Þjóðviljinn - 14.05.1958, Síða 12

Þjóðviljinn - 14.05.1958, Síða 12
Stofnar ,,þ‘[óSaröryggisnefnd" fi! að tryggja að barizt sé áfram, býr sig undir að taka völdin Franski herinn í Alsír heíur gert uppreisn gegn stjórnarvöldunum í París. Hann heíur sett á laggirn- ar „bjóðaröryggisneínd'' sem hefur lýst yfir því takmarki sínu að linna ekki látum fyrr en til valda er komin í París ríkisstjórn sem „bjargi þjóðinni" og tryggi óskoruð yfirráð Frakka í Alsír. í ,, Þj ó ð a r ö r y g g i sn e f n d i nn i “ eiga sæti þrír franskir liðsfor- ingjar og 7 Alsirbúar af frönsk- um ættum, en formaður hennar er Massu hershöfðingi, yfirmað- Ur ’hinna illræmdu fallhlífarher- sVeita. Sahui, yfirhershöfðingi Frakka í Alsír, frani á svalir bygging- arinnar ásamt öðrum háttsettimi herforingjiun og embættismönn- um. Múgurinn æpti fyrst ókvæð- isorð að honuin, en þó var hon- um fagrað af öðrum. En allir tóku undir fagnaðar- lætin þegar Salan sagði: — Herinn er með ykkur. Full- trúar hans og fulltrúar ykkar niunu ckki linna látiun fyrr en mynduð hefur verið rikisstjórn í París sem bjargar þjóðinni! Fagnaðarlætin mögnuðust mn allan helming þegar Massu hershiifðingi birtist og múgur- inn hrópaði þá: „Herinn til valda!“ Verkfall í Algeirsborg anna í box-ginni, rúður ög hurð- ir brotnar og bókum og öllu lauslegu fleygt út á götu. Frakkar í Algeirsborg boðuðu einnig tij 7 stunda verkfalls í gær. Samgöngur stöðvuðust í borginni, verzlunum og veitinga- húsum var lokað og flestum skrifstofum, nema stjómarskrif- stofum, Pflimlin lagði stefnuskrá sína fyrir þingið i gær og var fjarri því að hann boðaði frið eða vopnahlé í Alsír. í ræðu sinni Franúiald á 11. síðu Brcnger verður fyrir vaítara Síðdegis í fyrradag varð það slys, að fimm ára drengpr varð fyrir valtara á golfvellinum í Öskjuhlíð og meiddist uokkuð. Verið var að valta völlinn með þungum valtara, sem var dreg- inn af dráttarvél. Hafði kassi með grjóti verið settur ofan á valtarann til þess að þyngja hann. Höfðu tveir eða þrír litlir drengir klifrað upp á Valtarann og stóðu á fjöl aftan á grjót- kaSsanum. Viidi slysið til með þeim hætti, að valtarinn slitn- aði aftan úr dráttarvélinni og stakst. aftur fyrir sig, og varð einn drengjanna, fimm ára snáði, þá fyrir grjótkassanum. Drengurinn var fluttur i Slysa- varðstofuna, en mun hafa slopp- ið furðanlega lítjð meiddur. ,,Herinn taki völdin!" Allt logaði í óeirðum í París og Algeirsborg í gær. Það voru samtök hægri manna, uppgjafa- hermanna og franskra landnema sem áttu upptök að þeim. Óeirðirnar í Algeirshorg náðu hámarki þegar múgurinn rudd- ist að aðalstjómarbyggingu borg- arinnar, lét vörubíl ryðja sér braut gegnum hlið hennar, ruddist síðan inn í hana sjálfa og braut þar allt og bramlaði, en kveikti í skjölum. Meðan þessu fór fram kom Fegurðarsam- keppni í iúní Hin árlega fegurðarsam- keppni íslenzkra kvenna mun fara fram í næsta mánuði. For- ráðamenn keppninnar hafa á- kveðið að veíta einni stúlku eða fleirum sem þátt taka í henni tækifæri til að taka þátt í ein- hverri þriggja hinna kunnustu alþjóðlegu fegurðarsamkeppna. Góð verðlaun verða veitt eins og á undanförnum árum. Vænt- anlegir þátttakendur verða að vera á aJdrinum 17—28 ára og koma