Þjóðviljinn - 06.05.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.05.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. maí 195& — ÞJÖÐVILJINN /*?> (o Lágmark félagslegs öryggis Ríkisstjórnin leggur íyrir Alþingi tillögu um íullgildingu samþykktar Alþjóðavinnumálastoínunarinnar í Gení um það eíni Ríkisstjórnin hefur lagt fyrir Alþingi tillögu til þings- ályktunar um fullgildingu á alþjóöasamþykkt um lág- mark félagslegs öryggis. Er tillagan á þessa leið: „Alþingi ályktar að veita rík- isstjórninni heimild til þess fyr- ir Islands hönd að fullgilda sam- þykkt nr. 102 um lágmark fé- iagslegs öryggis, sem gerð var á 35. þingi Alþjóðavinnumála- stofnunarinnar í Genf 28. júní 1952.“ I athugasemd er greint frá samþykkt Vinnumálastofnunar- innar sem hér segir: Samþykkt þessi var gerð á 35. þingi Alþjóðavinnumálastofn- unarinnar í júní 1952, en á næsta þingi á undan hafði verið gengið frá uppkasti að henni. Því uppkasti var síðan breytt nokkuð til samræmis við tillögur frá einstökum ríkisstjórnum og það þannig breytt lagt fyrir þingið 1952. Á þinginu greindi menn mjög á um einstök atriði samþykktarinnar, og má segja, að fulltrúar atvinnurekenda og verkamanna skiptust þar í and- stæðar fylkingar. Við lokaat- kvæðagreiðslu um samþykktina, sem þá var allmikið breytt frá uppkastinu, greiddu fulltrúar verkamanna og allur þorri Stjórnarfulltrúanna atkvæði með henni, en flestir fulltrúar at- vinnurekenda sátu annað hvort hjá eða greiddu atkvæði á móti samþykktinni. Hinn 1. janúar 1958 höfðu 8 xiki fullgilt samþykktina, þ. e. Bretland, Danmörk, Grikkland, fsrael, Ítalía, Júgóslavía, Noreg- ur og Svíþjóð. Hún gekk í gildi Tillagaumum- ferðarkennsln í söng samþykkt Á fundi sameinaðs þings s.l. miðvikudag var tillaga sú, sem Helgi Seljan fíutti í vetur er hann sat á þingi sem varaþing- maður Aiþýðubandalagsins um umferðarkennslu í söng, sam- þykkt sem ályktun Alþingis. Þingsályktunin er svohijóð- andi: „Alþingi ályktar að skora á jrikisstjórniiia að kanna, hvort ekki muni fært að taka upp wmferðarkennslu í söng við þá barnaskóla, þar sem ekki eru starfandi söngkennarar“. Allsherj ámefnd hafði leitað á- lits Sambands íslenzkra barna- kennara og fræðsiumálastjóra um málið. í umsögn sambands- ins sagði m.a.: „Við teljum að álík kennsla í söng sem gert er ráð fyrir í þingsályktunartil- lögunni gæti verið til bóta á þeim stöðum*þar sem aðstaða til söngkennslu er vej^t og væri því æskileg sem bráðabirgða- . lausn meðan / leitað er varan- legri úrræða, sem hljóta að mið- ast við það, að auknar verði kröfur um nám kennara almennt á þessu ■ sviði.“ Fræðslumála- Stjóri var einnig meðmæltur því að tillagan yrði samþykkt. 