Þjóðviljinn - 14.05.1958, Qupperneq 7
Miðvijcudagw 14. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7
í efnahagsinálafrumvarpi rík- á móti má búast við, að saman-
isstjómarinnar er almenn lagður halli útflutningssjóðs og
greinargerð ‘um hinar nýju ríkrssjóðs á árinu 1958 yrði enn
ráðstafanlr og tilgang þeirra. meiri en 1957, ef ekkert væri að-
Þjóðviijaniun þyldr rétt að
birta þá greinargerð i heild,
þótt liann sé ósammála henni
í ýmsum atriðum, og fer hún
hér á eftir:
„Þ-egar lög um útflutningssjóð
voru sett seint á árinu 1956, var
þess vænzt, að ekki þyrfti fyrst
um sinn að gera nýjar ráðstafan-
ir til tekjuöflunar vegna útflutn-
jngssjóðs og ríkissjóðs. Frá því
síðara hluta ársins 1957 hefur
það verið ljóst, að þessar vonir
myndu ekki rætast. Ástæðan er
fyrst og fremst sú, að gjaldeyr-
istekjur landsins rýrnuðu veru-
lega á árinu 1957 samanborið við
það, sem verið hafði árið 1956.
Þrátt fyrir aukna notkun erlends
lánsfjár, leiddi lækkun gjaldeyr-
istekna til samdráttar í innflutn-
ingi, sem fyrst og fremst bitnaði
á þeim vörum, sem báru hæsta
tolla og innflutningsgjald. Þar
við bættist, að fjárfesting hélzt
mikil á árinu 1957, og innflutn-
íngur sumra fjárfestingarvara
jókst. Enn fremur jókst innflutn-
ingur rekstrarvöru, og þetta
hvorttveggja þrengdi enn að inn-
flutningi hátollavaranna.
Samkvæmt þeim tölum, sem
nú liggja fyrir, urðu gjaldeyris-
tekjur vegna sölu á vöru og
þjónustu 1 377 millj. kr. á árinu
1957, en voru 1.503 millj. kr. á
árinu 1956. Lækkunin stafar að
nokkru af minnkuðum útflutn-
ingi, sem hins vegar á rætur að
rekja til aflabrestsins, og að
nokkru af minni framkvæmdum
á vegum vamarliðsins. Vegna
hafzt. í fyrsta lagi er ekki hægt
að gera ráð fyrir, að heildar-
innflutningur aukist að ráði á
árinu 1958 frá því, sem var 1957.
í öðru lagi hafa útgjöld ríkis-
sjóðs aukizt. Lögboðin útgjöld
aukast ár frá ári og niðurgreiðsl-
ur hafa verið auknar. í þriðja
lagi var samið við útvegsmenn
um s.l. áramót um hækkún tiþp*
bóta, einkum til að standa
straum af hækkuðu kaupi sjó-
manna og til að mæta áhrifum
aflabrestsins.
Þegar lögin um útflutnings-
hefur stuðlað að óeðlilegri notk-
un erlends gjaldeyris og áú sinn
þátt í gjaldeyrisskortinum, sem
ríkt hefur. Fyrirtæki hafa gætt
minnkandi hagsýni í nokun er-
lendrar rekstrarvöru, vegna þess
að verð hennar hefur verið
miklu lægra en verðlag innan-
lands yfirleitt og verðlag útflutn-
jngsafurðanna, að útflutningsbót-
unum, meðtö!dum. Fyrirtæki hafa
þess vegna leiðzt til þess að nota
erlenda vöru fremur en innlenda
vöru; eða vinnu, þegar tök hafa
verið á að velja þar á milli. Hin
mikJa og vaxandi notkun erlends
fóðurbætis er glöggt dæmi þessa.
