Þjóðviljinn - 14.05.1958, Side 11

Þjóðviljinn - 14.05.1958, Side 11
Miðvikudagur 14. maí 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11 DOUGLAS RUTHERFORD: 10. dagur. og spennandi að nota ferhjóladrifið á horninu. Það sparaöi honum fáeinar sekúndur í hverjum hring. Montano brautin var bugða í öðrúm gír. Langa hornið handan við grófimar mátti taka flatt, skipta síðan niður í þriðja fyrir Narni homið sem taka átti á hundrað og tuttugu kílómetram. Svo með vaxandi hraða hiður hæðina og undir brúna, í efsta gír rétt fyrir flata Curva di Boretto hornið og upp í tvö hundruð og sjötíu kílómetra á löngu beinu brautinni. San Pietro homið varð að taka tiltölulega hægt, en þó mátti ná því á hundrað og fimmtán í þriðja. Það var tvö- falt horn, sérlega krappt í lokin og ótryggt eftir gúmmiið eftir sportbílana um morguninn. Síðan fór hann í þriðja gír langieiðina að grófunum og svo upphófst hið sama að nýju; hxing eftir hring á svo sem tveim mínútum og sjö sekúndum, hraðinn að meðaltali tvö hundmð kílómetrar á klukkustund. • Hann fór að fá tíma til að hugsa, taka eftir mann- lausu bílunum víðsvegar um brautina. Sumir þeirra sýndu mei'ki um óblíöa meðferð, vélar annarra virtust hafa ákveðið að nóg væri aö gert á einum og sama degi. Hann tók eftir númerunum á bílunum sem stóðu viö grófirnar, svaraði merkjum Jóa með handsveiflu. Hann svipaðist meira að segja eftir andliti Susan þegar hann þaut framhjá. Hann var farinn að hafa ánægiu af akstrinum. Aksturinn var næstum hálfnaður. f Davton gi'ófinni var Nick Westínghouse að undirbúa komu bílanna þriggla til að fá bensín og ný dekk. Áfýllingarslangan var átta sentimetrar í þvermál og með þrýstingi gat hún veitt tuttugu lítnim í geyminn á sekúntu. Nick varð að vita nákvæmlega hve mikið bensín burfti að láta á hvern bíl. Ef hann gerði skyssu og þeir fengu of lítið. yrðu þeir uppiskroppa áður ten akstrinum væri lokið. Fengju þeir of mikið, yfirfvlltist gevmirinn. Jói var fram við brautina og hélt uppi skilti handa Richai’d um leið og hann haut framhjá. Á því stóð að hann væri hinn þriðii í akstrinum, hefði farið fjörutíu og þrjá hringl og síðasta hringinn hefði hann farið á tveim mínútum og tveitn sekúntum. Nick ætlaði aö kalla á hann til áfyllingar eftir fertugasta og sjöunda hring. Hann gerði ráð fyrir að ítalirnir kölluðu ívið seinna á sína menn. Véívirkjarnir vora að koma varadekkjunum fvrir. Nick var að fága ný vindgleraugu handa. öku- mönnunum og Basil Foster útbjó drykkina. Glösin voru sett í röð á borðið jafnóðúm og þaxi vora tiibúin. Frá hínum enda borðsins kallaði Gavin á Nick. „Martin er orðinn á eftir.” Fyrirliðinn leit snöggt upp. „Hve mikið?” „Hann hefur tekið hringinn á tveim og sjö t>l jafnaðar. Nú hefur hann verið burtu í þfjár mínútur.” „Nokkuð nýtt í háta!aranum‘>” „Nei.” Allir í grófinni höfðu tekið eftir þessu stútta sa.m- tali. Bifvélavirkjarnir forðuðust að líta i’ver í aúgu annars. Susan ♦gleymdi að skrásetja númer tveggia bíla sem þutu framhjá Mímita lei'ð í viðhót. Enginn sagði neitt. ..Fiórar mínútur.” ságði Gavin Richard þaut framhjá o°' bandaði með humal- fingrihum aftur fyrir sig. „Hvern fiandan á þetta að þýða?” tantaði Nick, fokreiður yfir þessu merki sem ekkert hari verið samið um. „Eg held hann sé að koma.” Jói stóð