27. apríl 1955, en þá var ár liðið frá því að önnur fullgiiding hennar var tilkynnt Alþjóða- vinnumálaskrifstofunni.. Samþykktin fjallar um eftir- talda níu bótaflokka: læknis- hjáip, sjúkrabætur, atvinnuleys- isbætur, ellilífeyri, atvinnuslysa- bætur, fjölskyldubætur, mæðra- styrki, örorkubætur og eftirlif- endabætur. Til þess að geta full- gilt samþykktina þarf ríki að fuilnægja kröfum hennar um a. m. k. þrjá bótaflokka, en getur síðan tekjð á sig skuldbindingai um aðra bótaflokka, þegar það þykir fært. Nefnd sú, sem samdi frumvarp að núgildandi trygg- ingalöggjöf, hafði þessa sam- þj'kkt til athugunar og komst hún að þeirri niðurstó'ðu, að unnt mundi að fuilgilda hana að því er tekur til eililífeyris, ör- orkulífeyris og eftirlifendabóta, ef numið yrði úr lögum ákvæði, sem gerir íslenzkt ríkisfang að skilyrði fyrir bótarétti. Sam- kvæmt 11. gr. laga nr. 24/1956, um almannatryggingar, er ís- lenzkur ríkisborgararéttur ekki lengur skilyrði fyrir bótarétti. Það virðist því ekki vera neitt Nora Brock- sted skemmtir Á sunnudagskvöldið liélt norska ds&gurlagasöngkonan Nora Brocksted söngskemmtun í Austurbæjarbíói. Með henni var norski jazz-píanóleikarinn Alfred Jensen. Píanóleikarinn spilaði í upp- hafi tvö iög með aðstoð tveggja hljóðfæraleikara úr hljómsveit Gunnars Onnslevs, en þeir að- stoðuðu einnig söngkonuna. 14 ára gamall rokk-söngvari Harald Haraldsson söng með undirleik hljómsveitar Gunnars Ormslevs. Nora Brocksted söng ýmis því til fyrirstöðu að fullgilda samþykkt þessa. Þess skal að iokum getið, að samþykkt þessi er talin ein af veigamestu sam- þykktum Alþjóðavinnumála- þingsins, og ieggur Alþjóða- vinnumálastofnunin ríka áherzlu á, að sem flest aðildarríkja hennar fullgildi hana. Kynnir sér hag- rannsóknir í Noregi Menntamálaráðuneytið hefur lagt til, að Árni Vilhjálmsson, hagfræðingur, Flókagötu 53, Reykjavík, hljóti styrk þann, er norsk stjómarvöld veita ís- lendingi til náms í Noregi næsta vetur. Árni mun kynna sér hagrannsöknir í Noregi. Flugvélar Fí halda uppi ferðum til 21 staðar innanlands i sumar * 53 brottíerðir frá Reykjavík í viku hverri 1. maí gekk sumaráætlun. innanlandsflugs Flugfélags íslands í gildi. Feröum veröur hagaö líkt og á áætlun fyrra sumars og fjölgar þeim því allmikið frá vetraráætl- uninni. Einn nýr viökomustaöur bætist viö, en það er hinn nýi flugvöllur hjá Húsavík. Alls fljúga flugvélar Flug-Jverða félags Islands milli tuttugu og eins staðar innanlands og verða á lofti 22 klst. á sólarhring til jafnaðar í innanlandsflug- ferðum. Milli Reykjavíkur og Ak- ureyrar verður flogið afla daga tvisvar á dag og eftir 1. júní, þrisvar alla virka daga. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir á dag, nema sunnudaga og mánudaga. Auk þess verða ferðir milli Vestmannaeyja og Hellu á miðvikudögmn og Vestmannaeyja og Skógasands á laugardögum. Til Isafjarðar Hafnfirzkur sjómaður hlaut Ébúðina í Happdrœtti D.A.S. Á laugardaginn var dregiö í 1. flokki Happdrættis DAS um 10 vinninga eins og venjulega. Fyrsti vinning- ur, 3 herbergja fullgerð íbúö í Selvogsgrunni 11 kom á miöa númer 1723, sem seldur var í umboðinu Vogum og í eigu Óskars Eyjólfssonar sjómanns Hafnarfiröi. 