Syipuðu máli gegnir um notkun
veiðarfæra, og líkt má segja um
koma bátaútvegsins haldist ó- s*öðvar um smiði báta. Engin
biWtt frá því, sem verið hefur. hætta væri á þvi’ að frystihú^
Hið sama á við ,um útfluttar veldu þær PÖkkunaraðferðir, er
landbúnaðarafurðir. Hins Vegar þarfnast erlendra um-
er nú gert ráð fyrir því, að tog- buða’ á kostnað þeirra, er krefj-
meiri inrJénds
þess éins,
unim verði greiddar sömu bætur ast tilto'ulega
sjóð voru sett, var leitazt við að ýmsar aðrar erlendar rekstrar-
og bátum og að bætur verði vinnuaf!s> vegna
greiddar á þær útflutningsafurð- hversu ódyrar hinar erlendu um'
ir, sem engar bætur hafa fengið
til þess^. Það er og nýmæli, að
gert eí ráð fyrir greiðslu yfir-
færzlubóta á gjaldeyristekjur af
öðrU en útflutningi. í samræmi
við: þá grundvallarreglu frum-
varpsins, acj greiddar skuli bæt-
ur á keypfan gjaldeyri, er
gert ráð fyrir yfirfærsiugjaldi
á allgn seldan gjaldeyri. Yfir-
færslugjald ;það, sem gjaldeyris-
bankarnir nú innheimta af mest-
Efnahagsráð-
staianirnar nýju
Gre/nargerS rikisstjórnarinnar
láta tekjuöflunina koma sem vörur. Ekki er skeytt sem skyldi um hluta innflutningsins og
minnst niður á nauðsynjavörum | um spamað við notkun oliu og ýmsum duldum greiðslum, og
til neyzlu og atvinnurekstrar.
Með þessu móti tókst að koroa
í veg fyrir, að þær ráðstafanir
aukinnar notkunar lánsfjár fyrst yllu verð- og kaupsveiflu, sem
og fremst, þurfti samdráttur inn- eftir stuttan tíma hefði gert nýja
flutningsins ekki að verða eins tekjuöflun óhjákvæmilega. Á
mikill og lækkun gjaldeyris-
tekna. Þó lækkaði fob-verðmæti
innflutningsins úr 1 253*) millj.
kr. í 1 198*) millj. kr. 1957 (eða
Um 55 millj. kr.). Fyrir afkomú
útflutningssjóðs og ríkissjóðs
skipti það; þó mestu máli, að
samdrátturinn • varð fyrst og
fremst í hátollaflokkunum. Inn-
flutningur vöru, sem ber 35%
innflutningsgjald eða meira,
lækkaði úr 254 millj. kr. árið
1956 i 174 millj. kr. árið 1957
(eða um 80 millj. kr.) Lækkun
innflutnings varð hvað mest í
þeirm vöruflokkum, þar sem
gjöldin voru hæst. Þannig lækk-
aði innflutningur vöru, er ber
70 og 80% innflutningsgjald, um
hér um bil helming (eða úr 67
millj. kr. í 37 millj. kr.).
hinn bóginn reyndist ekki mögu-
legt að afla nægilegra tekna af
hátollavörum, þegar gjaldeyris-
tekjurnar rýmuðu. t þessu birt-
ist ein hlið þess vanda, sem við
hefur verið að etja i islenzkum
efnahagsmálum um langt skeið
undanfarið. Séu þau gjöld lögð á,
sem nauðsynleg eru til þess að
geta örugglega staðið straum af
óhjákvæmilegum útflutningsbót-
um og niðurgreiðslum, er hætt
við, að það valdi slíkum verð- og
kauphækkunum, að nýjar greiðsl-
ur til útflutningsins verði óhjá-
kvæmilegar von bráðar. Sé hins
vegar reynt að hlífa nauðsynja-
vörum vjð gjöldum, er hætt við,
benzíns. Ef byggingarvara er til-
tölulega ódýrari en ;erlend vara
er yfirleitt að meðaltali, ýtir það
undir fjárfestingu. Þetta hefur
og haft i för með sér verulega
erfiðleika fyrir ýmsar innlendar
atvinnugreinar, sem framleiða
vöru eða inna af hendi þjónustu
í samkeppni við erlenda vöru
eða þjónustu, en hafa ekki feng-
ið útflutningsbætur. Á þetta t.d.
við um ýmsar greinar íslenzks
iðnaðar og siglingar.
Frumvarp það, sem hér liggur
fyrir, miðar að þvi þrennu:
1. að stuðla að hallalausum
rekstri útflutningsatvinnuveg"
anna og rikisbúskaparins,
2. að jafna aðstöðu þeirra at-
vinnugreina, sem afla þjóðar-
búinu gjaldeyris, frá þvi sem
verið hefur, og gera fram-
8% og 11% innflutningsgjald,
sem tollyfirvöld innheimtá af
miklum hlúta innflutningsins,
eiga að falla niður. í stað þeirra
koma 30% eða 55% yfirfærslu-1
gjald í bönkum af öllum yfir-
færslum, og inhflutningsgjald,
sem tollyfirvÖld innheimtá af
nokkrum hluta ihnflutningsins.
