Þjóðviljinn - 03.08.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Simnudagrir 3. ágúst 1958
' *** í da« er siuiiHxdagurinii 3.
áffúst — 214. datrur ársins
— Ólafsmessa — Tungl í
h'ásuðri kl. 3.03. Árdegishá-
flæði kl. 7.35. Síðdegisflíeði
kl. 19.35.
9.80 Fréttir og morgun-
tónleikar: a) Planósón-
ata í F-dúr eftir Haydn.
b) Streu u kva rtett í
T)-dúr (K575) eftir
Mozart c) Einar Krist-
jánsson syngnr pl. d)
Tveir forleikir eftir Off-
eubach: Orfeus í undir-
lteimum og Helena fagra.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
15.00 Miðdegistónleikar:. a)
Tékkneskir söngvarar
synsvia lög,úr óperum.
b) Píanókonsert nr. 3 í
c-moll op. 37 eftir Beet-
hoven.
16.00 Kaffitíminn: Lög úr
kvikmyndum.
16.30 Færeysk guðsþjónusta.
17.00 Sunnudagslögin.
18.30 Barnatíminn: a) Að
Arnarstapa og Laugar-
brekku, söaukafli eftir
Sigurjón Jónsson (Jó-
hann Bjarnason les).
b) Sumardvölin, kafli úr
bréfunum hans afa, —
ferðaþáttur og tónleikar.
19.30 Tónleikar. i
20.20 Æskuslóðir: VI. Mý-
vatnssveit (Gunnar
Árnason)
20.50 Tónleikar: Þióðlög og
önnur létt tónlisl frá
Brasilíu (Svavar Gests
kynnir).
21.20 T stuttu máli. — Um-
siónarmaður: Loftur
Guðmnndsson rith.
22i05 Danslög (olötur).
23.30 Dagskrárlok.
'C'frvarnið á ntorgmi:
Rlánndi.p-nr 4. ágúst.
16.30 Veðurfregnir. — Lög
fyrir ferðafólk nl.
19.30 Tónleikar: — Lög úr
. kvikmyndum pl.
20.30 Fridagur verzlunar-
manna: Vignir Guð-
mundsson blaðamaður
tokur saman dagskrána
^ð tilhlutan Sambands
ísl. verzlunarmanna. a)
UuDlestur: Minni verzl-
1 unarstéttarinnar eftir
Matthías Jochumsson
(Ævar Kvaran leikari).
b) Erindi: Verzlunar-
miniasafn (O. Clausen).
c) Upplestur: Strand-
sigling eftir Einar Bene-
diktsson (Vignir Guð-
mundsson). d) Viðtö' við
1 verzlúnarfólk: HaraVHir
Hamar ræðir við , Guð-
ninu Árnadóttur og
Matthías Jöhannessen
við Björn Pétursson um
bækur og bóksöju. e)
Leikbáttur: Þriðii þáttur
úr Pilti og stúlku eftir
Jón Thoroddsen og Emil
Thoroddsen. Leikstjóri:
Ævar Kvaran. Leikend-
ur: Guðm. Jónsson, Ein-
p- Guðmundssnn. Flosi
Ólafsson, Herdís Þor-
valdsdóttir. Bryndís Pét-
ursdóttir, Ævar Kvaran,
Anna Guðmundsdóttir,
Jón Aðils og Sigurður
Bj'irnsson. — Ennfrem-
ur tónleikar.
22.00 Fréttir, iþróttaspjall og
veðurfregnir.
.22.10 Danslög, þ.á.m. leikur
danshljómsveit Gunnars
Ormslev. Söngvari og
kvnnir: Haukur Morth-
ens.