2. vinningur, vb. Klukkutind- ur, kom á miða 19420 í um- boðinu Vesturveri, eigandi Hulda. Kristinsdóttir, 17 ára, Stórholti 30. 3. vinningur, Ford fólkshif- reið, kom á miða 60435 i umb. Vesturveri; miðinn var óendur- nýjaður og fellur því vinningur- inn til happdrættisins. 4. vinningur, Fiat fólksbif- reið, kom á nr. 33807 í umb. Vesturveri, eigandi Jón Júlíus- son skipverji á Fjallfossi, til heimilis á Brávallagötu 18. 5. vinningur, píanó, kom á m. 17760, í umb. Vesturveri, eigandi Haraldur Haraldsson trésmíðanemi, Rauðalæk 2. 0. vinningur, húsgögn eða heimilistæki fyrir 20 þús. kr., kom á miða 4702 í umb. Vestur- þekkt lög, og var hennj ágæt- lega tekið af fullu húsi áJieyr-1 verj, eigandi Heimir Gíslason enda. Kynnir var Haukur Fagurhóli Hellissandi. Morthens. I 7. vinningur, útvarpsgrammó- fónn með segulbandstæki, kom á nr. 60581, eigandi Ebba Þor- geirsdóttir, Þverbraut 40. 8. vinningur, húsgögn eða heimilistæki fyrir 15 þús. kr., á nr. 54822 í umb. Vesturveri, eigandi Steinunn Jónsdóttir, Skólavörðustíg 21A. 9. vinningur, kvikmyndavél á- samt sýningarvél og tjaldi, kom á nr. 26168 í umb. Vesturveri, eigandi Gísli A. Gunnlaugsson, 5 ára, Grænukinn 5 Hafnar- firði. 10. vinningur, húsgögn eða heimilistæki fyrir 10 þús. kr., kom á nr. 34278 í umb. Stykkis- hólmi, eigandi Jónas Hildimund- arson Stykkishólmi. Skáti bjargar dreng frá drukknun Drengurinn var að leika sér á hjóli og féll í sjóinn út af Loftsbryggju Á sumardaginn fyi’sta datt 8 ára drengur í sjóinn af Loftsbryggju, en var bjargaö af 14 ára pilti. Um klukkan 21.30 á sumar- daginn fyrsta var 6 ára dreng- ur, Halldór Halldórsson, Sól- vallagötu 19 að leika sér á hjóli á hafnarbakkanum, við Loftsbryggju. Hafði hann hjól- að eftir mjóu bili framan við vörugeymslu Skipaútgerðar rík- isins sem þama stendur. Hall- dór litli hjólaði á vír sem þarna liggur og féll við það í sjóinn ásamt hjólinu, hásjávað var og Halldór ósyndur. Enginn full- orðinn var þarna nærstaddur, en 3 börn á sama reki og Hall- dór, sáu þegar hann féll fram af bakkanum og hrópuðu á hjálp. • Þórður Eiríksson, 14 ára gamall skáti, Ásgarði 71, var á gangi í Tryggvagötu og heyrði til þeirra, liljóp til og þreif björgunarhring frá Slysa- varnafélagi Islands, sem þama var nálægt og kastaði honum til Halldórs, sem náði honum. Þórður dró Halldór fram með Ijoftsbryggjunni, þar til hann gat náð honum upp, Halldór litli hafði drukkið litilsháttar af sjó, kastaði upp, þegar Þórður hafði komið honum upp á bryggjuna, en jafnaði sig mjög fljótlega, Þórður fór úr jakkanum og færði Halldór í hann og fór með hann heim. Halldóri litla varð ekki meint af volkinu og má þakka það snarræði Þórðar. Iðnskólanum á Akranesi slitið Frá fréttaritara. Iðnskólanum á Akranesi var sagt upp 26. marz sl. Skóla- stjórínn, Sverrir Sverrisson, ávarpaði