Þjóðviljinn - 10.04.1958, Blaðsíða 6
6)— ÞJÓÐ'ÍrfLÍINÍÍ — Fimmtuáagur 10. apríl 1958
Þióðviljinn
Útgefandl: Samelningarílokkur alþýSu — Sósíallstaflokkurinn. - Ritstjórai
Magnús Kjartansson, Sigurður Ouðmundsson (áb.). - PréttaritstJóri: Jón
Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Ouðmundur Vigfússon,
Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Slgurjón Jóhannsson. - Auglýs-
ingastjóri: Guðgeir Magnússon. -- Ritstjóm, aígreiðsia. auglýsingar, prent-
smiðja: Skólavörðustíg 10. — Síml: 17-500 (5 iínur) - Áskriítarverð kr. 25 á
mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 22 annarsst. - Lausasöluverð kr. 1.50
PrentsmiðJa ÞJóðvUjana.
Sókn í landhelgismálinu
Þýzk kjarnorkiihervæðing
og norskt neitunarvald
TJrezkir útgerðarmenn og fisk-
kaupmenn kveinka sér nú
ákafiega út af þeirri ákvörðun
íslenzku ríkisstjómarinnar að
stækka fiskveiðalandhelgina
umhverfis landið, og er ekki að
efa að þegar til framkvæmda
kemur muni þeir reyna að
skipuleggja hverskyns hefnd-
arráðstafanir og nauðungarað-
gerðir ef takast mætti að neyða
íslendinga til þess að hvika frá
rétti sínum. Þeir hafa reynt
siík vinnubrögð áður með lönd-
unarbanninu, en það hefði haft
mjög alvarlegar afleiðingar ef
ekki hefði tekizt að fá mark-
að sem þegar reyndist miklu
betri og hagkvæmari íslending-
um en brezki uppboOsmarkað-
urinn. Sú aðgerð sem átti að
svelta íslendinga til hlýðni
snerist þannig til mikilla hags-
bóta, og markaðirnir í sósíal-
istísku iöndunum hafa einmitt
gert fsiendingum það kleift
efnahagslega að undirbúa nýja
stórsókn í landhelgismálum.
Brezku útgerðarmennimir rök-
styðja kveinstafi sína með Því
að þeir hafi fengið 40% af afla
sínuirt á miðum sem væru inn-
an 12 mílna takmarka um-
hverfis Island, og sú staðreynd
er íslendingum sönnun þess
hversu stórfellt rán brezki flot-
inn hefur framið umhverfis ís-
iand, hversu feiknarlegar þær
upphæðir eru sem útlendingar
hafa ausið úr auðlindum okk-
ar bótalaust.
Tlrezkir útgerðarmenn mega
** muna timana tvenna. Ekki
eru nema tvö ár síðan þeir
áttu í samningum við Ólaf
Thórs og umboðsmenn hans
um landhelgi íslendinga. Og
þeir samningar fjölluðu ekki
um aukinn rétt fslendinga,
heldur var Ólafur að reyna að
gera landhelgisréttindi þjóðar-
innar að söluvöru gegn því að
iöndunarbanninu yrði aflétt og
Thorsættin gæti á nýjan leik
hirt milliliðagróða í sterlings-
pundum. Ólafur bauð sem
kunnugt er ekki aðeins að
fresta frekari sókn íslendinga
um óákveðinn tíma, heldur
voru hafnar viðræður um að
breyta migildandi fiskveiðitak-
mörkum í samræmi við óskir
brezkra útgerðarmanna. Þetta
makk var komð á það stig að
enginn efi er á að það hefði
verið fastmælum bundið þeg-
ar 1956, ef íhaldið hefði þá ekki
hrökklazt úr- ráðherrastóiunum
og Lúðvík Jósepsson hlotið yf-
irstjóm sjávarútvegsmála í
stað Ólafs Thors.