við borðið og einblíndí niður bein.u braut- ina. BíII kom hikstandi í áttina að grófunum hélt sig á bægri kanti, meðan fjöldi bíla baut framhjá. „Er það hann?” Nick var kominn uon á bnrðið hjá Jóa og hélt, á kíki. Hann jdarði gegnum ha.nn á þíh'nií sem nálgaðist. Svo hono-’ð; hann niður í skyndi. „Venjulegur stanz í ýrófinni ” sa.e-ði hann rið hif- vélavirkiana. „Eg held það sé snrangið hjá bonum.” Daytoninn kom akandi með svipuðum hraða og venjulegur bíll. Martin þenti með bumalfíngrinum á annað afturhjólið. Dekkið var rifið og skein í hvítan strigan. Hann stöðraði bílinn fyrir framan grófina og slökkti á vélinni. Þrír vélvirkjar köstuðu sér yfir bílinn meö tjakk, dekk og slöngu. Nick fékk Martin glas sitt með kampavíni og þrúgusyki’i og græn vind- glex’augu. „Hvað kom fvrir?“ „Dekkiö rifnaði á beinu bi’autinni", sagði Mai*tin. „Með ægilegum hvelli. Eg hélt að eitthvað hefði brótnað hjá mér, svo að ég nam staðar til að aðgæta það. Eg tók ekki eftir dekkinu fyiT en ég var komínn út úr bíl- num.“ „Allt anriáð í lagx?“ „Já. Hann er dálítiö varasamur á hornunmn, en vél- in ex* fyrirták.“ „Gott. Haltu áfi*am á sama hátt. Tucker er ekki langt á eftir þér.“ Mai’tin i’étti tómt glasið til baka og settí upxx nýiu gleraugun. Bíllinn seig snöggt niður að aftan þegar tjakkurinn var lækkaðui*. Einn bifvélavirkínn var að setja ræsinn .í samband. „Hvar er ég* staddur?“ „Þxi varst sjöundi þangað til betta kom fyi’ir. Eg skal gefa þér merki eftii* nokki*a hi*ingi. Þú þarft ekkx. aö stanza aftur hjá okkur.“ Ræsirinn emjaði, vélin tók við sér. Blár revkur stóð afturandari hjólunum um leið og Martin þevtt-ist aftur út í keppnina og leit sem snögeyast aftur fyrir sig á veginn. Hann hafði staðiö Við í f jörátíu og sjö sekúndur. „Richai’d var að fara hjá“, æpti Gavin. „Hami kem- ur við næst.“ ,.Ágætt“, sagði Nick. „Við höfum tvær mínútur til stefnu.“ Ljósmvndaramir, sem voru ævinlega mjög þefvísir, höfðu snuðráð það uppi að einn af fyrstu bílunum væri í þann veginn að stanza við gróf sína. Lög- reglan sem var á verði við veginn fi*ama.n við gróf- ix-nar hindraði þá. Jói og hjálparmenn hans, Norman og Steve. stóðu tilbúnir. Þessir þrír menn höfðu æft sig svo vel í því sem gera þurfti meðan bíll stóð við *---------:-------------------------------------------- Uppreisit franska hersins Framhald af 12. síðu. sagði hann m.a. að Frakkar yrðu að herða sóknina í Alsír. Þeir yrðu að vinna þar hemaðarsig- ur og. semja síðan um vopnahlé. Til þess að þetta mætti takast, yrði að leggja á nýja skatta og gera aðrar ráðstafamir. Hann sagði að franska stjómin myndi ekki sætta sig við nein afskipti Túnis eða Marokko af Alsfrmál- inu. Hins vegar myndi stjórxi sín ekki vísa á bug hugsanlegri aðstoð ríkisstjórna þessara tveggja ríkja til að koma af stað vopnahlésviðræðum. Viðsiár í París Pflimlin kvaðst mundi skipa René Pleven fyrrverandi for- sætisráðherra utanríkisráð- herra ef sér yrði falin stjómar- myndun og íhaldsmann í em- bætti Alsírmálaráðherra. Þótt Frakkar nvtu ekki einu sinni stuðnings bandamanna sinna í Atlanzhafsbandalaginu í bar- áttu sinni í Alsír, myndu þeir halda baráttunni áfram og aldrei sleppa tökum á Alsír. Hann sagði að stjóm sín myndi semja við Túnis og Mar- okkó um ýmis vandamál í sam- búð ríkjanna. Einnig myndi hann beita sér fyrir stjómar- skrárbreytingu, sém miðaði að því að t.reysta stjóm Frakk- lands í sessi. Nauðsynlegt væri að hefja skömmtun á hráefn- um, iðnaðarvörum og matvæl- um og fleim. Frakkar yrðu að leggja hart að sér til þess að vinna sigur í Alsír. 