Þjóðviljinn - 14.05.1958, Síða 2

Þjóðviljinn - 14.05.1958, Síða 2
2) ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 14. maí 1958 ★ f dag er miðvikudagurinn 14. niaí — Kristján — 134. dagur ársins — Vinnuhjúa- skilda;i — Tungl fjærst jörðu — Tungl í hásuðri kl. 10.16 — Árdegisháflæði kl. 3 38 — Síðdegisháflæði kl. 16.00. i/ v Á Ctvakpið I ÐAG 12.50— 14.00 „Við vinnuna". 19.30 Tónleikar: Ópemlög (pl.) 20.30 Le'stur fornrita: Hænsna Þóris saga; I. 20.55 Tónleikar: Stefan Asken- ase leikur noktúrnur eft- ir Chopin (plötur). 21.10 Erindi: Draumur og veruleiki (Bergsveinn Skúlason). 21.35 Tónleikar (pl.): „Ben- venuto Cellini“, forleikur eftii Berlioz. 21.45 Uoplestur: Hugrún les frumort kvæði. 22.10 Erindi: Hirðing æðar- varpa og æðardúns (Ól- afur Sigurðsson bóndi á Hellulandi). 22.35 ífdenzku dægurlögin: Maíbáttur S.K.T. — Hliómsveit Magnúsar Ineimarssonar leikur: Söngkonur: Adda Örn- ólfs ög Didda Jóns. Kvnn- ir: Baldur Hólmgeirsson. Útvarivð á morgun 9.30 Frétfir og morguntón- leiknr: — (5 0 10 Veður- frefruiri. a) Orgelkonsert on. 4 eft.ir Hendei (W^It- er Kraft. og Pro Musiea hliómsveitin leíka). h) Isolde Ahlgrimm leikur á h^n-víiknrd verk eftir RqoVi c) Dietrieh Fiseher- Dieskau svngur. d) Kon- sert, fvrir flautu o? hljómsveit, eftir Roeeher- ini (Cemillo Wanausek og Pno Musiea hljómsv. le’ka). H OO Messs i Hallgrímskirkiu. 12.50— 14 00 ..Á frivaktinni". siómannaháttur. 15.00 Mið^ovietónleíkar fnl.) a) Sextett nr. 1 í R-dúr OU. 38 eft.ir Rrpbmc; tísaac Stern. Pablo Ons- ais o.fl. listamenn flvt.iftl. b) Sinfónía nr. 4 ('fta’okp sinfónían) eftir TViendels- sohn (NRC-smfónúi- bliómsvettin í Vnrk leikur: Arturo Toscanini stjómar). 16.00—17.00 Kaff’tíminn : a) Biörn R. Einarsson ov félagar h»ns Mika. b) T-étt lög af nV't.um. 19.30 Einsönenr: Ma.ria Meneg- h’ni-Callas svnuir (nl.l. 20.15 'Frindi ■ Mirernig er guð? CPAll PÓP«;. kond tbeo’ ) 20.40 Einleilnir á rvsná’ jVolf. er Cieseking leiknr lög pfflr Tlobnssv CMötur'), 20.55 TTnulestur: Ófriðarvor". ^-ncóc;rt cra ef+ir T Falk- bercrof ('Hf.lM TTiömror') 21.25 Tén’eitrpr fnlötiir)" Rnll- ettmrífq eftin fitmvinskv ‘fltrO'TT^ á stefium eftir Porgole^ii. 21.4.5 fs’eu’rkt mél tDr. Jakoh p,er>edikt'ssou). 22 0-5 Dauslög ('nl) til 23.30 G F. N G I D Ka ung. Snli 1 Bandar. d. 16 26 16 1 Sterlingsn. 45.55 45 1 Kanadadollar 16 «o 16 100 danskar kr. 235 50 236 100 sænskar kr. 314.45 315 100 finnsk mörk — 5 100 V-l>ýzk m. 390.00 391. ÝMISLEGT Samtök hersltálabúa Félagsfundur verður haldinn i kvöld kl. 8.30 að AðaLstræti 12. Dagskrá: Félagsmál, kvik- myndasýning. — Stjórnin. Kvenfélag Laugamessúknar Þær konur sem ætla að gefa kökur á kaffisölu félagsins á uppstigningardag eru beðnar að korna með á miðviku- dagskvöld kl. 8—19 í kirkju- kjallarann. Næturv'arzla er í Ingólfs Apóteki, sími 11330 Sl.ysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8, simi 1-50-30. Slökkristöðin, sími 1-11-00. Mænusóttarbólusetning I Heilsuvemdarstöðinni Opið aðeins: Þriðjudaga kl. 4— 7 e.h. og laugardaga kl. 9—10 fyrir hádegi. Kvennadeild Slysavamarfél. Félagskonur eru vinsamlegast minntar á bazar söngkórs kvennadeildar Slysavarnarfé- lagsins sem haldinn verður í Grófinni 1 næst komandi föstu- dag og vinsamlegast komið munum í verzlun