01.00 Dagskrárlok.
<1)
E
E
<D
to
O
01
<D
o
'O
umhverfi — á M/ðgorð/
Sunnudagur 3. ágúst 1958
Hádegisverður
Grænmetissúpa
Lambakótelettur
m/rauðkáli
Lambahangikjöt
m/stúfuðum kartöflum
Soðið heilagfiski
m/tómatsósu
og steiktur fiskur
m/lauksmjöri
Kvöldverður
iBlómkálssúpa
Lambasnitzel
m/agúrkusalati
Lambakjöt
í aspassósu
Steikt fiskflök
Soðið heilagfiski
MIOGARÐUR
Þórsgötu I
Þriðjudagur 5; ágúst:
19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá
ýmsum löndiun pl.
20.30 Erindi: Frá Israd. —■
Þjóð endurfæðist; siðara
erindi (Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra).
20.55 Tónleikar: Pianókvartett
í_g-moll op. 25 eftir
Brahms (Rubinstein og
félagar úr Pro Arte
kvsrtettinum leika).
21.30 Útvarpssagan: —
Sunnufell.
22.10 Búnaðarþáttur: Sitt af
hverju (Gísli Kristjáns
ritstjóri).
22.25 Hjördís Sævar og Haukur
Hauþsson kynna lög
unga fólksins.
23.25 Dagskrárlok.
SKIPIN
Eimskfp
Dettifoss kom til Leningrad 1.
þ.m., fer þaðan til Helsingfors,
Kotka, Gdynia, Flekkefjord og
Faxaflóahafna. Fjallfoss fór frá
ísafirði í gær til norður- og aust-
urlandshafna. Goðafoss fór frá
Akranesi í gærkvöld til Reykja-
víkur. Skipið fer frá Reykjavik
á mánudagskvöld til Nevv York.
Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn
2. þ. m. til Leith og Reykja-
vikur. Lagarfoss fór frá Ham-
borg í gær til Reykjavíþur.
Reykjafoss fór frá Rotterdam í
gær tit Antwerpen, Hull og
Reykj.avíkur. Tröllafoss fór frá
New York 1. þ.m. til Reykjavík-
ur. Tuncufoss kom til Akureyrar
L. þ. m. frá Dalvík. Reinbeck fór
frá Leningrad i gær til Rotter-
dam og Reykjavíkur. Dranga-
jökull lestar í Hamborg 12. þ.m.
til Reykjavikur.
Sambandsskip
Hvassafell fór . frá Leningrad
29. f.m. áleiðis til Akureyrar.
Arnarfell fór frá Sigiufirði i
gær áleiðis til Helsingfors, Hangö
og Ábo. Jökulfell er í Rotterdam,
fer þaðan á morgun til Ant-
weipen. Dísarfell er í Leningrad.
Litlafell losar á Austfjarðarhöfn-
um. Helgafell losar á Austfjarða-
höfnum. Hamrafell fór frá Bat-
umi 29. f.m. áleiðis til Reykja-
víkur.
F L U G I Ð
Flugfélagið
MILLILANDAFLUG: Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8:00 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
22:45 í. kvöld. > Flugvélin fer til
Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 8:00 í fyrramálið.
Sólfaxi er væntanlegur til Reykja
vikur kl. 17:30 í dag frá Ham-
borg, Kaupmannahöfn og Osló.
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10:00
í fyrramálið.
INNANLANDSFLUG: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað iað fljúga
tii Akureyrar (3 ferðir), Bildu-
dals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðár, Kópaskers, Patreks
fjarðár og Vestmannáeyja.
Loftleiðir
Hekla er væntanleg kt. 8:15 frá
New York. Fer kl. 9:45 til Oslóar
og Stafangurs. Edda fer væntan-
lega kl. 19:00 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn oa Osló. Fer kl.
20:30 til New York.
YMISLEGT
Helgidggavarzla
Garðs- og Holtsapótek opin kl.
13—16. í dag er opið hjá ljfja-
búðinni Iðunn kl. 9—22. Á morg-
un er opið hjá Ingólfsapóteki kl.
9—22.
Næturvarzla
Þessa viku er i Ingólfs apóteki.
Opið kl. 22—9.
