Þjóðviljinn - 10.04.1958, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. apríl 1958
Loftleiðir h.f.*
Hekla er væntanleg til Rvíkur
kl. 19.30 í dag frá Hamborg,
K-höfn og Osló. Fer til N. Y.
kl. 21.30.
Flugféiag íslands h.f.:
Millila ndaflug:
Gullfaxi fer til Osló, K-hafnar
og Hamborgar kl. 8 í dag. —■
Væntanlegur aftur til Rvikur
kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow og K-hafnar kl.
8 í fyrramálið. Hrímfaxi fer
til London kl. 10 í dag. Vænt-
anlegur aftur til Rvíkur klukk-
an 21 á morgun.
ínnanlandsf lug:
£ dag er áætlað að fl.iúga til
Akureyrar 2 ferðir, Bíldudals,
Egilsstaða, Isafjarðar, Kópa-
skers, Patreksfjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað
Frank kom inn aftur náfölur.
„Hnífur — þessum hníf var
kastað á mig“, sagði hann.
,,Eg vissi að eitthvað væri í
vændum — þetta er allt vegna
mín“, sagði bl.aðakonan hrygg.
„I öllum bænum. þið mrgið
ekki fara. Hann Júlíus bar-
þjónninn vísar ykkur upp í
herbergið og kemur með
hressingu handa ykkur. Eg
hringi svo til fugstöðvarinn-
ar og síðan til blaðsins míns.
Eg þarf að vita hvað ég á að
gera. Við sjáumst þá á morg-
un“.
í dag er fimnitudagurinn
10. apríl — 100. dagur
álsins -** Fsekíei — Kirkju
bólsfeðgar brenndir fyrir
galdra 1056 — Tungl í há-
suðri kl. 6.04 — Árdegis-
háfiæði kl. 10.09.
ÚTVARPIÐ
í
DAG
12.50-14.00 ,,Á frivaktinni“,
■sjómannaþáttui (Guðrún Er-
lendsdcttir). 18.30 Fornsögu-
lestur fyrir b:'.rn (Helgi Hjörv-
ar). 18.50 Framburðarkennsla í
frönsku. 19.30 Tónleikar:
Harmoniitulög (plötur). 20.30
Erindi: Garðar á Álftanesi
(Stefán Júiíusson rithöfundur).
20.55 Tónleikar (plötur): Duet-
concertino fyrir klarínettu,
fagott, strengjasveit og hörpu
eftir Richard Strauss (Gerald
Caylor, Don Christlieb og
kammerhljómsveitin í Los
Angeles leika: Harold Byrns
stjórnar) 21.15 Upplestur:
Kvæði og stökur eftir Gísla Öl-
afsson frá Eiriksstöðum (Bald-
ur Pálmason). 21.25 Tónleikar
af sepulböndum frá Sviss: Etýð
ur fyrir kvenrödd og hljómsveit
eftir Constantin Regamez
(Annemarie Jung syngur með
útvarpshljómsveitinni í Bero-
múnster; Erich Schmid stjórn-
ar). 21.45 Islenzkt mál (Jón
Aðalsteinn Jónss. kand. mag.).
22.10 Erindi með tónleikum: —
Austurienzk fornaldarmúsik;
III.: Kína (Dr. Páll ísólfsson).
23.00 Dagskrárlok.
I’Jtvarpið á morgun
18.30 Börnin fara i heimsókn
tií merkra manna.
18.55 Framburðarkennsla
i esperanto.
19.10 Þingfréttir. — 19.25
Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Létt lög pl.
20.30 Daslegt mál (Árni
Böðvarsson kand. mag.).
20.35 Ferðaþátt.ur: Frá Fremri-
Kotum til Kákasus (Hall-
grímur Jónasson).
21.00 Islenzk tónlistarkynning:
Lög eftir Ástu Sveinsd.,
Stefán Ágúst Kristjáns-
son, Jón Stefánsson,
Björgvin Filippusson og
Baidur Andrésson. —
Söngvarar: Kristinn
Hallsson og Guðmundur
Jónsson. Fritz Weiss-
happel leikur undir og
býr dagskrárliðinn til
flutnings.
