neðstu liðanna; hafa ekki feng- ið stig enn sem komið er. Lík- ur eru fremur tíl þess að Valur nái stigunum í leiknum, en mið- að við leiki undanfariö er það engan veginn öruggt, Hinn meistarafiokksleikui'inn er á milli Þróttar og ÍR, og virðist sem ÍR eigi að hafa ráð leiksins í liendi sér. Á undan leikjum þessum fer fram leikur í þriðja flokki milli Víkings og Fram í A-riðli. Á morgun keppa Aftureld- ing og FH og' verður það án efa fjörugur leikur. Gera má í’áð fyrir að íslandsmeistararn- ir vinni leikinn, en Afturelding hefur sýnt að liðið er í mik- illi framför og getur bitið frá sér, og það gæti komið enn á óvart í leiknum við hina ágætu Hafnfirðinga. Síðari leikurinn er á milli Fram og Ármanns og gæti það orðið nokkuð jafn leikur. Fram- arar hafa yfirleitt náð nokk- uð góðum leikjum í mótinu og lið þeiira er stöðugt að þroskast og batna. Það eru því meiri líkur til þess að Fram vinni. Lið Ármanns er meira í deiglunni og hefur ekki enn náð nauðsynlegri samheldni og krafti, en takist þeim upp geta liinir ungu menn þeirra komið á óvart og orðið Fram erfiðir. Á undan fer fram leikur í 1. fl. kvenna. og keppa þá KR og Víkingur. Körfuknattleiksmótið: iKF vann KFR-B 106:22 og KFR-A vann KR 46:41 Mótið hélt áfram s.l. mið- vikudag og voru háðir tveir leikir í m.fl. ÍKF :KFR-B 106 :22 (45:13). Þessi leikur var mjög ójáfn eins og úrslitin sýna. KFR byrjaði vel og er fyrri hálfleikur var hálfnaður stóðu leikar 15:10 ÍKF í vil, en étið háð um þessa helgl Fjórir íslendingar meðal þátttakenda Hið árlega Holmenkollen- skíðamót fer fram um þessa helgi í Osló. Er keppt þar í bruni og svigi, og svo er há- ins vandað og þátttakendur komnir víða að. Meðal keppenda á mótinu eru fjórir íslendingar sem Gunnar þá tóku þeir upp mannavöldun yfir allan völlinn og urðu þar allsráðandi og sýndu afbragðs leik. Þeir voru allir góðir, en sérstaka athygli vakti glæsileg- ur leikur Friðriks. Lið KFR hélt illa út, enda höfðu þeir enga skiptimenn. Langbeztur var Guðmundur. KFR-A:KR 46:41 (21:18). Þessi leikjur varð jafnari en búizt var við og spennandi allt til loka. Leikurinn var fjörug- ur og harður og allvel leikinn. KR-ingar tóku forystuna í upp- hafi og komust 7 stig yfir, en KFR-ingar héldu ótrauöir áfram og náðu smám saman leiknum í sínar hendur og tóku forystuna og héldu til leiksloka, enda þótt KR mjókkaði bilið undir lokin. Hjá KFR var mjög góður og enn- punktur móts þessa hið sögu-jfremur eru af yngri hópnum, fremur byggði Geir vel upp, en fræga Holmenkollenstökk, sem dregur að sér, ef vel viðrar, yfir 100 þúsund áhorfendur. Er þátttaka mikil í mótinu, enda er þetta afmælismót fé- lagsins sem ævinlega sér um mót þetta og heitir „Forening- en for skiidrettens fremme“ en það vai*ð 75 ára í janúar í vetur. Var þess þá minnzt hér á íþróttasíðunni og þeirra merku málefna sem félagið hef- ur beitt sér fyrir til eflingar skíðaíþróttinni þar i landi. Verður sérstakléga til móts- en líka má kalla þá menn sem eru að koma og lofa góðu og hafa þegar náð góðum árangri miðað við aldur. Þessir menn heita: Svanberg Þórðarson ÍR, Leifur Gíslason KR, Magnús Guðmundsson KA, Akureyri og Jóliann Vilbergs- son frá ísafirði. Taka þeir allir þátt í Alpagreinunum. Eru þeir farnir til Osló fyrir nokkrum dögum. Ætlunin var að Eysteinn Þórðarson færi líka en hann gat ekki komið því við. mætti að ósekju skjóta minna. Lið KR kom á óvart og hélt nú vel út allan leikinn. Beztirj voru Gunnar og Sigurður, sem áttu mjög góðar skiptingar og ágæt skot. Um s.l. helgi voru leiknir tveir leikir í II. fl. IR-B — Á-B 52:7 Á-A — ÍKF 57:5 Mótið heldur áfram mk. mánudagskvöld kl. 8 að Há- logalandi og verða háðir tveir leikir í m.fl. karla: KFR-B:KR og KFR-A-.ÍR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.