Þjóðviljinn - 10.06.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.06.1958, Blaðsíða 1
- < ' Á 5. síðu eru birtir kaflai'* úr í'orystugreiniim allmargra. brezkra blafía um laiulhelgis-n niálið. I>riðjudagur 10. júní 1958 — 23. árgangur — 128. tölublað retar gera sér vonir um svíki Færeyinga í landhelgismálinu Slíkir samningar eiga síðan að hafa áhrif á íslendmga og beygja „vissa aðila, sem fegnir vildu fallast á einhverja málamiðlun” Brezku blöðin gera sér nú vonir um að danska stjórn- ín muni taka upp samninga við Breta um færeysku land- helgina, og síðan verði gert samkomulag þeirra á milli sínu- Opinberum saman um að það kunni að sem einangri Islendinga og torveldi þeim baráttuna til að tryggja 12 mílna landhelgi. Um þetta segir kunnasta blað Skotlands, óháða blað- ið The Scotsman, 5. júní s.L: ,,En þessi þróun hefur einn- ig sínar bjartari hliðar, því ef viðunandi samkomulag tekst um færeyska deilumálið (og það virðist engin á- stæða til aö ætla annað) kynni það að hafa góð áhrif á íslenzka deilumálið. Því enda þótt forsætisráðherra íslands sé nú gallharöur á því að engir samningar komi til greina, eru vissir aöilar í samsteypustjórninni íslenzku un rayndi einkum bitna a einkanlega utanríkisráðherrann, sem fegnir vildu fallast skozkum togurum á einhverja málamiðlun. Aðstaöa þeirra kynni að styrkj- . ”Erm h®fur ®kkort svar bor‘ ast a urslitastund ef hægt væri að benda a hagsbætur sem Færeyingar hefðu haft upp úr samningum." stendur á, leiða til þess að Fær- eyingar lýstu yfir . fullveldi aðilum ber <•>- verða erfitt fyrir Breta að hafna beiðni frá Dönum um j nýjar samningaviðræður eftir að íslendingum hafa verið boðnið samningar i brezku yfirlýsingunni. Lokaúrslit slíkra samninga yrðu trúlega þau að landhelgi Færeyja yrði stækkuð upp í a.m.k. 4 mílur. Sú stækk- „Hagsbætur" þær sem blaðið ( flutningi landbúnaðarins, og hugsar sér handa Færejúngum þegar kröfur Færeyinga ber á eru 4 mílna landhelgi í stað þriggja nú! Og ástæðan til þess að slíkar vonir eru bundnar við dönsku stjórnina er sú að Dan- ir hafa alltaf fórnað hagsmun- um Færeyinga fyrir sví.nakjöt. Danir hafa sem kunnugt er sjálfir mikilla viðskiptahags- muna að gæta í Englandi, þangað fer mikfll hluti af út- góma hóta Bretar alltaf að skerða þau viðskipti. Það er einnig athyglisvert að það er danska stjórnin sem nú beitir brezlui yfirlýsingunni þar sem snúizt var gegn ákvörðun Is- lendinga. Gera má ráð fyrir talsverðum átökum ■ innan ís- lenzku r.íkisstjórnarinnar, því Framhald á 3. síðu. ' Norðmenn sáu síld í gærdag norðan fyrir Síðdegis í gær sáu skip- verjar' á norskum línuveiður- uin, sem eru að þcrskveiðiim fyrir Norðurlancii, tvær síld- artorfur út af Strandagrun'ns- Fjölsóffur fundur Sósíalista í Iðné Umræðum frestað til næsta fundar Sósíalistafélag Reykjavíkur hélt félagsfund í Iðnó í gær- kvöldi og' héldu Einar Olgeirsson, Jónas Árnason og Lúðvík Jóseps- son framsöguræður um lan.d- helgismálin og stjórnmáiavið- horfið. Ræðumenn skýrðu mjög itar- lega frá gangi má’a og framíið- áirhorfum og var framsöguræð- um ekki lokið fyrr en undir mið- nætti og var ákveðið áð umræð- Knattleikskeppnin var það atriði sem mesta kátínu vaktl hjá áhorfendiun á sýningu