Hið almenna yfirfærslugjald er
jafnhátt yfirfærslubótum þeim,
sem frumvarpið gerir ráð fyrir,
eða 55%. Samkvæmt núgi’dandi
lögum hefur hvorki yfirfærslu-
gjald né innflutningsgjald verið
greitt af rekstrarvöru útfliitn-
ingsatvinnuveganna. . og ekki
heldur af ýmsum erlendum
tækjum. Útflutningsbæturnar
hafa siðan verið miðaðar við hið
lága verð rekstrarvöru og tækja.
Frumvarpið gerir ráð fyrir, að
kvæmd nauðsynlegs stuðnings þotta breytist þannig, að hið al-
við þær einfaldari,
að ekki reynist mögulegt að afla 3. að draga út, því misræmi í
nægilegra tekna, nema þá í sér-
stöku góðæri, þegar hægt er að
Minnkun innflutningsins og flytja inn mikið af hátollavörum.
breytt hlutföll innan hans varð
þess valdandi, að hjá ríkissjóði
og útflutningssjóði varð á árinu
1957 vprulegur tekjuhalli, sem
ekki hafði verið gert róð fyrir,
þegar lögin um útflutningssjóð
voru, sett í árslok 1956. Halli út-
flutningssjóðs nam 34 millj. kr. á
árinu og halli rikissjóðs um 45
millj. kr. samkvæmt bráða-
birgðatölum.
Ekki er hægt að búast við, að
úr þessum halla dragi á árinu
1958, nema því aðeins að mikil
aukning verði á fiskafla og þar
með á gjaldeyristekjum. Þvert
*) í þéssum tölum og þeim,
sem á éftir fara, er innflutning-
ur, sem hlaut sérstaka tollmeð-
ferð um áramótin 1956—5.7, tal-
inn til ársins 1957. í verzlunar-
skýrslum er hann hinsvegar tal-
inn til ársins 1956.
f glímunni við þennan vanda
hefur undanfarið verið reynt að
takmarka sem mest greiðslu út-
flutningsbóta og leitazt við að
komast að raim um, hver væri
bótaþörf hverrar emstakrar út-
flutningsgreinar. Þetta hefur leitt
til þess, að smám saman hefur
verið tekið upp bótakerfi, þar
sem upphæð bótanna hefur t. d.
farið eftir því, hvort um er að
ræða afla báta eða togara, ;af-
urðir þorskveiða eða síldveiða,
ýsU eða þorsk, smáan fisk eða
stóran, fisk veiddan á sumri eða
vetri.
Við tekjuöflun til greiðslu út-
flutningsbótanna hefur verið
forðazt að innheimta gjöld af
þeim vörum, sem mesta þýðingu
hafa í rekstri útflutningsatvinnu-
veganna og neyzlu almennings.
Þetta hefur leitt til misræmis í
vöruverði, sem í vaxandi mæli
verðlagi, sem skapazt hefur
innanlands undanfarin ár,
bæði mjlli erlendrar vöra og
innlendrar og milli erlendra
vörutegunda innbyrðis.
í frumvarpinu er gert ráð fyr-
ir, að allur atvinnurekstur, sem
aflar gjaldeyris, skuli fá greidd-
ar útflutnings- eða yfirfærslu-
bætur. Skulu flokkar bóta á út-
fluttar afurðir vera þrír og upp-
hæð þeirra nema 50%, 70% og
80% af fob-verðmæti útflutn-
ingsins. Enn fremur er gert ráð
fyrir, að greiddar verði 55%
yfirfærslubætur á gjaldeyris-
tekjur vegna annars en útflutn-
ings, svo sem af tekjum af sigl-
ingum, flugsamgöngum, ferða-
þjónustu o. fl. Koma þessir fjórir
bótaflokkar í stað bótakerfis
þgss, sem verið hefur i gildi. Á-
fram er þó gert ráð fyrir heimild
til þess að greiða sömu vinnslu-
bætur á smáfisk o. fl. eins og nú
er gert. í aðalatriðum er upphæð
bótanna við það miðuð, að af-
búðir eru. Svipuðu máli gegnir
um bóndann, er á að velja á
milli kaupa fóðurbætis eða rneiri
heyöflunar, og þannig rn.ætti.
lengi : telja.
Ekki er gert ráð fyrir, að hið
almenria yfirfærslugja.'d verði.
greitt af innflutningi þýðingar-
mestu neyzluvöru almennmgs,
heldur skal gieiða lægra yfir-
færslugjald af þeim innf’utningi,
eða 30%. Er hér haldið fast
við það sjónarmið núgildandi
lag'a að hafa sem lægst g.jöld á
nauðsynjavörum almennings.
