Þjóðviljinn - 06.05.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. .maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN (5
Glæpahneigð unglinga heíur farið vaxandi
samfara skyndilegri innleiðingu lýðræðis
Nýlega gaf lögreglan í Tókíó út „Hvíta bók um glæpi
æskunnar”, og kemur þar í Ijós að glæpahneigð ung- i tckur
linga fer ört vaxandi þar í lándi.
Undanfarið hefur vaxið upp
ný. og ínjög frjá’síynd kynslóð
æskufólks í Japan.
Andstæit við hina fuliorðnu,
sem vaxið hafa upp í siðgæði
fvrirstríðsáranna, ber þessi unga
kynslóð chsan ástæðulausan ótta
í brjósti gagnvart yfirvöldunum.
Þessir ungu piitar og stúlkur
ganga óþvinguð, frjáislynd og
feimnisiaus fram fyrir dómar-
ann, ög það er nókkuð, sem áð-
ur var óhugsnndi, Þessi breyt-
ing stafar af jjinji aukua iýðraxii
sem komizt hefur ú i lándinu
eftir stfíðið. í fyrsta sinn í sögu
Japans hefUr skoðunin um jafn-
rétti ailra manna náð fótfestu.
Hið skyndilega aukna lýðræði
og frjálslyndi í landinu virðist
þó hafa gengið út í öfgar og
allmikiís rótleysis gætir meðal
æskunnar.
Astarsorg og
prófskrekkur
Hinar ævafornu erfðavenjur
Japana og hinar nýju vestrænu
skoðanir lenda oft í mikilii bar-
áttu innbyrðis hjá æskufólki- og
geta leitt til tortímingar,
Þrettán ára gömul stúlka í
Tokio framdi sjálfsniofð, vegná
þess að faðir hennar Hafðí gagn-
rýnt harðiega kalýþso-hár-
greiðslu hénnaf. Telþan var nógu
sjálfstæð til að taka upp þessa
nýtízku hárgreiðslu, en bugað-
ist þó algerlega fyrif valdi iöð-
urins, þegar til kom. Mikill
fjöldi ungs fólks íremur sjálfs-
morð vegna þess að það befur
tekið sjálfstæða ákvörðun um að
giftast, en hlýtur svo algera
neitun foreldranna, sem lifa í
gamla érfðavenjuheiminum og
neita að skiija, hvað „ástar-
hjóiíaband" er. Fyrstu tvo mán-
uði þessa árs frömdu 328 elsk-
endur tvöfalt sjálfsmorð af þess-
um sökum, og auk þess urðu
börn surnra að láta lífið um
ieið. 96 þessa fólks voru undir
20 ára aldri og 56 undir 18 ára
aldri.
Tala sjálfsmorða hefur alltaf!
verið há í Japan. Á síðustu árurnj
.
Böðlar nazista
bííía ná dóms
Ein stærstu réttarhöld, sem
háð hafá ve'rið eftir héimsstyrj-
öldina, hóíust fyrir nokkrum dög-
um í Ulm i Vestur-Þýzkalandi.
Á ákærubekkjunum sit j a 10
fyrrverandi háttsettir ' embættis-
menn ríkislögreglu nazista, SS-
iiðsins og Gestapo. Þeir eru á-
kærðir fyrir að eiga sök á dauða
5502 manna, sem drepnír voru
í Lithauen, eftir að Þjóðverjar
ruddust inn í ' landið sumarið
1941.
Þrír hinna ákærðu eru ákærð-
ir fyrir morð og aðrir þrír fyrir
að skipa hermönnum að myrða.
Gert er ráð fyrir að réttar-
höldin standi í 3 mánuði. 200
vitni og íirnm sérfræðingar
munu mæla íyrir í’éttinum. Á-
kæruskjalið er 260 síður.
hafa 25 af hverjum 100.000 í-
búum íramið siáiísmorð, og á
síðustú tímúm 'hefur tálá ungra
sj alfsmorðingja farið ört hækk-
andi. Tilefhið er yfiríeift annað-
hvort ástarsorg eða prófskrekk-
ur.
Stunduni er lítil augnábliks-
sorg tilefni sjáifsmorðs. Þrett-
án ára göm'ul teiþa ,tók t. d.
eitur vegna þes-s að glímukappi
sem hún dáði öðru meira beið
ósigur í keppni.
Margs koirar afbrot
Árið 1957 voru 58.000 nem-
endur (Ekki háskólástúdentar)
handteknir fyrir. afbrot og látn-
ir sæta refsingu. Algengasta af-
brotið var þjófnaður, scm nokk-
uð má rékja til hinnar miklu
íátæktar og fólksmergðar í
landinu, og í öðríi Iagi líkams-'
meiðingar. Rán og nauðganir
eru eiimig nokkuð aigeng. Fyrir
skömmu voru þrjár stúlkur
stungnar til bana af tvítugum
piltum, sem ekki gátu sætt sig
við að stúlkurnnr höfnuðu ást-
um þeirra. Algengt er að skóla-.
nemendur drepi hvern annan í
slagsmálum. í surnum unglinga-
skólum fá kennarar óspart að
kenna á ofureFi nemendanna.
