Þjóðviljinn - 10.04.1958, Side 1
Fiinmtudagur 10, apríl 1958 — 23. árgangur — 81. tölublað
Krústjoff ritar Hermanni Jónassyni
um stöðvun tilrauna með kjarnavopn
Afli Reykjávsknr-
báta í gær
Um kl. 10 í gærkvöldi voru
eftirtaldir Reykjavíkurbátar
komnir að: Þórir með 20 toirn,
Hilmir 15, Ásgeir 20, Marz 9,
Rifsnes 18, Svanur 8, Guðrún
8, Gunnar Hámundarson 8 og
Kári Sölmundarson með 35
tonn, en hann kom með afla
sinn frá Þoriákshöfn.
Fleiri bátar voru ekki komnir
að, en voru væntanlegir. Allir
höfðu þeir fengið þennan afla
á einni nóttu.
Lmíur í Ijós þá ósh að UUögum sovét&tjórimriniMr um það
mál verði vel tehið ui ríhisstjórn íslunds
Forsætisráðherra Sovétríkjanna Nikita Krústjoíí
hefur ritað Hermanni Jónassyni forsætisráðherra
bréf varðandi ákvörðun Sovétríkjanna að hætta til-
raunum með öll kjarnavopn og tillögur sovét-
stjórnarinnar til stjórna Bretlands og Bandaríkjanna
um að þau ríki hætti einnig slíkum tilraunum.
Lýkur bréfi Krústjoffs með þessum orðum: „Leyf-
mönnunum verði bakað óbæt-
anlegt heilsutjón.
f svipinn eiga aðeins þrjú
ríki, — Sovétríkin, Bandaríkin
og Stóra Bretland, — kjarnorku-
vopn, og þess vegna væri til-
töluiega auðvelt að ná sam-
komulagi um að hætta tilraun-
um með kjarnorkuvopn.
Verði þessum tilraunum ekki
hætt nú, kunna önnur ríki að
eignast kjarnorkuvopn að nokkr-
um tíma liðnum, og þegar svo
er komið, verður auðvitað erfið-
ara að ná samkomulagi um að
hætta tilraununum.
Á undanfömum árum hefur
sovétstjórnin þrásinnis snúið sér
til ríkissfjórna Bandaríkjanna
og Stóra-Bretlands og lagt til að
hætt verði tilraunum með
Framhald á 5. síðu.
Vorosjiloff fer til
Júgóslavíu
Tilkynnt var í Belgrad í gær
að Vorosjiloff, forseti Sovét-
rikjanna, myndi koma þangað
í opinbera heimsókn í næsta
mánuði.
Holienzkur togari sökk á Erm-
arsundi í gær. Mannbjörg varð.
ið mér, herra forsætisráðherra, að láta í ljós þá |
ósk, að framangreindum tillögum sovétstjórnarinn-
ar verði vel tekið af hálfu ríkisstjórnar íslands”.
Þjóðviljanum barst í gær eft-
irfarandi frétt frá forsætisráðu-
neytinu:
Ambassador Ráðstjórnarríkj-
anna, herra P. K. Ermoshin,
héfúr afhent Hermanni Jónas-
syni, forsætisráðherra, bréf það
frá N. Krústjoff, forsætisráð-
herra Ráðstjórnarríkjanna, dag-
sett 4. þ. m., er hér fer á eftir
í þýðingu:
Kæri herra forsætisráðherra.
Eitt þeirra alþjóðamála, sem
nú er brýnust nauðsyn að leysa,
v.andamál, sem veldur ..milljón-
um manna um allan heim hinum
þyngstu áhyggjum, er nauðsyn
þess að þegar í stað verði hætt
tilraunum með hinar. ýmsu teg-
verði upp nýjar, ægilegri og
mannskæðari gerðir kjarnorku-
vopna og auka þannig í vaxand'
mæli á þá kjamorkustríðsógn-
un, sem vofir yfir mannkyninu.
Meira að segja nú þegar, á
friðartimum, valda kerfisbundn-
ar sprengingar kjarna- og vetn-
isvopna í tilraunaskýni heilsu-
tjóni hjá friðsömu fólki í ýms-
um löndum, fóiki, Sem ekkerí
grunar og ekkert hefur til saka
unnið.
I bænarskrá þeirri, sem und-
irrituð var af 923_5 vísindamönn-
um í 44 löndum og at'heut í jan-
úarmánuði s.l. ffamkvæmda-
stjóra Sameinuðu þjóðanna, seg-
ir, að sérhver tiirailn með kjarn-
v
)
undir kjarna- og vetnisvopna.
Það er auðskilið, hversu miklum
áhyggjum framhald tilrauna með
sprengingar kjarnorkuvopna
veldur meðal allra stétta þjóð-
félagsins, —- allt frá stjórnmála-
mönnum og vísindamönnum, sér-
fræðingum, og til alrar alþýðu,
vinnandi fólks í borgum og bæj-
um og þar á meðal mæðra.
Vissulega ýta þessar tilraunii
undir vígbúnaðarkapphlaup,
þjóna þeim tilgangi að fundnar
orkusprengju aúki magn géisla-
virkra efna, sem falla úr loftinu,
og skaði þannig hei’.sú manna
um allan heim og stofni í hættu
eðlilegum þroska komandi kyn-
slóða.