Innflutningur þessarar vöru er
áætlaður 120 mi’lj, kr á ári.
Sama yfirfærslugjald á að greiða
af yfirfærslum vegna náms- og
sjúkrakostnaðar.
Til þess að vega á móti hinu
lága yfiríærslugjaldi á nauð-
sjmjavöru er hins vegar gert
ráð fyrir sérstöku innflutnings-
gjaldi af þeim innfiutningi, sem „
undanfarin ár hefur verið með
sérstökum háum gjöldum. Er
ætlazt til, að hér verði um þrjá
gjaldflokka að ræða í stað fjög-
urra áður.
Þá er í frumvarpinu gert ráð
fyrir því, að laun hækki yfirleitt .
um 5%, en hjnsvegar haldist
kaupgreiðsluvísita’an óbreytt frá
því. sem nú er (183 stig), þar til
vísitala framfærslukosfnaðar hef-
ur hækkað um 9 stig.
Þessi ákvæði frumvarpsins
valda því. að kaupgjald hækkar
fyrr en átt hafði sér stað, ef
núgildandi skipan hefði verið
haldið óbreyttri og kaupgjald
hefði breytzt með breytingum á
kaupgreiðsluvísitölu. Fram til 1.
september n.k. má gera ráð fyrir,
að vísitala framfærslukostnaðar
hafi hækkað um 8—9 stig. Að ó-
breyttri skipan i kaupgjaldsmál-
um hefði kaupgjald fram til 1.
september orðið lægra en það
verður samkvæmt ákvæðum
frumvarpsins, en i mánuðunum
september, október og nóvember
hins vegar væntanlega hið sama.
Á hinn bóginn munu verða frek-
ari hækkanir á vísitölu fram-
færslukostnaðar á siðustu mán-
uðum ársins. Við ákvörðun út-
flutnings og yfirfærslubóta
þeirra, sem gert er ráð fyrir í
frumvarpinu, hefur verið tekið
tillit til 5% hækkunar á kaup-
gjaldi. í kjölfar frekari kaup-
gjaldshækkunar má því búast
menna yfirfærslugjald verði
greítt af innflutningi rekstrar-
vöru og tæjíja>: en isíðan tekið
tillit til þess i hæð útflutnings-
og yfiríærslubótanna. Þessi breyt- ; við ag sigli kröfur um nýja
ing hefur, í sjálfu sér ekki áhrif ]lsekkun á útflutnings- og yfir-
á afkomu útflutningsatvinnuveg-
anna, og hún snertir ekki heldur hefði f föl. með sér meiri hækk
færslubótum. Hækkun þeirra
hag alménnings, en hún er engu
að síður mjög mikilvæg, því að
hún hefur það í för með sér, að
verðlag erlendrar rekstrarvöru
og erlendrá tækja samræmist
verðlagi annarrar erlendrar vöru
og verðlaginu innanlands. Ætti
það að stuðla mjög að sem hag-
kvæmastri nýtihgu þeirra fram-
leiðsluþátta, sem kosta þjóðarbú-
ið erlendan gjaldeyri, og þannig
hafa í för með sér gjaldeyris-
sparnað, auk þess sem það jafn-
ar aðstöðu þeirra innlendu og
erlendu framleiðsluþátta, sem til
greina kemur að hagnýta. Ekki
yrði sótzt cft.ir þvi eins og hing-
að til að fara með báta og skip
til viðgerðar erlendis, og íslenzk-
ar skipasmíðastöðvar yrðu sam-
keppnishæfari , við erlendar
un á framfærsluvísitölunni, og
hún ylli svo á hinn bóginn nýrri
hækkun á kaupgjaldi og afurða-
verði, og þannig koll af kolli. Er
þetta óhjákvæmileg afleiðing
þeirrar skipunar, að kaupgja’d
og afurðaverð breytist sjálfkrafa
í kjölfar breytinga á framfærslu-
vísitölu.
Vegna þess, að breytingar á
vísitölu framfærslukostnaðar
hafa áhrif á nær allt kaupgjald i
landinu og verð’ag á öllum inn-
lendum landbúnaðarafurðum, hef-
ur jafnvel hin minnsta breyting
á vísitölunni mjög víðtsék áhrif
á allt efnahagskerfið og getur
bakað útflutningsatvinnuvegun-
um útgjöld, sem þeir fá ekki ris-
Framhald á 11. síðu.