Þjóðviljinn - 10.04.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 10.04.1958, Side 5
•• . Jii'í — ----- (if Fimmtudagur 10. apríl 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Aðalfnndur Byggingarsamvinnufélags starfsmanna Reykja- víkurbæjar verður haldinn í Edduhúsinu við Lindar- götu föstudaginn 11. þ.m. kl. 8.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum; — Stjórnin Sovétríkin hafa stigið spor í rétta átt, segir N'éhru Telur margt þarft og nýfiiegt i nýlegum tillögum hœSi þeirra ng Bandarikjanna Ákvörðun sovétstjórnárinnar að stööva tiltaunir með , ingunum og leitist við að fá kjarriavopn er merkasti viöburður sem orðiö hefur um samninga um afvfcnnun undir | skeiö í veröldinni, sagði Nehru, forsætisráöhei ra índ-1 eítlr,itl °-komi í öðru latri í veg : lands, í ræöu á þinginu í Delhi í gær. | fynr kjarn.avop.nun Vestur- | Þýzkaiands. Mænusóttarbólusetningin heldu.r áfram í Heilsuverndarstöðinni. Opio aðeins: Þriojudaga kl. 4—7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 f.h. Heil snverndarstöS Reykiavikur Framhald af 1. síðu kjarna- og vetnisvopn. Þar eð hvorki bandaríkjastjóVn né brezka ríkisstjórnin vildu fall- ast á að hætt yrði án skilmála við kjarnorkuíilraunir, var af hálfu sovétstjórnarinnar lagt til, að þessum tilraunum yrði hætt um tiltekinn tíma, fyrst í stað að minnsta kosti, til dæmis tvö eða þrjú ár. í tillögum sovét- stjórnarinnar í bessu rnáli er gert ráð fyrir því, að komið verði á stofn nauðsynlegu al- þjóðlegu eftirliti með því að til- raununum sé hætt. Þrótt fyrir allt þetta hefur, því miður, ekki tekizt enn að ná samkomulagi um lausn þessa vandamáls, að hætta þegar í dag og skilyrðislaust öllum til- raunum nreð kjarnorkuvopn, og jafnvei ekki að gera það til bráðabirgða. Með því að æðsta ráði Sov- étríkjanna var það hugleikið að hefjast handa um raunhæfa, al- rnenna ítöðvun tilrauna með kjarna- og vetnisvopn og stiga þannig fyrsta sporið í þá átt að mannkyninu verði að fullu bjargað frá hættu eyðandi kjarn- orkustyrjaldar, ákvað æðsta ráð- ið að hætta tilraunum með allar gerðir kjarna- og vetnisvopna í Sovétríkjunum. Til framkvæmdar þessari sam- þykkt æðsta ráðs Sovétríkjanna hefur sovétstjórni-n ákveðið að Iiætta einhliða frá 31. marz 1958 tihaunum með livers konar gerðir kjansa- og- vetnisvopna. Sovétstjórhjn heíur beint því íil ríkisstjórna Bandaríkjanna og Stóra-Bretlands að þær geri slíkt hið sama. Sovétstjórnin mælist til þess að ríkisstjórn ís- lands styðjj þétta frumkvæði í þágu mannkynsins alls. Ef stjórnir þeirr.a ríkja, sem nú róða yfir kjarnorkuvopnum, styddu þessa tillögu sovétstjörn- arinnar og ákvæðu fyrir sitt leyti að gera ekki fleiri kjarn- orkuvopnatilraunir, myndi loks- ins fundin lausn þess vandamáls, sem skelfii- allar þjóðir heirns, og þannig stigið mikiivægt spor í þá átt að vckja einlægt traust ríkja í milli, að treysía friðinn. Ef stjórnir þeirra ríkja, er íáða yfir kjarnorkuvopnum, vilja samt sem áður ekki taka undir þessa ákvörðun sovét- stjómarinnar og e^ þær kjósa heldur að allt verði sem áður, ef þær halda áfram tilraunum með kjarna- og veínisvopn, þá munu Sovétríkin að sjálfsögðu ekki eiga annars kost, öryggis síns vegna, en að' telja sig laus við þó skuldbindingu að hætta kjarnorkutiJraunum. Sovétstjórn- in myndi ekki óska þess, að sá yrði endir máisins, í skírskotun sinni til stjórna Bandaríkjanna og Stóra-Bret- lands hefur sovétstjómin látið í' ljós þá von, að þessar rikisl stjórnir leggi lið þessu frum- kvæði Sovétríkjanna og geri þanig mögulega allsherjarstöðv- un lilrauna með kjarnorkuvopn, nú og um allan aldur. Þetta fyrsta raunhæfa skref í þá átt að vernda mannkynið fyr- ir þeirri ógnarógæfu, sem ný- tízku kjarnorkuvopn búa því, myndi gera það svo ósegjan- lega miklu auðveldara að kom- ast áleiðis á vegi til lausnar þess vandamáls að iosa þjóðirn- ar að fullu og öllu við ógnun kjarnorkustyrjaldar. Vart mun nokkur maður neita því, að yrði öllum tilraunum með kjarna- og vetnisvopn hætt, myndi það bæta stórlega andrúmsloft al- þjóðastjórnmóla í heild og skapa hentugri skilyrði til lausnar öðr- um óleystum alþjóðlegum vanda- málum. Leyfið mér, herra forsætisráð- herra, að láta i Ijós þá ósk að ofangreindum tillögum sovét- stjórnarinnar verði vel tekið af hálfu ríkisstjórnar íslands. Yðar einlægur N. Krústjoff 4.