Með tilliti til alls þessa hefur
sovétstjórnin komizt ,að þeirri
niðurstöðu, að engin frekari töf
megi á því verða að leyst verði
vandamálið um að hætta til-
raunum með kjarnorkuvopn, þar
eð ekki má láta það líðast að
fjppreisnargfienn láfa fil
sisrar skriða á Kúbu
Náðu úfvarpsstöð í Havana á siti vald,
göiubardagar þar og skemmdarverk
Uppreisnarmenn á Kúbu sem hafa nú um langt skeiö
hafzt viö í fjaJlahéruöum í austurhluta eyjarinnar virö-
ast hafa ákveðiö að láta til skarar stríöa og freista
þess aö vinna fullan sigur á her einræöisherrans Batista.
f gærmorgun tók ein af út-
vavpsstöðvunum í höfuðborginni
að senda út áskoranir til íbú-
anna að rísa upp gegn Batista.
Verkamenn voru hvattir til að
leggja niður vinnu og sagt var
að 5000 menn væru reiðubúnir
að berjast. til úrslita á götum
borgarinnar.
Fjölmennar hersveitir stjórn-
arinnar fóru þegar af stað og
skömmu síðar þagnaði stöðin.
Uppreisnarmenn höfðu hörfað
og kveikt í stöðinni á undan-
haldinu.
Um svipað leýti urðu spreng-
ingar víða í borginni, m. a. ein
við skrifstofur bandarisku frétta-
stofunnar United Press. Raf-
magnslaust varð, sennilega
vegna skemmdarverka, og allt
símasamband rofnaði. Af þeim
sökum eru fréttir óljósar.
Framhald ó 5. síðu.
Þormóður goii er iullkomnasti
togan sem londSmenn eiga nu
848 brúttólestir - ganghraði alituð 15 mUur
Bæjai'togarinn Þormóður goöi kom til Reykjavíkur í
gær um hádegisbilið. Hann er stærsti togari landsmanna
nú, 848 lestir og mun einnig vera hinn hraöskreiðasti,
gekk 14,6 mílur í fyrri rejmsluför, en 15,3 í þeirri síöari.
Verö skripsins mun vera rúmar 14 milljónir.
Hafsteinn Bergþórsson fram-
kvæmdastjóri og yfirmenn hins
nýja togara sýndu fréttamöim-
um skipið í gær. Auk þess að
vera stærri en aðrir togarar
sem íslendingar hafa eignazt
til þessa eru ýmsar nýjungar
sem ekki hafa verið í hinum
fyrri togurum.
Stýrið er þrískipt, au'k hins
venjulega handstýris, þannig
að hægt er að stýra togaran-
um frá þrem stöðum i stjórn-
palli: bæði frá stjómborði og
bakborði, auk miðju stýrishúss.
Lestin er einangmð með tré
bæði í loft og gólf. Þá em
einnig í stað klampa fyrir hill-
ur í lestinni aluminíumvihklar,
en þeir hafa ekki verið notaðir
í íslenzkum togumm áður.
Gangur er innbyggður frá
stjómpalli aftur í skipið,
þannig að ekki þarf að fara út
á þilfar á leið milli stjómpalls
og vistarvera afturá.
Loftbremsur era á togvimm
þannig að hægt er að slaka ef
varpan festist.
Ibúðir áhafnar. Síðast en
ekki sízt er að íúðir áhafnar
em rýmri og betri en á hinum
eldri togumm. Em það 4ra
manna klefar, en íbúðir em
fyrir 48 manns.
Veiðitúra getur togarinn far-
ið allmiklu lengri en hinir eldri
togarar. Olíugeymar eru til 45
daga útivistar og vatnsgeymar
eiga að taka birgðir til lengri
t;ma. Útivistartími hinna eldri
fogara er um 3 vkur.
Reyndist vel á heimleiðinni —
Fer strax á veiðar
Þormóður goði kom við í
Grimsby á leiðinni frá Þýzka-
landi. Láta skinsmenn af því
hvað hann sé gott sjóskip, en
þeir fengu gott veður á heim-
leið. Hingað kom togarinn með
14.00 lestir af salti og á. annað
hundrað lestir af öðram vör-
um. Áætlað er að hann rúmi
eitthvað yfir 500 lestir áf salti-
fiski. Mun hann fara á veiðar !
salt strax og hann verður til-
búinn til veiða.
Skipið er til sýnis kl. 5-9
í dag.
Óhenji vinna í
tfestmannaeyjum
Mjög mikil atvinna er nú í
, Vestmannaeyjum. Almennt er
unnið frá kl. 8 til 24 og sum-
ir vinna enn lengur.
Heildarafli Vestmannaeyja-
báta í fyrradag nam rösklega
þúsund lestum. Afli. færabáta
var tregur, en þeir eru á milli
50 og 60 í Eyjum.
Liframagnið úr róðrinum á
annan í páskum nam '118,5
lestum og er langmesta lifra-
magn úr einum róðri á þessari
vertíð.
Mesta liframagn úr einum
róðri sem lifrarsamlag Vest-
mannaeyja hefur nokkum tíma,
tekið á móti er 127 lestir.