Þjóðviljinn - 14.05.1958, Síða 3

Þjóðviljinn - 14.05.1958, Síða 3
Miðvikudagur 14. maí.1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Frumvarpið um lífeyris- arasjómanna Eins og getið er á forsíðu blaðsins í dag. var stjórnar- frumvarp um stofnun lífeyr- issjóðs togarasjómanna lagt fram á Alþingi í gær. Frum- varpið er samið af nefnd, sem Lúðvík Jósepsson sjávar- útvegsmálaráðherra skipaði 10. maí 1957, og flutt með nokkrum breytingum sem ríkisstjórnin gerði á því. Hér fara á eftir helztu atriði frumvarpsins: „1. gr. Stofna skal sérstak- an sjóð til þess að tryggja togarasjómöimum, ekkjum þeirra og börnum lífeyri eftir þeim reglum, sem settar eru í lögum þessum. Sjóðurinn nefn- ist lífeyrissjóður togarasjó- manna. Heimili han's og varn- arþing er í Reykjavík. Rikissjóður leggur sjóðnum til sem stofnfé hálfa milljón króna árið 1958 og hálfa millj- ón króna árið 1959. ’ 2. gr. Sjóðfélagar eru þeir nefndir í lögúm þessum, er skylt er áð greiða iðgjöld r sjóðinn og rétt eiga á. lífeyr' úr honum. 3. gr. Sjóðfélagar eru allir þeir, sem lögskráðir eru á ís- lenzka, togara. 4. gr. Réttindi þau, er tog- arasjómenn rðlast með lögum þe$sum, skulu í engu rýra rétt þeirra til -elli-, örorku- eða ba.rnalífeyris, slysa- eða dán- arbóta samkvæmt lögum nr. 24/1956, um almannatrygging- ar, sbr. 23. gr. þeirra laga. ' 5. gr. Stiórn sjóðsirís skal skipuð þiremur mönnum. Skal einn þeirra tilnefndur af hæsta- rétti, og er hann formaður stjórnarinnar. Annar skal til- nefndur af Alþýðusambandi fs- lands, en hinn þriðji af Félagi íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda. Skipunar- og kjörtími stjórn- armanna er brjú ár“. í næstu greinum eru ákvæði um reikningshald sjóðsins, á- vöxtun hans o.fl., en síðan segir: „9. gr. Sióðfélagar greiði 4% af heilarárslaunum sínum í ið- gjöld ■ til sjóðsins. Launa greið- anda ber að halda iðgjHdum eftir af launum sióðfélaga og greiða þau til sióðsins innan tveggja vikna frá útborgun launanna. Sjóðfélagar bera eigi ábvrgð á 'áfulðfeirídingum. sjóðsins nema með iðgiöldum sínum. Lauugreiðendur greiði 6% af heildarárslaunum þeim, er sjóð- félagi tekur hjá þeim, í ið- gjöld tif, sióðsins. Þegar sióðfé'agi hefur greitt iðgjöld til sióðsius í 35 ár, falla iðgjaldagreiðslur hans tiiður '.svo og iðgjaldagreiðslur launagreiðanda lians vegna. ÍÖV gr. ’Sióðnrinn greiðir s.jóð- félögum elliliJevri og örorku- lifeýri . pg;: bftirlát.num , maka þeirra'. og börnum lífeyri sam- 'kvaunt ákvæðum þeim,*sem hér fara á eftir. 11. gr. Hver s.jóðfélagi, er greitt hefur iðgjxld til sjóðs- in.s í 10 ár eða lengur og er orðinn fullra 65 ára að aldri, á rétt á árlegum ellilífeyri úr hæfni sjóðfélaga til að gegna skemmri tíma en 10 ár, og sjóðnum. þvi starfi er liann hefur gegnt skal þá endurgreiða með vöxt- Upphæð ellilífeyrisins er að undanförnu. um til eftirlifandi maka hans hundraðshluti af meðallaunum Ef re'kja má aðalorsök örork- iðgjöld þau, er hann hefur hlutaðeigandi sjóðfélaga si.