nemendur og afhenti prófskirteini. Við skólann störfuðu í vet- ur 13 kennarar, en nemendur voru 61 í 4 bekkjardeildum. Að þessu sinni brautskráðust 16 nemendur; 5 vélvirkjar, 4 húsasmiðir, 2 rafvirkjar og 5, er starfa í öðrum iðngrein- um. Hæstu einkunnir á burtfar- arprófi hlutu Guðlaugur Ket- ilsson, vélvirki, ágætiseinkunn, 9,24, og Sigurður Arnmunds- ( son, húsasmiður, einnig ágætis- Pálsson Árbæjarbletti 56 daglegar ferðir frá Reykjavík eftir 1. júní, en fram að þeim tírna ferðir alla virka daga. Milli Egilsstaða og Reykjavíkur verða fjórar ferð- ir í viku til 25. maí, en eftir það ferðir alla virka daga. Þrjár ferðir í viku verða frá Reykjavík til Sauðárkróks og Hornafjarðar, en til eftir- talinna staða verða tvær ferðir vikulega: Siglufjarðar, Pat- reksfjarðar, Fagurhólsmýrar. Flateyrar og Þingeyrar, Húsa- víkur og Blönduóss. Til Kópa- skers og Þórshafnar verður ein ferð í viku til 25. maí en eft- ir það tvær ferðir. Til Bíldu- dals, Kirkjubæjarklausturs, Hólmavíkur, Hellu og Skóga- sands verður flogið einu sinni i viku. I sumaráætluninni, er eins og fyrr segir, gert ráð fyrir tveim ferðum milli Vestmannaeyja og lands, utan Reykjavíkur: Á miðvikudögum til Hellu og á laugardögum til Skógasands. Frá Akureyri verða ferðir til Húsavíkur, Kópaskers, Þórs- liafnar og Egiisstaða. 1 sambandi við flug til Egils- staða verða bílferðir milli flug- vallarins þar og Seyðisfjarðar. Norðfjarðar, Reyðarf jarðar. Esitifjaðar og Fáskrúðsfjarðar. Einnig verða bílferðir ti'. Raufarhafnar í sambandi við flug til Kópaskers. Alls verða 53 brottferðir frá Reykjavík á viku hverri, tiL innanlandsflugferða. 21 sækja um um- sjónarmannsstarf við Verkamanna- skvlið j Þann 30. apríl s.l. var útrunn- inn umsóknarfrestur um umsjón- armannsstarfið við Verkamanna- skýiið í Reykjavík. Umsækjend- ur eru 21: Arngrímur Guðjóns- son Reykjavík, Arnkell Bjarnasou Bakkakoti Seltjamarnesi, Bald- vin Guðmundsson, Laugaveg 64. Haraldur Biöndal Eskihlíð 18. Ei-nar Bjarnason Hlíðarveg 30. Kópavogi, Einar Guðlaugssor. Höfðaborg 10, Elías Árnason Reykjavík, Guðm. Hallgrímssor. Skólavörðustíg 36, Gyða Árna- dóttir Hofteigi 21, Hallfreður J Oddsson Eiríksgötu 9, Haraldur Hjálmarsson Rauðalæk 40, Jen- Jó- einkunn 9,05. Iðnaðarmannafé- lag Akraness og Iðnskólinn veita þessum nemendum bóka- verðlaun. 1 skólanum voru á vetrinum flutt sérstök erindi fyrir nenl- endur. Dr. Jón Vestdal, efna- verkfræðingur, talaði um sem- entsframleiðslu, en Guðmund- ur Gunnarsson, hitaverkfræð- ingur, um einangrun húsa. hannes H. Guðjónsson Laugateig 13, Jón Veturiiðason Teigagerð: 8, Kristínus F. Amdal Norður- stíg 3, Leifur Eiríksson Akur- gerði 1, Símon Guðjónsson, Mel- haga 9, Skarphéðinn Benedikts- son Bústaðaveg 73, Stefán Þ Gunnlaugsson Sogavegi 210, Steinólfur Benediktsson Rauða- læk 67, Valtýr Nikulásson Sörla- skjóli 54.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.