Gunnþórunn- ar Halldórsdóttur. Munið bazar Hvítabandsins í dag kl. 3 e.h. finnsson, Tyrkjaránið og gröf séra Jóns píslarvotts eftir séra Jes A. Gíslason, Gömul skjöl, Síðasta seglskipið eftir Jón I. Sigurðss. hafnsögumann, Blaða- útgáfa í, Eyjum 40 ára eftir Þorstein Þ. Víglundsson, Jón í Gvendarhúsi og, Sigling á vél- bát frá Danmörku til Islands 1917 eftir Hrefnu Óskarsdótt- ur. I ritinu eru einnig tvö kvæði eftir séra Halldór Kolbeins: Gagnfræðaskóli Vestmannaeyja ' e'r .vígi og Lærdóms ljúfa stofn- un. Þá flytur það þátt nem- enda, þar sem birtar eru rit- gerðir eftir marga af nemend- um skólans, Skemmtiferð nem- enda eftir Ingólf Hansen og skýrslu skólans fyrir skólaárið 1956—1957. Fleira smávegis er í ritinu, sem er hið myndar- legasta í alla staði og prýtt fjölda mynda. Ábvrgðarmaður' er Þorsteinn Þ. Víglundsson. en ritnefnd skipuð nemendum. Prentað í Prentsmiðju Þjóðvilj- ans. Kvenfélag' Kópavogs Munið kajifikvöldið í barnaskól- anum við Digranesveg í kvöld kl. 8.30. Sýndir verða munir unnir á bast- og tágavinnunám- skeiði félagsins s.l. vetur. Inn- taka nýrra félaga. — Stjórnin. Herskálabúar fjölmennið á félagsfundinn í kvöld og takið með ykkur þá, sem eru nýfluttir í bragga- hverfin. — Stjórnin. M E S S U R Á M O R G U N : Merkjasala fyrir barnaheimilið að Jaðri á uppstigningardag Staríræksla þess verður með svipuðu sniði í sumar og undaníarin sum.ur Unglingareglan í Keykjavík hefur ferigið leyfi til merkjasölu n.k. fimmtudag, uppstigningardag. Allur á- góði af merkjasölunni rennur til styrktar sumardvalar barna að Jaðri. A uppstigningardag mun Ung- iingareglan í Reykjavík gangast fyrir merkjasölu til styrktar sumardvöl barna ,að Jaðri. Hefst hún í byrjun mánaðarins og verður með liku sniði og und- anfarin ár. Aðsókn að sumardvöl þessari er mjög mikil, e,n þátttökugjaldið er svo lágt, að það hrekkur ekki fyrir kostnaðinum sem er hár. Þess vegna er þess vænzt að merkjasalan gefi góða raun, að ágóðinn af henni verði starf- seminni verulegur fjárhagslegur léttir. Skorar reglan á fólk að sýna góðhug sinn með því að kaupa merkin og hvetur börn og unglihga til þess að gefa sig fram til merkjasölunnar og for- eldranna að leyfa þeim að selja merkin Með því að stuðla að merkjasölunni á einn eða annan hátt hjálpa menn til þess að hægt sé að halda þessari starf- semi áfram og gefa fjölda barna kost á skemmtilegri sumardvöl. Merkin verða afhent í Góð- templarahúsinu í dag, miðviku- dag, kl. 5—6 e.h. og á söludag- inn, fimmtudag, kl. 10 f.h. Greidd verða rífleg sölulaun og verðlaun veitt fyrir mestan dugnað við söluna. P.E.M.-klúbfe-mái rædd í listamannaklúbbnnm í kvöld er Listamannaklúbb- urinn opinn í baðstofu Nausts- ins. Tómas Guðmundsson skáld segir frá ferð sinni til Tokyo og aðalfundi alþijóðasambands P.E.N.