Þjóðviljinn - 14.05.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.05.1958, Qupperneq 1
VILIINN Franski herinn í Alsír gerir uppreisn. Sjá 12. síðu. Miðvikudlagur 14. maí 1958 —* 28. árgaugur — 108. tölublað. TEKJ UÓFLU NARFRUMVARPIÐ FELUR I SER STORFELLDAR VERÐHÆKKANIR Lagt fram í gær og kemur til fyrstu umræðii i neðri deiltl i dag Á að tryggja á 4. hundrað milljóna króna nýjar tekjur Ríkisstjómin lagði í gær fram á þingi fram- varp sitt um stóraukna tekjuöílun til Útfiutnings- sjóðs og ríkissjóðs og kemur það til 1. umræðu í dag. Er gert ráð fyrir að nettótekjni ÚtflutRÍngssióÖs ankist um 241,6 milijónir, en auknar tekjur ríkxs- sjóðs vegna hækkana á tollum og söluskatti nmiro nema á annað hnndrað milljóna. Almennar verð- hækkanir munu hins vegar verða miklnm mun meiri en i þessum tölum felst. Tekjur þessar eru í meginat- riðum þannig innheimtar að tek- ið er yfirfærslugjald af allri gjaldeyrisnotkun. Jafnframt eru greiddar yfirfærslubætur á gjald- eyristekjur. Meginreglan er sú að álagið er 55%, og að því Jeyti jafngilda þessar ráðstafan- ir áhrifum 35% gengislækkunar. Hins vegar eru ýmsar undan- tekningar frá þessari meginreglu. í aðalatriðum skiptist allur inn- flutningur í þrjá fiokka, svo sem hér segir: 30% flokkur Hægsti gjaldaflokkurinn á að bera 30% yfirfærslugjald. Gjaid- eyrisverðmæti hans er metið á 120 milljónir króna, og í honum eru einkum vísitöluvörur og aðr- ar helztu lífsnauðsynjar: allar helztu Jcomvörur til manneldis, kaffi og sykur, te o.fi. matvör- ur, hráefni í smjörlíki, ýmsar baðmullarvöru r, bæði baðmull- ardúkar og faínaðarvörur, gúm- skófatnaður o.fl. hessar vörur báru áður 16% yfirfærslugjald og auk þess 0—11%. innf'utn- ingsgjald, þannig að ekki er um mikiar verðhækkanir a3 ræða í þessum flokki. semdum í skýringum rikisstjóm- arinnar sem birtar eru á 7. síðu blaðsins í dag. Álagið á rekstrarvörumar verður bætt úr Útflutningssjóði aftur, þannig að þarna er að nokkru leyti um fyrirkomujagsbreytingu eina að ræða, en þó mun þessi breyting einnig stuðla að almennri verð- lagshækkun í iandinu. f rekstr- arvöruflokknum er t.d. olía, og mun stórfelld hækkun á henni koma mjög við alla þá sem hafa olíukyndingu. Fiskverð mun hækka, og vegna hækkunar á rekstrarvörum landbúnaðarins, hækkar verðlag á landbúnaðaraf_ urðum á sínum tíma. 145% ílokkur Þá kemur hágjaldaflokkurínn, Framhald á 10 siðu Aukið verksvið Dfílufniiigssjóðs Með hinu nýja efncihags- frumvarpi fœr Útflutnings- sjóður stóraukið verksvið. Auk útflutningsuppbótanna er honum nú œtlað að standa straum af kostnaði við nið- urgreiðslur á vöruverði hér innanlands, 'en sú upphæð hefur áður verið á fjárlög- um. Er hún áætluð 131 millj. kr. á þessu ári. Þá á sjóður- inn að endurgreiða útflutn- ingsatvinnuvegunum 55% skatt þann sem tekin er af rekstrarvörum og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu. Jafnframt eru greiðslur úr Út- ■ á klukkustund, kr. 24.65 á viku flutningssjóði til framleiðslunn- ~ ar gerðar einfaldari. Er nú gert ráð fyrir aðeins þremur bóta- flokkum: 80% á allan fisk, og íiskafurðir, 50% á afurðir úr sumarveiddri Norður- og Aust* urlandssíld og 70% á afurðir úr annari síld. Á allar aðrar út- fluttar vörur greiðast bætur