einungis ógiftar stúlkur til greina. Nixon grýttur í Venezúela Nixon varaforseti Bandaríkj- anna, sem nú er á ferð um Suð- ur-Ameríku hefur fengið ómjúk- ar viðtökur í ríkjum þeim, er hann hefur heimsótt. Er þess skemmst að minnast að hann komst í bráða lífshættu þegar gerður var aðsúgur að honum í Lima, höfuðborg Perú i fyrri viku. f gær kom Nixon til Venezú- ela, Stjómarvöldin þar sáu sig knúin til að gefa út yfirlýsingu þess efnis að ekkert vaéri hæft í þrálátum orðrómi þess efnis, að komizt hefði upp um sam- særi um að ráða Nixon vara- forseta af dögum, er hann kæmi í heimsókn til Venezúela. Samt sem áður yrði gripið til sér- stakra ráðstafana af hálfu hers og lögregiu, til að koma í veg fyrir að lífi varafórsetans verði stefnt í voða. Það stóð heldur ekki á köld- um kveðjum, þegar Nixon kom til Venezúela. í höfuðborginni Caracas var gerður aðsúgur að honum með grjótkasti og varð lögreglan að nota táragas til að dreifa árásarmönnunum og forða varaforsetanum- uridan. Sem áður segir urðu miklar óeirðir í sambandi við kröfu- göngur franskra íbúa í Algeirs- borg í gær, en þær voru famar til að mótmæia stefnuskrá Pflimlins, sem tekið hefur að sér að mynda stjóm. Ráðizt var inn í upplýsingaþjónustu Bandaríkj- língmennasamband Borgaríjarðar: Herinn hverfi úr landi! 12 mílna landhelgi verði legfest Frá fréttaritara Þjóðviljans í Borgarnpsi. 36. þing Ungmennasambands Borgarfjaröar var haldiö í Borgarnesi dagana, 10.—11. maí. Kosinn var nýr formaður sambandsins, Ragnar Oigeirs- son, bóndi á Oddsstöðum í. Lundareykjadal, í stað Snorra Þorsteinssonar. Þingið samþykkti eftirfarandi tillögur: „36. þing UMSB, haldið 16. til 11. maí 1958, lýsir yfir fylgi við þá stefnu, að Icgfest verðí nú þegar 12 mílna fiskveiði- landhelgi“. „36. þing UMSB, haldið í Borgarnesi 10. til 11. maí 1958, lýsir yfir óánægju vegna drátt- ar, sem orðið hefur á fram- kvæmd jiirlýsíngar frá 28. 3. 1956 um brottför hersins. Kng- Framhald á 10. síðu. TilboÖ í launa- deifu í Bretlandi Formaður samgöngumálanefnd- ar brezka ríkisins hefur lagt fram tilboð í kjaradeilu jám- brautarstarfsmanna, en þeir hafa krafizt 4 prósent launa- hækkunnar tafarlaust. Tilboðið hljóðar upp á 3 prósent hækkun frá 1. júlí n.k. Jámbrautarstarfs- menn munu svara tilboðinu á fimmtudag. Allgóðar horfur eru nú taldar á því að verkfalli hinna 450.000 járnbrautarstarfs- manna verði afstýrt. fMðÐVmiNN Miðvikudagur 14. mai 1958 — 23. árgangur — 108. tölublað. Byggiitg Biindraheímilis hafin BHndraiélagið hefur lagt 180 þúsund til byggingariiuiar Aöalfundur Blindrafélagsins var haldinn 26. apríl s.L í húsi félagsins Grundarstíg 11. Lagðir voru fram endurskoð- þús. kr. gjöf frá manni er aðir reikningar fyrir starfsár- ekki vildi láta nafns sins geti&_ ið og eru ‘helztu niðurstöður Or bæjarsjóði fékk félagið 10 Þessar* þús. kr. styrk og 6 þús. úr rík- Hrein eign í árslok var kr. 1.218.665.38, og tekjuafgangur kr. 202.471.18, merlíjasala fé- lagsins varð um 140 þús. kr. áheit og gjafir námu yfir 16 þús. kr. m.a. barst félaginu 10 Bandaríkjastjórn mótmælir urnar Bandaríski sendiherrann mun hafa gengið á fund Guðmundar í. Guðmundssonar utanrikisráð- herra í fyrradag og flutt honum harðorð mótmæli