-klúbbanna þar. Síðan verða frjálsar umræður. Fund- ■ urinn hefst kl. 9 stundvialega. Bifreiðaskoðunin í dag, miðvikudaginn 14. maí, eiga eigendur bifreiðanna R- 3601 — R-3750 að koma með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7, op- ið kl. 9—12 og 13—16.30. Sýna ber fullgild ökuskírteini og skil- rí,ki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vátryggingariðgjalda fyrir 1957. Blik, ársrit Gagnfræðaskólans I Vestmanaeyjum, 19. árg. — 1958, er komið út. iRitið er stórt, 160 bls., og jfjölbreytt að efni. Það hefst á Hugvekju eftir Þorstein Þ. Víg- lundsson skólastjóra, en aðrar ihelztu greinar eru: Á ísskörinni jeftir Ingibjörgu Ólafsdóttur, Traustir ættliðir eftir Þorstein Þ. Víglndsson. EngiJbert Gísla- son áttræður eftir Þorstein Þ. Víglundsson, Oft eru krögerur í vetrarferðum eftir Einai Sigur- Dómkiriíjan Uppstigningardagur. Messa kl. 11 árd. — Séra Árelius Niels- son. Laugarneskirkja Messa á morgun (uppstigning- ardag) kl. 2 e.h. Frú Þuríður Pálsdóttir syngur einsöng við guðþiónustu. Eftir messu hefst kaffisala kvenfélagsins í kirkiu- kjallaranum. — Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirk,ja Messa á morgun (uppstigning- ardag) kl. 11 f.h. — Séra Jakob Jónsson. F L U G I Ð Edda kom til Reykjavíkur kl. 8.00 í morgun frá New York. Fór til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.30. Saga er væntanleg til Revkja- víkur kl. 19.30 í dag frá Lond- on og Glasgow. Fer til New York kl. 21.00. Flugfélag Islands h.f. ; Millilandaflug: ^Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.00 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akúreyrar (2 iferðir), Hellu, Húsavíkur, ísa- : fjarðar, Siglufiarðar og Vest- mannaevja (2 ferðir). Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- urevrar (2 ferðir, Egilsstaða, fsafiarðar. Kópaskers, Patreks- fiarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). SKÍPIN Il.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 11. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Vestmannaeyj- um 10. þ.m. til Rotterdam, Hamborgar og Hamina. Goða- foss fór frá Reykjavík 6. þ.m. til Revkiavíkur. Lagarfoss fór frá Revkjavík í gærkvöld, til Keflavíkur og haðan til Ha.lden, Wismar, Gdynia og Kaup- mannahafnar.Revkjafoss er í Revkjavík. Tungufoss fór frá Sauðárkróki í gær til Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- vi.kur. Sldpadeild SlS: Hvassafell er í Ventspils. Arn- arfell fór frá Hafnarfirði 11. þ.m. áleiðis til Rauma. Jökul- fell er í Riga. Dísarfell fór í gær frá Riga áleiðis til Aust- fjarðahafna. Litlafell er á leið til Reykjavikur frá Þórshöfn. Helgafell fór frá Reykjavík 10. þ.m. áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Batumi 7. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Bíkisskip Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herðubreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið fór frá Reykja- vik í, gær vestur um land tií Akureyrar. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. GESTAÞRAUT Geturðu teiknað þessa mynd með einu striki, sem aldrei skerst? Lausn á 8. síðu. „Og hvað ætlið bið að gera?“ spurði R’kka snöggt. „Afsak- ið“, bætti hún við, „ég á við svo að við verðum ekki of sein?“. Prófessorinn sagði ró- andi: „Þeir verða ekki svo fljótt búnir að athafna sig. Skipið rakst á tundmdufl og liggur á hliðinni á 32 metra dýpi með gullfarminn innan- borðs.“ Hann benti á skips- teikningu. „Jafnvel duglegasti kafari á erfitt með að átta sig á skipi, sem hann hefur ekki einu sinni teikningu af. — Á meðan var Palombaro önnum kafinn ásamt Mario við að brjóta sér Ieið um skfps- flakið með logsuðutæki.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.