Þjóðviljinn - 14.05.1958, Page 5
Miðvikudagur 14. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN
(■5
Atvinnuleysi í verksmiðju-
iðnaði USA fer en n vaxandi
Verkamonnum í iSnaSinum fœkkaSi um
270,000
i marz
i i
i s
u
s
Tilkynnt hefur verið' í Washington aö vinnandi mönn- |-mÖnnum færra en á- sama tíma
um í verksmiöjuiðnaöi Bandaríkjanna hafi fækkaö. mjög í fyrra.
i aprílmánuöi. 270.000 færri menn hafa vinnu í iðnað-
inum en í marz.
Þessi fækkun er allmiklu þróunina
meiri en eðliiegt er fyrir þenn-
an árstima og' bandaríska
fréttastofan AP segir að gera
megi ráð fyrir að nú séu um | framleiðá
1,7 milljónir færri vinnandi iengi.
á vinnumarkáðinum
'Vorverk í sveitum
En vegna vorverka í sveitum
og það kemur skýrt í ljós að sem venjulega draga mj'ig úr
fækkunin hefur aðallega orðiö atvinnuleysi á þessum tvna árs
í þeim greinum iðnaðarins sem heíur atvinnuleysingjum i
vörur sem entíast Bandarikjunum heldur- fækkað
j'fiá því í marz, eða um 78.000.
Þannig er um að r.æða veru-!11J0^* þeirra er nú 5.120.000,
lcga fækkun verkamanna í bif- i°j». ílai?p.,mun' enn
njenn í verksmiðjuiðna.ðinum
en á sama tíma i fyrra. ,V(9„ ....... ............ .....
^'''"“^'"TeTSaiðnaði og sarna málþ gegii-1 aukásí mjög þegar kemur frám
Bifreiða-, stái- og vétaiðnaður jr um stál- og vélaiðnaðinn Ia ú'.unaríð.
Þessar tölur eru birtar í: Yfirgnæfandi hluti atvinnuleys-
mánaðarjrfirliti viðskipta- og! isins er í þessum iðngreinum:
atvirinumálaráðuneytisiiis umi-í þeim vinna nú 1.4 milljón
Borgarastyrjöld virðist
vera að hefjast í Líbanon
Allsherjarverkfall er í öllu Líbanon og ekki annað að
sjá en aö borgarastyrjöld sé þar hafin. Andstaöan gegn
stjórn landsins fer stö'ðugt vaxandi, og í ýmsum borgum
hafa stjómarandstæðingai' náö stjórnarbyggingum á sitt
vald.
Egypzt blöö sögðu í gær, aö hér væri um aó ræða upp-
reisn fólksins gegn stefnu stjórnarinnar, sem mjög er
háö. Vesturveldunum.
Oflugt- lið lögregluþjóna og
hermanna, svo og skriðdrekar
eru á götum í Beirut, .Tripolis
og fleiri borgum. í fvrrinótt var
útgöngubann í Beirut, c-n í gær-
morgun þusti íólk út á götum-
ai'. og fór kröfugöngur, hróp-
andi ókvæðisorð til stjórnar-
váldanria, einkum gegn' Chamo-
un íorseta. Ýrrisir bái'u stór-ar
myridir. af Nasser og fána Sam-
einaða Arabalýðveldisins, og
419.o«ö hefðu heðið bana ef
það hefði verið alvara
Niðnrstaða af æfÍKgu undir varnir gegn ve'tnis-
sprengjuárás sénr fór frarn í New York í síðustu viku
var sú að eí urn alvöru hefði verið að ræða liefðu
419.086 nranns beðið bana. Þetta var me.sfa loftvarna-
æf’ing sem farið hefur frain í borgiiuri og reyrffc var að
haga öflu 'sem líkast því að raunveruíeg árás hefð; átt
sér stað.
Brezki Verkamannaflokkurinn vann yerulega á í síð'-
: ustu lotu bæjarstjórnakosninganna sem staö'iö hafa yíir
í Bretlandi aö undanförnu.
!
|. Þessi síðasta lota staðfesti (t.d. Liverpool og Manclrester.
það sem áður var komið á j Þegar úrslit voru kunn úr 329
daginn, að Ihaldsflokkurinn j kjördæmum af 373 hafði Verka-
hefur tapað miklu fylgi frá því; mannaflokkurinn unnið meiri-
í síðustu kosningum, en Verka-1 hluta. af andstæðingunum í 10,
mannaflokkurinn yfirleitt imnið og horfur voru á að hann
á.
j Kosið var í 373 bæjarstjórn-
ir, flestar í smábæjum, en
myndi vinna meirihluta í enn
fleiri. Plokkurinn hafði þá
bætt við sig 220 bæjarfulltrú-
margar í stórborgum, eins og um.
krafizt var samciningar Libán-
ons við það ríki. £amskonar ' at-
burðir •gerðust í Tripolis. ' !
Viða var kveikí i opinberfim
byggingum og margar spre.igjur
voru sprengdar í gær. JEins: og
skýrt var frá í gær, var bqka-
safn bandarísku upplýsingaþjón-
ustunnar i Beirut bren'nt til ösku
í fyrradag.
AMs höfðu 25 manns látið líf-
ið í átökum þessum í gær, þar
af 9 í Beirut.
í gær lét .stjórnin handiaka
foringja stjórnarandstæðinga og
fyrirskipaðar hafa verið iiarid-
tökur margra annarrá stjörriar-
andátæðinga, og allra þeirra, er
undimtuðu áskorunina um alls-
herjarverkfall.
Chamoun forseti kailaði í gær
sendiherra Bretlands, Banda-
rikjanna Qg Frakklands á sinn
fund: Talið er að stjóruin hafi
í hyggju að.kæra mál þetta fyr-
ir öryggisráði Sameinuðu þjóð-
ar.iia. .Stjórn .Libanons hefur bor-
ið .fram' formleg mótmæli við
sendiherra Sítmeinaða Araba-
i.ýðveklisins, en stjórnin sakar
Egypta og Sýrlendinga um að
eiga hlut að óeirðunum.
Í«IS£3
Komið og kynisið ykkur isienzku Wðlton tappaframieiðsluna
WILTON ISLENZK
Komið og kynnið ykkur íslenzku W I L T 0 N teppaíramieiðsiuna. — Tvímæialaust
þéttasta og bezta teppaeíni aí íslenzkri gerð sem sést heíur áður.
Klæðum horna á milli með tveggja og þriugia. daga fyrir vara. fithygii er vakin
á því fyrir fólk, sem er að byggja að algjör óþarfi er ao dúkleggja undir íeppin
og gólflistar óþarfir.
Fljót og góð afgreiðsla.
ÚTLEND
Nýkomið glæsilegt úrvai s mörgim gerðum og stærðum.
Einnig C 0 T T 0-N í stærðiimi 3x4. Fólk, sem á pasiiank er feeðið að sækja
þær strax.
TEPPI M„ Aðalstræti 9. - S ími 1419 9.