T málefnasamningi núverandi
■■■ stjómar var því heítið að
stækka landhelgi íslendinga
svo um munaði. Sjávarútvegs-
málaráðherra hóf þegar undir-
búning þess máls, batt endi á
makkið við Breta, og safnaði
í staðinn öllum gögnum til þess
að hefja nýja sókn í málinu.
Haldin var sérstök ráðstefna
um landhelgismál, þar sem full-
trúum hinna ýmsu byggðarlaga
var gefinn kostur á að bera
fram óskir sínar. -Einnig unnu
sérfræðingar sleitulaust að
máiinu. Er alllangur tími liðinn
síðan öll gögn voru tiltæk til
þess að ráðast í stækkun, en
samkomulag fékkst ekki um að
hefja framkvæmdir þá þegar.
Var að lokum fallizt á ,að
fresta aðgerðum þar til lokið
væri ráðstefnu þeirri sem nú I
stendur yfir í Genf, en þó
þannig að það var fastmælum
bundið innan rikisstjóm.arinn-
ar að stækka Iandhelgina hverj-
ar svo sesm niðurstöður ráð-
stefnunnar yrðu.
að hefur æfinlega verið
stefna Sósíalistaflokksins
og Alþýðubífndalagsins að iand-
grunnið og hafið yfir því væri
hluti af íslandi, og engin er-
lend ríki eða ráðstefnur gætu
skert rétt íslendinga á þvi
svæði. Hér í blaðinu hefur því
alltaf verið neitað að erlendir
dómstólar eða aðrar samkund-
ur hefðu nokkurn rétt til af-
skipta af aðgerðum íslendinga
á því svæði, og þeirri stefnu
hljóta íslendingar æfinlega að
fyigja; þeir munu aldrei semja
af sér rétt þjóðarinnar, land-
fræðilegan og sögulegan, eða
hvika frá því að atvinnuleg
nauðsyn íslendinga hljóti æfin-
lega að verða ófrávíkjanleg rök-
semd þegar ákveðnar eru ráð-
stafanix-. En jafnframt því sem
íslendingar standa vörð um
rétt sinn verða þeir að sjálf-
sögðu að sæta hverju lagi til
,að ná honum, og það er á-
nægjuefni að horfur eru nú á
að ráðstefnan í Genf geti orð-
ið íslendingum stuðningur til
þess að ná mjög mikilvægum
áfanga í sókn að fullum rétti.
Mestu sjóræningjar í heimi,
Bretar, eru þar í vonlausum
minnihluta með þau sjónarmið
sin að þeir skul áfram fá að
ræna auðlindir annarra upp
við landsteina, enda þótt þeir
njóti stuðnings flestra annara
Atlapzhafsbandalagsríkja. Aðr-
ar þjóðir mæla með stóraukn-
um rétti strandríkjanna, ekki
sízt sósíalitisku ríkin, og allar
horfur eru á að þau sjónarmið
verði í verulegum meirihluta á
ráðstefnunni.
Ráðstefnunni lýkur eftir hálf-
an mánuð, og upp úr því
á íslendingum ekki að vera
neitt að vanbúnaði að hefja
framkvæmdir, Er ánægiulegt
til þess áð vita að framundan
er stórsigur í sjálfstæðisbar-
áttu þjóðarinnar á þessum vetÞ
vangi, og mun þess áfangá
jafnan verða minnzt í íslenzkri
sögu.
Qnemma í maí verður fundur
^ í ráði A-bandalagsins
haldinn í Kristjánsborgarhöll
í Kaupmannböfn, þinghúsi
Danmerkur. Fundinn munu
sitja utanríkis- og landvama-
ráðherrar bandalagsríkjanna.