21.20 Útvarpssagan: Sólon
Islandus.
22.10 Erindi: Um bókasöfnun
(Gunnar Hall).
22.30 Sinfónískir tónleikar: —
Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur. Stjórnandi:
Vaclav Smetacek.
23.10 Dagskrárlok.
( að fljúga til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hólmav., Horna-
fjarðar, Isafjarðar, Ktrkjúbæj-
arklausturs og Vestmannaeyja.
S K I P I N
Skspaútgerð ríkisins:
Hekla er í Rvík. Eija fór frá
Rvík í gær austur um; land . í
hringferð. Herðúbreið ér á;
Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er væntanleg til R-
vikur í dag frá Breiðafjarðar-
höfnum. Þyrill er á leið frá
Akureyri til Rvíkur. Skaftfell-
ingur fer frá Rvík í dag til
Vestmannaeyja.
Skipadeiíd SÍS-
Hvassafell átti að fara í gær
frá Reme áleiðis til Reykjavík-
ur. Arnarfell er í Reykjavík.
Tökulfell átti að fara í gær frá
N.Y. áleiðis til Reykjavikur.
Dísarfell kemur til Rvíkur í dag
frá Austfjörðum. Litlafell á að
fara í dag frá Rendsburg áleið-
is til Rvíkur. Helgafell væntan-
!egt til Rvíkur í dag frá
Stykkishólmi. Hamrafell fór frá
Rvík í gær áleiðis til Palermo
og Batumi. Troja átti að fara
í gær frá Álaborg áleiðis til
Keflavíkur. Cornelius Houtman
fór frá Djúpavogi 8. þm. áleið-
i is til Belfast og Dublin.
'3
Ý M I S L E G T
| «5 jálparbeiðni
í Mikið hefur safnazt handa
J bágstöddum hér í borginni i
! vetur. Samt virðist eitt hafa
i gleymzt, sem full ástæða væri
til að bæta úr, ef unnt væri
j að einhverju leyti. — Á að-
! fangadagskvöld brann húsið
; Þingholtsstræti 28. Þar áttu
heima að minnsta kosti 20
manneskjui á ýmsum aldri.
Þetta fólk missti meira og
minna föt sín og húsgögn í
brunanum, og var lítt eða ekki
vátryggt hjá mörgum. — Er
sumt af þessu fólki illa á vegi
statt og á við ýmsa örðugleika
að stríða, vegna hins mikla
tjcns, sem eldurinn olli því. —
Gleðilegt væri að geta rétt þvi
hjálparhönd á einhvern hátt og
mætti um það segja: „Betra
seint en aldrei“. — Ef margir
leggja saman gæti fólki þessu
orðið það til gleði, að ekki
hefðu samborgararnir gleymt
raunum þess. — Þjóðviljinn
mun veita gjöfum viðtöku til
fólksins, sem brann hjá í Þing-
holtsstræti 28. —
Árelíus Níelsson.
HJÓNABÖND
Nýlega hafa verið gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Guðlaug
Jóhannsdóttir, dömuklæðskeri
og Guðmundur Erlendsson,
múrari. Heimili þeirra er að
Dunhaga 10. — Ennfremur
ungfrú Guðmunda Halldórsdótt-
ir og Magnús D. Ingólfsson.
Heimili þeirra er að Kirkju-
braut 51 Akranesi; ungfrú
María Gestsdóttir frá Giljum
Hálsasveit og Geir Marinó
Jónsson, bryti, frá Miðsandi á
Hvalfjarðarströnd.
Sl. laugardag op-
;;inþeruðu. trúlof-
uri sína ungfru
Rjurndís Júlíus-
dóttir skrifstofu-
mær Laugavegi
67 iog Gunnar Sigurðsson húsa-
smíðanemi. — Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Sjöfn Egilsdóttir, afgreiðslu-
mær, Öldugötu 53 og Gunnar
Már Hauksson, bankamaður,
Urðartúni við Laugarásveg. —
Ennfremur ungfrú Katrín Sig-
urjónsdóttir frá Grímsstöðum
V-Landeyjum, Rang. og Einar
Ingi Sigurðsson, starfsmaður
Fiskimats ríkisins, Túngötu 36,
Reykjavík. — Ungfrú Kristrún
B. Jónsdcttir, afgreiðslumær,
Laugarnesvegi 104 og Pálmar
Árni Sigurbergsson, verzlunar-
skólanemi, Eskihlíð 5.