ð- unnar til starfs þess, sem ör- greitt til sjóðsins. ustu 10 starfsár hans og er yrkinn gegndi, er hámark hins Upphæð lífeyris liins eftir- hundraðsliluti þessi hækkandi árlega örorkulífeyris hans jafn- lifandi maka fer eftir starfs- eftir því, sem Starfstíminn hátt ellilífeyri þeim, er hann tíma Iríns látna og meðalárs- verður lengri, svo sem hér seg- hefði öðlazt rétt til, ef hann launum hans síðustu 10 starfs- ir: hefði gegnt stöðu sinni til 65 ár hans. Ef starfstíminn er Strfstími Ellilífeyrir: ára aldurs. Endranær miðast 10 ár, er hinn árlegi lífeyrir 10 ár 10.0% hámark örorkulífeyrisins við 20% af meðalárslaunum, en 11 — 11.5— stai-fstíma og meðallaun 10 hækkar síðan fyrir hvert 12 — 13.0— síðustu starfsár öryrkjans með starfsár um 0.6% af meðal- 11 — 11.5— sama hætti og segir í 11. gr. árslaunum, unz hámarkinu 35% 13 — 14.5— Örorkulífeyrir livers einstaks af meðalárslaunum er náð, eft- 14 — 16.0— er sami hundraðshluti af há- ir 35 ára starfstima. Lífeyrir 1 15 — 17.5— marksörorkulífeyri hans sam- eftirlifandi maka má þó aldrei 16 — 19.0— kvæmt 2. mgr. þessarar grein- nema meiru en 50% af meðal- 17 — 20.5— ar sem örorka hans er metin. tekjum manna í sömu starfs- 18 — 22.0— Þrátt fyrir örorku getur eng- grein á hverjum "tíma. 19 — 23.5— inn fengið örorkulífeyri, með- Sé hinn eftirlifandi maki 20 — 25.0— an hann heldur jafnháum yngri en 50 ára og hafi hann Fluttu lífeyrissióðsmálið fyrst á Alþingi r * ' « / > II 1 _ Einar Olgeirsson 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 26.5— 28.0— 29.5— 31.0— 32.5— 34.0— 35.5— 37.0— 38.5— 40.0— 42.0— 44.0— 46.0— 48.0— 50.0— Það telst eitt starfsár sam- ' •• t. . kvæmt grein þessari, hafi sjóð- félagi tekið laun sem' togara- sjómaður 9 mánuði eða meira á sama almanaksáii. Upphæð ellilífevris má aldrei nema mgiru en 75%. af meðal- launum tögarasjómanua á hver.ium tiriia i -samskonar starfi og þvi, er sjóðfélaginn lét. af. 12., gr. Hver sjóðsfélagi, sem ófær verður tií að gegna því starfi, sem hann hefur gegnt þangað til, og eigi á kost á öðru jafngóðu starfi við hans hæfi á togara eða missir ein- hvern hluta af launum sínum sökum slíkrar örorku, á rétt á örorkulífeyri, ef. trygginga- yfirlælknir metur örorkuna meiri en 35%. Örorkumat þetta skal aðallega miðað við van- Sigurður Guðnason launum og hann áður hafði lijá aðila, sem tryggir starfs- menn sina í lífeyrissjóði, sem stofnaður er með lögum eða viðurkenndur af fjármálaráðu- neytinu. Skylt er öryrkja, sem sækir um örorkulífeyri úr sjóðnum eða nýtur hans, að láta stjórn sjóðsins í té allar þær upplýs- ingar um heilsufar sitt, sem nauðsynlegar eni til að dæma um rétt hans til örorkulífeyris. Stjórn sjóðsins er heimilt að lækka eða fella niður örorku- lífeyri þeirra öryrkja, sem fá starfsorku sína aftur að nokkru eða öllu leyti. Sömuleiðis feer stjórn sjóðs- ins að hækka örorkulífeyrinn, ef öroríkan vex til muna og á.n sjálfskaparvíta frá því, sem hún var metin við fyrri á- kvarðanir, enda verði aukn- ing örorkunnar ekki rakin til anuarra starfa en á togara. 13. gr. Nú andast sjóðsfá- lagi, og lætur hann eftir sig maka á lífi, og á þá hinn eft- irlifaridi maki rétt til lifeýri úr sjóðnum, enda hafi hinn látni greitt iðgjöld til sjóðs- ins í 10 ár eða lengri tíma og hjónabandinu hafi eigi verið slitið að lögum áður en liann lézt. Nú andast sjóðfélagi, er greitt liefur iðgjöld til sjóðsins Guimar Jóhannsson verið meira en 10 árum yngri en liinn látni, lækkar lífeyrir hans um 1% af meðalárslaun- um fyrtr hvert ár, sem aldurs- munurinn nemur umfram 10 ár. Þó skal frádrátturinn ekki vera cfleiri hurídraðshlutar af meðalárslaunum en ár þau, er hinn eftirlifandi maka vantar á 50 ára aldur. Nú hefur sjóðfélagi gengið í hjónaiband, eftir að hann var orðinn 60 ára, eða á þeim tíma, er hann naut lífeyris úr sjóðn- um eða hann var lagstur bana- leguna, og úrskurðar þá stjórn sjóðsins, hvort hinn eftirlifandi maki hans skuli njóta lífeyris úr sjóðnum eða eigi. Réttur til lífeyris samkvæmt þessari gréin fellur niður, ef hinn eftirlifandi maki gengur ; lijónaband að nýju, en kemur aftur í gil.di, sé hinu síðara hjónabandi slitið, enda veiti hið síðara hjónafeand eigi rétt til lífeyris úr sjóðn- um. Veiti síðara hjónabandið einnig rétt til lífeyris, má eft- irlifandi maki velja um, hvort hann tekur lifeyri eftir fyrri eða síðari makann. 