Þetta er fyrsti fundur A-
bandalagsráðsins eftir hinn
sögulega fund forseta og for-
sætisráðherra í París í desem-
ber, þar sem fulltrúar nokk-
urra smærri bandalagsríkj-
anna risu í fyrsta skipti upp
gegn yfirlýstum vilja Banda-
ríkjastjórnar. Foringi upp-
reisnarmannanna var Einar
Gerhardsen, forsætisráðherra
Noregs. Hann lét ekki við það
sitja að lýsa yfir að Norð-
Einar Gerhardsen
menn myndu ekki leyfa
Bandaríkjamönnum eldflauga-
stöðvar i landi sínu, heldur
krafðist þess jafnframt að
Vesturveldin féllust á að ræða
um ráðstafanir til að draga úr
viðsjám í Evrópu. Gerhardsen
lagði sérstaka áherzlu á að
Norðmenn teldu rétt að taka
til rækilegrar athugunar til-
lögu pólska utanrikisráðherr-
ans Rapacki um svæði án
kjamorkuvopna í Mið-Evrópu,
en sú uppástunga er megnasta
eitur í beinum stjóma Banda-
ríkjanna og Vestur-Þýzka-
lands.
Um síðustu helgi skýrðu
fréttaritarar Reuters og
AFP í Washington frá því, að
ljóst væri orðið að búast
mætti við töluverðum árekstr-
um á ráðherrafundinum í
Kaupmannahöfn. Stjómir ým-
issa A-bandalagsríkja á meg-
inlandi Evrópu era allt annað
en ánægðar með afstöðu
Bandaríkjastjórnar í erinda-
skiptunum við sovétstjórnina
um fund æðstu manna. Á-
kvörðun sovétstjórnarinnar að
stöðva tilraunir með kjarn-
orkuvopn upp á eigin spýtur
hefur komið Bandaríkjastjórn
í klipu. Segja fréttamennirn-
ir, að Eisenhower hafi skip-
að ráðunautum sinum að end-
urskoða afvopnunartillögur
Bandaríkjanna, og skal verk-
inu lokið svo fljótt að hægt
verði að birta ráðherrafund-
inum í Kristjánsborgarhöll
nýja afstöðu Bandaríkjanna
til afvopnunarmálanna. Loks
má búast við að fyrir Kaup-
mannáhafnarfuUdinn verði
lögð tillaga Norstads, hins
bandariska yfirhershöfðingja
A-handalagsins, um að kjam-
orkuhervæða Vestur-Þýzka-
land. Ríkisstjóra Adenauers í
Erlend
tídindi
v._________________________/
Bonn hefur þegar látið þing-
meirihluta sinn samþykkja á-
lyktun, sem felur í sér sam-
þykki við því að vesturþýzki
herinn verði húinn kjarnorku-
vopnum. Ljóst er að þeir sem
með völd fara í Bandaríkjun-
um og Vestur-Þýzkalandi vilja
hafa hraðann á og útiloka í
eitt skipti fyrir öll að dregið
verði úr viðsjám í Evrópu á
þann hátt að takmarka vopna-
búnað á svæði í miðri álf-
unni. Dulles og Adenauer hef-
ur undanfarna mánuði ekki
staðið meiri stuggur af öðru
en góðum undirtektum al-
mennings um gervalla Evrópu
undir tillögu Rapacki um bann
við kjarnorkuvígbúnaði í báð-
um þvzku ríkjúnum, Póllandi
og Tékkóslóvakíu og tillögu
brezka Verkamannaflokksfor-
ingjans Gaitskells um hlut-
laust belti í Mið-Evrópu. Með
kiamorkuhérvæðingu Vestur-
Þýzkalands á að koma herbún-
aði í hjartírEvrópu í það horf,
að tómt mál verði að tala
lengur um ráðstafanir til að
aðskilia heri hinna, andstæðu
ríkjafylkinga.