Rock-’n’-Roii-æðið, sern. nú hei-
ungiinga viða um heim,
er sennilega hvergi trylltara
en í Japan, og er talið algjört
einsdæmi, livcrsu gjörsamiega
japanskar stú’kur geta gengið af
göflunum í rokki.
silvar
Starfsmenn sendiráða í IJSA
braska með sérréttiudi sín
Selja toilfrjÚlsa bíla, áfengi og tóbak
á margföldu verði
Bandaríska utanríkisráðunéytið hefu'r sent öllum er-
lendum sendiráöum í Washington bréf, og farið þess
á leit við starfsfóik þeirra, aö það hsetti aö braska með
og græöa á bílum, áfengi cg tóbaki, sem þaö fær toll-
frítt og selur meö miklúm ágóöa.
í bréfi þessu segii', að vissif j áfraln, verði ékki komizt hjá
öðilar í hinum 83 sendiráðum
í Washington misnoti diplómat-
ísk forréttindi sín með því að
selja með miklum ágóða rnargs-
konar varning, sem þeir íá toll-
írjálsati til eigin nota. Ráðuneýt-
ið segir í bréfi sínu áð meiri-
hluti diplómatánna séu liéiðar-
iegir í þessu tilliti, en ef mis-
nötkun sérréttindanna . haldi
ía aeísicirsnin
sæsÉ-iSBrt'iSH*
ISSlfi
lássfllfelgÍBia
Framhald af 1 síðu.
þúsunda um að lrafa liönd i
bagga með matvælaöflun 200
milljóná.
því að endurskoöa, hvort halda
á áfram að leyfa starfsfólki
sendiráða að íá áfram tollfrjáls-
an varning til eigin þarfa.
Sem dæmi um mestu vanvirðu
diþlómatískra réttinda, nefndi
einn Starfsmaður utanríkisráðu-
neýtislns eftirfarandi dæmi:
Stárfsifíaðúr eins’ sendiráðanna
keypti sex bíla á sex vikum án
tolla og skatta. Þessa bíla aug-
lýsti h'ann svo til sölu i blöðum
og.seltíi þá ’alla með miklum á-
góða.
Starfsmenn þriggja annarra
sendiráða hafa gert svipaða
vérzlun með áfengi. Bandarisk-
ir starfsmenn í sendiráðunum
cru einnig flæktir í þessi mál.
Rúmlega 50.006 vagnstjórar og
afgreiðslumenn í strætisvögnum
Lundúnaborgar hófu verkfall í
gær til að knýja á eftir kröfum
um hækkað kaup. Verkfallið
veldur miklum vandræðum, en
um 250.000 menn erú taldif nota
strætisvagna til og frá vinnu.
lVmston Churcliill
Listasafnið í Chicago hefur
neitað að lialda sýningu á mál-
verkurn eftir hinn kunn-a, aldr-
aða stjórnmái'aniahn Winston
Churchill.
Safninú höfðu verið boðin 35
málverk eftir Churchill til sýn-
ingar. Forátöðúmaður safnsins
og 23 myndlistarmenn höfnuðu
mjuidunum með þeirri kurteis-
legu athugasemd, að Churchill
væri aðeins frístundamálari
Verk hans uppfylltu ekki viss
skilyrði, sem safnið setti.
„Samelginlegar aðgerðir“
í langri ritstjórnargrein í
Manchester Guardian um ráð-
stefnuna í Gefn er einnig scr-
staklega vildð að fyrirhugaðri
stækkun íslenzkrar landhelgi,
sem blaðið segir mjög alvarleg
tíðindi fyrir brezka fiskimenn
og fiskneytendur.
Minnzt er á löndunardeiluna
við íslendinga, sem hafi verið
livorugum aðila til hagsbóta og
drepið á hverjar hugsanlegar
aðgerðir yrðu af Breta lrálfu,
ef íslendingar færa út landhélg-
ina.
I þvi sambandi nefnlr blað-
ið löndunarbann á íslenzkan
fisk í Bretlandi og talar enn-
fremur um sameiginlcgar að-
gerðir í þá átt af liálfu allra
þjóða Vestur-Evrópu
Ký p ii r
Framhald af 1. síðu-
ekki ttekizt að liafa upp á npkkr-
um manni sem segist hafa séð
tilræðismennina.
í gær var öilum vegum frá
borginni lokað og fjölmennir
flokkar hers og lögreglu leituðu
um hana alla og næsta nágrenni
htennar að tilræðismönnunum.
Þetta eru fyrstu brezku her-
mennimir sem felldir hafa verið
á Kýpur í nokkra mánuði, en.
fyrir skömmu tilkynnti leiðtogi
skæruliða, Grivas, að þeir
myndu hefja hermdarverk að
nýju ef ekki ýrðu hafnir sámn-
ingar þegar í stað um sjálfs-
forræði eyjarskeggjá og sarnein-
ingu eyjarinnar við Grikkland.
Síðan á hinum döpru dögum eftir 1930 hefur aldrei jafnmörgum skipum verið lagt í ár og armynn,
í Bretlandi og nú. A myndinni sést lítiU hluti pessara atvinnuláusu skipa. Það er 21 kaupskip, sem
lagt hefivr verið í mynni Blackwaterfljóis í Essex.