7000 manna herliö og fjöl- mennt lögreglulið var í gær- kvöJdi á verði í nágrenni við þinghúsið í Pan's til þess að hindra óeirðir en seint í gær- kvöldí átti þingið að greiða atkvæði um það, hvort Pflim- lin skuli falin stjórnarmyndun. Hundruð uppgjafaJiermanna söfnuðust í gær saman við sig- urbogann og höfðu í hótunum að ráðast á þinghúsið. Ráðnmgarskrifstofa landbúnaðarins er tekin til starfa I húsi Búnaðarfélags íslands, Lækjargötu 14 B. Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa um- boðsmenn í Reykjavik, er að fullu geti komið fram. fyrir þeirra hönd í sambandi við ráðningar. Allvíða vantar stúlkur sem vildu taka að sér ráðskonustörf eða önnur heimilisstörf. Skrifstofan verður opin alla virká daga kl. 9—5 (einnig í matartíma) , þó aðeins kl. 9—12 á laugardögum. Simi 19200. Búnaðarfélag fslands. Greinargerð Framhald af 7. síðu. ið undir, nema gerðar séu sér- stakar ráðstafanir til þess að auka tekjur þeirra. Á hinn ■ bóg- inn er varla hægt að komast hjá því, að slíkar ráðstafánir hafi aftur áhrif: á vísitöluna. í sambandi við lausn efnahags- vandamálanna er því nauðsyn- legt að taka sjálft. vísitölukerfið til athugunar, þ. e. þá skipan, að allt kaupgjald og afurðaverð breytist sjálfkrafa með breyt- ingu á framfærsluvísitölu. Ríkis- stjórninni er ljóst, að slíkt mál verður að leysa i nánu samstarfi við stéttasamtökin í landinu og niun beita sér fyrir samstarfi við þau um þetta efni. Munu mál þessi vei'ða tekin til nánari afr hugunar, þesgar þessi samtök halda þing sín síðari hluta þessa árs. Eftirfararidi tafla gefur yfiriit um greiðslur útflutningssjóðs og tekjuöflun til þeirra. Millj. kr. Hækkun útfiutningsbóta frá því, sem nú er, ög tekjuþörf til að standa straurn af'þeim bótum, sem nú eru greiddar ............ 382.7 Þar frá dregst hækkun rekstrarvöru og fyrninga, er útflutningsatvirinuveg- imir g'reiða sjálfir, þeg- ar rekstrarvörur og tæki eru flutt inri ..............202,1 Hrein tekjuþörf vegna bóta til útflutningsatvinnu- veganna ................... ino.6 (Þar af vegna hækkunar kaupgjalds 50,6 millj. kr. og' 51,8 millj. kr. vegna jöfnunar á milli útflutn- ingsgreina og verðfalls síldai-afurða.) Niðurgreiðslur, sem útflutn- ingssjóður greiðir sam- kvæmt frumvarpinu .......... 131,0 Tillag útflutningssjóðs til ríkissjóðs samkvæmt frumvarpinu ................. 20,0 Frá dregst hluti ríkissjóðs af tekjum útflutnings- sjóðs samkvæmt núgild- andl lögum .................. 90,0 Hrein tekjuþörf vegna niðurgrs'iðslna og tiUags tii X'ikissjóðs ............. 61,0 Tt kjuþörf alls 241,6 Teknr.-ma væri aflað sem hér segir: Hækkun á yfiríærslugjaldi og innflutningsgjaldi af innflutningi að frádregnum gjöldum af rekstrarvöru og í'ramleiðslutækjum útflutn- ingsins .................... 162,1 Hækkun á yfirfærslugjaldi af öðru en innflutnihgi umfram yfirfærslubætur .... 39,0 Hækkun á aukatekjum út- flutningssjóðs .......... 40,5 Tekjuöflun alls 241J>“ ru liomir leiðic

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.