- Fram, 1. árg.
2. tbl. er kom-
ið út. — Þetta
/&fjr nýja tímarit
æsÆ. flytur léttan
' ’^ÍTðihmtilest-
jjív w ur um ^st;}r
og svaðilfarir, njósnir og
gagnnjósnir auk ýmissa þátta
svo sem kvikmynda- heimilis-.'
tízku- skák- og skrýtluþátta,
Blaðið á að koma út mánaðar-
lega og eru eftirtaldir þrír
menn í ritstjórn; Brynjúlfur
Jónsson, Guðjón Elíasson og
Torfi Þ. Ólafsson. Frágangur
blaðsins er snyrtilegur og upp-
settning skemmtileg.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund í Kársnesskólanum
í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Ýmis
félagsmál; inntaka nýrra fé-
laga.
GESTAÞRTUT
Úr gamanleik Leikfélags Hafnarijarðar „Afbrýðisöm eigin-
kona“. Fritzy (Sigríður Hagalín) og Mole (Eiríkur Jóliannes-
son). Teikning: Halldór Pétursson. Næsta sýning föstudag.
Þakkarávarp
Öllum þei_m vinum mínum og vandamönnum, nær og
f jær, sem glöddu mig með komu sinni, skeytum, góðum
gjöfum og á margvíslegan annan hátt á sextugsafmæli
mínu 29. marz s.l. færi ég mínar innilegustu hjartans
þakkir og óska þeim, í nútið og framtíð allrar
blessunar.
Jón Hjaltason, Básenda 10
Það er gaman fyrir yngri les-
endurna að ráða þessa þraut,
því hún er bæði skemmtileg og
einföld. Það sjáið skuggamynd-
ina af hundinum og uppi í
horninu eru 14 reitir og ef þeir
eru klipptir út, á að vera hægt
að leggja þá þannig, að sams-
konar mynd komi út. Við gæt-
um einnig teiknað reitina mikið
stærri í sömu hlutföllum og
haft þá jafnvel í mörgum litum
og búið til mikið stærri hund.
Svo má líka gera hundinn úr
tuskum ....... (Lausnin er á
8. bls.).
Daeslcrá Alþingis
fimmtudaginn 10. apríl 1958,
klukkan 1.30 miðdegis.
1. Minnzt látins fyrrv. alþing-
ismanns.
2. Fyrirspurnir-:
Félagsheimili — Ein umr.
3. Kosning fimm manna í raf-
orkuráð, til fjögurra ára.
4. Gjaldeyrisafkoma, þáltill.
5. Biskupsstóll í Slcálholti.
6. Lífeyrisgreiðslur, þáltill.
Félagar ÆFR
Fyrst um sinn verður skrif-
stofan aðeins opin milli kl.
5—7. — Stjórnin.
Kvenfélag Lang-
holtssóknar
Fundur í Ungmennafélagshús-
inu við Holtaveg föstudaginn
11. apríl kl. 8.30.
Kvenfélagið Ilringurinn
fundurinn sdm féll niður á
skírdag verður haldinn í kvöld
kl. 8.30 í Garðastræti 8. Sýnd
verður ballett-kvikmynd.
Stjórnin.
Breiðfirðingafélagið
hefur félagsvist í kvöld, fimmtu
dag í Breiðfirðingabúð og hefst
hún klukkan 8.30.
SÖFNIN
Landsbókasafnið er opið alla
virka daga frá kl. 10—12,
13—19 og 20—22, nema
laugardaga frá 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Þingholtsstræti 29A er opið
til útlána virka daga kl, 14
—22, laugardaga kl. 14—19
og sunnudaga kl. 17—19.
Lesstofan opin kl. 10—12 og
13—22 á virkum dögum,
10—12 og 13—19 á laugar-
sunnudögum.
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 13—15 og á sunnu-
dögum kl. 13—16.
Náttúrugripasafnið er opið
þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13—15 og
sunnudaga kl. 13—lc.