Stjómarandstaðan í Vestur-
Þýzkalandi, bæði Sósíal-
demókrataflokkurinn og
Frjálsir demókratar, og sterk
öfl í flestum rðrum Evrópu-
ríkjum henda á að kapphlaup
um að kjamorkuhervæða klof-
ið Þýzkaland sé vísasti vegur-
inn til að stevpa Evrópu út í
kjaraorkustyrjöld. Sósíal-
demókratar, menntamenn og
leiðtogar mótmælendakirkj-
unnar í Vestur-Þýzkalandi
hafa hleypt af stokkunum öfl-
ugri mótmælaherferð gegn
fyrirætlunum Adenauers og
herstjórnar A-bandalagsins
undir kjörorðinu: „Gegn
kjarnorkudauðanum!“ Hávær-
ar kröfur em uppi innan Al-
þýðusambands Vestur-Þýzka-
lands um allsherjai’verkfall til
að mótmæla kjamorkuhervæð-
ingunni. Verkamannaflokkur-
inn hrezki hefur tekið svipaða
afstöðu og þýzkir sósíaldemó-
kratar. Eftir páskana fóru þrír
foringjar flokksins, forsætis-
ráðherraefnið Hugh Gaitskell,
Aneurin Bevan tilvonandi
utanrikisráðherra og George
Brown tilvonandi landvarna-
ráðherra, til Parísar á fund
Norstads hershöfðingja til
þess að gera honum ljóst, að
stiórn sem Verkamannaflokk-
urinn kynni að mynda í Bret-
landi hlyti að snúast gegn
ýmsum atriðum í hermála-
stefnu Bandaríkjanna og nú-
verandi stjóraar í Bretlandi.
Meðal annars er Vérkamanna-
flokkurinn andvigur kjam-
orkuhervæðingu Vestur-
Þýzkalands. Bæði í Vestur-
Þýzkalandi og Bretlandi er
almenningsálitið á handi' and-
stæðinga kjamorkuhervæðing-
ar. Skoðanakannanir hafa sýnt
að mikill meirihluti Vestur-
Þjóðverja er andvígur fyrir-
ætlunum Adenauers um að
búa vesturþýzka herinn kjam-
orkuvopnum og hver auka-
kosningin af annarri í Bret-
landi hefur sýnt að yrði nú
gengið til kosninga mvndi
Verkamannaflokkurinn vinna
st.órsigur. Kosninga getur
hins vegar orðið langt að bíða
í báðum löndunum, i Bretlandi
rennur yfirstandandi kjör-
tímabil ekki út fvrr en 1960
og í Vestur-Þýzkalandi ekki
fvrr en ári síðar. Adenauer og
skoðanabræður hans skáka í
því hróksvaldi að andstæðing-
ana skortir vald til að koma
stefnu sinni fram á stjórn-
skipulegan hátt.
17 n sósíaldemókratarnir
“ þýzku og brezku eiga
marga skoðanabræður i þessu
máli, ekki sízt meðal bræðra-
flokka. sinna í öðrum A-
bandalagsríkjum, og í sumum
þeirra fara sósíaldemókratar
með stjórn. Þessar stjórnir
hafa eins og aðrar neitunar-
vald innan bandalagsins. Nú
hafa þau tíðindi gerzt að mik-
ill meirihluti þingflokks
norska Verkamannaflokksins,
45 þingmenn af 78, hefur skor-
að á Gerhardsen forsætisráð-
herra að láta Lange utanrík-
isráðherra beita neitunarvaldi
Noregs á fundi A-bandalags-
Halvard Lange
ráðsins í Kaupmannahöfn til
að hindra samþykkt um kjarn-
orkuhervæðingu Vestur-Þýzka-
lands. Þessi áskomn er komin
fram fyrir frumkvæði samtaka
Verkamannaflokksstúdenta í
Osló. Að henni standa ekki
aðeins þingmennimir 45, hún
nýtur einnig eindregins stuðn-
ings æskulýðssamtaka flokks-
ins og margra helztu fomstu-
manna norsku verkalýðsfélag-
anna. 1 rökstuðningi fyrir á-
skomn þingmannanna segir,
að rökrétt afleiðing af af-
stöðu Gerhardsens í París sé
að fulltrúi Noregs í A-banda-
lagsráðinu greiði atkvæði gegn
Eramh. á 10. síðil
aS'