-4. 1958 Herra Hermann Jónasson, forsætisráðherra íslands, Nehru sagði að það gæti vel verið að þeir hefðu á ré.tu að standa seni segðu að Sovétríkj- unum' væTi útlátalitið að hætt-a tilraununum nú, þegar' þau hefðn rétt nýlokið við að gera fjölmargar. En hvað sem því liði fögmðu Ind-verjar þessari á- kvörðun sem spori í rétta átt Yfir’iýsing Sovétnkjáhna urn að þau væru reiðubúin að sem.ja um eftirlit með kjarnatilraunum væri einnig mjög mikilvæg. Gefur auga leið Hann tók fram að það gæfi auga leið að Sameinuðu þjóð- irnar eða einhver slík alþjóða- samtök skipuðu nú mikilsmetna vísindamenn í nefnd oe fælu þeim að leagja á ráðin um hvernig fara skyldi að því áð tryggja stöðvun kjarnaspreng- inga. Nehru fagnaði einnig þeirri tillögu Eisenhovvers forseta að samningar verði gerðir um að kjarnakleyf efni verði fram- vegis aðeins framleidd til frið- arþarfa. Þessi tillaga og tillög- ur og ákvarðanir sovétstjórnar- innar gætu, ef þeim væri fylgt eftir, gerbreytt ástandinu í al- þjóðamálum. | Eisenhow. r Bandarikjaforse:; j ræddi við blaðaménn í Wash-i inglon i gær. Hann var spurður ; urri þá yíDý'singU'' Ðulles’ar ■ ut- [ aTiríkisráðherra í fyriadué- nð Bandaríkin myndu líaida' áriam- kiarnasþrongingum' sinum þar til þau hcíö'u ailað sér allrar nauðsyn'egrar vit-neskj-u i'yrL framleiðslu kjarnavöþria.' Kisen- hower sagði að hugsanlegt væri að kjarnasprengingar Bandarík.i- anna á Kyrrahafi í vor og sum- ar yrðu þæ>- síðustu, ef í I.iós kæmi að vísindamenn þeirra fengju með þoim alia ’þá vitn- esk.iu re.n þeir teldu sér nauð- synlega. Vesturveldin [ gaginýnd Mörg blöð á vestur öndum gagnrýna m.iög þá afs'.öðu stjórna Bretlands og Bandaríkj- anna að virða ákvörðun sovét- stjórnarinnar að véttugi og kalla hana áróSursbragð eilt. Málgagn brezka Verkamanna- fiokksins, Ðaily Herald, segir þannig að stjómir ves'urveld- anna standi uppi ráðþrota í Ieit sinni að afsökunum fyrir því að halda áfram kjarnasprcngingun- um. Það krefst af brezku ríkis- stjórninni að hún hætti sprcng- Bandaríska biaðið Pl’.iladelphia. íntiUirér ségir: „Jafnvel þótt til- boð Krústjoffs kunni að vera jafn falskt og þriggja' dollara ácðill — og það a. m. k. hugsan- legt að svo sé ekki — geta Bandarikln aðeins tauað á því hð aff-reiða það sem áróffur eða fálbeitu." Uppreisí! Framhald af 1. síðu í einni frétt segir að mikiil eldur lcgi í einu hverfi borg- arinnar og hafi hann breiðzt ört út. í annarri er sagt að bardagi hafi orðið í hafnarhverfinu þeg- ar uupreisnarmenn brutust inn í vopnaverzlun. Stjórnin sagði að þeir hefðu allir verið felldir. Lögreglan stanzaði alla umferð á aðalgötum borgarinnar og gerði leit í hverju húsi. Ekki er viíað hvern árangur áskoranir uporeisnarmaniia um verkfallið hafa borið, en sagt er að öllum bönkum háfi verið lokað og f.estöllum verzlunum. Afstýrt var á síðustu stundu verkfalli 180.000 stálverkamanna í Ruhrlréraði sem hefjast átti i gær. Sáttaboði var tekið. r N ý s m í ð i Útvegum eíkar fiskibáta frá fyrsta flokks dönskum og norskum skipasmíðastöðvum. Byggða eftir íslénzkum teikningum. Hag- kvæmt verð og afhendingartími. Nýsmíði Einnig stál fiskiskip af öllum stærðum, frá norsltum og hol- lenzkum skipasmíðastöðvum. Góður afgreiðslutími. Kynnið yð- ur verð og greiðsluskilmála, I i E s ö I u Höfum til sölu og afhendingar stnax rtokkur nýleg norsk stál fiskiskip af ýmsum stærðum. Skipin eru með fullkomriasta útbúnaði. Leitið upplýsinga. Við erum fyrst og fremsf umboðsmenn kaupestda. MAGNÚS JENSS0N M, Tjarnargötu 3. — Pósthólf 537. — Sími 14174.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.