slökkviliðsmanna í Lækjargötunni sU. sunnudag. Fráhvarfið frá stöðvunarstefnunni: m zu anra Veldur 1,25 stiga hækkun á fram- færsluvísitölunni horni. Höfðu þeir þegar cam- I.andli elgismálið hefur elnnig orðið efni handa skrýtluteikn- j um skyldi írestað oe næsti fund bar>d við norsku síldveiðiskip- ’ in, sem komin eru liingað og j var búizt við að þau yrfu J komin á staðinn í nólt morgiin. e a iiiun’ br.zkra blaða. Þessi birtist i Ðaily Telegraph nieð textaium: „Sne.tu mig ekki. Ég' er hér í skjáii ís'.eilzku 12 mílna land- helginnar.” artími auglýstur hér í blaðinu. Fjölmenni var á fundinum. í gær kom til framkvæmda verðhækkun á mjólk og” mjólkuráfurðum. Hækkar mjólkurlítrinn um 20 aura eða ca. 0 'A , og hliðstæð hækkun varð á öllum mjólkur- afurðum. Þessi verðhækkun er afleiðing efnahagslaganna nýju. Þar var ákveðið að bændur skyldu eins Þá bánist þær frétíir í gær * að togariiin Hafliði hefði feng- j ið nokkrar síldar í vörpui a t sér. fyrir ráðstefnu um land- helgismálin á vegum Atlanz- hafebandalagsins. norf-austur af Hoi|.ii. Vai j j síldin efnagreind í Siglufirði j KynnU dð leiða til þeSS og reyndist mjög mögur: fitn- j ag Fœreyingar lýsi yfir fullveldi magn 7,2%, lengd 35 sm og þyngd 310 gr. Fyrsta síldin sem veiddist i fyrra fyrir norðan var að fituniagni 13%, 35 sm löng' og 350 g«. að þyngd. S'ildarleitarflugvélin niun væntaniega halda norður síð- degis í xlag. Framangreindar fréttir sagðí Sveimi Benediktsson Þjóðviij, anum í gærkvcild. ályktun sjötta þings A.K.: • Sýnd sé órjúfandi samheldni i landhelgismálinu 1 grein þeirri sem áðan var vitnað til er einnig komizt svo1 að orði: „Danska stjornm virðist ekki hafa mikinn hug á því að steypa sér út í þennan ólgusjó, en það verður erfitt fyrir hana að, hafa ákvörðun eyjarskeggja að engu, því það er rík þjóðerniskennd í Færeyjum og framundan j kosningar sem kynnu, ef illa Á þingi Alþýðusambands Norðurlands, er haldið var 7.—8. þ.m., var eftirfarandi ályktun samþykkt með samhljóða atkvæðúm: „Sjötta þing Alþýðusambaiuls N'orðurlands, haldið da.gana 7.—8. júní 1958, þakkar sjávarútvegsmálaráð- lierra, Lúðvík Jósepssyni, skelegga forustu í landlielg- ismálinu. Þingið telur að skrif Morgunblaðsins um ráð- herrann i samhandi við afgreiðslú málsins séu stórlega vítaverð og þjóðliæftiileg og skorar á alla íslendinga að sýna órjúfandi samlieldni í þessu örlagaríka sjáll- ktæðis- og hagsmunamáli þjóðarinnar.“ . og aðrir fá 5% hækkun á kaupi sínu, og skyldi hækkunin fram- kvæmd með verðhækkun á mjólkurafurðum. Hækkunin Eins og áður er sagt hækkar mjólkurlítrinn um 20 aura; mjólk í lausu máli kostar nú kr. 3,53 Utrinn en kostaði áður kr. 3,33; flöskumjólk kostar nú kr. 3,63 litrinn en kostaði áður kr. 3,48. Rjóminn hækkar um kr. 4,55 lítrinn, heilflaskan úr kr. 29.70 í kr. 34,25. Skyrið hækkar um 35 aura kílóið, úr kr. 7,10 í kr. 7,45. Niðurgreitt smjör hækkar úr kr. 41.00 kílóið í kr. 41,80, og óniðurgreitt úr ,kr. 60,20. i kr. 62,50. 45% . ostur hækkar úr kr. 36,85 kílóið í kr. 40.00. Aðrar ostategundir hækka samsvarandi einnig nýmjólkurduft, undan- j rerinuduít o'g niðursoðin mjólk. Hagstofan skýrði Þjóðviljanum. Framliald á 11. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.