Bandaríkjastjórnar gegn fyrirœtlun íslendinga um tafarlausa stækkun fiskveiðilandhelginnar í 12 mílur. Áður höfðu hrezki sendiherrann og sá franski flutt hliðstœð mótmæli stjórna slnna og ef til vill fleiri fulltrúar Atlanzháfsbandalags- þjóða, en Guðmundur utanríkisráðherra hefur pann kynlega liátt á að skýra ekki opinberlega frá slíkum orðsendingum, svo að íslendingar verða einatt að fá fregnir af peim úr blöðum og útvarps- sendingum ei'lendis. Aðalfundur Baldurs á ísafirði: skorar á alla einn maður i landh a ssm inu KR vann Val 1:0 Meistaraflokkur KR og Vals kepptu í gær á Reykjavíkur- mótinu í knattspyrnu. KR vann með einu marki gegn engu. ísafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans Aðalfundur Verkamannafélags- ins Baldurs samþykkti einróma eftirfarandi: „Uni leið og fuiKlur í verka- mannafélaginu Baldri á ísa- firði, haldiim 11. maí 1958 þakkar fulltrúiun þeim sem mættu á sjóréttai-ráðstefnu í Genf, fyrir hve giftusamlega og skelegglega þeir héldu á málstað íslenzku þjóðaiinnar í landhelgisinálinu, skorar fundurinm mjög eindregið á ríkissfjórnina. að setja nú þegar nýja reglugerð, á grundvelli laga nr. 41 frá 5 apríi 1848. um vísindalega verndun fiskimiða land- grunnsins, er ákveði að frið- unartakmörk skuli vera 12 mílur'. • Jafnframt tekiu* fundurinn mjög eindregið undir þá á- bendingu bæjarstjóinar ísa- ljarðar, 7. þ.m. að 17. júní skuli gildistökudagur téðrar ákvörðunar. Fundurinn beinir að end- -ingu -þeirri eindregnn ósk til ■allra íslenúinrga og aitra fé- lagasamtaka - í iandinu, að þeir standi saman seni einn maðup lun framlag og fram- kvæmd þessa mikilvæga vel- ferðarmáls íslenzku þjóðarinu- ar*‘. issjóði. Fjárhagsleg afkoma varð því. góð á árinu og hefur félagið þó auk þessa varið um 180 þús. kr. til byggingar nýja Blindraheimilisins. Blindravinnustofan starfaði að venja allt árið. Vörusala árs- ins varð kr. 534.738.34 brúttó- tekjur vörusölu kr. 313.087.58, vinnulaun blindra kr. 79.846.52 og tekjuafgangur kr. 5.226.06 en orsök þess að um minni tekjuafgang er að ræða miðað við undanfarin ár er að kostn- aður við framleiðsluvörur varð meiri auk hækkunar á efnivör- um o.fl. og verður það meðal annars verkefna þessa árs að færa það í betra horf. 1 Fundurinn ræddi mikið um rekstur og störf félagsins á starfsárinu, og þá eigi sizt Blindraheimilið, en bygging' þess var hafin á s.I. vetri, og er fvrsti áfangi að steypa upp kjallarahæð á armarri álmu hússins. Verkið er á vegum Magnúsar Vigfússonar bygging- armeistara,. og er lokið við að' steypa gólfplötu og byrjað áð slá upp fyrir kjallarahæðinni. I framhaldi þessa binda félags- menn miklar vonir við að bygg- ingarframkvæmdir geti svo haldið áfram er )>essum áfanga lýkur, þar sem búið er við al- gjörlega. ófulhiægiandi vinnu- skilyrði í húsnæði því er félag- ið nú hefur, auk þess sem það myndi veita fleiri blindum einstaklingum tækifæri til starfa. Fundurinn þakkaði að síðustu öllum einstaklingum og öðrum áðiium fyrir -alla liðsemd og góðvild 'er þeir hafa sýnt fé- laginu, og væntir- þess að fé- lagið sýni það í verki á kom- andi tímum að því fé sé vel varið er fer til stuðnings Blihdráféláginu. Frámhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.