14. gr. Nú frestar sjóðfélagi að taka ellilifeyri og gegnir starfi sínu áfram, eftir að ið- hætta störfum og fá ellilifeyri, og hækkar þá réttur hans til ellilífeyris um 3% af meðal- árslaunum hans síðustu 10 starfsárin fyrir hvert ár, er hann frestar að taka, eljilifeyri. Á tilsvarandi liátt liækkar líf- eyrisréttur maka hans um 1%% af meðalárslaunum fyrir hvert ár. Nú frestar sjóðfélagi að talca ellilífeyri og tekur jafn- framt við öðru starfi á togara, lægra launuðu en því, er hann gegndi áður, og gilda þá regl- ur næstu málsgreinar að fram- an óbreyttar að öðru leyti en því, að ellilífeyiúr og makalíf- eyrir skulu reiknaðir af meðal- launum síðustu 10 ára í starf- inu, sem hærra var launað, ef það meðaltal er hærra en meðaltal launa siðustu 10 starfsárin. 15. gr. iBörn eða kjörbörn, sem sjóðfélagi lætur eftir sig, er feann andast, og yngri eru en 16 ára, skulu fá árlegan líf- eyri úr sjóðnum, þar til þau eru fullra 16 ára að aldri, enda hafi hinn látni séð um framfærslu þeirra að nokkm eða öllu layti. Sama gildir um börn eða kjörbörn, er sá mað- ur lætur eftir sig, er naut elli- eða örorkulífeyris úr sjóðnum, er hann andaðist. Ef barnið á foreldri eða kjörforeldri á lífi, er sér um framfærslu þess, er lífeyrir þess 50% af meðalmeðlagi því, er félagsmálaráðherra liefur á- kveðið með bami á sama aldri 1 í Reykjavík á þeirn tíma, sem lífeyririnn á að greiðast. Að öðrum kosti er lifeyririnn með- almeðlag þetta, Sama rétt öðlast börn eða I kjörbörn sjóðfélaga, ér hann verður öryrki. Fósturbörn, er sjóðfélagi hef- ur framfært að mestu eða öllu leyti, njóta sama réttar, sem börnum og kjörbörnum er veittur hér að framan. 16. gr. Nú lætur sjóðfélagi í lifanda lifi og af öðrum á- stæðum en elli eða örorku af stöðu þeirri, er veitti hönum aðgang að sjóðnum, og á hami þá rétt á að fá endurgreidd vaxtalaus iðgjöld þau, er hann hefur greitt i * sjóðinn. Hafi hann verið sjóðfélagi í 10 ár, er hann lætur af stöðunni, get- ur liann valið um, livort hann fær iogjöld sin endurgreidd eða hann lætur þau standa inríi í sjóðnum. Velji hann síðari kostinn, fellur niður skylda hans til að greiða framvegis iðgjöld til sjóðsins og réttur hans til örorkulífeyris. Elli- lífeyrir hans og lífeyrir til eft- irlátins maka miðast þá við starfstíma hans og meðallaun síðustu 10 starfsár hans sam- kvæmt 11. og 13. gr. Lifeyrir barna hans skal ákveðinn þann- 'g, að full upphæð samkvæmt 15. gr. skal margfölduð með hlutfallinu milli þess ellilifeyr- rs, sem hann liefur öðlazt rétt t-.il, og þess ellilífeyris, sem hann hefði öðlazt rétt til, ef hann hefði gegnt starfinu til 65 ára aldurs. Aldrei getur sjóðfélagi fengið endurgreidd iðgjöld sín sam- kvæmt þessari grein, fyi-r en níu mánuðir eru liðnir frá þvi hann var síðast afskráður af togara, nema hann eigi lög- heimili erlendis. 17. Nú flyzt starfsmaður, er gjaldagreiðslu hans er lokið oglverið hefur í lífeyrissjóði tog- hann hefur öðlazt rétt til að Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.