eft- ir einhverjum hinna þriggja bótaflokka samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Þó er gert ráð fyrir að vinnsiubætur á smáfisk, á tilteknar fisktegundir og á fisk veiddan á vissum tíma árs hald- ist svipaðar því sem nú er. Um landbúnað er tekið fram að bæt- ur á útfluttar búnaðarvörur Framhald á 10 siðu 9 vísitölust. hækkun bætt fyrir- fram með grunnkaupshækkun í hinu nýja efnahagsmálafrumvai-pi ríkisstjórnarinn- ar er gert ráö fyrir þvi að' launþegar fái fyrirfram greidd- ar uppbætur, fyrir verðhækkan.ir þær sem framundan em, sem svarar 9 vísitölustigum. Koma uppbætur þess- ar í rnynd grunnkaupshækkunar, sem koma á til fram- kvæmda 1. júni n.k. Aðalákvæðið um grunnkaups- hækkun þessa er svohljóðandi: „Grunniaun, sem að meðtalinni greiðslu vegna veikindadaga til tímakaupsmauna og viku- kaupsmanna eru kr. 10.27 á ktukkustund, kr. 492,96 á viku eða kr. 2015.00 á mámiði eða lægri, skulu liækka, um kr. 0.51 eða kr. 100.75 á mánuði. Þó skulu cngin grunnlaun hækka samkvæmt ákvæðum þessara. laga meira en 7%. Grunnlauni liærri en þau, er um ræðir í I- málsgrein þessarar greinar, et* þó ebki hæn-i en kr. 4390 á mán- uði eða samsvarandi vikulauui eða tímalaun, skulu liækka umi Framhald á 10 síðu Trjggci Ilelgason Guömundur J. Guðmundsson. 55% flokkur Þá kemur almennur flokkur. sem hefur að geyma meginþorra innflutningsins, tæpar 800 millj- ónir króna. Þessi f okkur ó að bera 55% yfirfærslugjaid en bar óður 0—35% álag, og verður þar því um veruiegar verðhækk- anir að ræða. Um það bil þriðj- ungurinn af þessum f okki eru rekstrarvörur, sem til þessa hafa ekki borið neitt gjald, en fá nú 55%- yfirfærslugjal.d. TÍlgangur- inn með þeirri ráðstöfun mun .eiga að vera só að samræma þær vörur aimennu verðlagi í landinu og drapa úr- gjaldeyrissóun, og er . gerð grein fyrir „þeirn rök- Stjórnarfrumvarp um iífeyrissjóð togarasiómanna lagt fram í gœr Þingitiemi sósíalista hreyfðu þessu máli fyrst á Alþingi )á frumvarp um stofnun sjóðsins • haustið 1955 og I gær var lagt íram á Alþingi síjórnarírumvarp um stoínun lííeyrissjóðs togarasjómanna. Þetta. mikla hagsmunamál sjómannastétíarinnar var fyrst flutt á þingi haustið 1955 af þremur þingmönnum sósíalista, Einari Olgeirs- syni, Sigurði Guðnasyni og Gunnari Jóhannssyni, og hlaut þá þegar mikinn hljómgrunn meðal sjómanna en varð ekki afgreitt á þinginu. Þeir Einar og Gunnar fluttu málið að nýju á næsta. þingi, en það er ekki fyrr en nú sem samþykkt þess á þingi er tryggð. Frumvarpnu . um. lífeyrissjóð togarasjómauna og einstökum ó- •kvæðum þess er nánár lýst á/3. síðu Þ.tóðviijans í dag, en forsaga þessa þýðingamikla hagsmuna- máls sjómanna skal rakin hér í stuttu máli. Hugmynditmi hreyft á fLokksþingí sósialista Á flokksþingi Samemingar- flokks alþýðu — Sósíalistaflokks- ins, sem haldið var i nóvemberi 1955, urðu að vanda miklar um- ræður um vandamál sjávarút-i vegsins og þá ekki hvað sizt þam vandræði, sem löngum hefuxi verið við að stríða í sambandil við að manna togarafiotanni nægilega mörgum dug,andi sjó«i mönnum. í umræðunum umi þetta máí kom Guðnximdur J, Guðtmmdsson ffam með þól uppástungu að athiigað yrði, Framhald á 6. síðyl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.