Bæjarráð
synjaði á fundi sinum 29. júlí
ósk húseigenda að Kaplaskjóls-
vegi 45, 47 og 49 um að bæjar-
sjóður greiði reksturskostnað á
skolpdælum sem settar hafa ver-
ið upp í sambandi við frárennsli
hússins. Var þessi afstaða tekin
að fenginni umsögn bæjarverk-
fræðings.
Skákþátiiir
Framhald af 4. síðu
13. Hh3 Rf8
14. Hg3 Kh8
Gilfer
ABCDEFGH
15. Bxh6!
Kröftuglega teflt. Eftir 15. - -
gxh6 kæmi 16. Dd2 Kh7, 17.
Bd3t Rg6, 18. h5 Hg8, 19. hxg6t
fxg6, 20. Ke2 hótandi Hhl með
óstöðvandi sókn.
15. ---------- Da5t
16. Ke2 gxh6
17. Dcl Kh7
Engin vöm er til. Eftir 17. —
Rh7 kæmi 18. Dxh6 Hg8, 19.
Rg5 o. s. frv.
18. Rg5t hxg5
19. Dxgó KgG
20. h5
Og Gilfer gafst upp, því eftir
20. - - Hg8 kæmi 21. hxg6t
Hxg6, 22. Hhlt Kg8, 23. Df6 og
mátar
Þótt Keres væri aðeins tvítug-
ur, er hann tefldi þessa skák,
var hann þá þegar að komast í
röð fremstu stórmeistara heims.
Esperantotímarit
kymiir Kjarval
Esperantotímaritið „Belarto"
(Fagrar listir), sumarhefti
þessa árs, birtir alllanga grein
um Jóhannes Kjarval eftir
Baldur Ragnarsson, stud. mag.
Greinin er prýdd myndum eft-
ir listamanninn, m.a. heilsíðu-
litmynd af málverki Kjarvals
Uti og inni. Léði bókaútgáfan
Helgafell timaritinu myndamót-
in. Er hér um að ræða merki-
lega og nýstárlega kynningu á
Kjarval, sem hefur vakið at-
hygli meðal erlendra esperant-
ista. Tímaritið Belarto er gef-
ið út af Alþjóðasambandi esper-
antista, Rotterdam.
Hótanir, íhlutun
Framhald af 1. síðu.
Vestur-Þýzkalands heimild til
að segja íslenzku ríkisstjóm-
inni fyrir um hvernig hún „eigi
að leggja traustan grundvöll að
efnahagslífinu" ? Myndu Islend-
ingar ekki þekkja sjálfir betur
land sitt og landkosti en ein-
hverjir embættismenn suður í
Bonn?
Islendingum er vel ljóst að
mikið vantar á að þeir hafi
nýtt vatnsafl landsins og aðr-
ar auðlindir, og þeir munu
fegnir þiggja þá aðstoð sem
þeim býðst til slikra fram-
kvæmda. Hitt gera þeir sér
þó ljóst að því aðeins munu
þeir geta risið undir þeim
framkvæmdum, að gjöfulustu
auðlindir þeirra, fiskimiðin,
verði verndaðar fyrir taum-
lausri ásókn erlendra fiskiskipa.
Stækkun landhelginnar er því
einmitt skilyrði þess að hér rísi
upp sú stóriðja sem hinn vest-
urþýzki talsmaður fimbulfamh-
ar um.
Þó sleppt sé þeirri hótun sem
felst í síðustu setningu skeyt-
isins, er allur tónn þess á þani
veg að íslendingar geta ekki við
unað.
Brighton hafði séð, að Þórður var kominn út í fleyt-
una og nú fannst honum kominn tími til að láta til
skarar skríða, bæði vegna Þórðar, sem var i hættu og
vegna þess, að súrefnisbirgðir hans voru senn á
þrotum. Haxtn sá hvar Field liúkti i bát sinum og
skimaði í allar áttir. Hvalaskutlan, sem var mec
krók í endanum, myndi duga honum vel. Hann rah
hana eldsnöggt upp úr sjónum og tókst að krækjí
um leðurólina, sem byssa Fields hékk í. Hann togað
siðaa af öllum kröftum og Field steyptist fram yfir sig